Morgunblaðið - 09.05.1991, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.05.1991, Blaðsíða 16
: MORplfKBMU W' JílMWfUDAOU.U mMMi HMl ____________________________ ■ AÐALFUNDUR Alliance Franaise verður haldinn miðviku- daginn 15. maí kl. 21.00 á bóka- safninu Vesturgötu 2, 3. hæð. Dagskrá: Uppgjör ársins, kosning stjórnar og endurskoðun á lögum félagsins. Óllum meðlimum AF er heimill aðgangur að aðalfundi. ■ BRÚÐULEIKHÚSIÐ Dúkku- kerran fer í leikferð um Snæfells- nes um helgina. Sýnt verður ævin- týrið Bangsi. Sýningar verða sem hér segir: Dalabúð, Búðardal, föstudaginn 10. maí kl. 17.00, Grunnskólanum, Stykkishólmi, laugardaginn 11. maí kl. 11.00, íþróttasal grunnskólans, Grund- arfirði, laugardaginn 1L maí kl. 16.00, Grunnskólanum, Olafsvík, sunnudaginn 12. maí kl. 14.00, Grunnskólanum, Hellissandi, sunnudaginn 12. máí kl. 17.00. Nánar auglýst á stöðunum. ■ TAFLFÉLAG Kópavogs. Maíhraðskákmót Taflfélags Kópavogs verður haldið sunnudag- inn 12. maí kl. 14.00. Teflt verður í sal Tafifélags Kópavogs í Hamra- borg 5, 3. hæð. O 8 8 z X tr o Skemmtilegar byggingarlóbir í Mosfellsbæ. Mosfeilsbær auglýsir eftir umsóknum um byggingarlóðir í nýju íbúðahverfi. Úthlutað verður lóðum undir 16 einbýlishús, 68 raðhús og eitt fjölbýlishús. Þessi úthlutun tekur til 1. ófanga af stærra svæði sem fullbyggt mun rúma 500 íbúðir auk ýmiskonar þjónustueininga. Uppdrættir og skilmdlar liggja frammi d skrifstofu Mosfellsbæjar, Hlégarði. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 08:00 - 15:30. Umsóknum skal skilað d sérstökum eyðublöðum sem liggja frammi d skrifstofu Mosfellsbæjar. Umsóknarfrestur er til 15. maí n.k. NOKKRAR STAÐREYNDIR UM MOSFELLSBÆ. Mosfellsbær er lifandi og ört vaxandi bæjarsamfélag meb um 4.300 íbúa. Góö heilsugæslustöð er að Reykjalundi. Öflugur þjónustukjarni með tvær stórar matvöruverslanir, sérverslanir, lyfjaverslun auk tannlæknaþjónustu. Grunnskólar, íþróttamiðstöð og félagsheimili eru að Varmó. Gróskumikið æskulýðs- og'félagsstarf. Mjög góð aðstaða til hvers konar útivistar og íþróttaiðkana. A Mosfellsbær Smáskúlptúr eftir Markus Valteri Nurminen. Málverka- og skúlptúr- sýning í FÍM-salnum MARKUS Valteri Nurminen opnar málverka- og skúlptúr- sýningu í FIM-salnum fimmtudaginn 9. maí kl. 17.00. Markus er fæddur í Nokia í Finnlandi árið 1966. Hann stundaði nám í myndlistarskóla í Helsingfors í fjögur ár og út- skrifaðist þaðan árið 1988. Hann fékk styrk frá finnska menntamálaráðuneytinu til að koma til Islands og vinna þar að list sinni. Hann hefur haldið nokkrar samsýningar í Helsingfors og eina í Bilnes. Þetta er önnur einkasýning hans. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14.00 til 18.00 og henni lýkur mánudaginn 20. maí. (Fréttatilkynning) Styrkur úr sagnfræði- SJOOl STJÓRN Sagnfræðisjóðs dr. Björns Þorsteinssonar hefur ákveðið að veita Sigríði K. Þorgrímsdóttur sagnfræðingi 50.000 kr. styrk til að safna saman því sem Þura Árna- dóttir frá Garði lét eftir sig í rituðu máli, m.a. um gamla atvinnu- og lifnaðarhætti og félagsmál, og búa það til útgáfu ásamt æviágripi. (Fréttatilkynning) r *M Hn % I l\lt ERTU MEÐ SKALLA? ^ HÁRVANDAMÁL? Aðrir sætta sig ekki við það! Af hverju skyldir þú gera það? ■ Fáöu aftur þitt eigið hár, sem vex eðlilega ■ Sársaukalaus meðferð ■ Meðferðin er stutt (1 dagur) ■ Skv. ströngustu kröfum banda- rískra og þýskra staðla ■ Framkvæmd undir eftirliti og stjórn sérmenntaðra lækna Upplýsingar hjá EURO CLINIC Ltd. Ráðgjafastöð, Neðstutröð 8, Póshólf 111, 202 Kópavogi - Sfmi 91-64J923 ^ akvöldin-Slmi 91-642318. S ★ GBC-Pappírstætarar Þýsk framleiðsla Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 ■ 105 Reykjavík Símar 624631 / 624699
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.