Morgunblaðið - 13.03.1991, Síða 30

Morgunblaðið - 13.03.1991, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1991 Hvort er betra orðsins afl eða máttur þagnar? eftir Önnu Kristjánsdóttur Ný lög um, Kennaraháskóla Islands „ Fyrir þremur_ árum voru sam- þykkt á Alþingi íslendinga Lög um Kennaraháskóla íslands nr. 29/1988. Reglugerð í kjölfar lag- anna var undirrituð í árslok 1990. í lögum þessum er að finna ýmis nýmæli m.a. um lengingu grunn- áms kennara í fjögur ár og áherslu- breytingar innan námsins. Þessi ákvæði eru mönnum utan stofnun- arinnar að einhvetju kunn þótt kynning hafi ekki verið mikil. Leng- ing þessi er þó ekki komin til fram- kvæmda. Sjaldgæfara er hins vegar að menn viti, jafnvel skólamenn, að lögin breyta talsvert vali á yfir- stjórn stofnunarinnar en þau ^ákvæði laganna eru einmitt að koma til framkvæmda nú. Kröfur um menntun og störf þeirra kenn- ara sem gefa kost á sér eru meiri en áður hefur verið. Þá eykst hlut- deild nemendaatkvæða úr 20% í 33% og kosningaréttur nær í fyrsta sinn til allra nemenda sem skrásett- ir eru í skólann en var áður bund- inn kjörmönnum sem kosnir voru á opnum fundi. Þetta síðasta ákvæði merkir það að fjölmargir starfsmenn grunnskóla og fram- haldsskóla víðs vegar um iand eiga nú beinan kosningarétt í rektors- kjöri við Kennaraháskóla íslands. Hér er um að ræða menn, konur og karla, sem eru að ljúka námi til þess að öðlast full réttindi til kennslu og menn sem eru í fram- haldsnámi fyrir sérkennara eða skólastjórnendur. Starfsmenn ís- lenskra skóla hafa aldrei fyrr átt neinn rétt í vali yfirmanns kennara- fræðslu en eignuðust hann fyrst með áðurnefndri löggjöf. Lögin verða að veruleika Hinn 25. febrúar sl. fór fram kjör rektors við Kennaraháskóla Islands. Kjörsókn var ekki nægileg eða 50,8% í stað 66,7% sem þurft hefði í hið minnsta. Ljóst er að starfsmenn stofnunarinnar létu sig almennt ekki vanta á kjörstað þannig að það voru nemendur sem ekki neyttu atkvæðisréttar í þeim mæli, sem þeir áttu rétt á, og vant- aði einkum nemendur á síðasta ári og þá sem í starfi eru úti í skólum. Þetta vekur margar spurningar. Eru nemendur ekki hæfir til að taka afstöðu í máli sem þessu? Þykir þeim einu gilda hver stjórnar stofnuninni og hvaða stefnumál eru í fyrirrúmi? Vita þeir ekki rétt sinn? Telja þeir að áhrifamáttur sé betur tryggður eftir öðrum leiðum en í opnum kosningum? Hefur málið verið illa kynnt fyrir þeim? Hver hefði átt að kynna nemendum rétt- arstöðu sína á hlutlausan hátt? Ekki verður getum að því leitt hvaða skýring sé réttust enda sjálf- sagt eitthvað til í þeim öllum. Hins vegar verður freistað að vekja at- hygli á því hvaða áhrif svo lítil kjör- sókn geti haft. Þegar hefur heyrst í nokkrum mæli að þetta form á kjöri sé of þungt í vöfum og eðli- legt sé að finna aðra leið til þess að ná fram atkvæðum nemenda en nú var um að ræða. Nái slíkar radd- ir hljómgrunni má gera ráð fyrir að fyrst þrengist um atkvæða- greiðslu þeirra sem búa fjærst Reykjavík, síðan þeirra nemenda sem ekki hafa sig mikið í frammi í skólasamfélaginu eða stunda nám samhliða starfi. Hvort tveggja væri að mínu mati alvariegt áfall fyrir það lýðræðis- sjónarmið sem laga- smiðir og löggjafarvald höfðu. En lítil kjörsókn gefur það hins vegar óneitanlega til kynna að menn telji atkvæði sín ekki skipta miklu máli í