Morgunblaðið - 06.03.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.03.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐl MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1991 27- FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 5. marz FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 102,00 80,00 91,74 6,351 582.705 Þorskurósl. 91,00 82,00 86,89 13,261 1.152.295 Þorskursmárósl. 64,00 64,00 64,00 0,120 7.712 Ýsa 86,00 86,00 86,00 0,032 2.752 Ýsa ósl. 92,00 88,00 89,53 1,632 146.199 Ufsi 38,00 38,00 3 8,00 0,202 7.676 Ufsi ósl. 30,00 30,00 30,00 0,080 2.400 Steinbítur 39,00 39,00 39,00 0,678 26.442 Steinbíturósl. 35,00 32,00 33,20 7,768 257.924 Lúða 400,00 400,00 400,00 0,014 5.800 Koli 52,00 35,00 35,93 0,128 4.599 Lýsa ósl. 40,00 40,00 40,00 0,407 16.280 Blandað 10,00 10,00 10,00 0,015 150 Samtals 72,11 30,690 2.2121.934 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 117,00 84,00 89,62 18,261 1.636.605 Þorskur ósl. 99,00 64,00 86,22 26,421 2.277.892 Ýsa 121,00 87,00 106,98 6,995 748.357 Ýsa ósl. 98,00 70,00 88,96 3,422 304.408 Karfi 151,00 29,00 40,25 60,714 2.433.695 Ufsi 44,00 37,00 40,91 57,345 2.345.960 Ufsi ósl. 46,00 20,00 40,27 5,375 216.441 Steinbítur 45,00 33,00 39,75 2,785 110.710 Langa 82,00 54,00 75,89 1,649 125.187 Lúða 430,00 270,00 343,55 0,235 80.735 Skarkoli 60,00 50,00 56,61 0,155 8.775 Keila 36,00 36,00 36,00 0,312 11.232 Rauðmagi 16,00 16,00 16,00 ' 0,015 240 Skötuselur 180,00 180,00 180,00 0,019 3.420 Hnísa 30,00 30,00 30,00 0,171 5.130 Lýsa 42,00 42,00 42,00 0,189 7.938 Blandað 103,00 10,00 52,96. 0,202 1.0.697 Gellur 335,00 335,00 335,00 0,040 13.400 Hrogn 295,00 130,00 240,68 0,392 94.345 Undirmál 78,00 20,00 74,25 5,770 428.432 Samtals 430,00 10,00 57,09 190,467 10.873.600 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 88,00 86,00 87,96 7,789 685.132 Þorskur ósl. '117,00 56,00 101,75 66,783 6.795.078 Ýsa 80,00 80,00 80,00 0,247 19.760 Ýsa ósl. 103,00 60,00 96,66 8,331 805.257 Karfi 50,00 41,00 48,83 13,381 653.410 Ufsi 40,00 30,00 38,54 31,540 1.215.630 Steinbítur 34,00 28,00 31,22 38,911 1.214.737 Hlýri/steinb. 26,00 26,00 26,00 0,227 5.902 Langa 55,00 49,00 50,62 0,583 29.510 Lúða 550,00 385,00 475,57 0,088 41.850 Skarkoli 68,00 60,00 66,47 0,525 34.895 Blandað 29,00 14,00 26,85- 1,039 27.898 Náskata 5,00 5,00 5,00 0,005 25 Keila 29,00 27,00 27,89 0,762 21.252 Rauðmagi 109,00 102,00 107,67 0,042 4.522 Hrognkelsi 15,00 15,00 15,00 0,015 225 Blá/langa 62,00 61,00 61,75 3,200 197.600 Háfur 9,00 9,00 9,00 0,051 459 Hlýri 28,00 28,00 28,00 0,090 2.520 Kinnar 70,00 70,00 70,00 0,018 1.260 Gellur 210,00 210,00 210,00 0,011 2.310 Undirmál 30,00 30,00 30,00 0,055 1.650 Samtals 67,71 173,693 11.760.882 Selt var úr Gnúpi, Ólafi Jónssyni, Eldeyjar-Boða og dadgróðrabátum. FISKVERÐ UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA GÁMASÖLUR í Bretlandi 25. febrúar—1. marz. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 145,86 184,832 26.960.099 Ýsa 174,33 209,450 36.513.840 Ufsi 77,13 11,097 855.898 Karfi 76,46 14,265 1.090.734 Koli 150,99 115,642 17.460.347 Grálúða 122,24 51,805 6.332.824 Blandað 106,22 136,435 14.491.658 Samtals 143,48 723.527 103.812.269 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar.V 1. mars 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 11.819 'A hjónalífeyrir .................................... 10.637 Fulltekjutrygging ...................................... 21.746 Heimilisuppbót .......................................... 