Morgunblaðið - 09.05.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.05.1991, Blaðsíða 39
f -i- reer iam .e auDAauTMMn aio/uHviuaaoM - -MÖRGUNBLAE>IÐ FEMMTUÐAGUft 9. -M AI ÍRM- ALMAIMNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. maí 1991 Mánaðargreiðsiur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 11.819 '/2 hjónalífeyrir 10.637 Full tekjutrygging 21.746 Heimilisuppbót 7.392 Sérstök heimilisuppbót 5.084 Barnalífeyrirv/1 barns 7.239 Meðlag v/1 barns 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.536 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 11.886 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri .... 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða 14.809 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.104 Fullurekkjulífeyrir 11.819 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 14.809 Fæðingarstyrkur 24.053 Vasapeningarvistmanna 7.287 Vasapeningar v/sjúkratrygginga 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 504,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 136,90 Slysadagpeningareinstaklings 638,20 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 136,90 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 1 8. maí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskúr 102,00 74,00 92,53 8,632 798.704 Þorskur(st) 100,00 100,00 100,00 0,190 19.000 Ýsa 137,00 85,00 109,11 0,819 89.364 Ýsa (ósl.) 114,00 100,00 108,75 1,460 158.768 Smáþorskur 40,00 40,00 40,00 0,018 720 Smáþorskur(óst) 40,00 40,00 40,00 0,036 1.440 Koli 72,00 68,00 68,02 1,078 73.328 Smáufsi 20,00 20,00 20,00 0,098 1.960 Skötuselur 220,00 220,00 220,00 0,247 54.340 Skata 90,00 90,00 90,00 0,017 1.530 Ufsi 20,00 20,00 20,00 0,030 600 Steinbítur 29,00 29,00 29,00 0,067 1.943 Steinbítur(óst) 27,00 25,00 26,69 2,657 70.925 Langa 59,00 45,00 45,55 0,411 18.719 Langa (ósl.) 47,00 47,00 47,00 0,022 1.034 Keila 29,00 29,00 29,00 0,757 21.953 Keila (ósl.) 21,00 21,00 21,00 0,047 987 Karfi 32,00 30,00 30,76 0,087 2.676 Hrogn 160,00 100,00 141,14 0,423 59.699 Lúða 360,00 225,00 288,90 3,728 1.077.009 Samtals 117,88 20,824 2.454.699 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (sl.) 107,00 70,00 88,49 3,419 302.560 Þorskur (ósl.) 93,00 70,00 58,62 1,061 62.200 Þorskur smár 70,00 70,00 70,00 1,510 105.700 Ýsa (sl.) 125,00 70,00 118,69 1,339 158.873 Ýsa (ósl.) 59,00 59,00 59,00 0,018 1.062 Hrogn 10,00 10,00 10,00 0,050 500 Karfi 34,00 34,00 34,00 1,212 41.208 Lúða 335,00 275,00 299,00 0,065 19.435 Rauðmagi 50,00 50,00 50,00 0,028 1.400 Skarkoli 44,00 31,00 35,65 1,111 39.602 Steinbítur 45,00 20,00 26,22 0,442 11.591 Ufsi 31,00 30,00 30,44 9,720 295.920 Blandað ' 10,00 10,00 10,00 0,079 790 Undirmál 70,00 20,00 23,20 0,648 15.032 Samtals 50,13 18,580 931.473 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (ósl.) 99,00 40,00 63,73 38,508 2.454.196 Þorskur (sl.) 125,00 40,00 99,89 9,498 948.759 Ýsa (ósl.j 79,00 45,00 73,83 47,379 3.498.219 Karfi 26,00 15,00 24,23 0,367 8.894 Keila 19,00 15,00 15,52 0,371 5.757 Langa 69,00 20,00 50,98 0,823 41.953- Lúða 300,00 195,00 207,07 0,276 57.150 Ufsi 44,00 23,00 35,84 9,113 326.589 Hlýri/Steinb. 15,00 15,00 15,00 0,050 750 Steinbítur 30,00 30,00 30,00 0,055 1.650 Skarkoli 46,00 39,00 43,38 0,056 2.429 Blandað 10,00 7,00 9,69 0,278 2:693 Samtals 68,79 106,969 7.357.979 Selt var úr dagróðrabátum og Alberti GK. Á morgun verður selt úr dagróðra- bátum. 