Morgunblaðið - 27.04.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.04.1991, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARÐAGUR 27; APRÍL 199U ALMANIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. apríl 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 11.819 '/2 hjónalífeyrir 10.637 Fuil tekjutrygging 21.746 Heimilisuppbót 7.392 Sérstök heimilisuppbót 5.084 Barnalífeyrir v/1 barns 7.239 Meðlag v/1 barns 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.536 Mæðralaun/feðralaun v/2jabarna 11.886 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri .... 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 14.809 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.104 Fullur ekkjulífeyrir 11.819 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 14.809 Fæðingarstyrkur 24.053 Vasapeningar vistmanna 7.287 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.008,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 504,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 136,90 Slysadagpeningareinstaklings 638,20 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 136,90 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 26. apríl. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur (ósl.) 70,00 50,00 59,99 3,128 187.655 Þorskur(dbt) 80,00 80,00 80,00 1,917 153.370 Þorskur 100,00 71,00 95,08 45,986 4.372.342 Ýsa (ósl.) 79,00 50,00 75,22 3,545 266.739 Karfi 103,00 88,00 97,40 6,392 622.636 Steinbítur(ósL) 42,00 42,00 42,00 0,037 1.554 Steinbítur 42,00 42,00 42,00 0,033 1.386 Skötuselur 495,00 495,00 495,00 0,017 8.465 Keila 40,00 40,00 40,00 0,059 2.396 Koli 65,00 64,00 64,24 0,196 12.591 Ufsi 53,00 53,00 53,00 0,934 49.539 Skötuselur 145,00 145,00 145,00 0,356 51.620 Lúða 275,00 200,00 251,66 0,373 . 93.868 Langa 63,00 59,00 62,11 0,313 19.464 Karfi 40,00 39,00 39,10 3,656 142.941 Hrogn 200,00 200,00 200,00 2,403 480.600 Samtals 93,25 69,349 6.467.166 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (sl.) 91,00 86,00 91,00 0,354 32.214 Þorskur (sl.) 91,00 86,00 91,00 0,354 32.214 Þorskur (ósl.) 90,00 77,00 84,42 6,376 538.265 Ýsa (sl.) 101,00 91,00 91,16 0,335 30.539 Ýsa (ósl.) 80,00 80,00 80,00 0,256 20.480 Blandað 20,00 20,00 20,00 0,061 1.220 Gellur 285,00 285,00 285,00 0,123 35.283 Hrogn 190,00 105,00 164,29 0,476 78.200 Karfi 37,00 20,00 33,38 0,996 33.248 Keila 20,00 20,00 20,00 0,313 6.260 Langa 60,00 49,00 43,72 0,050 2.186 Lúða 185,00 165,00 168,44 0,302 50.870 Rauðmagi 145,00 30,00 48,83 0,458 22.365 S.F. Bland 70,00 70,00 70,00 0,111 7.770 Skarkoli 79,00 79,00 79,00 0,213 16.827 Steinbítur 47,00 30,00 39,51 0,378 14.933 Ufsi 59,00 58,00 58,64 1,361 79.822 Undirmál 77,00 40,00 77,00 0,141 10.857 Samtals 285,00 12,305 981.339 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 315,00 50,00 100,56 41,108 4.133.697 Ýsa 300,00 70,00 93,58 29,312 2.743.020 Karfi 57,00 36,00 50,16 1,649 82.720 Ufsi 54,00 20,00 53,21 17,825 948.483 Steinbítur 62,00 50,00 55,70 1,417 78.929 Hlýri/steinb. 