Morgunblaðið - 19.02.1991, Page 42

Morgunblaðið - 19.02.1991, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 1991 STJORNUSPA eftir Frartces Ðrake Hrútur (21. mars - 19. apríl) ** Peningar sem hrúturinn á von á frá vini sínum skila sér ekki núna. Samt hyllist hann til að vera fremur útsláttarsamur. Honum væri hollast að hægja á ferðinni. Naut (20. apríi - 20. maí) flf^ Það gengur allt áfallalaust hjá nautinu í dag, en samt getur það átt von á töfum í starfi sínu. Það ætti að reyna að fara ekki offari í gestrisni sinni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það eru góðar horfur á að tvíburinn færist upp í mann- virðingarstiganum á vinnustað, en skapið er sveiflukennt hjá honum um þessar mundir; ýmist er hann að sligast af svartsýni eða er upphafinn af ofsakæti. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) HBB Krabbinn hefur samband við vini sína sem búa í fjarlægð. Koma kann til stirðieika milli hans og einhvers kunningja hans og það er mikilvægt fyrir hann að fara gætilega. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljóninu gengur vei í viðskiptum núna, en það væri þakklátt fyrir ef náinn vinur eða kunn- ingi sýndi meiri áhuga á fram- förum þess. Meyja (23. ágúst-- 22. september) m Meyjan er á sömu bylgjulengd og ástvinur hennar, en hún er ekki allt of ánægð með gang mála í dag. Hún gæti misst eitthvað óheppilegt út úr sér í kvöld. (23. sept. - 22. október) liflL Voginn er ánægð með árangur- inn af starfi sínu í dag. Hún hellir sér út í félagsstarf og dregur ekki af sér. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn verður nú að sinna ýmsum vandamálum heima fyrir. Hann fer í úti- vistarferð með ástvinum sínum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ef bogmaðurinn verður fyrir töfum við verkefni sem hann er að vinna að kann hann að hætta við það í bili. Steingeit (22. des. - 19. janúar) æ Steingeitin er ósamkvæm sjálfri sér í peningamálum núna. Henni hættir til að passa eyrinn, en kasta krónunni, og hún ér bæði útausandi og blóðnísk í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Sjálfshyggja vatnsberans gæti kómið í veg fyrír að hann veitti þörfum sinna nánustú athygli. Hann ætti að reyna að vera minna upptekinn af sjálfum sér. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’S* Fiskinum finnst erfitt að tjá sig í dag. Hann verður að henda reiður á hugsunum sfnum áður en hann er fær um að miðla þeim til annarra. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visinfialegra staðreynda. DYRAGLENS II és l/e/r EtCklL. EG MVk/D/ Nú HAFA þeTTA pÖKKBLSl/cAtA OG HAFTt /Uie/BA Ar JBt-AU Ú(S JAeNVEL. EJÓUJ&l'AU GRETTIR HVEfZ \/lLL WA í GÖMLU TÁ- fýlosokkama hans Jóus TOMMI OG JENNI V \V V/ LLU 7/12 rr ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: LJOSKA Y ui /e=oc krmiA/P ) /vl/y Ptr. f fAK trC ötv. 'AR./B Afnx EN é6E(Z Jf AE) \sERE>A — • GJALDpeOTA V/ÐSK/PTUAi BKTOj CCD r\ 1IV1 A All% rbKDIIMAIMD mPTTP /^W/ / ,1 SMAFOLK vlAMD N0U) FOR. SOME GOOD NEW5...! "VH llNO, WAIT AMINUTEJ'VE CMANOED MVMIND.." •.‘.V.V.V.V.V.V.y. „Og nú koma nokkrar góðar frétt- „Nei, bíðið við ... ég hef skipt um „Hér koma aðeins fleiri slæmar ir.“ skoðun.“ fréttir." BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Hvernig tókst ykkur að lokka Omar Sharif á Bridshá- tíðina?“ „Það var einfalt," sagði Björn Theódórsson og dró upp símbréf frá Frakklandi og las. „Er ykkur ekki sama þótt við breytum nafninu á einum flugmiðanum úr Christian Mari í Omar Shar- if?“ Það reynist auðsótt mál. Norður ♦ ÁK762 ▼ ÁK765 ♦ 3 ♦ K3 Vestur Austur ♦ 1093 ... ♦ DG ♦ 1032 ¥D98 ♦ DG108 ♦ 9765 ♦ 1042 ♦ G987 Suður ♦ 854 ¥G4 ♦ ÁK42 ♦ ÁD65 Frægð Sharifs sem bridsspil- ara er ekki eintóm smitun frá hvíta tjaldinu. Hann er mjög slunginn spilari. Hér er spil frá 1972, þar sem Sharif er í aust- ur, í vöm gegn 6 gröndum suð- urs. Út kemur tíguldrottning, sem suður drepur á kóng, spilar spaðaás og dúkkar spaða. Aust- ur á slaginn og það virðist blasa við að spila tígli: Norður ♦ Á76 ♦ ÁK76 ♦ - ♦ K3 Vestur Austur 410 | ■. | *. ♦- ♦ 1032 ♦ D98 ♦ G10 ♦ 96 ♦ 1042 ♦ G987 Suður ♦ 8 ♦ G4 ♦ 42 ♦ ÁD65 Sagnhafi tekur þá spaðaslag- ina og þvingar austur til að henda tveimur tíglum og einu hjarta. Þrír efstu í laufi þvinga svo vestur í rauðu litunum. Þessi ósköp sá Sharif fyrir og spilaði því LAUFI, ekki tígli, þegar hann komst inn á spaða- drottningu. Sem slítur samgang- inn fyrir tvöföldu kastþröngina, því nú getur austur hent TVEIMUR hjörtum og haldið eftir tígulníunni. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á litlu alþjóðlegu móti í Næstved í Danmörku í janúar kom þessi staða upp í skák Englend- ingsins Burgess (2.300), sem hafði hvítt og átti leik, og Danans Bank-Friis (2.305). Svartur lék síðast 18. Rf8 — d7, liugðist létta á krepptri stöðu sinni með upp- skiptum. 19. Rxf7! - Kxf7, 20. Dxe6+! - Kxe6, 21. Rd6+ - Re5, 22. Bf5+ — Kd5, 23. Hxe5 mát. Múrverkið í kringum svarta kónginn á mið- borðinu er einkar glæsilegt. Þriðji og nýjasti stórmeistari Dana, Lars-Bo Hansen sigraði örugglega á mótinu, hlaut 6 ‘A v. af 9 mögu- legum. Næstir komu landi hans Antonsen og Þjóðveijinn Blauert með 6 v. Lars-Bo var eini stór- meistarinn á mótinu og meira en hundrað stigum hærri en næstu 'rrléiih: ‘■"t ’**’ 'rl' .cViovri 6a

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.