7.392 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.084 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.239 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.536 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna .......................... 11.886 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................ 21.081 Ekkjubætur / ekkiisbætur 6 májjaða ..................... 14.809 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ............:........... 11.104 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 11.819 Dánarbæturí8 ár(v/slysa) ............................... 14.809 Fæðingarstyrkur ...................................... 24.053 Vasapeningar vistmanna .................................. 7.287 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar .......................... 1,008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 504,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ......... 136,90 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 638,20 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .......... 136,90 Fundað um Suðurlandsskjálfta; Mannvirki eiga að standast en hætta af innanstokksmunum Hvolsvelli. ALMANNAVARNIR ríkisins og Almannavarnir Rangárvalla- sýslu gengust nýlega fyrir upp- lýsingafundi um landskjálfta á Suðurlandi. Um 70 manns sóttu fundinn sem haldinn var í Hlíðarenda á Hvolsvelli. Voru það fulltrúar sveifarstjórna, hjálparsveita og Rauða krossins í Rangárvalla- og Árnessýslu. Flutt voru 10 fróðleg erindi á fundinum um eðli og áhrif jarð- skjálfta og rannsóknir á þeim. Fjallað var um virkjanir, veitu- kerfi og önnur mannvirki og hvernig þau væru hönnuð með tilliti til jarðskjálfta og hvernig þau ættu að standast skjálfta. Friðjón Guðröðarson sýslumað- ur og formaður Almannavarna Rangárvallasýslu sagði að fundur- inn hefði verið mjög gagnlegur að sínu mati. Fjallað hafi verið um þessi mál á jákvæðan og raunsæj- an hátt. Það hafi komið fram að mannvirki ættu að standast Suð- urlandsskjálfta en að hætta gæti stafað af innanstokksmunum og að fólk þyrfti að huga vel að því Morgunblaðið/Stfiinunn Ó. Kolbeinsdóttir Friðjón Guðröðarson að festa þunga hluti eins og bóka- skápa. Slíkir hlutir gætu valdið slysum á fólki ef ekki væri rétt frá þeim gengið. Þá sagði Friðjón að öll nýleg mannvirki á Suður- landi væru hönnuð með tilliti til landskjálfta og ættu því ekki að gefa sig. Hvað varðaði hættuna sem stafaði af því að búa á Suður- landi sagði Ragnar Sigurbergsson að samkvæmt líkindareikningi væri hættuminna að búa á Suður- landi en að aka einu sinni frá Hvolsvelli til Reykjavíkur. Að lokum sagðist Friðjón hafa- orðið var við aukinn áhuga sveitar- stjórnarmanna á almannavömum. Það kæmi e.t.v. í framhaldi af starfi Almannavarna í sýslunni en þær samþykktu í desember sl. nýtt neyðarskipulag. Þá væri ákveðið að halda 3 daga almanna- vamaæfingu síðustu vikuna í sept- ember. Þá yrði settur á svið jarð- skjálfti og ætti æfingin að ná til allra sýslnanna á Suðurlandi. Frið- jón kvað þetta afar þarft til að slípa saman störf Almannavarna og allra hjálparaðila á þessu svæði. Þá myndi einnig koma í Ijós hvort neyðarskipulagið virkaði eins og til væri ætlast. - SÓK ■ FÉLAGIÐ Form ísland, félag áhugamanna um hönnun, ásamt húsgagna- og innréttingaframleið- endum munu gangast fyrir Hönn- unardegi í Reykjavík í þriðja sinn 7. mars næstkomandi. Fyrirkomu- lagið er með þeim hætti að framleið- endur og fyrirtæki sem markaðs- setja íslenskar hönnunarvörur gangast fyrir sameiginlegri kynn- ingu, opna