kjöri rektors. Til þess að sækja á og leita fremur eftir aukningu á rétti nemenda og skólasamfélags- ins skiptir meginmáli að menn neyti þess réttar sem þeim hefur verið fenginn og kjósi á kjörfundi sem opinn verður föstudaginn 15. mars kl. 11.00-15.00 eða sendi inn at- kvæði sín í utankjörstaðarkosn- ingu. Kennaraháskóli Islands gegnir vaxandi hlutverki, ekki aðeins í menntun grunnskólakennara held- ur og í menntun kennara á ýmsum sérsviðum. Hann er eðlilegur sam- nefnari fyrir kennaramenntun þar sem heildstæð sjónarmið eru í fyr- irrúmi. Við skólann er fyrirhugað að opna frekar leiðir til að stun'da kennaranám á heimaslóðum og vís- ir er að framhaldsnámi þótt í of takmörkuðum farvegi sé. Stuðn- ingur kennarastéttarinnar við upp- byggingu skólans er talsverður en almenn vitneskja um innra starf hans er of lft.il, starfsemin er, með fáum undantekningum, allt of lítið kynnt. Víðtækar breytingar eiga sér stað Menntamál standa um margt á tímamótum. Leiðir til þekkingar- miðlunar eru stórauknar og sést það ekki síst á ýmsu því sem ger- Anna Kristjánsdóttir dósent við Kennaraháskóla Islands „Kjör rektors er vissu- lega val milli manna. En það er ekki aðalat- riðið. Menn koma og fara. Kjör rektors er hins vegar val á áhersl- um í málum, val á stefnu og fram- kvæmdaáætlunum.“ ist utan veggja skólanná. Áreiti umhverfis, bæði þess nálæga og hins fjarlæga, er vaxandi vegna myndmiðla, hljóðmiðla og tölvus- amskipta af ýmsu tagi. Nauðsyn þess að vinna úr slíku áreiti er brýn til þess að geta haldið áttum í hraðbreytilegum heimi. Heimilin megna ekki að sinna því hlutverki til fulls. Skólinn þarf að axla betur ábyrgð á því sviði. Hann þarf í auknum mæli að gefa kost á ein- beitingu, umhugsun, úrvinnslu, að- lögun að nýjum aðstæðum og úr- lausn óþekktra viðfangsefna. Hlut- verk kennarans tekur því veruleg- um breytingum. Og nauðsynlegt er að kennari þekki vel nýja miðla, möguleika þeirra og áhrif og geri sér grein fyrir hvaða hlutverk þeir leika í breyttum heimi menntamála. Ekki síður er það nauðsynlegt að standa vörð um þá þætti sem menn einir eiga og geta sinnt. Heimurinn stendur um margt á tímamótum. Fjölþjóðleg samvinna styttir fjarlægðir og eykur sam- skipti ólíkra hópa. Staða tungu og menningar er meira umhugsunar- efni en verið hefur um langt skeið. Nálægð við stórþjóðir veldur breyt- ingum í þjóðfélagsskipan og þá m.a. menntakerfi. Sameining Evr- ópu vekur margar spurningar um menningu og menntun. Stjórnmálalegar breytingar víða um heim raska hugmyndum manna um kerfi og skipan mála. Innan hins opinbera stjórnskipulags gætir í vaxandi mæli einkenna markaðs- búskapar. Stofnanir, sem áður áttu tilvistaröryggi sitt einvörðungu undir yfirmönnum komið, horfast í augu við að þurfa að gera grein fyrir hlutverki sínu, viðfangsefnum og gæðum þess sem boðið er. Álit neytenda fer þar að skipta meira máli en fyrr. Réttur neytenda fer vaxandi en um leið gengur fólk síður að rétti sínum sem gefnum. Það þarf að sækja hann. Þáttur Kennaraháskóla íslands Augljóslega er stutt í að Kenn- araháskóli Islands verði að gera betur grein fyrir sér og þeim sjónar- miðum sem liggja til grundvallar starfi hans. Það er nauðsynlegt að gera gagnvart þjóðinni í heild, en einkum og sér í lagi þó gagnvart því skólasamfélagi sem þjónustu á að njóta. Þetta hafa einstakar ein- ingar skólans gert í nokkrum mæli en ekki skólinn í heild. Neytendur kennaraháskólans eru fyrst og fremst starfsmenn og verðandi starfsmenn skólakerfisins þótt Vinningar í VINNINGAR I 3. FLOKKI '91 UTDRATTUR 12. 