Morgunblaðið - 06.03.1991, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1991
Aðalskipulag Flateyjar óstaðfest:
Skipulagsslj órn íhugar að
auglýsa tillöguna aftur
SKIPULAGSSTJÓRN ríkisins hefur enn ekki staðfest tillögu að aðal-
skipulagi Flateyjar á Breiðafirði en talsverðar deilur hafa verið um
afgreiðslu tillögunnar og leyfi sem hreppsnefnd Reykhólahrepps
hefur veitt til bygginga í eynni. Að sögn Stefáns Thors, skipulags-
stjóra rikisins, er málið bæði flókið og viðkvæmt.
„Það hafa verið gerðar miklar
breytingar miðað við þá tillögu sem
auglýst var, bæði eftir athugasemd-
ir einstakra aðila og að eigin frum-
kvæði hreppsnefndar. Vandamálið
er hvort forsvaranlegt sé að stað-
festa tillöguna eins og hún er orðin
eða hvort nauðsynlegt sé að aug-
lýsa hana aftur með áorðnum breyt-
ingum, svo fólk geti gert athuga-
semdir við hana eins og hún er
orðin eftir samþykkt hreppsnefnd-
ar,“ segir hann.
Stefán sagði að einnig væri
ágreiningur um eignarhald á landi
sem tefði_ afgreiðslu skipulags-
stjórnar. Á meðan ekki er fyrir
hendi staðfest aðalskipulag getur
sveitarstjórn leyft einstakar bygg-
ingarframkvædir í eynni að fengn-
um meðmælum skipulagsstjórnar.
Nú liggja þijú slík erindi fýrir
stjórninni frá hreppsnefnd Reyk-
hólahrepps. Hefur skipulagsstjóri
Oku stolnum bíl
um skólalóðina
NÝLEGUR Izusu-jeppi, sem stolið var við sundlaugarnar í Laugard-
al þann 25. febrúar fannst á laugardagskvöld. Fjórir piltar, á 16.
og 17. ári, voru þá að aka bílnum um lóð Laugalækjarskóla þegar
fólk í nálægum húsum varð þeirra vart og þótti ferðir þeirra grun-
samlegar.
Þegar lögreglu bar að hlupu pilt-
amir á brott en þeir voru handsam-
aðir skammt frá. Við yfirheyrslur
kom fram að þeir hefðu stolið lykl-
unum úr skáp eigandans í sund-
iaugunum í Laugardal og af og til
ekið bflnum síðan. Áfengi fannst í
bílnum og játuðu piltarnir á sig
neyslu þess og að hafa ekið bflnum
próflausir.
<% ©621600
HUSAKAUP
Borgartuni 29
<% ©621600
HUSAKAUP
Borgartuni 29
I dag bendum við sérstaklega á
góðar eignir með góðum
húsnæðisstjórnarlánum:
• Rekagrandi 2ja - Parket á góifum. BíiskýN.
• í Bökkunum 2ja - með aukaherb. íkj. Laus.
• Vesturbær3ja — Rúmg. ífjölb. Uppg. sameign.
® KjarrhÓlmí 3ja — Björt íb. á eftirsóttum stað.
• Seljahverfi 4ra - Sérþvherb. Parket. Bílskýli.
• Furugerði 4ra - Góð íb. á góðum stað. Parket.
• Grafarvogi 5 herb. - Giæsii. eign. Bíiskýii.
Ragnar Tómasson hdl., Brynjar Harðarson, viðskfr.,
Haukur Geir Garðarsson, viðskfr., Guðrún Árnad., viðskfr.
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Glæsilegt tvíbýlishús
í vinsælu hverfi í Mosbæ nánar tiltekið tvær 5 herb. sérhæðir 122 fm
hvor m/30 fm bílsk. Elgnln er í smíðum. Afh. kaupanda e. samkomu-
lagi. Eignaskipti möguleg.
