Morgunblaðið - 16.04.1991, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 16.04.1991, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. APRIL 1991 19 Dýrafjörður: stefnt að enn meiri ásókn ríkis- /aldsins inn á innlendan lána- markað. Liggur í augum uppi, að það felur m.a. í sér mjög alvar- lega ógnun við hagsmuni hús- byggjenda eða íbúðakaupenda. Hvað húsbréfin sjálf varðar gerði fyrrnefnd áætlun ráð fyrir að út- gáfan yrði 8 milljarðar króna á ári fyrstu árin. í árslok 1990, þegar húsbréfakerfið hafði starfað í þrett- án og hálfan mánuð, höfðu hins vegar einungis verið gefin út hús- bréf fyrir 5,7 milljarða króna. Slakt gengi húsbréfa á markaðnum verð- ur því ekki rakið til meiri útgáfu þeirra en áætlað var. Taumlausar lántökur ríkissjóðs eyðileggja húsbréfamarkaðinn næði, að kosningavíxlamir falla strax á það í formi óhóflegra affalla af húsbréfum, sem við eðlilega fjármálastjórr, ættu að hafa sterka stöðu á markaðnum. Það er svo kapituli út af fyrir sig, hvemig félagsmálaráðher- ranum tekst að samrýma í huga sér annars Vegar hina þröngu stöðu á lána- og verðbréfamark- aði og slakt gengi húsbréfa, sem af henni leiðir, og hins vegar yfirlýsingar sínar um að það eigi að byggja á annað þúsund „fé- lagslegar“ íbúðir á ári, með þeirri miklu vaxtaniðurgreiðslu, sem alkunna er að þær krefjast. Höfundur er framkvæmdastjóri Landssambands iðnaðarmanna. Vegkantur gaf sig undan veghefli Þingeyri. ÞAÐ GETUR stundum verið erfitt að standa í snjómokstri vestur á fjörðum. Það fengu þeir að finna fyrir hjá vega- gerðinni inni í Dýrafjarðarbotni um miðja vikuna. Vegkantur gaf sig undan veg- hefli vegargerðarinnar með þeim afleiðingum að hann lagðist nán- ast á hliðina. Engin hætta var þó á ferðum, en stórvirkar vinnuvélar þurftu á endanum að koma til aðstoðar til að ná honum upp. - Gunnar Eiríkur Morgunblaðið/Gunnar E. Hauksson Veghefillinn sem lagðist á hliðina í Dýrafirði. Það er ljóst, að húsbréfm hafa verið að slást á þröngum markaði. Félagsmálaráðherra og yfirvöldum húsnæðismála verður ekki að öllu leyti kennt um slæmt gengi þeirra, heldur ekki síður óstjóm í opinber- um fjármálum. Markmið og aðgerð- ir í Arnarhvoli og Hafnarhvoli hafa m.ö.o. engan veginn farið saman, eins og framangreindar tölur sýna. Helsta verkefni félagsmálaráð- herrans og yfirvalda húsnæðismála varðandi húsbréfakerfið hefði átt að vera að vinna því framgang, með því að kynna húsbréf vel og örva eftirspurn líklegustu ljárfesta eftir þeim, eins og bent var á í áðurnefndri álitsgerð þeirra sérfræðinga, sem ráðher- rann kallaði til. Eitt helsta mark- miðið hefði átt að vera að skapa húsbréfum sömu stöðu á mark- aðnum og ríkisskuldabréfum, eins og fyrirheit voru gefin um. Vegna beinnar samkeppni milli húsbréfa og ríkisskuldabréfa sýnist það einnig geta verið í verkahring félagsmálaráðherra á bernskuskeiði húsbréfanna að reyna að hafa hemil á ásókn fjár- málaráðherrans" í sparnað lands- manna. Félagsmálaráðherrann og önnur yfírvöld húsnæðismála hafa þó vægast sagt verið afar aðgerðarlítil í þessum efnum og ekki haft roð við auglýsinga- maskínu fjármálaráðherrans. Undirbúningur húsbréfavið- skipta og markaðsfærsla bréf- anna hafa verið ófagmannleg, og mætti nefna um það mörg dæmi. . Vandamál húsbréfakerfisins fel- ast öðrum fremur í því, að það vott- ar ekki fyrir skilningi á því, hvorki hjá félagsmálaráðherranum né rík- isstjóminni almennt, að hin hömlu- lausa lántaka ríkissjóðs og stofn- ana hans á innlendum markaði fær ekki samrýmst eðlilegri þró- un húsbréfaviðskipta. A máli heilsíðuauglýsinga fjármálaráð- herrans heitir óráðsían, sem kall- ar á ótæpilegar lántökur ríkis- sjóðs, að þúsundir íslendinga séu að leggja grunninn að fjárhags- legu öryggi sínu. Málið snýr hins vegar þannig að unga fólkinu, sem er að koma sér upp hús- ■ DR. WILLIAM Westernmey- er flytur miðvikudaginn 17. apríl erindi á vegum raunvísindadeildar og vísindaráðs um umhverfisvand- amál í norðurhöfum og Suður- íshafi. Erindið er á ensku og verð- ur flutt í stofu 158 í VR-II við Hjarðarhaga 2 kl. 17.15. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Dr. Westemmeyer er for- stöðumaður Oeeans and Environ- ment Program Office of Techno- logy Assessment, Washington, Bandaríkjunum. Hann hefur um árabil starfað að stjórnun vísinda- og tæknimála með áherslu á um- hverfisvernd. Að undanfömu hefur hann lagt á ráðin í baráttu við mengun sjávar, einkum af völdum 9IÍU, á norðurslóðum og í Suður- íshafi. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík bjóða Reykvíkingum upp á símaviðtöl um alþingiskosningarnar og stefnumál Sjálfstæðisflokksins í dag, þriðjudaginn 16. apríl milli kl. 17:00 og 19:00. Hringið í síma 82900. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. X[t) FRELSI 0G MANNÚÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.