Morgunblaðið - 09.05.1991, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.05.1991, Blaðsíða 17
'MÖRÖUf!BLA!öfEy.|PÍSIMyM00lt-¥J’4Í)íí>lí^l Stjórn Lögreglufélags Reykjavíkur: * Oánægja með ógildingu á stöðu aðstoðaryfirlögregluþj óns Oska eftir fundi með dómsmálaráðherra STJÓRN Lögreglufélags Reykjavíkur kom saman til fundar í fyrra- dag, þar sem samþykkt var að óska eftir fundi með dómsmálaráð- herra til að lýsa óánægju með staðfestingu ráðherra á skipuriti sem lögreglustjóri hafði gert tillögu um. Felur það í sér að felld verður niður aðstoðaryfirlögregluþjónsstaða sú, sem Óli Þ. Guðbjartsson, fyrrv. dómsmálaráðherra hafði skipað í. Að sögn Jóns Péturssonar, formanns lögreglufélagsins, er óánægja og reiði innan lögreglunnar vegna þessarar ákvörðunar. „Við teljum að einhver hafi þrýst á ráðherra að staðfesta skipuritið og draga stöðuna til baka og viljum fá skýringar á þvi á fundi með honum,“ sagði Jón. Þorsteinn Geirsson, ráðuneytis- stjóri dómsmálaráðuneytisins, sagði að starfsmaðurinn héldi launum aðstoðaryfirlögregluþjóns, þrátt fyrir að staðan hefði verið lögð niður. Ekki hefur getað orðið af fundinum vegna veikinda ráð- herra. „Við teljum að þarna hafi verið brotin almenn hefð um að ákvörð- un fyrrverandi ráðherra fái að standa,“ sagði Jón. „Starfsmaður- inn, Hilmar Þorbjörnsson varð- stjóri, sótti um auglýsta stöðu og fékk hana. Hann hefur 33ja ára starfsreynslu og hefur reynst mjög vel. Það er ekki síst mannlega hlið- in sem skiptir máli í þessu sam- bandi. Þarna er greinilega um ægivald ráðuneytisins að ræða. Við höfum það staðfest að Síðasti ráðherra var að reyna að gera eitt og annað fyrir okkur og gefa ráðu- neytismönnum fyrirmæli en þeir hlustuðu ekki á það. Það er óvenju- legt að ráðuneytismenn vinni bein- línis gegn sitjandi ráðherra. Slkt mál kom upp í Dánmörku fyrir skömmu og þar varð ráðuneytis- stjórinn að segja af sér,“ sagði Jón. Þorsteinn Geirsson sagði að dómsmálaráðherra hefði eingöngu staðfest þá tillögu um skipulag lögreglunnar sem lögreglustjóri hefði gert og því ætti tæpast við að saka ráðuneytið um einhliða ákvarðanir í málefnum lögreglunn- ar. Samkvæmt skipulagstillögu lög- reglustjóra er staða aðstoðaryfir- lögregluþjónsins talin óþörf. Jón sagði að skipuritið hefði verið gert án nokkurrar kynningar meðal lög- reglumanna og lögreglufélagið hefði fyrst í fyrradag fengið það í hendur, þrátt fyrir að lögreglu- stjóri hafi gengið frá því í desem- ber. „Um helgina hafði ég tal af Böðvari Bragásyni um þetta mál og taldi að friður yrði um að starfs- maðurinn sinnti sínu starfi eins og áður en héldi titlinum og launun- um. Ég taldi að sú skipan myndi leiða til að þetta mál félli í ljúfa löð,“ sagði Jón. Að sögn Jóns er einnig óánægja með að skipuritið skuli aðeins ná til yfirmanna og að þar skuli ekk- ert tillit tekið til þess hversu marg- ir lögreglumenn skuli vera á vakt hverju sinni. Lögreglumenn eru einnig óánægðir með sífelldar til- færslur í starfi og ójöfn launakjör samanborið við lögreglumenn á landsbyggðinni. „Við óttumst að þetta nýja skipurit okkar jafni ekki launamuninn,“ sagði Jón. Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Ingunn í garðinum heima hjá sér á Hvolsvelli að mála mynd af Eyjafjallajökli. Ingunn sýnir vatns- litamyndir í Eden Hvolsvelli. INGUNN Jensdóttir, leikari, dansari og frí- stundamálari, heldur sýningu á vatnslita- myndum í Eden, Hveragerði, dagana 9.-20. maí nk. Þetta er sjöunda einkasýning Ingunnar. Við- fangsefnin eru af ýmsum toga, s.s. uppstillingar og landslag, en Ingunn hefur ferðast víða um landið, sett upp leiksýningar og málað. Ingunn hefur búið undanfarin ár á Hvolsvelli. Þar hefur hún sett upp leiksýningar fyrir Leikfélag Rangæ- inga og einnig hefur hún haldið fjölda námskeiða í postulínsmálun en hún er liðtækur postulínsmál- ari. - S.Ó.K. VEITA AUKNA ANÆGJU VK) RÆKTUN GUTMAN gróðurhúsin eru þekkt fyrir góðan frágang. Þau eru byggð úr sverum prófílum, glerið er 4 mm eða allt að 10 mm plast, engin samskeyti, þannig að þau þolavel mikið veðurálag. Hægterað fá ýmsa fylgihluti, svo sem hitastýrða gluggaopnara, vökvunarbúnað, borð, hillur o.þA GUTMAN gróðurhúsin er hægt að fá í ýmsum stærðum, allt frá 5 - 38m2 og býður það upp á marga möguleika. Komið og kynnið ykkur GUTMAN gróðurhúsin og pantið tímalega. SMIÐJUVEGl 5, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 43211 mui i i/nu SUZUKI SWIFT GA 1989 rauður, ekinn 38 þús. km. Nei. Verð 530.000,- SUBARU JUSTY J-10 4x4 1987, Skipti: rauður, topplúga, ekinn 60 þús. km. Skipti á ódýrari. Verð 510.000,- BMW 318i 1986, þlár, ekinn 68 þús. km. Skipti á ódýr- ari. Verð 850.000,- DAIHATSU CHARADE CS 1988, rauður, ekinn 33 þús. km, topplúga. Skipti á ódýrari. Verð 570.000,- TOYOTA COROLLA TWIN CAM 1985,EP blásans., ekinn 72 þús. km. Skipti á ódýrari. Verð 590.000,- LANCIA SKUTLA Y-10 1988, hvítur, ekinn 11 þús. km. Skipti: Nei. Verð 420.000,- FORD ESCORT 1300 CL 1987, TOYOTA COROLLA 1.6 LB 1985, blásans., ekinn 41 þús. km. Skipti á grænsans., ekinn 85 þús. km. Skipti: ódýrari. Verð 650.000,- Nei. Verð 550.000,- BILATORG BETRIBÍLASALA NÓATÚN 2 - SÍMI621033 CHEVROLET MONZA 1.8 SLE 1987, þlár, ekinn 41 þús. km, vökvastýri. Skipti á ódýrari. Verð 550.000,- FORD ECONLINE 350 1989, grár og blár, 7.3 diesel, 4x4, upp- hækkaður, 36“ dekk, gasmiðstöð, ekinn 8 þús. km. Full innréttaður. Sjón er sögu rikari. Skipti á ódýrari. Verð kr. 5.500.000,- Bílasýning í dag frá kl. 13-17 SUBARU E10 4x4 1088, grár, ekinn 48 þús. km, topplúga, 6 manna. Skipti á ódýrari. Verð 650.000,- MMC L300 4x4 1989, grásans., ekinn 49 þús. km. Skipti á ódýrari. Verð 1.480.000,- »'■11aisii TOYOTA COROLLA LB 1988, grásans., ekinn 66 þús. km, sjálfskipt- ur. Skipti á dýrari, +200-300 þús. Verð 780.000,- FORD EXPLORER SPORT 1991, svartur, 3ja dyra, ekinn 3 þús. km, með öllu. Skipti á ódýrari. Verð „SUBARU LEGACY GX 2.2 1990, 2.950.000,- svartur, topplúga, sjálfskiptur, ekinn 5 þús. km. Skipti á ódýrari. Verð -----«=---------- 1.850.000, BILATORG BETRIBÍLASALA NÓATÚN 2 -SÍMI621033 Y m NISSAN PATHFINDER 2.4 XE 1988, steingrár, ekinn 53 þús. km, topp- lúga, 31“ dekk. Skipti á ódýrari. Verð kr. 1.680.000,- Ný söluskrá - Opið í dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.