Glæsileg eign í byggingu
Einbhús á fögrum stað á Álftanes, ein hæð 170 fm auk bílsk. um 40
fm. Langt komin í smíðum. Stór, ræktuð eignarlóð.
Á góðu verði - laus strax
í tvíbhúsl v/Karfavog 3ja herb. samþ. kjíb., um 80 fm litið niðurgr.
Rúmg. herb. Trjágarður. Verð aðeins kr. 4,8 millj.
í neðra Breiðholti með góðu láni
3ja herb. íb. á 1. hæð v/Jörfabakka. Nýtt eldh., ný teppi, nýir skápar.
Ágæt sameign. Góð sérgeymsla í kj. Húsnlán kr. 2,7 m. Laus 15. júní nk.
Skammt frá Hótel Sögu
endurbætt 3ja herb. íb. á 3. hæð. Risherb. fylgir m/snyrtingu. Góð
geymsla í kj. Laus strax.
Á góðu verði við Vesturberg
4ra herb. íb. á 1. hæð. Sérlóð. Sólverönd. Skipti mögul. á minni ib.
í Garðabæ óskast
3ja-4ra herb. íb. Má þarfnast endurbóta. Góðar greiðslur.
Laugarnes - Vogar - Heimar
Þurfum að útvega 3ja-4ra herb. íb., 4ra-5 herb. hæð, 5-6 herb. hæð,
einbhús og raðhús. Fjárst. kaupendur.
• • •
T raust sameignarfélag
óskar eftir 150-200 fm góðu
húsnæði. ___________________________
Opið á laugardaginn. LAUGAVEGl 18 SÍMAR 21150-21370
AIMENNA
FASTEIGNASAUN
beðið Framfaraféllag Flateyjar um
umsögn um framkvæmdirnar. Á
félagasfundi Framfarafélagsins 24.
febrúar var vinnubrögðum hrepps-
nefndarinnar mótmælt. Að sögn
Stefáns er ekki um lögbundna um-
sögn að ræða en hún mun verða
höfð tii hliðsjónar við afgreiðslu
erindanna. „Tvö þessara erinda eru
nánast í samræmi við auglýst og
breytt aðalskipulag og ættu ekki
að valda vandkvæðum. Hið þriðja
er hins vegar töluvert flóknara,“
sagði Stefán.
HRAUNHAMARhf
FASTEIGNA-OG
SKIPASALA
Reykjavíkurvcgl 72.
Hafnarfirði. S- 54511
I smíðum
Dofraberg. Mjög skemmtil. 2ja, 3ja
og 5 herb. fullb. íb. með góðu útsýni.
Verð 2ja herb. fullb. 6,6 millj. 5 herb.
fullb. 9,1 millj. Fást einnig tilb. u. trév.
Traðarberg. Mjög rúmg. 126,5 fm
nt. 4ra herb. íbúðir. Til afh. e. einn
mán. Verð 8,2 millj.
Alfholt. 2ja, 3ja og 4ra herb. Ibúðir
sem skilast tilb. u. trév. Hluti fokh. nú
þegar. 4ra herb. fullb. íb, verö 8,4 millj.
Byggaðili Hagvirki hf.
Háholt. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
sem skilast tilb. u. trév. M.a. íbúöir m.
sérinng. Gott útsýni. Verð frá 4,9 millj.
Fást einnig fullb.
Suðurgata - Hf. - fjórbýli.
Höfum til sölu 4ra herb. íbúðir ásamt
innb. stórum bílsk. alls 147-150 fm. Skil-
ast tilb. u. trév. Verð frá 8,6 millj. Fullb.
verð frá 9,9 millj. íb. geta fylgt áhv. húsbr.
Einbýli - raðhús
Blómvangur - einb. Mjög faiiegt
155,3 fm nýl. einbhús á einni hæð auk
36,5 fm bílsk. Góð staðsetn. Áhv. langt-
lán. Verð 16,5 millj.
Fagrihjalli. Mjög falleg 245 fm par-
hús. Að mestu fullb. Áhv. nýtt húsnlán
3,0 millj.
