Morgunblaðið - 09.05.1991, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 09.05.1991, Blaðsíða 61
MQSqy^BlA^Ð, FIMMTUDAGIJR 9. =MAÍ ,3,96(1 m VEIÐISKAPUR Formleg árstíðaskipti stangaveiðimanna Stefán Á. Magnússon skemmtinefndarformaður á góðri stund. Fyrir nokkrum árum gerði Fé- lagsvísindindastofnun HÍ fræga könnun sem enn er vitnað í, hún fann út að 20 prósent þjóðar- innar stundi stangaveiði í 2 til 22 daga á sumri hverju. Nú er sá tími farinn í hönd að þetta fólk fer að hugsa sér til hreyfings. Sumir byrj- uðu 1. apríl þegar hefja mátti sjó- birtingsveiðar um gervalt Suður- land. Aðrir fara að stunda vötnin frá og með 1. mai, en enn aðrir bíða þess að laxveiðiárnar opni í júní. Stangaveiðifélag Reykjavíkur er félagsskapur yfir 2.000 veiði- manna og félagið heldur úti öflugri félagsstarfsemi á vetrum og er það Skemmti- og fræðslunefnd SVFR sem heldur utan um það, stendur fyrir „opnum húsum“ mánaðarlega að ógleymdri hinni glæsilegu árs- hátíð félagsins. Síðasta opna hús vetrarins er óðum að hasla sér völl sem táknræn uppákoma í hugum margra veiðimanna. Með því sé veturinn endanlega á bak og burt og allar ár því sem næst að fyllast af fiski. Þetta síðasta „innisetu- kvöld“ veiðimanna verður annað kvöld í húsakynnum SVFR. Stefán Á Magnússon formaður skemmtinefndarinnar sagði í sam- tali við Morgunblaðið í vikunni, að vetrarstarfið hefði gengið óhemju- vel. Opnu húsin hefðu verið vel sótt og góður rómur verið gerður að erindunum sem hafa verið margv- ísleg. Að öðrum ólöstuðum hefði marskvöldið verið eftirminnilegast, en þá hefðu félagar í Stangaveiðifé- lagi Selfoss komið í heimsókn, kynnt sitt félag og sýnt kvikmyndir og gamla muni. Meðal þess sem fyrir augu bar voru kvikmyndir eft- ir Ósvald Knudsen frá Soginu gerð- ur um 1950, talsettar af Kristjáni Eldjárn. _Þá voru aldamótaveið- igræjur Áma gamla í Alviðru til sýnis, en þar fara safngripir. „Apríl- Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Roland Þór Fairweather, Logi Helgason og Sævar Hilmarsson með rauðmagann. VOGAR Rauðmagi veiddur áfæri Vogum. kvöldið var einnig sérlega gott, þá lýstu Ásgeir Ingólfsson og Þórarinn Sigþórsson Elliðaánum frá toppi til táar ef þannig mætti að orði kom- ast,“ sagði Stefán og bætti við að aðsóknin hefði þá farið fram úr björtustu vonum og mörg ný andlit sést. Á síðasta opna húsi vetrarins kem- ur Árni ísaksson veiðimálstjóri í heimsókn og ræðir um horfur á komandi sumri. Mun hann halda tölu og svara fyrirspurnum. Þá fer Haukur Sveinbjarnarson í pontu og ræðir fyrirbæri í eldi sem heitir staðareldi sem er að ryðja sér til rúms þótt hugmyndin sé ekki endi- lega glæný. A—208 Kvenjakki S—143 Denimskyrta K—120 Herrapeysa kr 5.900,- kr 1.590,- kr f.990,- — A—442 Heilsárswaxjakkar A—458 Sportúlpa m/hettu Rauðmagi var veiddur á færi við Vogahöfn nýlega. Rækja var notuð til beitu og eftir stutta stund í sjó beit rauðmagi á öngulinn. Samkvæmt heimildum sem frétt- aritari hefur aflað sér hefur rauð- magi ekki veiðst hérna á öngul áður og er þá vitnað til manna sem hafa verið viðriðnir sjósókn og fisk- vinnslu um áratugaskeið. kr. 5.900/- kr. „ mmiityimii - KITHTLflVbGUH 1 ' SKODA TOYOTA (.••DALBREKKA 5.900/- Póstkröfuþiónusta OPNUNARTÍMI Mánudag - föstudag frákl. 13-18. Laugardag trákl. 