Morgunblaðið - 13.03.1991, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 13.03.1991, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1991 STRANDGÖTU 28 SÍMi652790 Vantar allar gerðir eigna á söluskrá Einbýli — raðhús Hraunbrún Vorum að fá í einkasölu endarað- hús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Alls 194 fm. Rólegur og góður staður. V. 13,3 m. Túngata — Alftanesi Nýl. einbhús ca 220 fm á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. 5 góð svefnherb., sjónvhol, stofa o.fl. Góð áhv. lán ca 6,5 millj. V. 15,5 m. Vallarbarð Nýl. einb. á tveimur hæðum ásamt kj. að hluta. Alls 224 fm. Mögul. á séríb. í kj. Skemmtil. útsýni. Vönduð eign. V. 14,3 m. Reykjavíkurvegur Mikið endurn. járnkl. timburh. á þremur hæðum, alls 120 fm. Góð afgirt lóð. V. 7,9 m. Smyrlahraun 150 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. 4 svefnh. Góð lóð. V. 11,4 m. 4ra herb. og stærri Breiðvangur Vorum að fá í einkasölu 5-6 herb. íb. 133 fm á 1. hæð. Auk þess fylgir 80 fm rými í kj. með sérinng. sem notað er sem séríb. V. 10,5 m. Lækjarkinn Góð neðri hæð í tvíb. ásamt bílsk. Nýl. innr. Parket. Ról. og góður staður. V. 8,7 m. Ölduslóð Efri sérhæð í tvíb. m/góðum bílsk. Sér- inng. Suðursv. V. 8,9-9,0 m. Hjallabraut Stór og falleg mikið endurn. ca 140 fm endaíb. á efstu hæð í góðu fjölb. Nýtt parket og innr. Fráb. útsýni. Áhv. ca 3,9 millj. húsbr. V. 9,3 m. Norðurbraut Góð og talsvert endurn. 4ra herb. íb. ca 91 fm. Sérinng. Suðurgata Falleg miðhæð ca 160 fm í nýl. steinh. ásamt góðum bílsk. og 20 fm herb. m/sérinng. Vandaðar innr. V. 11,9 m. Alfhólsvegur Góö 4ra herb. 85 fm íb. á jarð- hæð í þríb. Sérinng. Endurn. gler. Falleg eign. V. 6,5 m. Kelduhvammur 4ra-5 herb. 125 fm miðhæð í þríb. m. bílskrétti. V. 8,2 m. Suðurgata Stór og myndarl. efri sérhæö ca 200 fm í vönduðu tvíbhúsi m/innb. bílsk. Vandaðar innr. V. 11,4 m. 3ja herb. Hringbraut Falleg 3ja herb. 68 fm íb. á jarðhæð í þríb. Nýtt parket. V. 5,9 m. Grænakinn Góð 3ja herb. íb. ca 89 fm á jarðhæð í góðu tvíb. Sérinng. V. 6,1 m. Hjallabraut 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölb. m. sérinng. Yfirbyggðar svalir. Laus strax. V. 6,9 m. Smyrlahraun Góð 3ja-4ra herb. 75 fm íb. á jarðh. í tvíbh. Nýtt þak. V. 5,2 m. 2ja herb. Garðavegur 2ja herb. mikið endurn. risíb. V. 3,5 m. Skerseyrarvegur 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu timburh. Nýir gluggar og gler. V. 3,8 m. Staðarhvammur Ný fullb. 76 fm íb. í fjölb. Parket á gólf- um. Sólskáli. Afh. fljótt. INGVAR GUÐMUNDSSON Lögg. fasteignas. heimas. 50992 JÓNAS HÓLMGEIRSSON Sölumaður. heimas. 