49,00 49,00 49,00 0,028 1.372 Langa 74,00 60,00 69,07 0,466 32.186 Lúða 490,00 100,00 226,77 1,042 236.290 Skarkoli 69,00 69,00 69,00 0,035 2.415 Blá/langa 71,00 70,00 70,14 0,492 34.508 Keila 43,00 40,00 41,25 1,110 45.783 Rauðmagi 104,00 104,00 104,00 0,019 1.976 Skata 87,00 87,00 87,00 0,119 10.353 Skötuselur 155,00 150,00 150,18 0,775 116.390 Svartfugl 85,00 85,00 85,00 0,089 7.563 Hrogn 145,00 145,00 -* 145,00 0,681 98.745 Undirmál 34,00 20,00 53,21 17,825 948.483 Samtals 89,09 96,667 8.612.432 Olíuverö á Rotterdam-markaöi, síöustu tíu vikur, 13. feb. - 24. apríl, dollarar hvert tonn ÞOTUELDSNEYTI 15.F 22. 1M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. 19. 200- SVARTOLIA 175- 150- 125“ 100- 75— 50- 71/ 69 25- 15.F 22. 1M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. 19. Vetrarmóti Geysis lýkur í dag: Þrjár hryssur efstar að stigum ÞRJÁR hryssur eru nú efstar að stigum á Vetrarmóti hestamanna- félagsins Geysis í Rangárvalla- sýslu, að loknum þremur mótum af fjórum. Síðasta mótið fer fram laugardaginn 27. apríl nk. Tvær efstu hryssurnar eru báðar frá Árbakka, þær Kleópatra og Sverta, og eru eigendur þeirra beggja Anders og Lars Hansen á Árbakka. Kleópatra sigraði á fyrsta mótinu, varð þriðja á öðru mótinu og hlaut silfurverðlaun á því þriðja. Hún er nú efst með 29 stig, en knapi á hryssunni hefur verið Magnús Hreinsson. Sverta varð þriðja á fyrsta mótinu, fimmta á því næsta og sigraði svo á því þriðja. Hún hefur nú 24 stig, en knapi á hrys- sunni er hollenska stúlkan Jasja van Veen. Diljá frá Skarði er með 19 stig, en hún varð þriðja á fyrsta mótinu, 7. á öðru og 5. á því þriðja. Knapi á Diljá er Kristinn Guðnason í Skarði. Næstur að stigum kemur svo Toppur frá Kálfholti með 17 stig, en hann er í eign Jónasar Jónssonar í Kálfholti. Vorsól frá Dalvík er í fimmta sæti, en hún sigraði á öðru mótinu. Eigandi hennar er Kristján Karlsson en knapi Reynir Aðal- steinsson. Fjórða og síðasta vetrarmótið fer MENNINGARDAGUR á Sehjarn- arnesi verður haldinn laugardag- inn 27. apríl. Dagskráin er samansett af tónlist- arflutningi nemenda tónlistarskól- ans, dansi nemenda úr Ballettskóla Guðbjargar Björgvinsdóttur, upp- lestri bóka bæði ljóða og sagnarita og myndlistarsýning frá Myndlistar- klúbbi Seltjarnarness ásamt því að félagar þar munu mála á staðnum. Kynnt verða einnig íslensk mynd- bönd sem Bókasafn Seltjarnarness hefur safnað að sér. Leikarar í leikritinu í Súrmjólkurþorpi. ■ LEIKFÉLAG Kópavogs frum- sýnir í dag, laugardaginn 27. apríl, leikritið I Súrmjólkurþorpi í Fé- lagsheimili Kópavogs. Leikritið er byggt á ævintýri eftir Evgení Uspenskí, þetta er finnsk leikgerð og þýðandi er Kristín Mantylla. Þar segir frá drengnum Finni og vinum hans Kisu Öldudals og hund- inum Koli. Þau ákveða að stofna Leiðrétting í frétt Morgunblaðsins miðviku- daginn 24. apríl um grásleppuveiðar varð í að ó með þeirri afleiðingu að nafn trillunnar Blíðfara GK breyttist í Blóðfara GK. Morgunblaðið biðst velvirðingai’ á þessum mistökum. GENGISSKRÁNING Nr. 78 26. apríl 1991 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.16 Kaup Sala Gengi Dollari 61,02000 61,18000 59.870Q0 Sterlp. 