Morgunblaðið - 19.02.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.02.1991, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 1991 JHk ■ A lí ■ AUGLYSINGAR Atvinna óskast 32 ára harðduglegur maður óskar eftir vinnu á höfuðborgarsvæðinu. Hefur iítinn sendiferðabíl til umráða. Upplýsingar í síma 92-68759 eftir kl. 20.30. 5pcinnwtíafeari BAKARI — KONDITORI Bakarf, Álfabakka Vegna mikilla anna óskum við eftir að ráða harðduglegan bakara sem fyrst. Upplýsingar í síma 71667 milli kl. 13.00 og 16.00 þriðjudag og miðvikudag. Heilsugæslustöðin á Hólmavík Staða heilsugæslulæknis á Hólmavík er laus til umsóknar nú þegar. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar. Umsóknum skal skilað á þartil gerðum eyðu- blöðum. Nánari upplýsingar gefur Elísabet í símum 95-13395 eða 95-13132. Stjórn Heilsugæslustöðvarinnar. Garðyrkjumaður - verkamaður Óskum eftir að ráða vanan garðyrkjumann til starfa sem fyrst. Um er að ræða vinnu í gróðrarstöð og hirðingu garða. Einnig viljum við ráða laghentan mann til ýmissa starfa. Upplýsingar um þessi störf veitir Gísli Páll í síma 98-34289 milli kl. 11 og 12 alla virka daga. Dvalarheimilið Ás/Ásbyrgi, Hveragerði. Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Hjúkrunarfræðingar - lausar stöður Aðstoðardeildarstjóri óskast á 11 rúma deild fyrir dement sjúklinga, sem tekur brátt til starfa. Áhugavert verkefni, sem beðið hefur verið eftir. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar á allar vaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 604163 frá kl. 12.00-13.00 alla virka daga. Hjúkrunarforstjóri. LANDSPÍTALINN Aðstoðarlæknir Barnaspítali Hringsins Laus er til umsóknar staða 1. aðstoðarlækn- is. Um er að ræða ábyrgðarmeiri aðstoðar- læknisstörf, eftirlit með aðstoðarlæknum, þátttaka í kennslu læknanema og annarra heilbrigðisstétta og þátttaka í rannsókna- starfsemi. Um getur verið að ræða náms- stöðu í barnalækningum eða starfsþjálfun til stuðnings öðrum sérgreinum. Starfsreynsla á barnadeild æskileg. Staðan veitist frá 1. júní 1991 til 31. maí 1991. Umsóknarfrestur er til 24. mars 1991. Einnig er laus til umsóknar staða 2. aðstoðar- læknis. Um er að ræða almenn störf aðstoð- arlæknis. Þátttaka í vöktum er samkvæmt fyrirframgerðri áætlun. Bundnar vaktir. Stað- an veitist frá 1. maí til 31. október 1991. Umsóknarfrestur er til 10. mars 1991. Nánari upplýsingar gefur prófessor Víkingur H. Arnórsson í síma 601050. Umsóknir á eyðublöðum lækna, Ijósrit af prófskírteini, upplýsingar um starfsferil ásamt staðfestingu yfirmanns, sendist for- stöðulækni. Reykjavík, 19. febrúar 1991. RJVÐ AUGL YSINGAR TIL SÖLU Símstöð Fox 130 símstöð til sölu. Símstöðin er notuð og selst sem slík. Hún hefur 20 bæjarlínur og 50 innanhússlínur. Upplýsingar gefur Ottó A. Michelsen, Klapparstíg 19, sími 21123. Til sölu offset-plöturammi Ultra-plus - Flip-Top. Stærð 84x 106 cm. 4000W, metal Halide ásamt góðu punktljósi. Upplýsingar í síma 680500. FUNDLR - MANNFA GNAÐUR Fundarboð Aðalfundur Húseigendaféiagsins verður haldinn föstudaginn 1. mars nk. kl. 18.00 í samkomusal iðnaðarmanna, Skipholti 70, 2. hæð, Reykjavík. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Hafnfirðingar Aðalfundur Styrktarfélags aldraðra í Hafnar- firði verður haldinn fimmtudaginn 21. febrúar kl. 16.30 að loknu opnu húsi í íþróttahúsinu við Strandgötu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. FJÁRFESTINGARFÉLAG ÍSLANDS HF. Aðalfundur Aðalfundur Fjárfestingarfélags íslands hf. árið 1991 verður haldinn á Hótel Holiday Inn þriðjudaginn 26. febrúar nk. kl. 16.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild til aukningar á hlutafé með útgáfu nýrra hluta um allt að 30 milljónir króna. Tilgangur hlutafjáraukn- ingarinnar er sá, að tryggja næga dreif- ingu hlutafjár samanber reglur Verðbréfa- þings íslands þar um. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á fundinum, skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir fundardag. Fundargögn verða afhent á skrifstofu Fjárfestingarfélagsins í Hafnar- stræti 7, 4. hæð, Reykjavík, þrjá síðustu daga fyrir aðalfund og á fundardegi. Stjórnin. ÓSKASTKEYPT Fyrirtæki óskast Áhugasamur aðili óskar eftir að kaupa gott fyrirtæki í vexti, með góða veltu og sem á íramtíðina fyrir sér. Hlutdeild kemur til greina. Hin ýmsu svið áhugaverð, s.s. fram- leiðsla, þjónusta, verslun o.fl. Verðhugmynd ca 3-15 milljónir. Æskilegt að glæsileg fast- eign komi sem greiðsla að hluta eða öllu leyti. Vinsamlega sendið nauðsynlegar upplýsing- ar á auglýsingadeild Mbl., Aðalstræti 6, Reykjavík, merktar: „Fyrirtæki - 789“. KENNSLA Inntökupróf í Leiklistarskóla íslands 1991 munu fara fram í apríl og maí nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans, Sölvhólsgötu 13. Opið frá kl. 9.00-15.00. Umsóknarfrestur er til 2. apríl nk. Skólastjóri. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN LAUFÁSVEGUR 2 — PÓSTHÓLF 29 - 101 REYKJAVlK Námskeið sem byrja í mars Tóvinna Jurtalitun Prjóntækni Fatasaumur Dúkaprjón Þjóðbúningasaumur Knipl Útsaumur Leðursmíði Myndvefnaður 2. mars-13. apríl 6. mars-24. apríl 6. mars-10. apríl 4. mars-29. apríl 2. mars-13. apríl 5. mars- 7. maí 2. mars-27. apríl 2. mars-23. mars 7. mars- 4. apríl 4. mars-29. apríl Athygli skal vakin á að skráning á önnur námskeið er einnig í gangi. Vinsamlegast hringið á skrifstofu skólans til að fá frekari upplýsingar. Skrifstofan er opin sem hér segir: Mán.: 9.30-12.00, þri.: 16.30-19.00. Mið.: 9.30-12.00, fim.: 15.30-18.00. «na3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.