Lækjarhvammur - Hf. Mjög fai-
legt 262,2 fm raðhús á tveimur hæðum
m. innb. bílsk. 4 svefnherb. + aukaherb.
Arinn í stofu. Fullb. glæsil. eign m. góðu
útsýni yfir Fjörðinn.
Hringbraut - Hf. 188,1 fm nettó
einbhús, hæð og ris. Á neöri hæð eru 2
stofur og 3 svefnherb. Á efri hæð eru 2
svefnherb. Mögul. á bílsk. Skipti mögul.
á inni eign. Verð 8,3 millj.
ðldugata - Hf. Mjög fallegt 156,5
fm nt. einbhús, kj., hæð og ris. Töluv.
endurn. eign. Verð 10,3 millj.
5 herb.
Reykjavíkurvegur - Hf. Mjög
falleg og rúmg. 138 fm efri sérh. í nýl.
húsi. 4 svefnh. Stórar stofur. Húsnlán
3,1 millj. Skipti mögul. á 2ja eða 3ja herb.
íb. Verð 8,8 millj.
ÖldutÚn. 138,9 fm nt. 5 herb. efri
sérhæð. 4 svefnherb. Parket á gólfum.
Endurn. hús að utan. Verð 9,2 millj.
3ja herb.
Smárabarð Hf. - Nýtt lán.
Höfum fengiö í einkasölu nýl. mjög
skemmtil. 94,8 fm nettó íb. sem skiptist
í rúmg. stofu, borðst., svefnh. og auka-
herb. Tvennar svalir. Allt sér. Nýtt húsn-
lán 2,9 millj. Laus 1 ./4. nk. Verð 7,1 millj.
Álfaskeið. Mjög falleg 87 fm nt. 3ja
herb. íb. á 1. hæð. Bílsksökklar. Ekkert
áhv. Verð 6,3 millj.
Hörgatún. Ca 92 fm 3ja herb. efri
hæð. Bflskréttur. Góður staður. Áhv.
nýtt húsnæðisstjlán. Verð 5,5 millj.
Hellisgata - Hf. Mikið endurn. 3ja
herb. neðri hæð. Áhv. hagst. lán 1,5
millj. Laus fljótl. Verð 4,7 millj.
2ja herb.
Suðurvangur. Mjög falleg 2ja herb.
íb. á 1. hæð. Endurn. blokk að utan.
Verð 5,6 millj.
Miðvangur. Mjög falleg 2ja herb. íb.
á 4. hæð í lyftubl. Lítið áhv. Verð 4,8 millj.
Engihjalli - KÓp. 64,1 fm nt. 2ja
herb. íb. á 1. hæð í lyftubl. Þvottah. á
hæðinni. Verð 5,0 millj.
Iðnaðarhúsnæði. lönaðar- eða
verslhúsnæði v/Dalshraun sem snýr að
Reykjanesbraut. 128 fm á efri hæð og
102 fm á neðri hæð. Ennfremur fylgir
byggréttur.
Kaplahraun. Mikið endurn. 240 fm
iðnhúsnæði. Til afh. strax.
Magnús Emilsson,
lögg. fasteignasali,
kvöldsími 53274.
(f
STRANDGÖTU 28
SÍMI 652790
Vantar allar
gerðir eigna
á söluskrá
Einbýli — raðhús
Túngata — Álftanesi
Nýl. einbhús ca 220 fm á einni hæð
ásamt tvöf. bílsk. 5 góð svefnherb.,
sjónvhol, stofa o.fl. Góð áhv. lán ca 6,5
millj. V. 15,5 m.
Vallarbarð
Nýl. einb. á tveimur hæðum ásamt kj.
að hluta. Alls 224 fm. Mögul. á séríb.
í kj. Skemmtil. útsýni. Vönduð eign. V.
14,3 m.
Reykjavíkurvegur
Mikið endurn. járnkl. timburh. á þremur
hæðum, alls 120 fm. Góð afgirt lóð.
