Morgunblaðið - 06.03.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.03.1991, Blaðsíða 8
8 MQRGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1991 í DAG er miðvikudagur 6. mars, sem er 65. dagur árs- ins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.43 og síðdegisflóð kl. 22.05. Fjara kl. 3.41 og kl. 15.48. Sólar- upprás í Rvík kl. 8.19 og sólarlag kl. 19.00. Myrkur kl. 19.48. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.39 og tunglið í suðri kl. 5.43. (Alm- anak Háskóla íslands.) Verið glaðir í voninni, þol- inmóðir í þjáningunni og staðfastir í bæninni. (Róm. 12,12.) 1 2 3 4 LÁRETT: — 1 hjjóðfæríð, 5 ein- kennisstafir, 6 verkfæri, 9 venju, 10 tveir eins, 11 félag, 12 spíri, 13 mannsnafn, 15 ofna, 17 kona. LÓÐRETT: — 1 ofsalegur, 2 œf, 3 fálm, 4 tölustafurinn, 7 hlíft, 8 reið, 12 forfaðirinn, 14 fugl, 16 gan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hæla, 5 agns, 6 nema, 7 fa, 8 seiga, 11 al, 12 ata, 14 límt, 16 annast. LÓÐRÉTT: — 1 handsala, 2 lamdi, 3 aga, 4 assa, 7 fat, 9 Elfn, 10 gata, 13 art, 15 mn. FRÉTTIR Hiti breytist lítið sagði Veð- urstofan í gærmorgun í spárinngangi. Aðfaranótt mánudagsins hafði mest frost á láglendinu mælst á Tannstaðabakka, fjögur stig. í Reykjavík var frost- laust, eins stigs hiti. Uppi á hálendinu var 5 stiga frost um nóttina. Mest varð úr- koman austur á Fagurhóls- mýri, 8 mm, í Rvík var úr- komulaust. Þar var sólskin í rúmlega 2 'A klst. í fyrra- dag. Snemma í gærmorgun var 12 stiga frost í Nuuk, frost 7 stig í Sundsvall og eitt stig austur í Vaasa. LANDSPÍTALINN. í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneyti í Lögbirtinga- blaðinu segir að Tómas Zoéga læknir hafi verið skip- aður til þess að vera yfirlækn- ir á geðdeild Landspítalans, frá 1. þ.m. KVENFÉL. Hringurinn heldur fund í dag kl. 17 að Ásvallagötu L Steinunn Sig- urðardóttir rithöfundur kem- ur á fundinn. KVENFÉL. Hrönn. ítalskt skemmtikvöld fimmtudags- kvöldið kl. 20.30 í Borgartúni i8. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna er opin í dag kl. 17-18 á Hávallagötu 14. VESTURGATA 7, þjónustu- miðstöð 67 ára og eldri. í dag kl. 14 fræðsla um tannhirð- ingu (líka gervitanna). Guð- rún Stefánsdóttir. Á morgun kemur ferðaklúbburinn sam- an kl. 13.30 og verða sýndir Stiklu-þættir frá Austurlandi. ITC-deildir. ITC-deildin Korpa, Mosfellsbæ heldur deildarfund í kvöld í Hlégarði kl. 20. Minnst verður 5 ára afmælis deildarinnar. ITC- deildin Gerður, Garðabæ, heldur fund í Kirkjuhvoli í kvöld kl. 20.30. Fræðsla um EB — Efnahagsbandalagið og er fundurinn öllum opinn. Helga Ólafsd. s. 84238 gefur nánari uppl. ITC-deildin Björkin, Rvfk heldur fund í Síðumúla 17 kl. 20. Ólafur í s. 39562 veitir uppl. HALLGRÍMSKIRKJA: Annað kvöld verður fundur í Kvenfélagi Hallgrímskirkju kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Gestur fundarins verða hjónin Ux Wen, söngkona frá Kína. Hún kynnir kinverska tónlist, en maður hennar Steingrím- ur Þorbjarnarson ræðir um kínverska menningu. Fleiri dagskrárliðir. Að lokum flytur sr. Ragnar Fjalar hugvekju. NORÐURBRÚN 1. í dag kl. 12-14 verður sýning á hjálp- artækjum sem Hjálpartækja- bankinn í Hátúni hefur til afnota fyrir fólk. FÖSTUMESSUR ÁSKIRKJA: Föstumessa í kvöld kl. 20.30. ELLIHEIMILIÐ Grund: Föstuguðsþjónusta kl. 18.30 í umsjón Hannesar Björns- sonar guðfræðinema. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Eftir messu mun dr. Sigur- björn Einarsson biskup flytja erindi um trúarlíf. Umræður og kaffi. NESKIRKJA: Föstuguðs- þjónusta í kvöld kl. 20. Prest- ur sr. Frank M. Halldórsson. AKRANESKIRKJA: Föstu- messa í kvöld kl. 20.30. Einn- ig flytur Skúli Svavarsson kristniboði kristniboðsþátt í messunni. Organisti Jón Ólaf- ur Sigurðsson. Sr. Björn Jóns- son. • KIRKJUSTARF________ ÁRBÆJARKIRKJA: Starf með 10-12 ára börnum í dag kl. 17. Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 16.30. ÁSKIRKJA: Starf með 10 ára bömum og eldri í safnað- arheimilinu í dag kl. 17. BREIÐHOLTSKIRKJA: Unglingakórinn (Ten-sing) hefur æfingu í kirkjunni í kvöld kl. 20. Allir unglingar 13 ára og eldri velkomnir. BÚSTAÐAKIRKJA: Félags- starf aldraðra: Opið hús í dag kl. 13-17. Fótsnyrting fyrir aldraða er á fimmtudögum fyrir hádegi og hársnyrting á föstudögum fyrir hádegi. Mömmumorgunn í fyrramálið kl. 10.30. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir í dag kl. 12.15. Opið hús fyrir aldraða í safnaðar- heimilinu í dag kl. 14-17. Æskulýðshópar í safnaðar- heimilinu í kvöld kl. 20 og er opið öllum unglingum. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: Samverustund fyr- ir aldraða í Gerðubergi fimmtudag kl. 10-12. Helgi- stund. Umsjón hefur Ragn- hildur Hjaltadóttir. Starf fyrir 12 ára börn í Fella- og Hóla- kirkju fimmtudaga kl. 17-18. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. KÁRSNESSÓKN: Fræðslu- fundur um kristna trú í Borg- um kl. 20.30. Dr. Einar Sigur- bjömsson prófessor flytur fyrirlestur. Úmræður og fyr- irspumir að loknu inngangs- erindi. Umræðuefni: Krossinn og upprisan. NESKIRKJA: Æfing kórs aldraðra kl. 16.45. Öldranar- starf: Hár- og fótsnyrting í dag kl. 13-18. SELTJARNARNES- KIRKJA: Samkoma í kvöld kl. 20.30. Sönghópurinn „Án skilyrða", stjómandi Þorvald- ur Halldórsson. SELJAKIRKJA: Fundur KFUM, unglingadeild í dag kl. 19.30. SKIPIN_________________ RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í gær kom Mánafoss af strönd- inni. Skógarfoss var væntan- legur að utan í gærkvöldi. Togarinn Ásgeir var væntan- legur inn til löndunar svo og togarinn Ásbjörn. Þá kom rússneskt olíuskip með svart- olíufarm og grænl. togari, Nanok trawl, kom inn. í dag er Helgafell væntanlegt að utan svo og Bakkafoss. Tog- arinn Þorlákur kom inn í gær til viðgerðar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag kom togarinn Har- aldur Kristjánsson inn til löndunar og tveir grænl. tog- arar komu. Saltskipið Anite Smits fór út aftur. I gær kom af ströndinni Selfoss og ís- ens. S9SÍT-^- ° GrfA U A/ D - Nú get ég alveg séð um að landa farminum, Þorsteinn minn. KvökJ-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 