Morgunblaðið - 05.04.1991, Side 36

Morgunblaðið - 05.04.1991, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Hrúturinn tekur þátt í ein- hvers konar reiptogi um pen- inga. Hann ætti að vara sig á ráðríku fólki. Skoðanir hans fá nú góðar undirtektir. Naut (20. apríl - 20. maí) irfti Astvinir ættu að forðast að reyna um of á þolrif hver annars. Rannsóknarstarf sem nautið hefur iagt á sig vegna fjárfestingarmáls borgar sig ríkulega. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn verður fómarlamb afbrýðisemi í vinnunni. Hann á skemmtilegar stundir í vændum með vinum og kunn- ingjum. Krabbi (21. júní - 22. júK) HíSB Krabbinn fær viðurkenningu í starfí í dag. Afköst hans eru mest fyrri hluta dagsins. í hönd fer tilfinningaheitt timabil í lífí hans og ef til viil erfitt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Ljónið bíður eftir að heyra frá einhvetjum. Fjölskyldu- mál veldur því áhyggjum. Sé það skapandi í hugsun á það auðvelt með að notfæra sér það í starfi í dag. Meyja ' (23. ágúsl - 22. september) Heimilið, peningar og langtimaöryggi í fjármálum eru mál dagsins hjá meyj- unni. Hún hefur betur i kapp- ræðúm við einhvern. V°g ^ (23. sept. - 22. októbe'r) gj5!* Vogin ætti að vara sig á fjárglæframönnum í dag. Hún er á sömu bylgjulengd og maki hennar og þau gera framtíðaráætlanir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Mfe Sporðdrekanum verður vel ágengt í vinnunni í dag. Fjár- hagshorfumar fara nú batn- andí hjá honum, en hætt er við að hann eyði of miklu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) J^3 Starfsfélagi bogmannsins veitir honum harða sam- keppni í dag. Hann þarf að hafa sig allan við til að ljúka verkefni sem hann hefur með höndum. Steingeit (22. dea. - 19. janúar) & Félagslíf steíngeitarinnar er þrúgað af óþægilegu lundemi einhvers. Hún kemur ýmsu þarflegu í verk heima fyrir. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberinn sér fram á magnaða valdabaráttu í við- skiptalífmu í dag. Tillaga sem hann þarf að taka afstöðu til er ekki öll þar sem hún er séð. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Stirðleika gætir milii fisksins og náins ættingja eða vinar. Þróunin í fjármálalífmu er honum í hag. Stjörnusþána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS rDCTTID uKt 1 1 IK TOMMI OG JENNI t>A£> e'rru/z. e/aCEfZT'A At4AiN.' LJÓSKA T7T —I „ FERDINAND SMAFOLK ALL RI6HT, MEN.. YOU ARE NOD 50LPIER5 IN TME FAMOU5 FRENCH F0REI6N LE6ION! -----------C^- EACH RECRUIT DILL BE AS5IGNEP A NED IPENTITV'... Jæja menn, nú eruð þið hermenn í hinni Sérhver nýliði mun fá Nei, þið getið ekki allir verið Gary Cooper. frægu frönsku útlendingahersveit. úthlulað nýju nafni. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson íslandsmótið í sveitakeppni um páskana var um margt skemmtilegt fyrir áhorfendur. Tekin var í notkun ný tölvu- tækni, sem gerir kleift að varpa spilum á tölvuskjá yfir á sýning- artjald. Er það mikil framför frá glærunum. í annan stað var daglega gefið út mótsbiað með öllum spilum hverrar umferðar, umfjöllun um athyglisverðustu spilin og svokölluðum Butler- útreikningi á árangri keppenda. Umsjón með því höfðu Elín Bjarnadóttir, Valgerður Krist- jónsdóttir, Guðmundur Péturs- son og Kristján Hauksson. Guð- mundur Pétursson skrifaði páskahugvekju um ótrúlega „friðsemd“ keppenda í þessu spili úr 6. umferð: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 4 ▼ ÁD109876432 Vestur ♦ Á5 ♦ - Austur ♦ 762 ♦ ÁDG85 ¥5 ▼ G ♦ KG74 ♦ D10 ♦ G9853 Suður ♦ ÁD1064 ♦ K1093 ▼ K ♦ 98632 ♦ K72 í töfluleik Tryggingamið- stöðvarinnar og Jakobs Kristins- sonar gengu sagnir þannig í lok- aða salnum, með þá norðanmenn Pétur Guðjónsson og Tryggva Gunnarsson í NS gegn Braga Haukssyni og Sigtryggi Sigurðs- syni í AV: Vestur Nordur Austur Suður — — 1 spaði Pass 1 grans 6 hjörtu Pass Pass 6 spaðar Pass Pass Pass „Friður sé með yður,“ skrifaði Guðmundur og taldi eins og fleiri að náungakærleikur Tryggva í suður væri í góðu meðallagi. En auðvitað var skýr- ingin öll önnur. Bæði Pétur og Tryggvi dobluðu slemmuna. Slík tvídobl samræmast illa bridslög- unum og úrskurðaði Agnar Jörgensen keppnisstjóri að samningurinn skyldi spHaður ódoblaður. Fimm niður, 250 í NS. Það reyndist 9 IMPa tap, því hinum megin spiluðu NS 5 hjörtu og unnu þau slétt. Vel á minnst. Það má ekki leggja niður svartan ás gegn 6 hjörtum. Þá virrnst siemman. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í skák- keppni stofnana um daginn í við- ureign þeirra Kristjáns Guð- mundssonar (2.245), Háskóla ís- lands, og Braga Kristjánssonar (2.295), Húsnæðisstofnun ríkis- ins, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 22. e5-e6, en svartur reyndist ekki þurfa að þiggja skiptamunsfómina: 22. - Bg2+!, 23. Kxg2 - Dg3+ og hvítur gafst upp, því eftir 24. Khl — Hh4 verður mátinu ekki forðað. Sveit íslandsbanka náði að hnekkja veldi Búnaðarbanka íslands í þessari rótgrónu keppni og sigra með 19‘/2 v. af 28 mögu- legum. Búnaðarbankinn og Iðn- skólinn komu næstir með 18 v. og þá Húsnæðisstofnun og Há- skólinn með 17'/2 v. í B-flokki sigruðu Grunnskólar Reykjavíkur, en Eimskipaiélag Islands varð í öðru sæti:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.