Morgunblaðið - 16.04.1991, Side 63

Morgunblaðið - 16.04.1991, Side 63
MCÍRGtMBLfrÐIÍ) ÞRÍ&JUDAtítM í8l<ÁPRÍKT9«rJM 6S0 __ M/ m 0)0) BMMU _ SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300,- Á ALLAR MYNDIR NEMA: RÁNDÝRIÐ 2 FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA RÁNDÝRIÐ 2 ÞEIR FELAGAR JOEL SILVER OG LAWRENCE GORDON (PREDATOR, DIE HARD) ERU HÉR KOMNIR MEÐ TOPPMYNDINA „PREDATOR 2" EN MYNDIN ER LEIKSTÝRÐ AF HINIIM UNGA OG STÓREFNILEGA STEPHEN HOPKINS. ÞAÐ ER DANNY GLOVER (LETHAL WEAPON) SEM ER HÉR í GÓÐU FORMI MEÐ HINUM STÓR- SKEMMTILEGA GARY BUSEY. „PREDATOR 2" GERÐ AF TOPPFRAMLEIÐENDUM. Aðalhlutverk: Danny Glover, Gary Busey, Ruben Blades, Maria Alonso. Framleiðendur: Joel Silver/Lawrence Gordon. Leikstjóri: Stephen Hopkins. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÁBLÁÞRÆÐI HARTÁMÓTIHÖRÐU j ■ 1' É | - Hi ■ 1:1 I : BmIÉ Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 1 Bönnuð innan 16 ára. HÆTTULEG TEGUND Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuðinnan14ára ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5og7. PASSAÐUPPA STARFIÐ Sýnd kl. 5,7,9, og 11. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR. TILBOÐSVERÐ ÁPOPPIOG KÓKI. FRUMSYNIR: ....... íðBHhs. * .. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Frábær verðlaunamynd um ævibraut hjónanna Karls Áge og Reg- itze. Frásögn um ytri aðstæður, tilfinningar, erfiðleika, hamingju- stundir, vini og börn. Leikandi létt og alvarleg á víxl. Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu sem kom út á sl. ári. Aðalhlutverk: GHITA N0RBY og FRITS HELMUTH. Leikstjóri: KASPAR ROSTRUP. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. PATRICK 5WAYZE H — Jt STALTAUGAR Mynd þessi, með PATRICK SWAYZE (Ghost, Dirty Danc- ing) í aðalhlutverki, fjallar um bar- dagamann, sem á að stuðla að friði. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. ROBI IM KlDIORI) • l.l \ \ ()l |\ HAVANA Mynd um fjárhættuspil- ara sem treystir engum. Sýnd í C-sal kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Frábær gamanmynd með Schwarzenegger l^eiylskóLA. LÖGGAN Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÝNIR: Mán. 15/4 Dampskipiö ísland. Mið. 17/4 Dampskipiö ísland. Fim. 18/4 1932. Fim. 18/4 Ég er meistarinn. Fös. 19/4 Fló á skinni. Fös. 19/4 Sigrún Ástrós. Lau. 20/4 Ég er meistarinn. Lau. 20/4 1932. Lau. 20/4 Halló Einar Áskeli, uppselt kl. 14. Lau. 20/4 Halló Einar Áskell, kl. 16. Sun. 21/4 Dampskipið ísland. Sun. 21/4 Sigrún Ástrós. Mið. 24/4 Fló á skinni. Mið. 24/4 Sigrún Ástrós. Fim. 25/4 Dampskipið fsland. Fim. 25/4 Ég er meistarinn. Fös. 26/4 FIó á skinni. Fös. 26/4 Sigrún Ástrós. Lau. 27/4 Ég er meistarinn. Lau. 27/4 1932. Lau. 27/4 Halló Einar Áskell kl. 14 og 16. Sun. 28/4 Halló Einar Áskell kl. 14 og 16. Uppl. um fleiri sýningar í miða- sölu. Allar sýningar byrja kl. 20 nema Einar Áskell. Miðasalan eropin daglega kl. 14-20. nema mánud. frá kl. 13-17 auk þess er tekið á móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar REGNBO 119000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á: ÆVINTÝRA EYJAN, SKÚRKAR, LITLI ÞJÓFURINN OGG LÍFSFÖRUNAUTUR OSKARS VERÐL AUNAMYNDIN: Metaðsóknarmyndin sem hlaut 7 Óskars- verðlaun og farið hef- ur sigurför um heim- inn KEVIN COSTNER /yiNSJji vií> ★ ★★★ sv MBL. ★ ★ ★ ★ AK Tíminn. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 7. Ellefu-sýningar föstudaga og laugardaga. LÍFSFÖRUNAUTUR ★ ★ ★ ’/z Al Mbl. LONGTIME COMPANION Erlendir blaðadómar: „Besta bandaríska mynd- in þctta árið, í senn fynd- in og áhrifamikil" - ROLLING STONE. Aðalhlutverk: Patrick Cassidy og Bruce Davison Leikstjóri: Norman René. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÆVINTYRAEYJAN Ævintýramynd jafnt fyrir unga sem aldna. Sýnd kl. 5 og 7. LITU ÞJÓFURINN Frábacr frönsk mynd. Sýnd5,9og 11. Bönnuð innan 12 SKURKAR Skcmmtileg frönsk mynd. Sýndkl. 