sýningarsali sína og kynna m.a. helstu nýjungar sem á boðstólum eru. Tilgangurinn er fyrst og fremst að ná saman fag- mönnum í hönnun og öðrum þeim er annast val og innkaup hverskon- ar búnaðar, þar sem gæði hönnunar skipta verulegu máli. Markmiðið er einnig að vekja athygli á því sem vel er gert. Iðnaðarráðherra mun afhenda viðurkenningu í móttöku sem hefst kl. 18 á Kjarvalsstöðum til hönnuðar sem að mati sérstak- lega skipaðrar verðlaunanefndar hefur sýnt áhugaverðustu nýjung- ina þetta árið og eru verðlaunin 250 þús. kr. ■ FYRIRHUGAÐ er að halda heilbrigðisdaga í 5 grunnskólum á næstunni. Markmið þeirra er að leggja áherslu á morgunmat, hreyf- ingu og heilbrigði. Það er ÆSK- nefndin sem starfar á vegum heil- brigðisráðuneytisins og er skipuð fulltrúum frá Æskulýðsráði rlkis- ins, Bandalagi isl. skáta, íþrótta- sambandi íslands, Ungmennafé- lagi íslands, landlækni og heil- brigðisráðuneytinu, sem stendur að þessu verkefni. Verkefnið er unnið í samvinnu við 5 skóla í 4 skólaumdæmum. Boðið verður upp á morgunverð þann tíma sem verk- efnið stendur yfir og munu nokkur fyrirtæki bjóða vöru síng, nemend- um að kostnaðarlausu. Útivist, líkamsrækt og kynning á ýmiskonar félagsstarfsemi s.s. skáta-, ung- menna- og íþróttafélaga verður einnig þessa daga. Auk þess hlýða nemendur á fyrirlestra og vinna verkefni tengd þessu efni. Heilsu- dagar í _skólunum verða sem hér segir. Ölduselsskóli 4.-6. mars, Lækjarskóli 11.-15. mars, Grunn- skólinn í Borgarnesi 11.-15. mars, Gagnfræðaskólinn á Selfossi 12.-14. mars, Barnaskóli Selfoss 9.-12. apríl. ■ FÆREYSKA fuSion-hljóm- sveitin Plúmm leikur miðvikudag- inn 6. mars á Púlsinum. Hljóm- sveitina skipa Leivur Thomsen, gítar, Magnus Johannessen, hljómborð, Finnur Hansen, hljóm- borð, Arnold Ludvig, bassi, og Rógvi Á. Rógvu, trommur. Sér- stakur gestur kvöldsins verður James Olsen söngvari. Hljómsveit- in Plúmm hefur starfað í 7 ár, fyrst sem rokkhljómsveit en síðustu 4 árin sem fusion-hljómsveit. Hljóm- sveitin spilar aðeins í þetta eina sinn á íslandi en hún er á förum til tónleikahalds í Noregi og leikur 8. mars í „ Oslo Jazz-hus“. Hljóm- sveitin leikur eigin tónsmíðar, auk verka eftir John Scofield, Pat Metheny, N.H.Ö.P. o.fl. Frá síðasta kútmagakvöldi. ■ LIONSKLUBBURINN Ægir í Reykjavík gengst fyrir kútmaga- kvöldi fímmtudaginn 7. mars kl. 19.00 í Súlnasal Hótel Sögu. Allur Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 24. des. - 4. mars, dollarar hvert tonn 450- 425- 400- 375- 350- BENSÍN 325 -± -Súper 242/ [£239 225 DiyiaUSt 232/ ----------------------231 -H—H—I—I—I—I—I—I—I—H- 28.D 4.J 11. 18. 25. 1.F 8. 15. 22. 1.M ÞOTUELDSNEYTI 450 425 350 r J V W Ln , 225 200 175 A. 212/ 207 28.D 4.J 11. 18. 25. l'.F 8. 15. 22. 1.M ágóði rennur til líknamála. Ægir hefur gengist fyrir herrakvöldum af þessu tagi og nefnt þau kút- magakvöld í meira en 30 ár. Allt frá því að Hótel Saga hóf rekstur sinn hafa þau verið haldin þar. All- ur matur sem fram verður borinn er úr (tjúpum sjávar og ber þar fyrst að telja kútmaga, sem ýmist eru bomir fram fylltir lifur eða mjöli. Aðrir réttir sem ekki gefur að líta á hveijum degi eru t.d. inn- bökuð skötustappa, marineruð lúða, súr sundmagi og karfi í kryddskel, en yfir 40 mismunandi sjávarréttir verða á boðstólum. Þó klúbbfélagar séu iðnir við að selja aðgöngumiða eru ætíð 50-60 miðar seldir gestum og gangandi og fer salan á þeim fram á Hótel Sögu kl. 17-18 dag- lega og um leið verða borð tekin frá. (Fróttatilkynning) ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.