Morgunblaðið - 19.02.1991, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 1991
í DAG er þriðjudagur 19.
febrúar, 50. dagur ársins
1991. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 9.07 og
síðdegisflóð kl. 21.28. Fjara
kl. 2.57 og kl 15.21. Sólar-
upprás í Rvík kl. 9.11 og
sólarlag kl. 18.13. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.42 og tunglið er í suðri
kl. 17.22 (Almanak Háskóla
slands.)
Margar eru raunir réttláts manns, en Drottinn frels- ar hann úr þeim öllum (Sálm. 34, 20.)
1 - 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 r ■ “
11 ■ “
13 14 ■
■ " “ ■
17
LÁRÉTT: — 1 dræsa, 5 samhljóðar,
6 útbúnaður, 9 fugl, 10 veini, 11
samtenging, 12 ambátt, 13 vegur,
15 keyra, 17 hundar.
LÓÐRÉTT: — 1 sennilegur, 2 kven-
mannsnafn, 3 henda, 4 hagnaðinn,
7 lágfóta, 8 fara á sjó, 12 samninga-
brall, 14 stingur, 16 samtök.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 gild, 5 Jóti, 6 drós, 7
an, 8 utan, 11 ná, 12 und, 14 nift,
16 inntak.
LÓÐRÉTT: — 1 geddunni, 2 ljóst, 3
dós, 4 kinn, 7 ann, 9 ráin, 10 autt,
13 dok, 15 fn.
SKIPIN_______________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
gærkvöldi kom_ Laxfoss að
utan. Togarinn Asgeir er far-
inn til veiða. í dag er Mána-
foss væntanlegur af strönd-
inni og togarinn Ottó N.
Þorláksson sem landa aflan-
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Hofsjökull er kominn af
ströndinni. Græni.' togari,
Regina C., kom inn tii lönd-
unar og annar Grænlending-
ur, Amerloq, fór út aftur.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæii. Á morgun,
20. febrúar, er 95 ára
Guðlaugur Pálsson kaup-
maður á Eyrarbakka. Hann
ætlar að taka á móti gestum
í sal á annarri hæð, Skipholti
70, á afmælisdaginn eftir kl.
19.30.
FRÉTTIR_________________
í GÆRMORGUN sagði
Veðurstofan í spárinngangi
að veður væri kólnandi á
landinu. Þetta kom vel hem
við veðurlýsingu frá Gjögri,
en þar var 12 stiga frost í
fyrrinótt, 6 stig uppi á há-
lendinu og eins stigs frost
í Reykjavík og 5 mm úr-
koma. Suður á Reykjanesi
og á Keflavikurflugvelli
var um 20 mm úrkoma um
nóttina.
BARNADEILD Heilsu-
vemdarstöðvar Reykjavíkur
við Barónsstíg. í dag er opið
hús fyrir foreldra ungrbarna,
kl. 15-16. í dag verður rætt
um örvun málþroska barna.
LANGAHLÍÐ 3. Tóm-
stundastarf aldraðra. í kvöld
-heldur Kvöldrökkurkórinn
kvöldvöku kl. 20.30 og er hún
opin öllu fólki 67 ára og eldri.
KVENFÉL. Aldan heldur
aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30
í Borgartúni 18.
AFLAGRANDI 40. Félags-
starf eldri borgara. í dag
kemur Aðalsteinn Bergdal í
heimsókn og kynnir svokölluð
setbelti. Á fímmtudaginn
kynnir Kristín snyrtingu og
snyrtivörur og um kvöldið,
fímmtudag, verður þorrablót
með skemmtiatriðum og
dansi. Þorrablótið er opið öllu
fólki 67 ára og eldri. Skráning
þátttakenda í s. 622571.
ITC-Irpa í Rvík heldur fund
í Brautarholti 30, í kvöld kl.
20.30. Hann er öllum opinn.
Uppl. veita Guðrún s. 656121
og Anna s. 656373.
KVENFÉL. Seltjörn, Sel-
tjarnarnesi heldur fund í
kvöld í félagsheimili bæjarins
kl. 20.30. Ferðasaga í máli
og myndum úr Vestmanna-
eyjaferðinni. Léttar veitingar
bornar fram.
FÉL. eldri borgara. Opið
hús í Risinu frá kl. 13.
Skáldakynning kl. 15. Gils
Guðmundsson segir frá
systrunum Herdísi og Ólínu
Andrésdætrum og Theó-
dóru Thoroddsen. Lesarar:
Auður Jónsdóttir og Gísli
Halldórsson. Leikhópurinn
Snúður & Snælda hittast kl.
