Morgunblaðið - 19.02.1991, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.02.1991, Blaðsíða 51
MORGUNBL'AÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRUAR '1991' 0)0) RÍÓHÖIL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300,- Á ALLAR MYNDIR NEMA: PASSAÐ UPI’ Á STARFIÐ FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA PASSAÐ UPP Á STARFIÐ JAMES BELHSHI CHARLES GR0D1\ LAUGARASBIO Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ í ALLA SALI KR. 300. POPP OG KÓK Á TILBOÐSVERÐI LEIKSKOLALOGGAN Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. SKUGGI Stórgóð spennumynd. ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. PRAKKARINN SK0LA8YLGJAN HENRYOGJUNE | Sýnd kl. 5 og 7. | Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 12 ára. Bönnuðinnan 16ára. Sjáiö auglýsingar í öðrum blöðum ögö CSD 19000 ilGINIIgOGIIINIIN ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 200 Á: SAMSKIPTI, AFTÖKU- HEIMILD OG LÖGGAN OG DVERGURINN. ULFADANSAR LOGGANOGDVERGURINN-sý„dki. 5. Sýning á Galdraloft- inu, Hafnarstræti 9, kl. 20.30. 5. sýn. var 17/2 uppselt, 6. sýn. var 18/2 uppselt, 7. sýn. 20/2 uppselt, 8. sýn. 21/2, 9. sýn. 22/2. Miðapantanir i síma 28077 milli kl. 15 og 17. Miðasala á Galdraloftinu frá kl. 18 alla daga. ★ ★ ★ ★ SV MBL. - ★ ★ ★ ★ AK Tíminn. í janúar sl. hlaut myndin Goldcn Globe-verðlaunin sem: Besta mynd ársins, Besti icikstjórinn; Kevin Costner - Besta handrit; Michael Blake. ÚLFADANSAR ER MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ Aðalhlutverk: Kevin Costner - Mary Mcdonnell - Rod- ney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11. LITLI ÞJÓFURIIMN Leikfélag Kvennaskólans í Reykjavík Fúría frumflytur eftir Sjón í leikstjórn Grétars Skúlasonar „Litli þjófurinn" er f rábær f rönsk mynd sem farid hefur sigur- f ör um heiminn. Claude Miller leik- stýrir eftir handriti Truf fauts og var það hans síðasta kvikmyndaverk. Myndin hefur allstað- fengið góða aðsókn. einróma lof gagn- rýncnda og bíógesta. Hér er á ferðinni mynd enginn má missa af. Aðalhlv.: Charlotte Gainshourg og Simon La Brosse. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. SAMSKIPTI Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. AFTÖKUHEIMILD Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ■ ÞEIR GERÐU TOPPMYNDIRNAR DOWN AND ■ OUT IN BEVERLY HILLS OG SILVER STREAK. ■ ÞETTA ERU ÞEIR MAZURSKY OG HILLER SEM ■ ERU HÉR MÆTTIR AFTUR MEÐ ÞESSA STÓR- ■ KOSTLEGU GRÍNMYND SEM VARÐ STRAX GEYSTVTNSÆL ERLENDIS. ÞEIR FÉLAGAR 1 JAMES BELUSHI OG CHARLES GRODIN ERU 1 HREINT ÓBORGANLEGIR I TAKING CARE OF 1 BUSINESS. EIN AF TOPPGRÍNMYNDUM X99Í. \ TOPPGRÍNMYND SEM KEMUR ■ ÖLLUM f DÚNDUR STUÐ Aðalhlutverk: James Belushi, Charles Grodin , Anne De Salvo, Laryn Locklin, Hector Elizando. Framl.stjóri: Paul Mazursky. Tónlist: Stewart Copeland. Leikstjóri: Arthur Hiller. ■ Sýndkl. 5,7,9og11. Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Þjóðviljanum. Skekkja í laufgnn- artímajurta Miðhúsum. UM ÞESSAR mundir er hver dagiirinn öðrum betri og þessi veðurátta sem nú ríkir hefur ruglað ýmsar tegundir í riminu. Athugaðar voru 4 víðiteg- undir og er alaskavíðir kom- inn lengst með að laufgast og þar næst ^grátvjciirji^.. Brekkuvíðir er kominn af stað, en strandavíðirinn læt- ur ekki blekkjast ennþá. Rósarunnar og toppar eru byijaðir að búa sig undir laufgun. Nú er að kólna í veðri og vonandi stöðvar kuldinn ótímabæra laufgun. ....... .7 Sveþw- Morgunblaðið/Þorkell Ur versluninni Goggar og Trýni sem opnuð var í Austur- götu í Hafnarfirði fyrir sköramu. Goggar og Trýni: Ný gæludýraverslun opnuð í Hafnarfirði GOGGAR og Trýni heitir gæludýraverslun sem opn- aði að Austurgötu 25 í Hafnarfirði fyrir nokkru. Sérhæfir verslunin sig í sölu á vörum fyrir hunda, ketti, fugla og nagdýr. Auk þess er einnig á boð- stólum varningur fyrir fiskaeigendur. í fréttatilkynningu frá versluninni segir m.a. að með eigin innflutningi og hag- stæðum samningum hafi tekist að halda vöruverði í lágmarki og að í versluninni sé t.d. boðið upp á landsins mesta úrval af fuglafóðri, samtals 13 tegundir. Þá er verið að koma upp tölvukerfi í versluninni sem mun gera eigendum kleift að afhenda viðskiptavinum endurgjalds- laust skrifleg svör við mikil- vægum spurningum sem upp kunna að koma. Segir í fréttatilkynningunni að Goggar og Trýni eigi ekki einungis að vera verslun heldur miðstöð fyrir gælu- dýraeigendur til að koma saman og spjalla um hugðar- efni sitt yfir kaffibolla í nota- legu umhverfi. Eigendur verslunarinnar eru Amanda Karlsdóttir og Árni St. Árnason. ■ FRAMBOÐSLISTI Al- þýðuflokksins í Vestur- landskjördæmi í komandi þingkosningum var ákveðinn á fundi kjördæmisráðs í Borg- arnesi föstudaginn 15. febrú- ar. Listann skipa: 1. Eiður Guðnason, alþingismaður, Reykjavík. 2. Gísli S. Ein- arsson, verkstjóri, Akra- nesi. 3. Sveinn Þór Elín- bergsson, kennariXLOl- afsvík. 4. Guðrún Konní Pálmadóttir, oddviti, Búð- ardal. 5. Ingibjörg J. Ing- ólfsdóttir, bankamaður, Akranesi. 6. Jón Þór Stur- luson, skrifstofumaður, Stykkishólmi. 7. Sveinn G. Hálfdánarson, innheimtu- stjóri, Borgarnesi. 8. Ingi- björg Steinsdóttir, skrif- stofumaður, Rifi. 9. Sigrún Hilmarsdóttir, húsmóðir, Grundarfirði. 10. Bragi Níelsson, læknir, Akranesi. nitiRviivm ogannarifríi Laugavegi 45 - s. 21255 Miðvikudagskvöld: SÚLD Fimmtudagskvöld: BUBBI M0RTHENS RESTAURANT TORFAN - nýr staður á gömlum grunni! ' BORÐAPANTANIR í SÍMA 13303 VITASTIG 3 T,ni SÍMI623137 UDL Þriðjud. 19. feb. Opið kl. 20-01 IKVÖLD TQNLEIKAR TIL STYRKTAR HEIMILISLAUSUM í REYKJAVÍK NÝ DÖNSK BOOTLEGS SJÁLFSFRÓUN MÆTUM OG STYÐJUM GOTT MÁLEFNI! ÁMORGUN TÓNLEIKAR ARGENTÍSKA PÍANÓLEIKARANS HERNÁNS LUGANOS & HLJOMSVEITAR S-T-ETK-H-Ú-S Baronsstig 11a - Sími19555 ARGENTÍSK VIKA DAGANA 20.-26. FEBRÚAR. MATARGESTIR ARGENTÍNU FÁ BOÐSMIÐA Á TÓNLEIKA ARGENTÍSKA PÍANOLEIKARANS HERNANS LUGANOS & HLJÓMSVEITAR Á PÚLSINUM PÚLSINN tónlistarmiðstöð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.