Morgunblaðið - 09.05.1991, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 09.05.1991, Blaðsíða 69
- í mqrg.vnbl&ð© (IÞRÓhWR‘ÍMfáÉbA&m\9.:/mMM\ 869 IÞROTTIR UNGLINGA Borðtennis: Uppgangur hjá Víkingi 1 Sigursælir Víkingar. Frá vinstri: Ársæll Aðalsteinsson, Eva Jónsteinsdótt- ir, Guðmunda Kristjánsdóttir, Guðmundur Eggert Stephensen og Ólafur Steph- ensen. BORÐTENNISDEILD Víkings náði þeim árangri að borðtenn- isfólk frá deildinni unnu alla þá titla sem keppt var um á Islandsmeistaramóti unglinga sem haldið var í íþróttahúsi Garðabæjar um daginn. Ungl- ingarfrá borðtennsideild Víkings stálu gjörsamlega sen- unni, og unnu þau 13 gullverð- laun sem keppt var um, auk þess að vinna fjölmörg önnur og þriðju verðlaun. að er alveg ljóst að mikill upp- gangur er í borðtennisíþrótt- inni hjá borðtennisdeild Víkings og greinilegt er að unglingastarf borð- tennisdeildar Víkings er í miklum blóma, og má það einkum þakka góðri aðstöðu í TBR-húsinu og góð- um þjálfurum sem eru Kínveijinn Hu Dao Ben sem hefur verið mikil lyftistöng fyrir deildina og hinn góðkunni þjálfari Kristján V. Har- aldsson. Þeir íslandsmeistaratitlar sem keppnisfólk borðtennisdeildar Víkings hafa unnið á þessu keppn- istímabiii eru eftirfarandi: íslandsmeistari í mfl. kvenna: Aðalbjörg Björgvinsdóttir, íslands- meistari í 1. flokki kvenna: Guð- munda Kristjánsdóttir. íslands- meistarar í tvíliðaleik kvenna: Eva Jósteinsdóttir og Guðmunda Krist- jánsdóttir. íslandsmeistari 13 ára og yngri, sveinar: Guðmundur Egg- ert Stephensen. Islandsmeistari 13 ára og yngri, meyjar: Ásdís Krist- jánsdóttir. íslandsmeistari 13-15 ára drengir: Sigurður Jónsson. ís- landsmeistari 13-15 ára stúlkur: Guðmunda Kristjánsdóttir. íslands- meistari 15-17 ára drengir: Ársæll Aðalsteinsson. íslandsmeistari 15-17 ára stúlkur: Aðalbjörg Björg- vinsdóttir. íslandsmeistarar í tvíliðaleik drengja 13-15 ára: Olafur Stephensen og Ólafur Eggertsson. Islandsmeistarar í tvíliðaleik stúlkna 17 ára og yngri: Aðalbjörg Björgvinsdóttir og Ingibjörg Árna- dóttir. íslandsmeistarar í tvfliðaleik drengja 15-17 ára: Guðmundur E. Stephensen og Ársæll Aðalsteins- son. íslandsmeistarar í tvenndarleik unglinga: Ársæll Aðalsteinsson og Aðalbjörg Björgvinsdóttir. íslands- meistarar í liðakeppni stúlkna 15-17 ára: Aðalbjörg Björgvinsdótt- ir og Ingibjörg Árnadóttir. íslands- meistari liðakeppni stúlkna 13-15 ára: Guðmunda Kristjánsdóttir og Eva Jósteinsdóttir. íslandsméistar- ar í liðakeppni drengja: Guðmundur E. Stejjhensen og Olafur Eggerts- son. Islandsmeistarar í 2. deild karla: Sigurbjöm/Pétur og Arnór Gauti. Júdó: KA-menn sigursælir Nýverið fór fram á Akureyri Islandsmót bama, unglinga og kvenna í júdó. Til leiks mættu að þessu sinni 122 keppendur og voru þeir frá fimm ReynirB. félögum. Eins og Eiríksson vænta mátti var um skrifarfrá mjög harða keppni að ræða og var ekk- ert gefið eftir. Sem oft áður vom það þó KA-menn sem nældu sér í Jón Óðinn Óðinsson hjá KA, sem sá um skipulagningu mótsins, sagði að heimemnn hefðu fengið nokkm færri gull en oft áður og sagði hann það einkum stafa af því að önnur félög væru að sækja í sig veðrið. Það væri vissulega mikið ánægju- efni fyrir júdóíþróttina. Hann sagði að mótið hefði gengið mjög vel og menn verið ánægðir þegar upp var staðið. SNOKER Þorbjöm unglinga- meistari Þorbjörn A. Sveinsson varð unglingameistari í snóker, vann Gunnar A. Ingvarsson, 4:1, í úrslitaleik. Mótið fór fram í Fjarðar- billiard í Hafnarfirði um síðustu helgi. Knattspyrna: Shellmót í stað Tommamóts Knattspyrnufélagið Týr í Vestmannaeyjum, sem undanfarin sjö ár hefur haldið Tommamót í Vestmannaeyjum fyrir 6. flokk í knattspyrnu, hefur ákveðið að skipta um nafn á mótinu. Týr hefur gert samning við Skeljung h.f. þess efnis að Skeljungur verði aðalstyrktaraðili mótsins næstu árin og verður mótið kallað Shellmótið. Fyrsta Shellmótið verður dagana 26. júní til 1. júlí n.k. Allar upplýsing- ar veitir Ævar Þórisson, framkvæmdastjóri Týs (s. 98-12861). Fj ölskyldudagur á Pizza Hut í dag er upplagt fyrir íjölskylduna að koma á Pizza Hut og gæða sér á gémsætri fjölskyldupizzu. Börnin fá frían íslurk frá Emmess. Fjölskyldupizzan er heil máltíð fyrir 4-6 manns. Gerðu þér dagamun og komdu með fjölskylduna á Pizza Hut í dag. etsímess^ Getottjotí' Hótel Esju • Suðurlandsbraut 2 • Sími 680809. flest verðlaun en þeir fengu sam- tals 37. ÚRSLTT Opinn flokkur kvenna: Fjóla Guðnadóttir....................KA Svala Bjömsdóttir....................KA Opinn flokkur stúlkna: Bima Bjömsdóttir................. KA Hildur Sigfúsdóttir.............