641 152 XJöföar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! Hrinffur á Mokka Myndlist Eiríkur Þorláksson Sýningarstaðir myndlistarinnar hér á landi eru misjafnlega undir það hlutverk búnir. Söfn og sýn- ingarsalir eru auðvitað skipulögð með slíkt í huga, en myndlist er sýnd víðar, ýmist reglulega eða óreglulega. Stundum eru sýning- arstaðir opnaðir með pomp og prakt, og kynna sig grimmt fyrstu mánuðina, en lognast síðan út af, og heyrast ekki meir. En fyrir aðra er það einungis aukageta að hýsa myndlistina, og er oft gert fyrir persónulegan vinskap við listafólkið. Slíkir staðir lifa ef til vill árum og áratugum saman og ná með tímanum að skapa sér nafn og hefð fyrir aukagetuna ekki síður en aðalstarfið; verða að hálfgerðri stofnun án þess að ætla sér það. Mokka-Kaffi að Skólavörðustíg 3a er löngu orðið að þannig stofn- un. Þessi litla kaffistofa hefur í gegnum áratugina m.a. verið samkomustaður listamanna á ýmsu reki, og þar hafa oft verið settar upp listsýningar í litlu rými, sem vöktu athygli á sínum tíma. Þar hafa einnig verið uppi sýning- ar, sem benda á aðrar hliðar á listsköpun einstakra listamanna, en þær sem helst birtast í stærri sýningum. Þannig er með þá sýningu, sem nú er að ljúka á veggjum Mokka. Þarna sýnir Hringur Jóhannesson tuttugu teikningar, sem hann Hringur Jóhannesson: „Við Skólavörðustíginn.1987, svört krít. nefnir „Úr Þingholtunum, og bendir þannig til þess myndsviðs, sem verkin takmarkast við. Þarna getur að líta krítarmyndir úr nán- asta umhverfi Mokka og vinnu- stofu Hrings við Bjarnarstíg, og bera titlar myndanna með sér nöfn Njálsgötu, Skólavörðustígs, Nönnugötu og Njarðargötu, svo eitthvað sé nefnt. Það er oft reyndin hjá listamönn- um, að þeir líta fremur á teikning- ar sem skissur til undirbúnings meiri verkum en sem sjálfstæð listaverk. Víst er að flestir málar- ar undirbúa málverk að einhveiju leyti með skissum, en merkja má af þessum teikningum að Hringur lítur jafnframt á þetta myndform sem fyllilega sjálfstætt efni. - Þetta má m.a. merkja af viðfangs- efninu. í málverkum sínum vinnur Hringur mest með myndefni sem hann safnar sér sumarlangt norð- ur í Aðaldal, og tengjast mann- legri nálægð í landinu; þau birtast síðan í þögulli samstillingu lands- ins og manngerðra hluta, t.d. véla, tækja, húsa og vega. í teikningun- um hér getur hins vegar að líta myndefni úr borginni, þar sem listamaðurinn starfar yfir vetur- inn, og má ætla að hann velji sér það að vissu leyti sem andstæðu og hvíld frá þeim viðfangsefnum, sem eru ríkjandi í málverkum hans. Þetta borgarumhverfi er sýnt í breiðum og mjúkum dráttum, sem anda þeirri hlýju, sem þetta gamla og þó síbreytilega borgarhverfi býr yfir. Mest eru þetta myndir af bakhúsum, yfirlit yfir hús og götur, útsýn yfir hafið og vestur yfir Tjörn. Einnig ber fyrir skring- ilegan arkitektúr (eins og t.d. í „Turninnn (nr. 14), sem er líkast til efsti hluti hússins á horni Skólavörðustígs og Óðinsgötu), og loks vísar ein myndin til þess hve sóknarkirkjan fellur í raun illa að umhverfi sínu („Horft til Hallgrímskirkju (nr. 15)). Myndirnar sýna vel þá virðingu sem listamaðurinn ber fyrir við- fangsefninu, og þétt krítarteikn- ingin gerir þessar dökku myndir hlýjar og um leið bjartar. Flestir sem fara um hverfið kannast við sig í þessum teikningum, og