Morgunblaðið - 09.05.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.05.1991, Blaðsíða 43
teer íam .e HUOAQUTMMre QiQAjrMUOflOM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAI 1991 43 NA UÐUNGARUPPBOÐ Lausafjáruppboð - Vestur-Skaftafellssýsla Að kröfu lögmanna Hamraborg 12, verður eftirtalið lausafé boðið upp fimmtudaginn 16. maí nk. Kl. 10.30: ANW-P Stoll prjónavél nr. 3203076/200/4 og StollJB 80 nr. 3305051, tvær Juki saumavélar overlokk-gerðar, ein Kettmach saumavél, ein Commodore PC 10-11 tölva ásamt lyklaborði og prent- ara af Star-nl-10-gerð, Nashua Ijósritunarvél, Silverreed rafmagnsrit- vél og Toshiba telefax i eigu Gæða hf. Uppboðið fer fram á Víkurbraut 28, Vik. Uppboðsskilmálar verða kynntir á uppboðsstað. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu. TIL SÖLU Veitingastaður - skemmtistaður Vinsæll veitinga-/skemmtistaður í Reykjavík til sölu. Um er að ræða 65% eignarhluta eða 100% eignarhluta. Miklir möguleikar í fram- tíðinni. Góðir greiðsluskilmálar. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeiid Mbl. fyrir 17. maí merkt: „H - 232“. Samkvæmispáfinn hf. Til sölu húseign Samkvæmispáfans hf., Lag- arfelli 2, Fellabæ. Upplýsingar gefur Stefán í síma 97-11623. ATVINNUHUSNÆÐI Kringlan 8-12 Garðahús hf., Garðabæ Mjög gott verslunarhúsnæði til leigu, ca 100 fm. Upplýsingar í vs. 686677. Iðnaðarhúsnæði til leigu íHafnarfirði Skrifstofuhúsnæði 107 fm, iðnaðar- og versl- unarhúsnæði 107 fm og 125 fm. Upplýsingar í símum 652260 og 42613. TILKYNNINGAR y\ Œ Almennar kaupleiguíbúðir til úthlutunar í Garðabæ Garðahús hf. auglýsir lausar til umsóknar tvær íbúðir í sambýlishúsi við Nónhæð 3 á kjörum almennra kaupleiguíbúða (sbr. lög um Húsnæðisstofnun ríkisins). Um er að ræða eina þriggja og eina fjögurra herbergja íbúð. íbúðirnar verða væntanlega fullbúnar um næstu áramót. Skilyrði fyrir úthlutun er að umsækjandi hafi fullan lántökurétt hjá Húsnæðisstofnun ríkisins og nægar tekjur til að standa straum af kostnaði við leigu eða kaup. Við úthlutun verður tekið tillit til fjölskyldustærðar og húsnæðisaðstæðna umsækjenda. Þeir, sem átt hafa lögheimili í Garðabæ, munu njóta forgangs við úthlutun íbúðanna. Frá og með föstudeginum 10. maí fást upp- lýsingar og umsóknareyðublöð vegna þessa á skrifstofu félagsins á Lyngási 18. Umsóknareyðublöð liggja einnig frammi á bæjarskrifstofum Garðabæjar. Umsóknum skal skilað á sömu staði fyrir 7. júní nk. Stjórn Garðhúsa. Stofnlánadeild landbúnaðarins Laugavegi 120,105 Reykjavík Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1992 þurfa að berast Stofnlánadeild land- búnaðarins fyrir 15. september nk. Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýs- ing á framkvæmdinni, þar sem meðal annars er tilgreind stærð og byggingarefni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraðsráðu- nautar og veðbókarvottorð. Þá skal fylgja umsókn búrekstraráætlun til 5 ára og koma þarf fram hverjir væntanlegir fjármögnunar- möguleikar umsækjanda eru. Þeir, sem hyggjast sækja um lán til dráttar- vélakaupa á árinu 1992, þurfa að senda inn umsóknir fyrir 31. desember nk. Allar eldri umsóknir falla úr gildi 15. septem- ber nk. Það skal tekið fram, að það veitir engan forgang til lána þó framkvæmdir séu