3. '91 HAPPDRÆTTI HASKÓLA ISLANDS vænlegost til vinnings KR. 2.000.000 16301 AUKAVINNINÖAR KR.50. 000 16300 16302 KR. 250. 000 10724 11164 21502 KR. 75.000 3891 21351 5627 25555 32248 47844 56099 33649 54210 56942 6556 26097 39161 54641 59314 KR.25.0ÖÖ 789 7409 11566 17056 23842 26905 32823 35524 41123 45949 50996 53895 1411 7957 11873 17161 24231 28968 32927 36828 42241 47712 51222 54492 3351 8810 12717 17586 24520 30623 33279 37742 45019 48024 51561 56996 473í 9249 13669 20391 25986 31265 34301 39879 451B9 48790 52006 5808 11383 16545 22708 26082 32304 35036 40131 45217 49502 53765 KR.12.000 58 4474 9176 13559 17603 22644 25929 30507 34457 39379 43370 47983 52069 57163 301 4691 9210 13592 17640 22652 25964 30544 34458 39382 43467 48002 52143 57179 314 4732 9294 13609 17646 22712 26036 30569 34461 39420 43509 48037 52147 571B7 317 4766 9453 13654 17713 22762 26098 30823 34585 39477 43512 48093 52369 57281 355 4826 9502 13696 17775 22786 26116 30863 34649 39771 43590 48105 52430 57312 395 4846 9696 13704 17916 22824 26157 30927 34666 39906 43609 48393 52489 57335 420 4917 9721 13726 17942 22867 26267 30948 34B06 39908 43623 4B415 52511 57372 502 4926 9791 13733 17955 23111 26403 30966 34807 39954 43630 48493 52556 57427 599 112.000 4996 9977 13737 17983 23153 26456 30978 34B84 39960 43724 4B520 52595 57445 711 5130 9991 13757 18013 23164 26537 30992 34940 39966 43841 4B629 52666 57453 734 5148 10016 13790 18055 23245 26659 31070 34959 40203 43893 48636 52695 57529 796 5196 10069 13859 18081 2324B 26807 31095 34982 40257 43999 4B671 52724 57534 826 5273 10139 13904 18109 23345 26B69 31135 34986 40259 44270 48706 52765 57536 898 5397 10193 13932 18487 23399 26884 31137 35021 40352 44309 48844 52825 57558 976 5421 10382 14018 1B498 23404 26889 31175 35277 40358 44405 48891 52863 57586 1005 5628 10384 14122 18533 23437 26916 31227 35333 40427 44476 48899 52922 57599 1092 5649 10502 14127 18558 23447 26923 31272 35369 40478 44517 48988 52969 57624 1257 5667 10609 14137 18583 23484 27012 31274 35612 40506 44629 49048 53103 57686 1293 5724 10615 14140 18587 236B5 27060 31308 35630 40536 44634 49070 53173 57707 1402 5741 10734 14181 18766 23763 27124 31487 35650 40558 44638 49106 53207 57767 1431 5787 10823 14293 18786 23795 27215 31552 35823 40565 44665 49146 53208 57B83 1529 5834 10824 14326 18792 23805 27259 31564 35B45 40566 44800 49181 53211 57947 1679 5837 10925 14392 18842 23821 27345 31584 35945 40604 44804 49184 53247 57965 1753 5850 10982 14568 18896 23839 27468 31765 36007 40644 45001 49227 53288 58001 1772 5913 10996 14579 18913 23840 27605 31808 36213 40685 45092 49242 53295 58093 1779 5916 11026 14630 18959 23851 27629 31875 36273 40743 45101 49259 53300 58175 1876 6007 11032 14632 18971 23868 27630 31913 36387 40776 45106 49307 53312 58399 1911 6209 11049 14762 18972 23889 27878 32095 36420 40854 45168 49417 53387 58442 1913 6270 11062 14805 18994 23988 27903 32252 36561 40959 45170 49690 53488 58512 1940 6481 11131 14843 19073 24064 28042 32395 36ö09 40974 45196 49718 53509 58579 1947 6516 11155 14907 19111 24066 28133 32442 