103,18500 103,45500 105,46400 Kan. dollari 52,98000 53,11900 51,75500 Dönsk kr. 9,14230 9,16620 9,24990 Norsk kr. 8,98540 9,00900 9,10920 Sænsk kr. 9,79930 9,82500 9,81150 Fi. mark 14,99080 15,03010 15,01440 Fr. franki 10,35730 10,38450 10,45400 Belg. franki 1,69830 1,70280 1,72190 Sv. franki 41,59510 41,70420 41,53310 Holl. gyllini 31,01790 31,09930 31,44430 Þýskt mark 34,93540 35,02710 35,44070 ít. líra 0,04732 0,04745 0,04761 Austurr. sch. 4,96400 4,97700 5,06350 Port. escudo 0,40630 0,40740 0,40450 Sp. peseti 0,56710 0,56860 0.57160 Jap. yen 0,44225 0,44341 0,42975 írskt pund 93,39100 93,63600 95,20800 SDR (Sérst.) 81,45740 81,67100 80,89340 ECU, evr.m. 71,98530 72,17400 73,16410 Tollgengi fyrír apríl er sölugengi 2. apríl. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. heimili og lenda í ýmsum ævintýrum tengdum því. Leikritið er kryddað tónlist og græskulausu gamni. LK hefur getið sér gott orð fyrir barnasýningar sínar undanfarin ár. Fróði og allir hinir grislingarnir og Virgill litli eru nöfn sem mörg börn kannast við. Leikstjóri leikritsins í Súrmjólk- urþorpi er Ásdís Skúladóttir, sú hin sama og leikstýrði Virgli litla. Hlín Gunnarsdóttir hannaði leik- mynd og búninga og um lýsingu sáu Jóhann Pálmason og Álexander Ólafsson. Sýningar verða í Félagsheimili Kópavogs allar helgar og á öðrum almennum frídögum. 2. og 3. sýning verða 1. maí kl. 14.00 og 16.30. (Fréttatilkynning) Marteinn H. Friðriksson dómorg- anisti. ■ ORGELTÓNLEIKAR verða í Bústaðakirkju sunnudaginn 28. apríl kl. 17.00. Við orgelið er Mar- teinn H. Friðriksson, dómorgan- isti. Marteinn mun leika innlend og erlend orgelverk. Frumflutt verður kóralforspilið Jesús mín morgun- stjarna eftir Jón Þórarinsson. Kór Rangæingafélagsins í Reykjavík, ■ KÓR Rangæingafélagsins í Reykjavík heldur afmælistónleika í tilefni 15. starfsárs kórsins, þriðju- dagskvöldið 30. apríl nk. í Áskirkju. Tónleikarnir bytja kl. 20.30. Á dag- skrá eru eingöngu íslensk sönglög, m.a. þjóðlög í útsetningu Jóns Ás- geirssonar, lög Páls ísólfssonar, Inga T. Lárussonar o.fl. Stjórnandi kórsins er Elín Ósk Óskarsdóttir. Einsöngvari á tónleikunum er Kjart- an Ólafsson. Hljóðfæraleik annast Krystyna Cortes. Hollenska stúlkan Jasja van Veen á hryssunni Svertu, en þær urðu í efsta sæti á Vetrarmóti Geysis í marsmánuði og Sverta er nú í öðru sæti að stigum að loknum þremur mótum. Eigendur Svertu eru And- ers og Lars Hansen á Árbakka á Landi. fram í dag, laugardag, og hefst það á Hvolsvelli klukkan 15. Tíu verð- launapeningar verða veittir í flokki fullorðinna og jafnmargir í barna- flokki. Að auki fá eigendur þriggja efstu hrossa í eldri flokki folald í verðlaun og folald er einnig veitt í barnaflokki. Ef aðstæður leyfa í dag er svo einnig stefnt að því að keppa í 150 metra skeiði og verða þar veitt- ir þrír verðlaunapeningar fyrir besta árangur. Áður en vetrarmótið hefst í dag fer fram firmakeppni í Hvolshrepps- deild Geysis, og hefst hún á Hvols- velli kl. 13.00. -----♦ ♦ ♦ Menningar- dagar á Sel- tjarnarnesi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.