Morgunblaðið - 09.05.1991, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.05.1991, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDÁGUR 9. MAÍ 1991 _____________Brids__________________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag kvenna Sl. mánudag komu félagar úr Hún- vetningafélaginu í heimsókn, spilað var á 10 borðum og fóru leikar þann- ig að gestirnir unnu á 6 borðum en kvenfélagið á 4. Lokatölur urðu 171-120 fyrir gestina. Nk. mánudags- kvöld verður spilaður eins kvölds tvímenningur öllum opinn og er þetta jafnframt síðasta spilakvöld þessa spilaárs. Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Þriðjudaginn 22. apríl var spilaður tvímenningur, seinna kvöld af tveimur og hér að neðan er útkoma kvöldsins og lokastaðan: AuðbergurJónsson-HafsteinnLarsen 41 Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 39 Ásgeir Metúsalemsson - Friðjón Vigfússon 35 ísakÓlafsson-SigurðurFreysson 33 Andrés Gunnlaugsson - Þorbergur Hauksson 23 Atli Jóhannesson - Jóhann Þórarinsson 16 Staðan eftir 15 umferðir Aðalsteinn Jónsson - Císli Stefánsson 78 Johann Þorsteinsson - Kristján Kristjánsson 65 Andrés Gunnlaugsson - Þorbergur Hauksson 47 Ásgeir Metúsalemsson - Friðjón Vigfússon 40 ísakÓlafsson-SigurðurFreysson 34 AuðbergurJónsson-HafsteinnLarsen 21 Atli Johannesson - Jóhann Þórarinsson 16 Árni Guðmundsson - Jon Ingi Ingvarsson 14 Þriðjudaginn 29. apríl var síðasta spilakvöld vetrarins og var spilaður tvímenningur og mættu 16 pör til leiks. Úrslit kvöldsins voru eftil'farandi: Bjarni Garðarsson - Hörður Þórhallsson 249 Kristmann Jónsson - Magnús Bjamason 242 Ásgeir Metúsalemsson - Friðjón Vigfússon 235 ísakÓlafsson-SigurðurFreysson 234 Jóhann Þorsteinsson - Kristján Kristjánsson 228 Aðalfundur félagsins var haldinn og kosin ný stjórn. Eftirtaldir voru kosnir í nýja stjórn: Gísli Stefánsson formaður, Jóhann Þórarinsson gjaldkeri og Árni Guð- mundsson ritari. Bridsfélag Suðurnesja Hafinn er tveggja kvölda vortví- menningur og var mæting framar vonum. Spilað var á 8 borðum og er staðan í keppninni þessi: Gunnar Guðbjörnbsson - Bii'gir Scheving 253 Gisli ísleifsson - Arnór Ragnareson 250 Guðrún Vilhjálmsdótlir- Sveinn Vilhjálmsson 232 Gísli Torfason - Logi Þormóðsson 230 Skafti Þórisson - Árni Erlingsson 217 Bima Jóhannesdóttir - Steinunn Guðnadóttir 213 Pétur Júlíusson - Eysteinn Eyjólfsson 213 Nokkur ný andlit létu sjá sig sl. mánudag og blanda sér í toppbar- áttuna þrátt fyrir sín fyrstu spor í keppnisbrids. Mótinu lýkut' nk. mánudagskvöld. Spilað er í Flug- hóteli og hefst keppnin kl. 20. Patreksfirðingar heimsóttu flóttamennina með ærinni fyrirhöfn Það verður ekki annað sagt en menn leggi mikið á sig til að halda sambandi milli heimamanna og flótta- mannanna á suðvesturhorninu (brott- fluttra Barðstrendinga). Föstudaginn 3. maí hugðust félagar í Bridsfélagi Patreksfjarðar sækja heim og spila við félaga í Barðstrendingafélaginu í Reykjavík. Eins og allir vita lá