7. maf FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 132,00 60,00 113,07 7,120 805.099 ' Þorskur (ósl.) 86,00 61,00 72,98 14,348 1.047.119 Ýsa (sl.) 88,00 30,00 84,03 1,036 87.052 Ýsa (ósl.) 80,00 77,00 77,80 3,506 272.755 Grálúða 74,00 72,00 72,86 8,309 605.370 Karfi 31,00 31,00 31,00 0,034 1.054 Keila 33,00 10,00 30.64 1,566 47.980 Langa 35,00 10,00 26,85 0,718 19.281 Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,014 280 Skata 50,00 50,00 50,00 0,029 1.450 Skarkoli 50,00 40,00 44,37 0,261 11.580 Steinbítur 33,00 28,00 29,59 0,386 11.420 Ufsi 46,00 31,00 43,96 17,248 758.144 Ufsi (ósl.) 32,00 20,00 24,83 0,921 22.872 Blandað 20,00 10,00 18,60 0,093 1.730 Undirmál 45,00 45,00 45,00 0,154 6.974 Samtals 66,38 55,744 3.700.160 Norræna húsið: Sýning á myndvefnaði OPNUÐ verður sýning á mynd- vefnaði eftir dönsku listakonuna Margrethe Agger í anddyri Norræna hússins laugardaginn 11. maí kl. 14.00. Sýningin ber heitið íslenskt landslag, en Margrethe Agger hef- ur sótt hugmyndir að verkum sínum á sýningunni til íslands. Náttúran með öllum fjölbreytileika sínum er henni hugleikið myndefni. Á sýn- ingunni eru einnig frumdrætti og skissur. Hún hefur fyrirlestur í fundarsal kl. 15.00 sama dag og nefnir „Se det land i uld og hor", og segir þar frá dönskum vefjalistakonum og Margrethe Agger hvernig þær túlka landslagið í verk- um sínum. Sýningin í Norræna húsinu verð- ur opin til 2. júní og er aðgangur ókeypis að sýningunni. Atlantsflug; Vikulegt flug til Lon- don og Kaup- mannahafnar FYRSTU brottfarirnar í leiguflug Sólarflugs til London og Kaup- mannahafnar voru sl. miðvikudag. Þegar er búið að bóka yfir 5000 farþega og er fullbókað í inörg flug. Flogið verður alla miðvikudags- morgna kl. 8 til Kaupmannahafnar og til London kl. 16. Úm er að ræða fyrsta reglubundna leiguflugið milli Islands og London og íslands og Kaupmannahafnar. Dönsk, bresk og íslensk stjómvöld veittu leyfi fyrir vikulegu leiguflugi /milli þessara landa í fimm mánuði, frá maíbyijun til septemberloka. Flugdag- ur hjá Vesturfhigi UPPSTIGNINGARDAG, fimmtu- daginn 9. maí, vcrður haldinn hinn árlegi Flugdagur iijá flugskóian- um Vesturflugi, Skerjafjarðar- megin við Reykjavíkurflugvöll. Að venju verður fólki gefinn kost- ur á að kynna sér fiug og flug- kennslu, fara í stutt flug á flugvél eða þyrlu. Fallhlífastökkvarar úr Fallhlífa- klúbbi Reykjavíkur sýna fallhlífa- stökk og listflugmennirnir Björn Thoroddsen og Þorgeir Magnússon verða með listflugvélar sínar og gefa fólki kóst á að vera þátttakendur í listflugi. Til sýnis verða bæði gamlar og nýjar flugvélar. Húsið verður opnar kl. 11.00 og stendur dagskráin til kl. 18.00. Kaffi- veitingar á staðnum. Allir velkomnir. Aðalsöguhetjurnar í teiknimyndinni Leitin að týnda iampanum. Bíóborgin sýnir teiknimyndina „Leitin að týnda lampanum“ ■ HJNIR árlegu vortónleikar yngri deildar Tónlistarskóla Hafn- arfjarðar verða haldnir föstudag- inn 10. maí. Þar munu stíga fram á sviðið margir af yngstu og efnile- gustu nemendum skólans þeir tón- leikar hefjast einnig kl.20.00. 