Morgunblaðið - 27.04.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. AiPRÍL 1901
9
GEFÐU DOS TIL HJALPAR!
Á laugardögum söfnum við einnota
umbúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Hringið í síma 621390 eða 23190 á milli
kl. 11.00 og 15.00 og við sækjum.
ÞJÓÐÞRIF
BAN0AUQ ISIENSKRA SKAlA
fSt:
V3E/
UN0SSAMBAN0
kjAlparsveita
skAta
Dósakúlur um allan bæ.
Það allra nýjasta frá
P A P I S
Sólar-brúnku púður
Sólar-brúnku púður, er kjörið fyrir þcer sem vilja
hafa fallegan sólar-blœ. Einnig má nota sólarpúðrið
sem kinnallt. Kemur í 2 tegundum, fyrir þurra húð
og fyrir blandaða
húð.
Ferskir sumarlitir
Nýju fersku sumarlitirnir
frá Stendhal.
Þeir skapa þér
fallega tilbreytingu
DUGGUVOGI 2 SÍMI 686334
Omega-3 duft
Omega Dry n-3
Nú á íslandi
Færð þú nóg af fjölómettuðum omega-3 fitusýrum
sem eru líkamanum lífsnauðsynlegar?
Borðar þú lítið af fiski?
Ef svo er þá höfum við ráð við því.
Omega Dry n-3, sem inniheldur 30% omega-3, er nú t'áanlegt í duft- og
pilluformi. Bæta má Omega Dry n-3 í matvæli, t.d. brauð (Omega brauð),
kökur og annan kommat, ungbarnamat, jógúrt, súmijólk, kjötbollur, súpuduft,
pizzur o.fl. Bættu einum skammti af Omega Dry n-3 í jógúrtina og þú færð
dagskammt af omega-3 fitusýrum og því fylgir ekkert auka- né eftirbragð.
Fæst í apótekum og heilsuvörubúðum.
Fiskafurðir hf., Skipholti 17, 105 Reykjavík, Sími: 91-672280
Ágreiningiir
með djúpstæð-
um rótum
Morgunblaðið hefur
lengi haldið þvi fram að
mikill ágreiningur væri á
milli fráfarandi ríkis-
stjórnarflokka um ýmis
meginmál. Þetta kemur
nú betur og betur í ljós
með hverjum deginum
sem iíður.
Eiður Guðnason, for-
maöur þingflokks Al-
þýðuflokksins, segir í við-
tali við DV í gær:
„Það var ágreiningur
um ýmis veigamikil mál
meðal fyrrverandi
stjórnarflokka. Ég sé
ekki að sá ágreiningur
hafi horfið á einni nóttu,
þó að menn tali þannig.“
Jón Baldvin Hannib-
alsson, formaður Alþýðu-
flokksins, segir um sama
efni:
„Það verður ekkert
spaslað eða púslað yfir
þau ágreiningsmál, sem
hafa verið i rikisstjórn-
inni, enda eiga þau sér
djúpstæðar rætur ... Ég
tek það ekki mjög trúan-
legt að menn, sem ég
veit að eru á öndverðri
skoðun við mig á heiðar-
legum forsendum, afsali
sér sannfæringu sinni,
hlekkjaðir á höndunt og
fótum í heilt kjörtíma-
bil.“
Hér er ekki talað neitt
tæpitungumál.
Almáliðog
evrópska
efnahags-
svæðið
Alþýðublaðið segir í
leiðara i gær:
„Helztu meinbugir
sem menn sjá á áfram-
tialdandi samstarfi Al-
þýðuflokks, Framsóknar
og Alþýðubandalags eru
ekki sízt afstaða ein-
stakra þingmanna Al-
þýðubandalagsins til ál-
vers og evrópska efna-
hagssvæðisins. I tíð ríkis-
Viöreisnarhugmyndum krata motmæit a Hotel tíorgr
Slík stjórn er andvana
fædd
sagði Svanur Kristjánsson stjómmálafræðingur
ifnt var til fundar í nafni kjósenda
lýöuflokksins á Hótel Borg 1 gær.
annað hundraö manns mættu á
indinn. Meöal fundargesta bar mik-
á fólki úr öðrum stjómmálaflokk-
m, einkum Alþýöubandalagi. At-
ygli vakti aö enginn úr þingflokki
dþýöuflokks mætti á fundinn. í lok
indarins var samþykkt ályktun þar
m forysta Alþýöuflokks er vöruö
myndun ríkisstjómar meö Sjáif-
ðisflokki. Fundarstjóri var Reyn-
Ingibjartsson.
kom í máli Reynis þaö mat
kjósendur Alþýðuflokks heföu
it og fremst verið aö lýsa vel-
lun sinni á ríkisstjómarsetu Al-
lokks meö atkvæðum sínum.
sagöi aö ef forystan gengi nú
itjómarsamstarfs viö Sjálf-
tisflokk væri hún aö koma aftan
lum og þvi myndu þeir
Borgaraflokksins. Svanur fullyrti
ef af viöreisn yröi my ndu allir jafnai
armenn, jafnt í Alþýðuflokki sei
öðmm flokkum, fylkja sér í hari
stjómarandstööu.
„Flokkur frjálslyndra jafnaöa
manna, sem ætlar sér þann hlut
an aö ganga til liös viö fundarstjó
kolkrabbans, Davíö Oddsson,
dauöur og á sér ekki viðreisnar vo
Slík stjóm er andvana fædd,“ sag
Svanur.