36623 40987 45203 49773 53533 58602 2015 6706 11292 14918 19240 24130 28145 32518 36627 41022 45224 49802 53570 58609 2020 6855 11294 15001 19320 24146 28172 32554 36638 41064 45318 49811 53694 58664 2092 6984 11343 15032 19342 24220 28199 32607 36846 41089 45412 49922 54233 58750 2119 7030 11377 15050 19479 24235 28211 32629 36852 41110 45443 49931 54380 58770 2157 7095 11451 15072 19512 24243 28275 32708 36859 41167 45475 49976 54435 58771 2170 7158 11481 15081 19558 24363 2B276 32727 36879 41220 45524 50137 54443 58975 2260 7193 11514 15263 19669 24383 28297 32771 36881 41276 45655 50187 54498 59002 2302 7237 11515 15321 20095 24401 28332 32832 36943 41385 45730 50217 54563 59012 2328 7261 11768 15438 20152 24455 28626 32869 36998 41392 45758 50226 54668 59235 2375 7402 11791 15508 20295 24495 28737 32897 37013 41452 45767 50272 54972 59269 2400 7448 11946 15600 20371 24523 28739 33013 37021 41569 45837 50277 55004 59307 2428 7559 11972 15620 20415 24605 28779 33015 37040 41616 45945 50401 55013 59328 2435 7565 12043 15720 20581 24646 29021 33023 37107 41700 45966 50432 55113 59467 2447 7702 12049 15764 20590 24705 29094 33132 37229 4172B 46069 50492 55144 59468 2495 7724 12105 15863 20694 24745 29108 33147 37365 41730 46149 50533 55469 59496 2496 7784 12111 15938 20733 24820 29109 33176 37386 41774 4615! 50642 55481 59540 2527 7844 12139 15994 20759 24865 29201 33204 37543 41B72 46153 50652 55572 59552 2689 7936 12279 16052 20915 24916 29231 33234 37548 41888 46163 50780 55594 59557 2722 8061 12411 16427 20953 24928 29355 33266 37581 41954 46179 50798 55597 59665 2809 8079 12456 16541 21032 24950 29408 33365 37585 42120 46209 50848 55782 59688 2836 8184 12488 16660 21077 24964 29455 33460 37720 42268 46272 50883 55832 59741 2870 8384 12515 16693 21126 24975 29465 33475 37783 42270 46623 50973 55961 59778 2922 8478 12646 16790 21132 24996 29555 33543 37879 42342 46652 50994 55987 59782 3224 8497 12756 16956 21191 25017 29601 33607 37881 42387 46709 51152 56087 59800 3295 8535 12806 17043 21273 25044 29690 33677 37894 42388 46732 51306 56222 59935 3422 8542 12961 17078 21335 25078 29703 33755 37950 42600 46888 51346 56358 59961 3457 8587 12987 17122 21350 25101 29718 33773 38087 42713 4691B 51359 56373 59984 3613 8634 13023 17142 21480 25115 29840 33780 38264 42757 47075 51490 56415 59998 3786 8680 13094 17159 21481 25156 29938 33849 38300 42781 47109 51625 56442 3812 8683 13149 17173 21518 25205 29968 33885 38363 42898 47140 51626 56539 4018 8733 13168 17197 21569 25365 30011 33983 38368 42929 47206 51661 56802 4059 8749 13222 17205 21591 25480 30013 34013 38401 42973 47425 51670 56837 4083 8778 13240 17227 21777 25514 30036 34074 38428 43128 47481 51692 56889 4194 8782 13253 17249 21841 25536 30049 34151 38486 43145 47580 51701 56902 4310 8912 13324 17347 22039 25543 30054 34202 38510 43207 47616 51745 56904 4326 8961 13493 17353 22292 25615 30157 34225 38759 43234 47735 51765 56907 4359 9001 13497 17368 22581 25709 30211 34314 38760 43292 47806 51842 56983 4387 9010 13499 17387 22613 25825 30271 34364 38983 43302 47923 51885 57061 4407 9157 13527 17462 22617 25857 30420 34376 39070 43317 47949 52031 57065 4454 9159 13533 17475 22633 25921 30469 34402 39183 43366 47956 52060 57072

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.