1. mars til 7. mars, að báöum dögum meðtöldum. er i Árbæjar Apóteki, Hraunbæ 102B. Auk þess er Laugarnes Apótek Kirkjuteigi 21, opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur við Barónsstig fró U. 17 til kl. 08 virka daga. AUan sólarbringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 68t041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 vifka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nær ekki til hans s. 696600). Stysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og iæknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskirteini. Al- næmi: Uppl.simi um alnæmi: Símaviðtalstimi framvegis ó miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppf. i róögjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök éhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaóa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæríng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmO í s. 622280. Milliliöaiaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Uppfýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öörum timum. Samhjóip kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugasslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapötak: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14 Apótak Norður- bæjar: Opið mónudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin op*n til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keftavðc Apótekið er opið kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga Id. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er é laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til Id. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19J0. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö bornum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eóa persón- uL vandamála. S. 622266. Bama og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. SkrHstofan Ármúla 5 opin 13-17 miövikudaga og föstudaga. Simi 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-umtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík i srmum 75659, 31022 og 652715.1 Keflavík 92-15826. Foretdrasamtökin Vímulaus œska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin ménud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennuthvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir könur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og böm, sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daaa kJ. 9-19. MS-lélag fslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13. 8. 688620. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vmnuhöpur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrír þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæö). Opin mánud.-föstud. kl.9-12.Símaþjónustalaugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-umtökln. Eigir þú viö éfengisvandamál aö striða, þó er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-umtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju tH Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 ó 17493. 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum é Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar é 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10- 14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 ó 17440, 15770 og 13855 kHz. Htustandur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kJ. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfírfit liöinnar viku. isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfmar Landspftalinn: alia daga kl. 15 til 16 og kf. 19 til Id. 20.00. KvermadeiJdin. kl. 19-20. Sængurkvennadeiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. FæðingardeiJdin Eiriksgötu: Heimsöknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaaprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödeild Vrfilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - BorgarspftaHnn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvhabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. GrensásdeHd: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- In: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavtkur: Alla daga kl. 16.3030 til 16.30. KleppsspftaJi: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 16.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 6 helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik • sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um heigar og á hótiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrí - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sef 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvefta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskóiabókssafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur; Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnlð í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- •afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bökabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundirfyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið I Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðmlnjasafnlð: Oþið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudag3 frá kl. kl. 11-16. Árbajaraafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. mai. Uppl. í sima 84412. Akureyri: Amtsbókasefnið: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið é Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alia daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkun Opið mónud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slml 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opiö i böö og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suðurbæjarlaug: Mónudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-14.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáríaug íMosfeflssvelt: Opin mánudaga - fimmtudaga Id. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokað 17.46-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Áaugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.