5 og 11. RYÐ Sýnd kl. 7 - Bönnuð innan 12 ara. Kvikmyndaklúbbur Islands kynnir: Svissneska kvikmyndahátíð ÓSKARS- VERÐLAUNA- MYNDIN 1991 VONARFERÐ (Reise der Hoffnung) e. Xavier Koller. Sýnd kl. 9. GRÆNAFJALLIÐtDer griine Berg) e. Fredi M. Murer. Sýnd kl. 11. VITASTIG 3 tiqi SÍMI623137 ‘JÖL Þriðjud. 16. april opið kl. 20-01 Gæða djass & bluskvöld SÁLARHÁSKI 7 " 7 \C Gestur kvöldsins: FRIÐRIK THEÓDÓRSSON, SÖNGUR, BÁSÚNA I tilefni kosninganna eru stjórnmála- menn allra flokka boðnir velkomnir sem sérstakir boðsgestir, auk þess að fulltrúa hvers flokks er boðið að ávarpa tónleikagesti í 5 mín. hverj- um milli kl. 21 til 23. Á þeim tíma er öllum gestum boðið upp á sér- stakan X-fordrykk. -djass & blús BJÖRGVIN HALLDÓRSS0N til hamingju með afmælið Púlsinn xXxxxxxxxxx ÚR DAGBÓK LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK: 12. -15. apríl 1991 Sumir kunna ekki að umgangast annað fólk og eigur þess. Um helgina var tilkynnt um 14 skemmdar- verk og 16 sinnum um rúðubrot. Skemmdirnar voru í flestum tilvikum unnar á bifreiðum og á hýbýlum. Þá voru ungling- ar staðnir að því að bijóta ljósaperur í Fossvogi og við Austurberg. Ekki gátu þeir og heldur látið plastyfir- breiðslur í gróðrastöð einni í friði. Rúðubrotin voru einnig langflest í bifreið- um. Auk þeirra voru rúður brotnar í Langholtsskóla við Sunnuveg og í KFUM- húsinu við sömu götu. Skemmdarverkin voru flest unnin að kvöld- og nætur- lagi og svo virðist einnig gilda um flest annað það sem miður fer. Fyrir þessa suma virðist vera erfiðara að taka þátt í uppbyggingu samfélagsins en að brjóta það niður. Þessu fólki hlýt- ur að líða illa. Tilkynnt var um 7 inn- brot og 5 þjófnaði. M.a. var brotist inn í bíl við Jörfa- bakka og stolið úr honum tveimur vasaljósum og hönskum, í hús á Seltjarn- arnesi og stolið útvarps- tæki og í bíl við Frakkastíg og stolið radarvara. Hand- tösku var stolið á Hótel Islandi, bíllyklum úr vasa yfirhafnar í Laugardalshöll og hjólkoppum af bíl við Njálsgötu. Gangandi vegfarandi varð fyrir bifreið á Hótel íslandsplani aðfaranótt sunnudag. Hann var flutt- ur með sjúkrabifreið á slysadeild Borgarspítalans. Drengur var fluttur á slysadeild á föstudag eftir að kexkaka hafði staðið föst í hálsi hans. Drengur sem ók á ljósa- staur við Veiðimannaveg á föstudagskvöld, er grunað- ur um ölvun við akstur. Aðfaranótt laugardag var tilkynnt um eld á Hótel Sögu. Eldur hafði kviknað, eða verið kveiktur, f dýnu í stigagangi á 6. hæð. Um helgina var tilkynnt um 8 líkamsmeiðingar. Þær áttu allar sér stað á „skemmtistöðum“ og í heimahúsum. Á laugardagsmorgun handtók lögreglan öku- mann bifhjóls, sem ekið hafði um götur borgarinnar á 130-160 km/klst., og hvorki virt rautt ljós við gatnamót né stöðvunar- skyldu. Okumaðurinn reyndist réttindalaus og er grunaður um öivun við akstur. Vorið er sá árstími þegar biflijólin eru tekin í gagnið og er full ástæða til þess að hvetja bifhjóla- fólk að fara varlega, virða þær umferðarreglur sem í gildi eru, og taka tillit ti! annarra hvað varðar háv- aðamengun. Á föstudagsmorgun var tilkynnt um að maður hefði fallið milli skips og bryggju við Holtabakka. Um var að ræða skipveija er hafði verið að vinna við skip sitt af bryggjunni og þá fallið aftur fyrir sig með fyrr- greindum afleiðingum. Hann var fluttur með sjú- krabifreið á slysadeildina. Á föstudagsmorgun var hringt í slökkviliðið og til- kynnt um eld í húsi við Hverfísgötu, sem reyndist ekki vera. Símtalið var rak- ið til ölvaðrar konu í húsi í Austurborginni. Andlega vanheill maður var handtekinn í verslun við Laugaveg á föstudag. Hann hafði verið að hand- leika þar skammbyssu, sem starfsfólkinu líkaði illa. í ljós kom að um leikfang var að ræða og að hann hafði ekki ætlað sér að ógna neinum með byss- unni. Steinn kom fljúgandi í gegnum þak á Vélsmiðj- unni Keili við Kleppsmýrar- veg á föstudag. Ekki var um loftsteín að ræða heldur kom í ljós að menn höfðu verið að sprengja klöpp í húsgrunni í nágrenninu, en ekki hagað frágangi sem skyldi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.