Morgunblaðið - 06.03.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 06.03.1991, Blaðsíða 34
34 , MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrútnum getur orðið illa á í messunni ef hann fer ekki með gát í skemmtanalífinu. Hann ætti einnig að reyna að láta raunsæið ráða ferðinni. -JÚaut (20. apríl - 20. maí) trfó Nautið getur misst stjórn á peningaeyðslu sinni ef það gætir sírt ekki núna. Því tekst að bæta samband sitt við náinn ættingja eða vin. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Einhver lætur undir höfuð leggjast að standa við loforð sem hann hefur gefið tvíburan- um. Hann ætti ekki að taka fjárhagslega áhættu núna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) y^Krabbinn ætti að leggja áherslu á að hafa stjórn á til- finningum sínum núna. Hann verður að losa sig við meinlok- ur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ásetningur ljónsins er góður, en það kann að vanta úthald til að fylgja málum eftir. Það tekur mikilvægar ákvarðanir í sambandi við fjölskyldu og heimili. ^Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan á að leggja kapp á að standa við öll þau loforð sem hún hefur gefið öðru fólki. Einhver ruglingur verður í dag varðandi viðskipti sem meyjan á aðild að. Vog (23. sept. - 22. október) Vinir vogarinnar trufla hana fyrri hluta dagsins og hún nær ekki að ljúka við gerð áætlunar sem hún er með í bígerð. Sporódreki (23. okt. -21. nóvember) ^)j(0 •Sporðdrekinn ætti að fara var- lega í lántökur á næstunni. Hann heyrir tröllasögur úr við- skiptaheiminum, en gerði rétt- ast í að snúa sér að skapandi verkefnum. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Bogmaðurinn ætti kappkosta að vera stundvís í dag. Hann þarf á allri sinni gjörhygli að halda vegna ráðstafana sem hann gerir í fjármálum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er erfitt fyrir steingeitina ^ið breyta í samræmi við hug- sjónir sínar í dag. Dagdraumar og óvæntar tafir koma í veg fyrir að hún nái árangri. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vatnsberinn verður að vara sig á þeirri tilhneigingu sinni að koma sér hjá að gera hlutina. Hann verður að vera jarð- bundnari í mati sínu á aðstæð- um. Fiskar (19. febrúar — 20. mars) <2* Fiskurinn hyllist til að ýta hlut- unum á undan sér núna. Hann ætti að vera vel vakandi fyrir smámununum í starfí sínu. Hann hefur ánægju af menn- ingarviðburðum sem hann tek- ur þátt í. Stjörnuspána á að lesa sem dcegradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DYRAGLENS GRETTIR P>E7TA E(? UAN6A-LAHG- 'i AMMA AU'N, GRETTIR. / NDSKlL EGAF HVeRJO HpN 03 ’ 1/eSTÍ UI3. LJÓSKA lir l/AF* AE> \/P/ T/J n/J - 'Jl „ . |l||UÞiuuölim— 11111 | PVLSOM, S/H.TK70T//F/Stc- • fíoL/.OAn nfí ? > !;; 111;;!;! | 1II11 1 W r— f” ir% ■ iv 1 jv iv l r\ FERDINAND « i 1 <P) Plh 1 ;*vi 9% JLJ SMÁFÓLK Hvað erum við að gera hér? Þetta er enn einn „Krílakonsertinn". Hvað er á efnisskránni? Ef þeir spila „Pétur og úlfurinn" einu sinni enn, þá verð ég brjáluð ... Það er það sem þau eru að spila ... Eg vona að. úlfurinn éti hann! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Á ég út?“ Sögnum var vart lokið þegar lauffimman lá á borðinu. Norður ♦ Á8 ▼ ÁD63 ♦ G72 ♦ K432 Vestur ♦ V ♦ Austur * V ♦ Suður ♦ K3 VG1072 ♦ Á105 + ÁD107 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: lauffimrtia. Lauffimman ber öll merki þess að vera ein á ferð. Hvernig á sagnhafi að bregðast við stunguhættunni? Það er a.m.k. nokkurt vit í því að hafna hjartasvíningunni, taka ásinn fyrst. En ef austur á Kx í trompi fær vestur eftir sem áður stungu og getur þá komist skaðlaust út á spaða. Norður ♦ Á8 ¥ ÁD63 ♦ G72 ♦ K432 Vestur ♦ DG765 ¥954 ♦ D964 ♦ 5 Austur ♦ 10942 ¥ K8 ♦ K83 ♦ G986 Suður ♦ K3 ¥ G1072 ♦ Á105 ♦ ÁD107 Ef sagnhafi þarf að hreyfa tígulinn sjálfur kemst hann ekki hjá því að gefa þar tvo slagi í viðbót. En verði stungunni ekki forð- að, má alltaf láta vörnina hjálpa sér í tíglinum. Til þess þarf sagn- hafi aðeins að taka ÁK í spaða ÁÐUR en hann spilar hjartaás og meira hjarta. Loka útgöngu- leið vesturs á spaða. í Kaupmannahöfn FÆST iBLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG ÁRÁÐHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.