17. Á laugardaginn kemur
gefst félagsmönnum kostur á
ferð um Reykjavík ásamt leið-
sögn.
FRIÐARÖMMUR ætla að
hitast á Hótel Sögu í dag kl.
17 og ræða um friðaruppeldi.
SAMVERKAMENN Móður
Teresu halda mánaðarlegan
fund sinn í kvöld kl. 20.30 í
safnaðarheimilinu Hávalla-
götu 16. Formaður alþjóða-
samtakanna, Margaret Cull-
is, verður gestur fundarins.
KVENFÉL. Kópavogs held-
ur fund nk. fimmtudagskvöld
í félagsheimili bæjarins. Spil-
að verður bingó.
KIRKJUSTARF__________
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Bænaguðsþjónusta í dag kl.
18.30-. Altarisganga. Fyrir-
bænaefnum má koma á fram-
færi við sóknarprest í við-
talstímum hans/þriðjudaga til
föstudaga kl. 17-18.
DÓMKIRKJAN: Mömmu-
morgnar í safnaðarheimilinu
miðvikudaga kl. 10-12.
GRENSÁSKIRKJA: Biblíu-
lestur í dag kl. 14 í umsjón
sr. Halldórs S. Gröndal.
Síðdegiskaffi. Helgistund og
hádegisverðarfundur á morg-
un miðvikudag kl. 11.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
irbænaguðsþjónusta í dag kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Kvöldbænir með Iestri Passíu-
sálma kl. 18.
KÁRSNESSÓKN: Biblíu-
lestur í kvöld kl. 20.30 í safn-
aðarheimilinu Borgum.
LANGHOLTSKIRKJA:
Foreldramorgnar miðvikudag
kl. 10 f.h. í umsjón Sigrúnar
Kolbeinsdóttur. Starf fyrir 10
ára og eldri miðvikudaga kl.
17. Þór Hauksson og ðskar
Ingi Ingason leiða starfið.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Opið hús fyrir for-
eldra ungra barna kl. 15—17.
Sr. Solveig Lára Guðmunds-
dóttir ræðir um fóstureyðing-
ar. Umræður.
SELJAKIRKJA: Mömmu-
morgunn. Opið hús kl. 10.
FÖSTUMESSUR_________
FRÍKIRKJAN í Rvík. Föstu-
messa í kvöld kl. 20.30. Sr.
Cecil Haraldsson.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Hjálp-
arsveitar skáta, Kópavogi,
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Landssambands
Hjálparsveita skáta, Snorra-
braut 60, Reykjavík. Bóka-
búðinni Vedu, Hamraborg,
Kópavogi, Sigurði Konráðs-
syni, Hlíðarvegi 34, Kópa-
vogi, sími 45031.
Fárviðri og fjarskipti:
Bætum skaðann
- sögðu þingmenn einum rómi
FÁRVIÐRI helgarinnar hefur ,
haft margvíslegar afleiðingar. '
Ámi Johnsen (S-Sl) fór fram á
umræðti f sameinuðu þingi sl.
mánudag,. I
m m t"
líiilllllliik.
rG-rfÚAJD
Þú getur legið alveg rólegur, Markús minn. Við verðum enga stund að redda einum milljarði...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15. febrúar til
21. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, er í Breiðhofts Apóteki, ÁHabakka 12.
Auk þess er Apótek Austurbæjar, Hóteigsvegi 1, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar, nema sunnudag.
Læknavaktfyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstíg frá Id. 17 til kl. 08 virka daga. AJIan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriöjutíögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Al-
næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miövikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eöa hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök óhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og
sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280.
Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - simsvari ó öðrum tímum.
Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kf. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000.
Selfoss: Seffoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akr8nes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsió, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260.
LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17
miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjuklinga, S.I.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiósluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvik i símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826.
Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaróðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
SkrHstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæö). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
i Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 ó 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 ó 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar ó 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 é
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur i Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sór sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liðinnar viku.
isl. timi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: AJmennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagí.Barnasprtali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hótúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandió, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensósdeild: Mónudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartimi frjóls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.3030 til 16.30. Kleppsspítalh Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 ó helgidögum. - VrfHsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusimi fró kl. 22.00-8.00, 8. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mónud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sölheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu-
staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safniö er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi fró 1. okt.-
31. mai. Uppl. í síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánudr-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Nóttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning é
verkurTi þess stendur yfir.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaóastræti: Safnið lokað til 15. febrúar.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Nóttúrugrlpasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum
W. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggöasafn Hafnarfjarðar Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími
52502.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opiö I böð og potta. Uugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö-
holtslaug: Mónud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Súnnud. fró
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundiaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mónudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmórlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
'17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.