V. 7,9 m.
Smyrlahraun
150 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt
bílsk. 4 svefnh. Góð lóð. V. 11,8 m.
4ra herb. ogstærri
Lækjarkinn
Góð neðri hæð í tvíb. ásamt bílsk. Nýl.
innr. Parket. Ról. og góður staður. V.
8,7 m.
Hjallabraut
Stór og falleg mikið endurn. ca 140 fm
endaíb. á efstu hæð í góðu fjölb. Nýtt
parket og innr. Fráb. útsýni. Áhv. ca
3,9 millj. húsbr. V. 9,3 m.
Norðurbraut
Góð og talsvert endurn. 4ra herb. íb.
ca 91 fm. Sérinng. Verð 6,7 millj.
Suðurgata
Falleg miðhæð ca 160 fm í nýl. steinh.
ásamt góðum bílsk. og 20 fm herb.
m/sérinng. Vandaðar innr. V. 11,9 m.
Sléttahraun
Falleg og mikið endurn. íb. á 2. hæð í
góðu fjölbýli m.a. nýtt eldh. og tæki,
innih., skápar. Allt nýtt á baöi. Parket.
V. 7,2 m.
Álfhólsvegur
Góð 4ra herb. 85 fm íb. á jarð-
hæð í þríb. Sérinng. Endurn. gler.
Falleg eign. V. 6,5 m.
Kelduhvammur
4ra-5 herb. 125 fm miðhæð í þríb. m.
bílskrétti. V. 8,2 m.
Herjólfsgata
Góð 5 herb. íb. á efri hæð í fjórb. Gott
útsýni. Hraunlóð. V. 7,2 m.
Hverfisgata
Stór og rúmg. sérh. 174 fm á tveimur
hæðum í tvíbh. Parket. Endurn. gler,
rafm., hiti o.fl. V. 8,8 m.
Hólabraut
4ra herb. íb. á 2. hæö í litlu fjölb. Fráb.
útsýni. Bílskúrsréttur. Gott verð.
Suðurgata
Stór og myndarl. efri sérhæð ca 200
fm í vönduðu tvíbhúsi m/innb. bílsk.
Vandaðar innr. V. 11,4 m.
Hjallabraut
4ra-5 herb. íb. á efstu hæð í fjölb.
Þvhús innaf eldhúsi. V. 7,2 m.
3ja herb.
Hringbraut
Falleg 3ja herb. 68 fm íb. á jarðhæð í
þrib. Nýtt parket. V. 5,9 m.
Grænakinn
Góö 3ja herb. íb. ca 89 fm á jarðhæö
í géðu tvíb. Sérinng. V. 6,1 m.
Hjallabraut
3ja-4ra herb. Ib. á 1. hæð f fjölb. m.
sérinng. Vfirbyggðar svalir. Laus strax.
V. 6,9 m.
Smyrlahraun
Góð 3ja-4ra herb. 75 fm ib. á jarðh. í
tvibh. Nýtt þak. V. 5,2 m.
Hringbraut — Rvík
3ja herb. ca 90 fm góð íb. m. aukaherb.
í risi. Laus strax. Gott brunabótamat.
V. 6,3 m.
2ja herb.
Garðavegur
2ja herb. mikið endurn. risib. V. 3,5 m.
Suðurgata
Snotur einstaklíb. i nýl. húsi. Laus strax.
V. 2,3 m.
Skerseyrarvegur
2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu timburh.
Nýir gluggar og gler. V. 3,8 m.
INGVAR GUÐMUNDSSON
Lögg. fasteignas. heimas. 50992
JÓNAS HÓLMGEIRSSON
Sölumaður. heimas. 641152
623444 1
Hpfum kaupanda
að raðhúsi við Kringlunna eða í
Fossvogi.
Blöndubakki — 3ja
3ja herb. góð íb. á 2. hæð. Áhv. 3,2
millj. byggsjóður. Verð 6,4 millj.
Tómasarhagi — 3ja
81 fm risíb. Áhv! 2,3 millj. byggsjóður.