Ármanni Indiana Magnúsdóttir.................KA Ópinn flokkur 7 ára: Sveinn Þór Steingrímsson...........UMFG Atli Daði Smárason.................UMFG Karles Ólafsson.................:...KA 8 ára (-25 kg): Birkir Hrafnsson...................UMFG Arnar Hilmarsson.....................KA Ómar Karlsson........................KA Andri Rúnar Karlsson.................KA 8 ára (+25 kg): Helgi Már Helgason.................UMFG Ingólfur Axelsson.................. KA Bragi Gunnarsson.....................KA Heimir Pétursson.....................KA 9-10 ára (-28 kg): Bjöm Harðarson.......................KA Snævar Jónsson..................Ármanni Brynjar Ásgeirsson...................KA Bjami Þór Siguijónsson.............UMFG 9-10 ára (-34 kg): Haraldur Jón Jóhannesson...........UMFG Elmar Dan Sigþórsson.................KA Víðir Orri Hauksson..................KA Jóhannes Gunnarsson..................KA 9-10 ára (+34 kg): Amar I. Gylfason................Ármanni Sæmundur Haraldsson................UMFG Bragi Axelsson..................... KA Hróðmar V. Steinsson............Ármanni 11-12 ára (-33 kg): Bjöm Daviðsson.......................KA Hilmar Stefánsson.................. KA SteinarÓlafsson.................... KA Eiríkur Karl Ólafsson................KA 11-12 ára (-42 kg): , Víðir Guðmundsson...................KA Jóhann Kristinsson...................KA Helgi Stefánsson....................KA Ásmundur Rúnar Stefánsson...........KA 11-12 ára (+42 kg): Rúnar Pálmason..............UMF Selfoss Sverrir Már Jónsson..................KA Kjartan Þórarinsson................ KA 13-14 ára (-43 kg): Ólafur Baldursson—...................JR Jónas Oddsson........................JR Marinó Tryggvason....................KA Gísli Guðmundsson....................JR 13-14 ára (-48 kg): Smári Stefánsson.....................KA Guðfinnur Karlsson.................UMFG Jóhann Finnbogason...................KA Ragnar Páll Dyer................Ármanni 13-14 ára (-56 kg): Magnús óli Sigurðsson..............UMFG SigurðurÞ. Birgisson...............UMFG Sæþór Sæþórsson.................Ármanni 13-14 ára (+56 kg): Atli Gylfason...................Ármanni Vilhelm Anton Jónsson................KA Ragnar Ólafsson......................KA 15-17 ára (-48 kg): Max Jónsson..........................KA Helgi Pétursson......................KA Bjöm Grétarsson.............UMF Selfoss 15-17 ára (-59 kg): Kári Agnarsson...,............. Ármanni Ómar Amarson....................... KA Gils Matthíasson................Ármanni 15-17 ára (-70 kg): Ríkharður Róbertsson............Ármanni Friðrik Pálsson......................KA Ari Kolbeinsson......................KA Baldvin Stefánsson...................KA 15-17 ára (+70 kg): Dagur Agnarsson.................Ármanni Gunnar Ingi Gunnarsson..........Ármanni Óskar Sigurðsson.............. Ármanni Skipting verðlauna: Félag gull silfur brons samt. Ármann..................-.^....5 3 4 12 UMF Grindav....................5 4 1 10 UMFSelf........................1 0 2 3 Júdóf.R...................1 1 1 3 Innritun hafin 1. námskeið 27. maí-7. júní 2. námskeið 10. júní-21. júní 3. námskeið 24. júní-5. júlí 4. námskeið 8. júlí-19. júlí 5. námskeið 22. júlí-2. ágúst 7991 ★ Fjölbreytt íþróttanámskeið fyrir stráka og stelpur ★ Samfelld dagskrá frá kl. 9-16 ★ Gæsla frá kl. 8-9 og 16-17 ★ Heitur matur innifalinn í verði ★ Góðir leiðbeinendur ★ Systkinaafsláttur ★ Afsláttur ef farið er á fleiri en eitt námskeið ★ Allir fá sumarbúðaboli ★ Verð kr. 9.800,- fyrir námskeið 1,3,4 og 5 ★ Verð kr. 8.800,- fyrir námskeið 2 ★ Visa - Eurocard Innritun og upplýsingar á skrifstofu Vals á Hlíðarenda alla daga kl. 9-12 og 13-16. SÍMAR 12187 OG 623730. GOTT FÚLK/Sl/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.