Morgunblaðið - 19.02.1991, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 19.02.1991, Qupperneq 51
MORGUNBL'AÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRUAR '1991' 0)0) RÍÓHÖIL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300,- Á ALLAR MYNDIR NEMA: PASSAÐ UPI’ Á STARFIÐ FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA PASSAÐ UPP Á STARFIÐ JAMES BELHSHI CHARLES GR0D1\ LAUGARASBIO Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ í ALLA SALI KR. 300. POPP OG KÓK Á TILBOÐSVERÐI LEIKSKOLALOGGAN Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. SKUGGI Stórgóð spennumynd. ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. PRAKKARINN SK0LA8YLGJAN HENRYOGJUNE | Sýnd kl. 5 og 7. | Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 12 ára. Bönnuðinnan 16ára. Sjáiö auglýsingar í öðrum blöðum ögö CSD 19000 ilGINIIgOGIIINIIN ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 200 Á: SAMSKIPTI, AFTÖKU- HEIMILD OG LÖGGAN OG DVERGURINN. ULFADANSAR LOGGANOGDVERGURINN-sý„dki. 5. Sýning á Galdraloft- inu, Hafnarstræti 9, kl. 20.30. 5. sýn. var 17/2 uppselt, 6. sýn. var 18/2 uppselt, 7. sýn. 20/2 uppselt, 8. sýn. 21/2, 9. sýn. 22/2. Miðapantanir i síma 28077 milli kl. 15 og 17. Miðasala á Galdraloftinu frá kl. 18 alla daga. ★ ★ ★ ★ SV MBL. - ★ ★ ★ ★ AK Tíminn. í janúar sl. hlaut myndin Goldcn Globe-verðlaunin sem: Besta mynd ársins, Besti icikstjórinn; Kevin Costner - Besta handrit; Michael Blake. ÚLFADANSAR ER MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ Aðalhlutverk: Kevin Costner - Mary Mcdonnell - Rod- ney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11. LITLI ÞJÓFURIIMN Leikfélag Kvennaskólans í Reykjavík Fúría frumflytur eftir Sjón í leikstjórn Grétars Skúlasonar „Litli þjófurinn" er f rábær f rönsk mynd sem farid hefur sigur- f ör um heiminn. Claude Miller leik- stýrir eftir handriti Truf fauts og var það hans síðasta kvikmyndaverk. Myndin hefur allstað- fengið góða aðsókn. einróma lof gagn- rýncnda og bíógesta. Hér er á ferðinni mynd enginn má missa af. Aðalhlv.: Charlotte Gainshourg og Simon La Brosse. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. SAMSKIPTI Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. AFTÖKUHEIMILD Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ■ ÞEIR GERÐU TOPPMYNDIRNAR DOWN AND ■ OUT IN BEVERLY HILLS OG SILVER STREAK. ■ ÞETTA ERU ÞEIR MAZURSKY OG HILLER SEM ■ ERU HÉR MÆTTIR AFTUR MEÐ ÞESSA STÓR- ■ KOSTLEGU GRÍNMYND SEM VARÐ STRAX GEYSTVTNSÆL ERLENDIS. ÞEIR FÉLAGAR 1 JAMES BELUSHI OG CHARLES GRODIN ERU 1 HREINT ÓBORGANLEGIR I TAKING CARE OF 1 BUSINESS. EIN AF TOPPGRÍNMYNDUM X99Í. \ TOPPGRÍNMYND SEM KEMUR ■ ÖLLUM f DÚNDUR STUÐ Aðalhlutverk: James Belushi, Charles Grodin , Anne De Salvo, Laryn Locklin, Hector Elizando. Framl.stjóri: Paul Mazursky. Tónlist: Stewart Copeland. Leikstjóri: Arthur Hiller. ■ Sýndkl. 5,7,9og11. Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Þjóðviljanum. Skekkja í laufgnn- artímajurta Miðhúsum. UM ÞESSAR mundir er hver dagiirinn öðrum betri og þessi veðurátta sem nú ríkir hefur ruglað ýmsar tegundir í riminu. Athugaðar voru 4 víðiteg- undir og er alaskavíðir kom- inn lengst með að laufgast og þar næst ^grátvjciirji^.. Brekkuvíðir er kominn af stað, en strandavíðirinn læt- ur ekki blekkjast ennþá. Rósarunnar og toppar eru byijaðir að búa sig undir laufgun. Nú er að kólna í veðri og vonandi stöðvar kuldinn ótímabæra laufgun. ....... .7 Sveþw- Morgunblaðið/Þorkell Ur versluninni Goggar og Trýni sem opnuð var í Austur- götu í Hafnarfirði fyrir sköramu. Goggar og Trýni: Ný gæludýraverslun opnuð í Hafnarfirði GOGGAR og Trýni heitir gæludýraverslun sem opn- aði að Austurgötu 25 í Hafnarfirði fyrir nokkru. Sérhæfir verslunin sig í sölu á vörum fyrir hunda, ketti, fugla og nagdýr. Auk þess er einnig á boð- stólum varningur fyrir fiskaeigendur. í fréttatilkynningu frá versluninni segir m.a. að með eigin innflutningi og hag- stæðum samningum hafi tekist að halda vöruverði í lágmarki og að í versluninni sé t.d. boðið upp á landsins mesta úrval af fuglafóðri, samtals 13 tegundir. Þá er verið að koma upp tölvukerfi í versluninni sem mun gera eigendum kleift að afhenda viðskiptavinum endurgjalds- laust skrifleg svör við mikil- vægum spurningum sem upp kunna að koma. Segir í fréttatilkynningunni að Goggar og Trýni eigi ekki einungis að vera verslun heldur miðstöð fyrir gælu- dýraeigendur til að koma saman og spjalla um hugðar- efni sitt yfir kaffibolla í nota- legu umhverfi. Eigendur verslunarinnar eru Amanda Karlsdóttir og Árni St. Árnason. ■ FRAMBOÐSLISTI Al- þýðuflokksins í Vestur- landskjördæmi í komandi þingkosningum var ákveðinn á fundi kjördæmisráðs í Borg- arnesi föstudaginn 15. febrú- ar. Listann skipa: 1. Eiður Guðnason, alþingismaður, Reykjavík. 2. Gísli S. Ein- arsson, verkstjóri, Akra- nesi. 3. Sveinn Þór Elín- bergsson, kennariXLOl- afsvík. 4. Guðrún Konní Pálmadóttir, oddviti, Búð- ardal. 5. Ingibjörg J. Ing- ólfsdóttir, bankamaður, Akranesi. 6. Jón Þór Stur- luson, skrifstofumaður, Stykkishólmi. 7. Sveinn G. Hálfdánarson, innheimtu- stjóri, Borgarnesi. 8. Ingi- björg Steinsdóttir, skrif- stofumaður, Rifi. 9. Sigrún Hilmarsdóttir, húsmóðir, Grundarfirði. 10. Bragi Níelsson, læknir, Akranesi. nitiRviivm ogannarifríi Laugavegi 45 - s. 21255 Miðvikudagskvöld: SÚLD Fimmtudagskvöld: BUBBI M0RTHENS RESTAURANT TORFAN - nýr staður á gömlum grunni! ' BORÐAPANTANIR í SÍMA 13303 VITASTIG 3 T,ni SÍMI623137 UDL Þriðjud. 19. feb. Opið kl. 20-01 IKVÖLD TQNLEIKAR TIL STYRKTAR HEIMILISLAUSUM í REYKJAVÍK NÝ DÖNSK BOOTLEGS SJÁLFSFRÓUN MÆTUM OG STYÐJUM GOTT MÁLEFNI! ÁMORGUN TÓNLEIKAR ARGENTÍSKA PÍANÓLEIKARANS HERNÁNS LUGANOS & HLJOMSVEITAR S-T-ETK-H-Ú-S Baronsstig 11a - Sími19555 ARGENTÍSK VIKA DAGANA 20.-26. FEBRÚAR. MATARGESTIR ARGENTÍNU FÁ BOÐSMIÐA Á TÓNLEIKA ARGENTÍSKA PÍANOLEIKARANS HERNANS LUGANOS & HLJÓMSVEITAR Á PÚLSINUM PÚLSINN tónlistarmiðstöð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.