Morgunblaðið - 27.04.1991, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.04.1991, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. APRIL 1991 21 íslenska landsliðið, að jafn sterk bridsþjóð og Danir falist eftir lands- leikjum, en Danir, eins og aðrar Norðurlandaþjóðir, hafa lengi verið í fremstu röð í heiminum í brids. Þetta sýndi að tekið hefði verið eft- ir árangri og dugnaði íslendinga í brids undanfarið. Björn sagði að árangur íslend- inga á alþjóðlegum vettvangi hefði batnað verulega hin síðari ári. ís- lenska landsliðið hefði unnið Norð- urlandamótið árið 1988 og kvenna- landsliðið vann kvennaflokk Norð- urlandamótsins í fyrra. Einnig hefði náðst góður árangur á Evrópumót- um undanfarið, og íslensk bridspör verið í verðlaunasætum í sterkustu tvímenningsmótum heims. „Við höfum líka sett markið hátt, og sótt um að halda heimsmeistara- mótið í sveitakeppni árið 1995. Eft- ir því hefur einnig verið tekið úti í heimi og þá sérstaklega eftir þeim stuðningi og velvild sem ráðamenn þjóðarinnar hafa sýnt okkur í þess- ari tilraun. Það hefur myndast víðtæk samstaða í Evrópu um þessa umsókn okkar, og vonandi dugar hún til þess að þing Evrópusam- bandsins á írlandi í sumar velji ís- land formlega sem fulltrúa Evrópu í baráttunni um heimsmeistaramót- ið,“ sagði Björn. Eimskip hf. studdi Bridgesam- band íslands vegna ferðar landsliðs- ins til Danmerkur. Björn Eysteins- son sagði að þar sem kostnaður íslendinga við keppni og æfingar væri meiri en hjá öðrum Evrópu- þjóðum vegna fjarlægðar, væri slíkur velvilji fyrirtækja ómetanleg- ur. „Þeim mun fleiri alvöru æfinga- leiki sem landsliðið spilar, þeim mun betri verður árangur okkar á Evr- ópumótinu í sumar. Við erum að byggja upp gott landslið með mik- inn metnað, og þökkum Eimskip hf. fyrir að styðja okkur með svo skömmum fyrirvara," sagði Björn Eysteinsson. ■ GAMLIR NEMENDUR Versl- unarskóla íslands fagna útskrift sinni þriðjudaginn 30. apríl. Fagn- aðurinn verður haldinn í Súlnasal Hótels Sögu og hefst kl. 19.30 með setningu formanns Nemenda- sambandsins, Rósu Matthíasdótt- ur. Síðan tekur 3 rétta hátíðarmat- seðill við, dansinn dunar fram eftir nóttu. Ný sending Dömu- og herrasloppar Stórglæsilegt úrval Ennfremur mikió úrval af fallegum velour göllum og snyrtivörum. Snyrti vöru verslun i n Gullbrá Nóatúni 17, sími 624217. Sendum í póstkröfu. SYLVANIA HEILDSÖLUDREIFING Rafkaup ÁRMÚLA 24, RVÍK. S í M I : 6 8 1 5 7 4 Alþjóðlegi dansdagurinn; Dansað í verslunum og listasöfnum HÁTÍÐAHÖLD vegna hins Al- þjóðlega dansdags verða á veg- um Félags íslenskra listdansara laugardaginn 27. apríl næst- RÁÐSTEFNA verður haldin laugardaginn 27. apríl um stöðu listiðnaðar hér á landi. Á ráð- stefnunni verða haldin erindi um hlutverk listiðnaðar og möguleika á rekstri lítilla lis- tiðnaðarfyrirtækja. Víða erlend- is hefur vegur listiðnaðar vaxið á síðastliðnum árum og kemur það fram í auknum áhuga á sérsmíði og listrænu handverki. Á ráðstefnunni mun Örn D. Jónsson fjajla um möguleika lis- tiðnaðar á íslandi. Kristín ísleifs- dóttir kynnir niðurstöður könnunar sem gerð var á meðal þeirra sem hafa útskrifast frá leirlistadeild Myndlista- og handíðaskóla ís- lands. Helga Thoroddsen segir frá litlum ullarfyrirtækjum og mögu- leikum á því sviði. Þórdís Zoéga fjalla um tengsl húsgagnahönnun- ar og framleiðslu og Kristín Þor- kelsdóttir flytur erindi um mark- aðssetningu listiðnaðar. Að lokn- komandi. Danssýningar fara fram I verslunarmiðstöðvum og listasöfnum víða um borgina á þessum degi. um' erindaflutningi verða umræðu- hópar sem fjalla um ýmis málefni. Ráðstefnan er öllum opin og verður haldin í húsi iðnaðarins, Hallveigarstíg 1, og hefst kl. 13.30. Þetta er í þriðja skipti sem Fé- lag íslenskra listdansara stendur fyrir hátíðahöldum í tilefni Dans- dagsins en dagurinn er haldinn hátíðlegur víða um heim í tengsl- um við International Theatre Inst- itute. í þetta skipti ber Dansdaginn upp í sömu viku og listahátíð barn- anna og mun dagskrá Dansdags- ins að einhverju leyti fléttast sam- an við þá hátíð. Danssýningar vegna Dansdags- ins 27. apríl fara fram í Kringl- unni kl. 12.00, Eiðistorgi og Hótel Borg kl. 14.00 og Listasafni ís- lands kl. 15.00. Ráðstefna um stöðu listiðnaðar á Islandi RÆKTAÐU LÍKAMANN — en gleymdu ekki undirstöðunni! ýmsum B-vítamínum og gefur zink, magníum, kalíum, A-vítamín og fleiri efni sem eru líkamanum nauðsynleg. MJÓLKURDAGSNEFND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.