Morgunblaðið - 09.05.1991, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.05.1991, Blaðsíða 54
54 ■^=T" (Xí\ STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn eykur á vandamál sín meira en efni standa til. Þótt honum finnist hann vera múlbundinn í dag fara tjá- skipti hans við annað fólk batnandi. Naut (20. apríl - 20. maí) (frfá Peningar sem nautið á inni hjá vinum sínum skila sér illa og það veldur spennu. Því bjóðast fljótlega nýir tekju- möguleikar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Tvíburinn verður nú að búa sig undir kyn'stöðu, tafir og breytingar í starfi sínu. Hon- um finnst eins og hann sé fastur í einhveiju fari, en þrátt fyrir það fer sjálfstraust hans vaxandi með degi hverjum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Krabbanum finnst hann fá litl- ar undirtektir við hugmyndir sínar núna. Hann fær nýja innsýn í hlutina og þemst að nýrri niðurstöðu. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) <ef Ljónið ætti ekki að eiga í nein- um fjármálaviðskiptum núna. Koma dagar og koma ráð. Félagslífið fjörgast að miklum mun. Meyja (23. ágúst - 22. september) Vandamál skapa streitu á heimili meyjunnar í dag. Mis- skilningur verður aðeins til að hún leggur ennþá harðar að séí við að ná árangri. Vog (23. sept. - 22. október) Það gengur hVorki né rekur hjá voginni í vinnunni í dag. Það stafar annaðhvort af því að hún vanmetur sjálfa sig eða væntir of mikils of fljótt. Það er um að gera að þrauka. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ^^0 Sporðdrekinn hefur ekki efni á að haida sama lífsstíl og hann hefur gert, en betri tímar eru framundan. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Bogmaðurinn ver miklum tíma með maka sínum á næstunni. Hann verður að vera sam- kvæmur sjálfum sér í afstöðu sinni til hagsmuna fjölskyldu og heimilis. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Steingeitin á í erfiðleikum með að finna réttu orðin til að tjá hugsanir sínar í dag. Ef til vill er hún of áhyggjufull. Henni fer að ganga betur í vinnunni núna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúatj ðh Vatnsberanum finnst vinur sínn hafa brugðist sér. Hann ætti að snúa sér meira en hann gerir að áhugamálum sínum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) n£í Fiskinum er heitt í hamsi út af vandamáli á vinnustað. Hann verður að sýna fyllstu kurteisi og skilning. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1991 • 11 [. /ii ny'iriinv DYRAGLENS -----------------------v- v 'Hættu þessU' bulli /—A *'•' Fíl a/e H/trA ót/zúlega (S'OTT A1/MNJ / , GRETTIR LJOSKA S/ce/F/IÐU AJ/ÞUF AE> ÉG /WÆT/ KLUKKAN 6 E.M- JA, FöftSTUÖEJ, 1 hP/EZM SVC SNEMMAf c SVO BQHAFI /HEIHI Ti/HA T/L AÐ HATA t>AG FERDINAND f\ \ © ™ i / 1 -o bb r oivji A r/Si i/ olVIArGLK BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Hvernig í ósköpunum gat ég komist hjá því að gefa fjóra slagi? Vörnin á beint tvo á tromp og tvo ása.“ Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á762 V ÁK875 ♦ 9 + D108 Vestur ♦ - ¥ D62 ♦ ÁKD1043 ♦ Á654 Austur ♦ DG104 V 1093 ♦ 862 ♦ 973 Suður ♦ K9653 ¥ G4 ♦ G75 ♦ KG2 Vestur Norður Austur Suður — — — Pass 1 tígull Dobl Pass 2 spaðar 3 tíglar 4 spaðar Dobl Pass Pass Pass Er nema von að spurt sé. Það er hart að vera skammaður af makker fyrir að tapa spili af þessu tagi. En auðvitað hefur hann rétt fyrir sér eins og endra- nær. „Heyrðu mig nú. Vestur spil- aði ÁK í tígli í upphafi og þú trompaðir. Austur sýndi þrílit. Nú spilarðu laufi á kóng, sem vestur drepur.væntanlega. Þar með er alveg ljóst að austur á fjórlit í trompinu. Þá er ekkert annað að gera en hreinsa upp hliðarlitina og gæta þess að vera inni í blindum í.þessari stöðu: Norður ♦ Á8 ▼ 87 ♦ - ♦ - Vestur Austur ♦ - ♦ DG104 ¥- II ¥ — ♦ 1043 ♦ - ♦ 6 Suður ♦ K965 ¥ — ♦ - ♦ - ♦ - Þú spilar hjarta og austur er varnarlaus. Hann gerir best í því að trompa hátt en þá bara undirtrompar þú dg skilur hann eftir í súpunni. Reyndu svo að vanda þig í framtíðinni!" Umsjón Margeir Pétursson Á opna alþjóðamótinu í Torcy í Frakklandi í vor kom þessi staða upp í viðureign Frakkanna Pic- arda (2.240), sem hafði hvítt og átti leik, og Tommsdorf (2.120). Svartur lék síðast 24. — Ha8-d8 og hefur liklega vonast eftir 25. Dgb? — Rg5. En hvítur á miklu sterkara framhald: STÖÐUMYND 25. Hxg7+! - Kxg7 26. Dg6+ - Kf8 27. Bxf6 - He7 28. Rf3 - Hd3 29. 29. e5 - Da4 30. e6 og svartur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.