Morgunblaðið - 27.04.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.04.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. APRIL 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Vinátta hrútsins við einhvern aðila er í hættu vegna peninga- mála. Hann ætti ekki að vera eins gagnrýninn og hann er á nána samstarfsmenn. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið rekur sig á hindrun í starfi sínu í dag. Það ætti að taka markmið sín til endur- mats og fara varlega í umferð- inni. Tvíburar (21. maí - 20. jún!) Tvíburinn verður að forðast að sýna fólki óbilgirni. Pening- ar kunna að valda'spennu í lífi hans í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Krabbinn ætti að hyggja grandgæfilega að smáatriðum í starfi sínu i dag. Hann er í viðkvæmara lagi um þessar mundir og verður að gæta þess að hafataumhald á skaps- munum sínum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það eru tímamót í starfsævi Ijónsins eða sambandi hans við nána persónu. Það verður að vanda orðaval sitt og fara var- lega í umgengni sinni við hættulegar vélar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjuna langar til að hætta í miðju kafi við verkefni sem hún hefur með höndum. Ein- hver reynir umtalsvert á þolin- mæði hennar með því að láta hana bíða. V°g * (23. sept. - 22. október) Qflb Ábyrgð vogarinnar liggur eins og mara á henni í dag. Henni reynist erfitt að komast að samkomulagi við annað fólk. Óþægilegt atvik kann að henda á heimili hennar. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn hefur áhyggjur af fjölskyldumálum í dag. Hann verður að draga úr gagn- rýni sinni á samstarfsfólk. Honum væri einnig ráðlegt að mæta maka sínum á miðri leið í kvöld og forðast deilur. Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) $) Bogmaðurinn heidur aftur af sér í starfi. Hann ætti að stefna hátt og vera bjartsýnn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin verður að skipu- leggja peningamál sín betur og láta sér verða meira úr tímanum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberinn er mjög stressað- ur um þessar mundir en ætti að forðast að láta það bitna á öðrum. Smámunir verða kveikjan að hörkurifrildi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) —w Fiskinum finnst að sér þrengt núna. Hann ætti að hugsa minna um það sem miður fer í kringum hann, en horfa á hitt sem er í góðu lagi. Hann verður að vera fús að gera málamiðlun ef þess gerist þörf. Stj'órnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS HVERSJ/G (//HZSb nash/rningú&ih GRETTIR } 8ARA y S PÍNÓLÍTlPl TOMMI OG JENNI LJOSKA £N yNC>ISLEGU£t /HORGUNH... FUGLA SÖNGUR. OG BL'AR. FERDINAND SMAFOLK UNPREPARER UN0R6ANIZER UN5ETTLEP, UMCERTAlN, UN5URE, BUT AWAKE! Ég er vakandi!! Óundirbúin, óskipulögð, óákveðin, óörugg, óviss, en vakandi! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í rúbertubrids opnar suður á einu 12-14 punkta grandi. NS eiga 60 í bút, svo norður passar þótt hann eigi nóg í 3 grönd. Norður ♦ Á10 ¥KG4 ♦ KG983 ♦ 964 Austur ♦ 543 , ♦ ÁD105 ♦ 65 ♦ ÁKD2 Það er freistandi fyrir austur að dobla grandið, en minnugur stöðunnar ákveður hann að passa. Og hrósar sér í huganum þegar blindur kemur upp. Ekki skyggir það á ánægjuna að makker hittir á gott útspil, hjartaníu. Sagnhafi lætur gos- ann úr blindum og austur fær á drottninguna. Hvernig á hann að haga vörninni? Það eru nákvæmlega 13 punktar úti, svo makker getur mest átt laufgosann. Tæknilega rétta vörnin er að leggja niður laufdrottningu og athuga hvort makker getur kallað í litnum. Geri hann það, er óhætt að spila tvistinum næst. Vísi makker frá, er rétt að taka alla efstu í laufi í þeirri von að makker sé með fjóriit. En Victor Mollo er meira gefínn fyrir sálfræðilegar lausn- ir. Hann hélt á spilum austurs og skilaði lauftvistinum eld- snöggt til baka í öðrum slag: Norður ♦ Á10 ♦ KG4 ♦ KG983 ♦ 964 Vestur Austur ♦ 8762 ♦ 543 ♦ 987 II ♦ ÁD105 ♦ 742 ♦ 65 ♦ 1075 Suður ♦ KDG9 ♦ 632 ♦ ÁD10 ♦ G83 ♦ ÁKD2 Suður svaf á verðinum, lét lítið, og vörnin tók átta fyrstu slagina! SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í B-flokki, sem var einnig nokk- uð öflugur, sigraði ungur þýzkur alþjóðameistari, Christopher Lutz, nokkuð óvænt með 6 v. af 9 mögu- legum, en næstir komu landar hans Vogt og Espig og gamla kempan Efim Geller með 5 v. Á alþjóðamótinu í Dortmund í Þýzkalandi í vor kom þessi staða upp í opna flokknum í viðureign Þjóðveijanna Straeter, sem hafði hvítt og átti leik, og Kummerow (2.270). Kxf7 20. Dc4+ - Kf8 21. De6! og svartur gafst upp, því hvítur hótar bæði 22. Hxd7 og 22. Be7+ og 21. - Re5 er auðvitað svarað með 22. Hd8+. Úrslit í opna flokknum urðu þessi: 1. Balashov 8 v. af 9 mögulegum, 2. Kupr- eitschik Vh v. 3.-11. Dvoiris, Sher, Swidler, allir sovézkir, Wl. Schmidt og Gdanski, Póllandi, Grivas, Grikklandi, Karolyi og Berebora, Ungveijalandi, og Lingnau, Þýzkalandi 7 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.