Morgunblaðið - 13.03.1991, Side 32

Morgunblaðið - 13.03.1991, Side 32
 32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1991 I r> STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21.-mars - 19. apríl) Hrúturinn ætti að skoða vand- lega írjármálatilboð sem honum berst núna og samþykkja ekk- ert fyrr en hann er fullviss þess að tilboðið sé gott. .Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið verður fúlt út í einhvem af sínum nánustu í dag út af peningamálum. Það ætti að fara varlega í fjármálum á næstunni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) . 4» Tvíburinn gengur undir reynslupróf í starfi sínu í dag. Honum hættir til að ofmeta mikilvægi einhvers máls sem hann fær til úrlausnar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Aukakostnaður fellur á krabb- ann vegna ferðalags. Hann ætti að vera vandlátur í vali sínu á þeim sem hann um- gengst núna. LjÓfl (23. júlí - 22. ágiist) Ljóninu hættir til að vera kæru- laust í notkun grerðslukortsins. Það ætti að halda sig strang- lega við fjárhagsáætlun sína og forðast að reyna að hrífa aðra ineð ijáraustn. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£ Það er eins gott fyrir meyjuna að vara sig á óheiðarlegum við- skiptamönnum í dag og sýna forsjálni í íjármálum. (23. sept. - 22. október) Vinir vogarinnar geta tafið hana og trufla von úr viti í dag. Einnig verður hún að gæta sín á ágengu sölufólki. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekanum finnst sú stað- reynd ef til vill ótrúleg, en verð- ur þó að sætta sig við hana — að það eru ekki allir. sammála honum. Hann verður að beita öllum þeim klókindum sem hann á til ef hann stofnar til einhvers konar viðskipta. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) jS*) Það ólgar og kraumar undir yfirborðinu í samskiptum bog- mannsins við náinn vin eða ættingja. Hann getur mætt verulegri andstöðu við óskir sínar. Steingeit (22. dcs. - 19. janúar) Kunningi steingeitarinnar er henni meira til hindrunar en framdráttar um þessar mundir. Henni finnst hún greina ýmis merki um öfundarhug hans. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Einhver sem vatnsberinn hittir í dag er að leita sér að við- skiptafélaga. Hann ætti að hugsa um hagsmuni sína í stóru samhengi áður en hann aðhefst nokkuð. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£* Kiskurinn ætti ekki að taka meira að sér en hann ræður við núna. Hann verður að fara varlega I peningamálum og vara sig á þeim sem ævinlega eru reiðubúnir að notfæra sér sakleysi fólks. Stjörnuspána á að lesa sem dcegradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. DÝRAGLENS Þú veist að þú þarft ekki að Það þýðir ekki að þú verðir að fljúga suður til vetrardvalar ef gera það bara af því að allir þig langar ekki til þess. gera það. EJovTmSnnuspnEBfíricShni'ramf BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður spilaði af sér slemm- unni í öðrum slag. Hvað gerði hann og hvemig líta spil AY út? Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á842 VD973 ♦ KG ♦ G109 lllll Suður ♦ KD1095 ¥ ÁG106 ♦ 4 ♦ ÁKD Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 3 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 spa^ar Pass Pass Pass Utspil: tígultía. Austur drap gosa blinds með drottningu og lagði niður tígul- ás. Það viitust ekki vera stór- vægileg afglöp að trompa þann slag með fimmunni, en eftir það var spilið tapað: Nörður ♦ Á842 ¥ D973 ♦ KG + G109 Vestur ♦ G763 ¥2 ♦ 109873 ♦ 852 Suður ♦ KD1095 ¥ ÁG106 ♦ 4 ♦ ÁKD Vestur lagði auðvitað spaða- gosann á tíuna og neyddi sagn- hafa þar með til að svína fyrir hjartakónginn áður en hann gat tekið síðasta trompið. Vömin hlaut því að fá slag á hjarta eða tromp. Austur ♦ - ¥ K854 ♦ ÁD652 ♦ 7643 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þetta endatafl kom upp í viður- eign sovézka stórmeistarans Ep- ishin (2.620), sem hafði hvítt og átti leik, og Miilli, Sviss, í fyrstu umferð opna alþjóðamótsins í Bem í Sviss nú í febrúar. Svartur hefur byggt upp mikinn varnarmúr, en hvítur á fallegan leik til að bijótast í gegn. 46. Be7! - Kxe7, 47. Kg7 - Bd8, 48. e7 — Bxc7, 49. f6+ og svartur gafst upp, því hvítur fær nýja drottningu. Epishin varð efstur á mótinu ásamt landa sínum Tukmakov, og var úrskurðaður sigurvegari á 4fltri?tír'v YjiriiMPjy jui; .Tolörl 'gölyt'gijlT 'ÁHivjlei

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.