margir þekkja t.d. húsið sem gnæfir upp úr „Við Skólavörð- ustíginn (nr. 3). Hér er ekki um að ræða neina stórsýningu eða nýjar opinberanir frá hendi Hrings Jóhannessonar. En jafnframt því að staðfesta að teikning er og hefur löngum verið mjög sterkur miðill í höndum lista- mannsins veita litlar sýningar af þessu tagi gestum Mokka og fleiri listunnendum tækifæri til að riija upp, að flestir listamenn eiga sér fleiri en eina hlið í starfi, og það er vel þess virði að sjá sem fjöl- breyttasta vinnu frá þeirra hendi við önnur tækifæri en stopular stórsýningar. Sýningu Hrings Jóhannessonar í Mokka lýkur miðvikudaginn 13. FASTEIG l\l AS AL A Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi SÍMAR: 687828, 687808 Einbýl VANTAR Höfum kaupanda að einb. eða raðhús á Reykjavíkursvæðinu. Verð 13-17 millj. 4ra—6 herb. SKIPHOLT - BILSK. Vorum að fá í einkasölu góða 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. SÓLHEIMAR Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. 114 fm íb. á 8. hæð. Suðursv. Tvær lyftur í húsinu. Fráb. útsýni. Húsvörður. 3ja herb. HRAFNHÓLAR Glæsil. 3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. Mjög góð sameign. Fallegt útsýni. Áhv. 3,3 millj. GEGNT SUNDHÖLLINNI Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. 72 fm íb. á 2. hæð í steinh. Laus nú þegar. HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu 3ja herb. 87 fm íb. á 2. hæð. Góð sameign. Húsið ný end- urn. að utan. TRÖNUHJALLI 2ja-3ja herb. ný íb. á 3. hæð. Verð kr. 6,5 millj. Áhv. 4,5 millj. veðd. Laus strax. 2ja herb. RAUÐAS Vorum aö fá í sölu góða 2ja herb. íb. á jarðhæð. Áhv. 2,4 millj. HRAUNBÆR V. 4,3 M. Vorum að fá í einkasölu ágæta 2ja herb. 59 fm íb. á 1. hæð. HRAFNHÓLAR V. 4,5 M. Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. íb. á 8. hæð. Gott útsýni. Laus fljótlega. Áhv. 2,4 millj. REKAGRANDI V. 5,3 M. Óvenju glæsileg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Parket á gólfum. Mjög góð sameign. Áhv. 1,9 millj. ROFABÆR Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herb. íb. á 1. hæð. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., Ásgeir Guðnason, hs. 628010, ||^ Brynjar Fransson, hs. 39558. Píanótónleikar Tónlist Jón Asgeirsson Guðríður St. Sigurðardóttir pían- óleikari hélt tónleika á vegum EPTA, sem stendur fyrir Evrópu- samband píanókennara. Á efnisskrá Guðríðar voru verk eftir C.P.E. Bach, Haydn, Skrjabin og Debussy. Tónleikarnir hófust á tveimur verk- um eftir Carl Philipp Emanuel Bach, það fyrra, Fantasía í A-dúr Metsölubkið á hverjum degi! VITASTIG B 26020-26065 Hverafold. 2ja herb. íb. 56 fm. Góð verönd fyrir framan. Parket. Gott áhv. húsnlán ca 3 millj. Verð 5,6 millj. Frakkastígur. 2ja herb. íb. á 1. hæð 50 fm auk 28 fm bílskýli. Sérinng. Sauna í sameign. Laus. Verö 4,9 millj. Jöklasel. 2ja herb. íb. 65 fm á 1. hæð. Fallegt parket. Hrísmóar. 3ja herb. falleg íb. 81 fm. Þvottaherb. í íb. Falleg- Kambasel. 