Morgunblaðið - 07.06.1991, Síða 8

Morgunblaðið - 07.06.1991, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1991 I DAG erföstudagur, 7. júní, 158. dagur ársins 1991. Árdegisflóð kl. 1.08 og síðdegisflóð kl. 13.50. Fjara kl. 7.34 og kl. 20.04. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.10 og sólarlag kl. 23.45. Sólin er í hádegisstað kl. 13.26 og tunglið í suðri kl. 8.44. (Al- manak Háskóla íslands.) Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur heldur réttlæti, friður og fögnuð- ur í heilögum anda. (Róm. 14, 17.) 1 2 3 4 ■ ! !lÍ 6 7 8 9 “ 11 13 14 ■ * 17 LÁRÉTT: — 1 vindhviðuna, 5 vant- ar, 6 hafid, 9 bardaga, 10 forföð- ur, 11 tveir eins, 12 verkfæris, 13 dýrahyóð, 15 reið, 17 róast. LÓÐRÉTT: — 1 hrævareldur, 2 vindur, 3 dvelst, 4 sjá um, 7 hygg, 8 málmpinni, 12 brauka, 14 bein, 16 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 sómi, 5 angi, G lygn, 7 út, 8 hærur, 11 æð, 12 rit, 14 funi, 16 trýnið. LÓÐRÉTT: — 1 söluhæft, 2 mag- ur, 3 inn, 4 list, 7 úri, 9 æður, 10 urin, 13 tað, 15 ný. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Arnarfell kom af ströndinni. Togarinn Snorri Sturluson er farinn til veiða. Norskt olíuskip Hilda Knudsen var væntanlegt. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag fór Hvítanes og ísnes. Þá er Skúmur farinn til veiða, í gær fór Lagarfoss til útlanda. SKIPIN /?r\ára afmæli. í dag, 7. v/vF þ.m., er sextug Nanna Þorleifsdóttir, Skólagerði 33, Kópavogi. Hún tekur á móti gestum í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi 13A þar í bænum, kl. 19—21 í dag, afmælisdaginn. Aára afmæli. Á morg- vFvf un, 8. júní, er sex- tugur Kristján Sigtryggs-. son, Álfhólsvegi 147, Kópavogi, skólastjóri Hvassaleitisskóla. Kona hans er Sigrún Guðmundsdóttir, kennari. Þau eru að heiman. FRÉTTIR ÞENNAN dag árið 1904 var fyrsti bankinn undir nafninu Islandsbanki opnaður. Þennan dag árið 1807 fædd- ist Tómas Sæmundsson. VESTURGATA 7, þjónustu- miðstöð 67 ára og eldri. í dag kl. 13.30 verður Sigurbjörg við píanóið og leikur fyrir al- mennum söng. Ki. 14.30 föstudagsupplyfting: fólk fær sér snúning inni og úti í blómagarðinum ef veður leyf- ir, síðan er kaffitíminn. KÓPAVOGUR. Vikuleg laugardagsganga Hana nú leggur af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Markmiðið er sam- vera og útivist. Nýlagað molakaffi. FEL. eldri borgara. Opið hús í dag kl. 13—17: brids og ftjáls spilamennska. Göngu- Hrólfar leggja af stað úr Ris- inu laugardag kl. 10. AFLAGRANDI 40, félags- starf aldraðra. Spiluð félags- vist í dag kl. 14. Síðan kaffi- tími. KIRKJUSTARF_____________ LAUGARNESKIRKJA: í dag er mæðramorgunn kl. GULLBRÚÐKAUP. í dag, 7. júní, eiga þau hjónin Þóra Helgadóttir og Baldur Ásgeirsson, móta- og leirkera- smiður, Hæðargarði 44, Rvk, gullbrúðkaup. Þau eru að heiman. 10-12 í umsjón Báru Frið- riksdóttur. ODDAKIRKJA: Guðsþjón- usta nk. sunnudag kl. 14. Aðalsafnaðarfundur Odda- sóknar eftir messu. Sr. Stefán Lárusson. AÐVENTKIRKJURNAR, laugardag: í Reykjavík er biblíurann- NIÐJAMÓT: Á morgun, laugardag, verður haldið niðjamót afkomenda hjónanna Ingibjargar Guðmundsdóttur og Bjarna Pálssonar, prófasts í Steinnesi í Sveinsstaðarhr., A-Hún., Steinnesættarinnar. Niðjamótið verður á Hótel Sögu, í Súlnasalnum, og hefst kl. 14.30. sókn kl. 9.45, og guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Jens Danielsson. í Keflavík: Bibl- iurannsókn kl. 10. í Vest- mannaeyjum: Biblíurann- sókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Sigríður Kristjánsdóttir. Hlíðardals- skóli: Biblíurannsókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Þröstur B. Stein- þórsson. Við verðum að spara og hafa bara grjónavelling þangað til að mér hefur tekist að útvega mér hálfsdagsvinnu, eða þú verður kosinn forseti landsins, Denni minn. Kvöki-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 7. maí-13. júni, að báöum dögum meðtöldum er i Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102. Auk þess er Laugarnesapótek Kirkjuteigi 21, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Sehjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.’í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppi. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 ki. 9- 11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppf. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10- 11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarijaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögúm kl. 10-14. Apótek Noröur- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftír kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga ti kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13—17 miðvikud. og föstud. S. 82833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Hafnarstr. 15 opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeidi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. LHsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-AN0N, eöstandendur elkohóliste, Hefnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðm böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoö við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Meðferöarheimilið Tindar Kjalamesi. Aðstoö viö unglinga i vímuefnavanda og aö- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin sumarmán. mániföst. kl. 8.30- 18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00 í s.: 623045. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfróttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 é 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 ó 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hódegisfrótta ó laugardög- um og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. Isl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar LandspítaHnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssphali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvltabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er ellan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá-kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mónud. - föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu- staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. maí. Uppl. í síma 84412. Ásmundarsafn ( Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyrl: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alia daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið alla daga nema mónudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgarkl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mónudaga kl. 13.30—16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Rúmhelga daga kl. 20-22 nema föstudaga. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öörum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mánudaga. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirðl: Lokað. Bókasafn Keflavikur: Opið mónud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Uugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. SuAurbæjarlaug: Mónudaga'- föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mónudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðls: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgan 9-15.30. Varmárlaug í MosfellssveK: Opin mánudaga - íimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug SeKjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.