Ásgeir Hannes kvaöst einunj
hafa kosiö Alþýöuflokkinn nú til
tryggja vini sinum, Össuri Skarph
inssyni, kosningu og áframhalda
samstarf rikisstjómarflokkanna.
„Ég hef einungis lánað honi
þingsæti mitt þetta kjörtímabil
treysti því að hann haldi áfram
verki sem stjómin hófst handa v
kjörtímabilinu, þaö aö halda ver
bólgunni niöri og stuðla aö þvi
Á Island sér viðreisnar von?
Forystugrein Alþýðublaðsins í gær fjallar um „söguleg tíðindi" á
þjóðmálasviðinu: iíkurnar á myndun viðreisnarstjórnar í stað vinstri
stjórnar, sem baðst lausnar í kjölfar nýafstaðinna kosninga. Stak-
steinar staldra við skraf og skrif um þetta efni síðustu daga: á
ísland sér viðreisnar von?
stjómar Steingríms Her-
mannssonar gekk ekki
hnífurinn á milli þessara
þingmanna og Kvenna-
listans i afstöðunni til
þessara tveggja mála. I
því ljósi er meint skyndi-
legt hughvarf Kvenna-
listans og einstakra þing-
manna Alþýðubanda-
lagsins svo ótrúverðugt,
að engan skyldi undra
þótt forystumenn Al-
þýðuflokksins telji vafa-
samt að byggja tilvist
nýrrar rikisstjórnar á svo
sendnum grurnii."
Orðheppinn þingmað-
ur krata hafði áður
komizt svo að orði:
„Stjómarsamstarf getur
aldrei gmndvallast á af-
stöðu Hjörleifs Gutt-
omissonar hverju simii.
Ekki bætir úr skák að fá
Kvennalistann með í
stjórn, þar sem þá sætum
við uppi með fimm Hjör-
leifa í viðbót!"
Forystumeim Alþýðu-
flokksins töluðu á þann
veg við fjölmiðla í gær,
að ÖJl pólitísk vötn virð-
ast falla til nýrrar við-
reisnar. Leiðari Alþýðu-
blaðsins tyllir þó hug-
dettutám á nýsköpun
[samstarf A-flokka og
Sjálfstæðisfiokks]. En
Framsóknarflokkurhm
er úti í kuldanum í for-
ystugrein gærdagsins í
Alþýðublaðinu.
Kvennalistinn
og trúverðug-
leikinn
í leiðara Alþýðublaðs-
ins í gær segir og:
„Sé frá talimi vilji Al-
þýðubandalags og Fram-
sóknarflokks til að leiða
Alþýðuflokkinn til önd-
vegis í ríkisstjórn, þá
hljóta skoðanaskipti
Kvennalistans gagnvart
álveri og evrópska efna-
hagssvæðinu að.. te[jast
sögulegustu tíðindin í
þeim samtölum sem enn
hafa farið fram um
stjómarmyndun. And-
staðan við bæði ofan-
greind mál var meðal
burðarásanna í kosninga-
baráttu Kvennalistans og
sætir furðu, hversu
átakalitið það reyndist
oddvitum listans að bjóða
upp á samninga um bæði
inálin. Hversu trnverðug
er svo djúptæk og fyrir-
varalítil stefnubreyting
gagnvart öðrum flokk-
um? Hversu trúverðug
er hún gagnvart kjósend-
um?“
Oft hefur verið stærra
spurt af minna tilefni.
Sjónarmið af
ýmsutagi
Að sjálfsögðu em ekki
allir á einu máli um það
í fjölmennum samtökum,
eins og flestir stjóm-
málafokkar em, hvers
konar ríkissljóm verði
farsælust fyrir þjóðina
næstu fjögur árin. Þetta
gildir jafnt rnn Alþýðu-
flokk og Sjálfstæðisflokk
sem aðra flokka.
Ýmis „skipulögð" mót-
mæli gegn viðreisn Iiafa
verið í hálfgerðum
spaugstofustíl. Trúlega
var broslegasta „kamiv-
alið“ af því tagi það sem
sviðsett var á Hótel Borg
í fyrradag - í nafni „kjós-
enda AIþýðuflokksins“.
Þar fór fyrir liði fyrrmn
framsóknarmaður og
allaballi. Meðal ræðu-
manna var fráfarandi
þingmaður úr Borgara-
fiokknum. Og sumir þótt-
ust þekkja kunnan for-
ystumami úr Framsókn-
arflokki í „kjósenda-
hópnum,! á fundinum.
Það er ekki út í hött
að segja um þennan nöld-
urfund, að þar vom ekki
allar rósir rauðar - og
þymar sumra þeirra
bám svipmót „samstarfs-
flokka“ Alþýðuflokksins
úr fráfarandi ríkisstjóm.
Mikil hækkun á erlendum verðbréfum
35% hækkun á 4 mánuðum
27. DESEMBER
23. APRIL
Ef þú keyptir verðbréf í Skandifond North America sjóðnum um síðastliðin áramót
fyrir 100.000 kr. áttu 135.200 kr. í dag. Verðbréfin hafa því hækkað um 35% á 4 mánuðum.
Raunávöxtun miðað við heilt ár er 132,69%.
VERÐBREFAMARKAÐU R
FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF.
HAFNARSTRÆTI 7, 101 REYKJAVÍK, S, (91) 28566 KRINGLUNNI, 103 REYKJAVÍK S. (91)689700 - RÁÐHÚSTORGl 3,600 AKUREYRI S. (96) 11100