3ja herb. íb. 83 fm. Fallegt parket, sér inngang- ur, sér garður. Flúöasel. 4ra herb. 95 fm auk bílskýlis. Góð lán áhv. Verð 7,2 millj. Háaleitisbraut. 4ra herb. íb. 105 fm á 3. hæð. Nýl. gler. Fallegt útsýni. Verð 7,5 millj. Rauðalækur. Falleg 6 herb. íb. 132 fm. Suðursv. Fallegt útsýni. Góð sameign. Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasaii, hs. 77410. Svavar Jónsson hs. 657596. (W 58/7) og það seinna Rondo í c-moll (W 59/4). Hjá Carli Philipp má heyra margt það er einkenndi t.d. hægu kaflana í píanóverkum Haydns og Beethovens, þó form- skipanin og stefræn úrvinnsla sé ekki eins markviss og hjá þeim síð- arnefndu. Fantasían er sérkennilegt verk og var frábærlega vel leikin hjá Guðríði, svo og Rondóið. Es-dúr sónatan (Hob. XVI/52) eftir Haydn er glæsilegt píanóverk sem Guðríður flutti mjög vel. Allar 623444 Höfum kaupanda að raðhúsi viö Kringlunna eða í Fossvogi. Tómasarhagi — 3ja 81 fm risíb. Áhv. 2,3 millj. byggsjóður. Verð 6,3 millj. Hrísateigur — laus Góð 2ja herb. íb. í kj. Mikið endurn. Verð 4,5 millj. Vesturberg — 3ja Góð 77 fm íb. á 3. hæð. Áhv. 1,5 millj. byggsjóður. Verð 5,7 millj. Rauðás — 3ja 80 fm íb. á 1. hæð. Áhv. 2,2 millj. bygg- sjóður. Verð 6,9 millj. Skógarás - 3ja 94 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Áhv. 2,0 millj. byggsjóður. Verð 7,7 millj. Jörfabakki — 4ra 4ra herb. falleg íb. á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Hraunbær - skipti 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. Mögul. skipti á 2ja-3ja herb. íb. Laus strax. Vantar sérhæð meö bílsk. í Austurbæ. Vantar raðhús eða sérhæð ásamt bílsk. í Grafar- vogi. ASBYRGI INGILEIFUR EINARSSON, jm lögg. fastsali, || Borgartúni 33. SÖLUMAÐUR: Örn Stefánsson. Guðríður St. Sigurðardóttir tónhendingar mótar hún af ná- kvæmni og sterkri tilfinningu fyrir blæ, en hættir til of mikillar var- kárni, sem einkenndi sérstaklega fyrsta þáttinn. Annar þátturinn var glæsilega útfærður og lokaþáttur- inn fallega mótaður. Varkárni og nákvæmni í léik og túlkun einkenndi flutping Guðríðar á þessum tónleikum. í Prelúdíunum eftir Skijabin, en af þeim lék hún ellefu, var margt feiki vel gert, sér- staklega þar sem lögð er áhersla á fíngerðari blæbrigðin. í rómantískri tónlist og sérstaklega í verkum eins og þremur síðustu prelúdíunum (nr. 17, 18 og 20), sem Guðríður lék mjög vel, hefði hún mátt gæða meiri spennu. Tónleikunum lauk með Estampes eftir Debussy og þar átti Guðríður mjög fallegan leik í mótun ekta Debussy-blæbrigða. Guðríður St. Sigurðardóttir er sérlega vandaður píanóleikari og voru tónleikarnir í hæsta gæðaflokki hvað snertir skír- an og vel útfærðan leik, bæði tækni- lega og í mótun margbrotinna blæ- brigða. Guðríður er reyndur píanó- leikari og hefur hún oft komið fram í samleik, sem undirleikari, í kam- mermúsík og með hljómsveit en er í raun að „debutera" sem einleik- ari, þ.e. ein á pallinum, og fer því glæsilega af staö.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.