þá þoka yfir öllu suðvesturhorni landsins og flugvélar voru fastar hingað og þangað á landinu. Patreksfirðingarnir biðu á flugvell- inum til klukkan hálf fjögur en urðu þá að hverfa heim aftur. Á laugar- dagsmorgun var til athugunar hjá Flugleiðum að fljúga en það var útséð um það kl. tíu. Þá lagði fólk á sig ferð yfír hálfófæran Hálfdán og komst suður með Arnarflugi/Flugtaki. Eðli- lega misstu Patreksfirðingarnir af tvímenningskeppninni á föstudags- kvöld en náðú' að spila í sveitakeppn- inni á laugardag. Arnarflug skilaði svo liðinu á heimavöll á sunnudag og ljóm- aði hvert andlit. Hilmar Dröfn og Ásgeir unnu íslandsmótið í parakeppni Islandsmótinu í parakeppni lauk síðastliðinn sunnudag, 5. maí, með sigri Drafnar Guðmundsdóttur og Ásgeirs Ásbjörnssonar. Þau áttu mjög góðan endasprett sem tryggði þeim góðan sigur, en mótið var annars spennandi og í síðustu 10 umferðunum skiptust 4 pör á að hafa forustuna. Dröfn og Ásgeir fengu 223 stig. í öðru sæti voru Kristjana Steingríms- dóttir og Sigurður B. Þorsteinsson Od 51 með 206 stig, í þriðja sæti Jackie McGreal og Þorlákur Jonsson með 202 stig pg í fjórða sæti Björk Jónsdóttir og Jon Sigurbjörnsson með 192 stig. Mikil þátttaka frá Norðurlandi vestra var og hefur verið í þessu móti, núna voru 9 pör frá þessu svæði en ekkert par af öðru svæði utan Stór- Reykjavíkursvæðisins. Mótið var spil- að í Sigtúni 9 og tóku 36 pör þátt í mótinu sem er svolítil fækkun frá síðasta ári, þar var líka um að kenna að pör urðu að afskrá sig eftir að skráningarfresti lauk, sem er mjög illa séð af þeim sem undirbúa mótið og kemur sér á allan hátt illa og er eigin- lega óhæft nema í undantekningart.il- fellum. Keppnisstjóri var Agnar Jörg- ensson sem stjórnaði af sinni alkunnu röggsemi og reiknimeistari var Júlíus Snorrason. íslandsbanka-bikarkeppnin 1991 Skráning er nú hafin í Islands- banka-bikarkeppnina 1991. Skráning fer fram hjá Bridssambandi Islands í síma 91-689360 og 361 og eru menn hvattir til að láta skrá sig fyrr en seinna, skráningarfresti lýkur mánu- daginn 27. maí og verður þá dregið og tímamörk sett fyrir umferðir. G.Á. Pétursson hf., eralhliða véla- og tækjaverslun fyrir einstaklinga og atvinnu- menn. Fyrirtækið er leiðandi á sviði hvers konar véla og tækja tií ræktunar, fyrir einstaklinga, fyrirtæki, íþróttafélög og bæjar- og sveitarfélög. Einnig höfum viö sérhæft okkur í tækjum fyrir verktaka. Síðast en ekki síst bjóðum við keðjur fyrir bíla og vinnuvélar auk þess hillur og lagerkerfi fyrir fyrirtæki og vörugeymslur. Komdu við hjá okkur í Nútíðinni og kynntu þér vörurnar og þjónustuna. VERSLUN, VARAHLUTIR OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA WESTWOOD TRAKTORAR WFM RAFSTÖÐVAR ZENOAH VÉLORF BRIGGS & STRATTON OG KOHLER BENSÍNMÓTQRAR SLÁTTUVÉLAR RAF OG BENSÍNKNÚNAR VISA Raðgreiöslur G.Á. Pétursson hf. Sláttuvéla- og snjókeðjumarkaðurinn Nútíðinni Faxafeni 14, sími 68 55 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.