10-16. Þeir Roland Þór Fairweather, Logi Helgason og Sævar Hilmars- son veiddu rauðmagann. Þeir sögðu í samtali við Morgunblaðið að þeir færu stundum að veiða og aflinn væri aðallega ufsi og marhnútur og koli en Sævar sagðist einu sinni hafa veitt þorsk. nmifikmu u/.L/.i_: m .. .. . . _n-4 irnnn m Nýbýlavegi 4 (Dalbrekkumegin), KÓpí vogi, símar 91-45220 J M ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ 22.000 KRÓNUR Á DAG! Við gerðum könnun einn dag í Kolaportinu og spurðum 10 seljendur notaðra muna hvað þeir hefðu selt fyrir mikið þann daginn og meðaltalið var 22.030 krónur. Reyndar höfum við margoft heyrt hærri tölur, og þvífjölbreytt- ari varningur, því betra. Það er lítil áhætta að prófa Kolaportið því við bjóðum nú sértilboð á sunnudögum í maímánuði. Þá kostar lítill bás 2.240 krónur, stór bás 3.040. Og heilu kvenna- og karla- klúbbarnir geta auðvitað sameinast um bás- inn. Hringdu í dag og pantaðu þér pláss. Síminn er 687063 kl. 16-18. Kolaportið - nú einnig á sunnudögum. VID VILJUM VEKJA ATHYGLIA: NÝRRI BÓKASENDINGU • Bækur um meðvirkni (co-dependency), t.d. THE FAMILY, HEALING THE SHAME THAT BINDE YOU, HOME COMING o.fl. • Bækur um sjálfsrækt, t.d. WOMEN WHO LOVE TOO MUCH, YOU CAN HEAL YOUR LIFE, THE LANGUAGE OG LETT- ING GO, LOVE IS LETTING GO OF FEAR o.fl. Bækur um nudd, heilbrigði og heilsu- fæði, t.d. FEET FIRST, MASSAGE CURES, CHI SELF-MASSAGE, MACROBIOTIC WAY o.fl. • Bækur um candida sveppasýkingu ásamt matreiðslubókum, t.d. BACK TO EDEN OG BACK TO EDEN COOKBOOK, YEAST CONNECTION OG YEAST CONNECTION COOKBOOK, BACK TO HEALTH. • Bækur um dulræn málefni, t.d. OUT OF BODY EXPERIECE, LIFE BETWEEN LIFE, THE- SUPERBEINGS, THE BOOK OG DRIVING MAGIC o.fl. • Allar bækur Shirley McLaine, bækur Edgar Cayce, Frank Waters, Calos Cast- aneda, Joan Grant, Yogananda og fleiri. • Bækur um heimspeki indiána, t.d. AMERICAN INDIAN MAGIC, BLACK ELK, INDIAN MEDICINE POWER, MOTHER EARTH SPIRITUALITY, CRYING FOR A DREAM, KEEPERS OF THE FIRE o.fl. • DANCES WITH WOLVES. YMSIR HLUTIR TENGDIR SJALFSÞROSKA: ORKUSTEINAR - KRISTALLAR - TAROT SPIL OG ÖNNUR SPA- SPIL - RÚNIR - ANGEL CARDS - PENDÚLAR ENN AUKUM VIÐ VÖRUÚRVALIÐ: • Mikið úrval af reykelsi, nýjar gerðir. • Handunnin ensk ilmkerti fyrir hugleiðsluna. Kerti fyrir stjörnum- erkin, orkustöðvarnar, pláneturnar o.fl. MONDIAL ARMBANDIÐ SEM REYNST HEFUR FRÁBÆRLEGA VEL ÞAÐ IR STAÐREYND - ÞAU VIRKA Þúsundir íslendinga nota MONDIAL-armbandið daglega og eykst fjöldi þeirra stöðugt. Virkni MONDIAL-armbandsins felst í pólum, sem eru hlaðnir 6 millivolta spennu, og talið er að hafi áhrif á plús- og mínusorku líkamans í átt til jafnvægis og eykur þannig vellíðan. Hollensk gæði og frábært verð. Mondial-armbandið fæst í 5 stærðum XS - 13 - 14 cm ummál S - 14 - 16 cm ummál M - 17 - 18 cm ummál L - 19 - 20 cm ummál XK - 21 - 22 cm ummál Verð: Silfurhúðað... Silfurhúðað með gullhúðuðum kúlum....kr. 2.990,- Húðað með 18k gullhúð.kr. 3.990,- SEGULARMBOND 23k gylling og sex segulpunktar, þrjár stærðir. Verð kr. 2.390,- 23k gylling og þrír segulpunktar, fimm stærðir. Verð kr. 2.590,- Umsagnir erlendra lækna: Dr. Buryl Payna, höfundurThe Body Magnetic & Getting Started in Magnetic Healing telur segularmbandið m.a: -Efla blóðflæðið sem leið til meiri súrefnisstreymis. -Draga úr uppsöfnun á kalsini í gigtarmótum. Dr. Kyoichi Nakagawa, segir í grein sinni „Magnetic Field Defici- ency Syndrome and Magnetic Treatment“ í japönskum lækna- tiðindum frá góðum árangri í meðhöndlun á eftirfarandi: -Stirðleika í öxlum, aftan í hálsi og öðrum bakverkjum. -Viðvarandi höfuðverk og þyngslum í höfði, svo og svima. .......kr. 2.990,- Laugavegi 66- Persónuleg ráðgjöf - Fagleg ráðgjöf VERSLUN ÍANDA NÝRRAR ALDAR símar (91) 623336 - Reykjavík 626265 Póstkröfuþjónusta - greiðslukortaþjónusta Pantanasímar: (91) 623336 og 626265 - E.G. www
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.