hafn- ar áður en lánsloforð frá deildinni liggur fyrir. Sérstök athygli er vakin á því, að Stofnlána- deild landbúnaðarins er óheimilt lögum sam- kvæmt að fara á eftir öðrum veðhöfum, en opinberum sjóðum. Lántakendum er sér- staklega bent á að tryggja sér veðleyfi vegna væntanlegrar lántöku frá Lífeyrissjóðum öðr- um en Lífeyrissjóði bænda og cðrum þeim aðilum, sem eru með veð í viðkomandi jörð. Umsóknareyðublöð fást hjá Stofnlánadeild landbúnaðarins, útibúum Búnaðarbanka ís- lands og búnaðarsamböndum. Stofnlánadeild landbúnaðarins. Lögreglustjórinn í Reykjavík í vörslu óskilamunadeildar lögreglunnar er margt óskilamuna svo sem: Reiðhjól, barnakerrur, fatnaður, lyklaveski, buddur, seðlaveski, kvenveski, skjalatöskur, úr, gleraugu o.fl. Er þeim, sem slíkum munum hafa glatað, bent á að spyrjast fyrir um þá á skrifstofu óskilamuna, Hverfisgötu 113 (gengið inn frá Snorrabraut), frá kl. 14.00-18.00 virka daga. Þeir óskilamunir, sem eru búnir að vera í vörslu lögreglunnar í ár eða lengur, verða seldir á uppboði í portinu laugardaginn 11. maí 1991. Uppboðið hefst kl. 13.00. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 7. maí 1991, Böðvar Bragason. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Stúdentasamband VI Aðalfundur Stúdentasambands VI verður haldinn á kennarastofu Verzlunarskólans við Ofanleiti 10. maí kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuieg aðalfundarstörf. 2. Stúdentafagnaður VÍ, sem haldinn verður laugardaginn 25. maí í Átthagasal Hótels Sögu. Fulltrúar afmælisárganga eru sérstaklega hvattir til að mæta. Stjórnin Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar verður haldinn í Digranesskóla sunnudaginn 12. maí nk. og hefst hann kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga varðandi byggingu kirkju og safn- aðarheimilis að Álfaheiði 17. 3. Önnur mál. Sóknarnefnd. mtk SVFR Ópið hús Opið hús verður hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur föstudaginn 10. maí. Húsið opnað kl. 20.30. Dagskrá: ★ Árni ísaksson, veiðimálastjóri, ræðir um veiðisumarið 1991. ★ Haukur Sveinbjarnarson flytur erindi um „staðareldi". ★ Glæsilegt happdrætti. Fræðslu- og skemmtinefnd S.V.F.R. r.' I* f.s, SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR Aðalfundur Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t. og Líftryggingafélagsins Andvöku verða haldnir í Ármúla 3, Reykjavík, miðvikudaginn 5. júní nk. og hefjast kl. 14.00. Dagskrár: Venjuleg aðalfundarstörf. Á aðalfundi Líftryggingafélagsins Andvöku verða bornar fram tilllögur um breytingar á samþykktum, félagsslit og yfirfærslu á starf- semi félagsins til Líftryggingafélags íslands hf. SAMVINNU TRYGGINGAR ARMULA3 108 RF.VKJAVIK SIMI (91)681411 LÍFTRYGGINGAFÉLAGIÐ ANDVAKA AEMÚLA 3 108 REYKJAVlK • SlMI 681411 Stjórn félaganna. FELAGSSTARF Skagfirðingar - Sauðárkróksbúar Vilhjálmur Egilsson, alþingismaður, verður með viðtalstíma í Sæborg á Sauðárkróki laugardaginn 11. maí kl. 13.00-15.00. Verið velkomin. Sjálfstæðisfélögin i Skagafirði. Sjálfstæðisfólk Sauðárkróki Munið morgunkaffið i Sæborg á laugar- daginn kl. 10-12. Vil- hjálmur Egilsson og Hjálmar Jónsson mæta. Hittumst í Sæborg. Sjálfstæðisfélögin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.