Verð 6,3 millj.
Rauðás — 3ja
80 fm íb. á 1. hæð. Áhv. 2,2 millj. bygg-
sjóður. Verð 6,9 millj.
Skógarás - 3ja
94 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Áhv.
2,0 millj. byggsjóður. Verð 7,7 millj.
Jörfabakki — 4ra
4ra herb. falleg íb. á 3. hæð ásamt
aukaherb. í kj.
Hraunbær — skipti
4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. Mögul. skipti
á 2ja-3ja herb. íb. Laus strax.
Rauðhamrar — 4ra—5
Góð 105 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk.
Áhv. 4,5 millj. byggsjóður. Verð 9,6
millj.
Vantar raöhús
eða sérhæð ásamt bílsk. í Grafar-
vogi.
ASBYRGI
INGILEIFUR EINARSSON,
Am lögg. fastsali,
|| Borgartúni 33.
SÖLUMAÐUR: Örn Stefánsson.
FASTEIGIXIASALA
Suðurlandsbraut 10
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi
SÍMAR:
687828, 687808
Einbýli
VANTAR
Höfum kaupanda að einb. eða raðhús
á Reykjavíkursvæðinu. Verð 13-17 millj.
4ra—6 herb.
MÁVAHLÍÐ V. 8,9 M.
Falleg 4ra-5 herb. 106 fm efri hæð.
Stórar saml. stofur. Endurn. eldh. og
baðherb. Suðursv. Góður bílsk.
SÓLHEIM AR
Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. 114
fm íb. á 8. hæð. Suðursv. Tvær lyftur
í húsinu. Fráb. útsýni. Húsvörður.
VANTAR
Höfum kaupanda að 3ja-4ra herb. íb.
með bílsk. í Reykjavík.
STELKSHÓLAR
Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herb.
íb. á 4. hæð (efstu) ásamt bílsk. Flísa-
lagt bað. Parket.
3ja herb.
KJARRHÓLMI
Mjög rúmg. 3ja herb. íb. Parket á stofu
og herb. Vandaðar innr. Þvottaherb. í
íb. Góö sameign.
HRAUNBÆR
Vorum að*fá í sölu 3ja herb. 87 fm íb.
á 2. hæð. Góð sameign. Húsið ný end-
urn. að utan.
2ja herb.
ARAHÓLAR V. 5,2 M.
Vorum að fá í sölu 2ja herb. 60 fm íb.
á 2. hæð í lyftuhúsi. Útsýni yfir borg-
ina. Húsið ný yfirfarið að utan. Laus í
apríl nk.
RAUÐÁS
Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. íb. á
jarðhæö. Áhv. 2,4 millj.
HRAUNBÆR V. 4,3 M.
Vorum að fá í einkasölu ágæta 2ja herb.
59 fm íb. á 1. hæð.
HRAFNHÓLAR V. 4,5 M.
Vorum að fá ( sölu fallega 2ja herP. íp.
á 8. hæð. Gott útsýni. Laus fljótlega.
Áhv. 2,4 millj.
REKAGRANDI V. 5,3 M.
Óvenju glæsileg 2ja herb. íb. á 1. hæð.
Parket á gólfum. Mjög góð sameign.
Áhv. ,1,9 millj.
ROFABÆR
Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herb.
ib. á 1. hæð.
Atvinnuhúsnæði
ÓÐINSGATA
Til sölu 240 fm versl.- eða þjónhúsn. á
götuhæð. Vandað og fullb. húsn.
FISKISLÓÐ
Höfum til sölu fullb. atvhúsn. á tveimur
hæöum. Grfl. 264 fm. Samtals 528 fm.
Getur selst í tvennu lagi.
Hilmar Valdimarsson,
Sigmundur Böðvarsson hdlM
Ásgeir Guðnason, hs. 628010,
Brynjar Fransson, hs. 39558.
p lurgmwl Imfo
00 co m co Metsölublað á hverjum degi!