17. maí verða síðan skólaslit í Hafnar- borg þar sem nemendur fá afhent prófskírteini. Undirbúningur fyrir næsta starfsár skólans er nú hafinn en þessa dagana stendur yfir innrit- un nýrra nemenda. BÍÓBORGIN hefur hafið sýning- ar á nýrri teiknimynd fyrir alla fjölskylduna frá Walt Disney fyr- irtækinu. Nefnist hún „Leitin að týnda lampanum" og fjallar um þá félaga Rip, Rap og Rup ásamt peninganirflinum sjálfum Jóak- im Aðalönd. Þessir ævintýraþyrstu félagar úr Andabænum lenda hér í hinum ýmsu uppákomum í leit að földum íjársjóði. Helsti andstæðingur þeirra er hinn illi og dularfulii mað- ur að nafni Merlock, sem gerir bók- staflega allt til að stöðva þá félaga í leit sinni. Þegar allt virðist von- laust finna þeir Rip, Rap og Rup gamlan lampa. í raun reynist þetta vera töfralampi sem í býr góður andi, og á hann eftir að reynast þeim betri en enginn. Það er leik- stjórinn Bob Hathcock sem hér kemur með töfrandi teiknimynd sem höfðar til ímyndunarafls jafnt ungra sem aldinna. Meðal þeirra sem lesa inn á myndina eru t.d. Alan Young og Christopher Lloyd. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - YTRA I GÁMASÖLUR í Bretlandi 29. apríl — 3. maí. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 142,17 273,183 38.839.554 Ýsa 145,12 393,668 57.129.365 Ufsi 68,39 28,575 1.954.373 Karfi 65,54 17,640 1.156.126 Koli 127,68 134,805 17.212.505 Blandað 92,91 173,500 16.119.911 Samtals 129,64 1 .021.370 132.411.834 SKIPASÖLUR í Þýskalandi 29. apríl - 3. maí. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 120,01 19,040 2.284.972 Ýsa 161,22 5,602 903.169 Ufsi 112,63 23,905 2.692.314 Karfi 85,13 235,476 20.046.992 Grálúða 91,16 142,905 13.027.656 Blandað 41,26 9,598 396.020 Samtals 90,15 436,526 39.351.123 Selt var úr Vigra RE 71 29. apríl í Bremerhaven, 240,375 tonn, Isl. kr. 21.955.214. Selt var úr Jóni Baldvinssyni RE 208 2. maí í Bremerhaven, | 196,151 tonn, isl. kr. 17.395.909. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu yikur, 26. feb. - 7. maí, doliarar hvert tonn BENSÍN ÞOTUELDSNEYTI GASOLÍA SVARTOLÍA 2oo ... 325 325 325 ■J75 — 300 300 300 icn 275 Super 243 275 275 1«>c 250 AA. 203/ 250 100 ——— V w 236/ \Á _ 201 191/ 7C 200 Dlylaust 200 i .ii " vA 50 70/ 175 175 60 69 150 150 150 1M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. 19. 26. 3M ' 'lM 8. 15. 22. 29. SA 12. 19. 26. 3M ' +“l 1 1 1 1 1 1 1 1 1—1— 1M 8 15. 22. 29. 5.A 12. 19. 26. 3M II 1 1 1 1 1 1 1 1 II 1M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. 19. 26. 3M Hafnarfjarðarkirkja:' • • Oldruðum boðið til kirkju Á UPPSTIGNINGARDAG, 9. maí, býður safnaðarstjórn Hafn- arfjarðarkirkjú öldruðum sér- staklega til kirkju líkt og gerst hefur síðastliðin ár á þessum kirkjudegi og að guðsþjónustu lokinni til kaffisamsætis í Ála- felli, íþróttahúsinu við Strand- götu. Guðsþjónustan hefst kl. 14.00. Prestar verða sr. Þórhildur Ólafs og sr. Gunnþór Ingason. Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran syngur ein- söng í guðsþjónustunni og syngur svo einnig í kaffisamsætinu í Ala- felli. Árni Grétar Finnsson mun þar lesa nokkur af ljóðum sínum. Þeir sem óska eftir bílferð til kirkjunnar hafi samband við Eggert ísaksson safnaðarfulltrúa. ■ KARLAKÓR REYKJAVÍK- UR heldur tónleika sunnudaginn 12. maí kl. 15.00 að Flúðum og um kvöldið í Aratungu kl. 21.00. Stjórnandi er Friðrik S. Kristins- son og píanóundirleik annast Guðný Guðmundsdóttir. Ein- söngvarar verða tveir Árnesingar, þeir Guðmundur Þ. Gíslason te- nór, Torfastöðum, Biskupstungum, og Böðvar Ingi Benjamínsson baritón frá Laugarvatni. Á efnis- skrá verða lög eftir innlenda og erlenda höfunda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.