Morgunblaðið - 13.06.1991, Page 7

Morgunblaðið - 13.06.1991, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1991 7 / MYNDU 60 ÞÚSUND SÓLSTÓLAR VIRKILLGA BÆTA ÞETTA ÚTSÝNI? Fyrir marga íslendinga eru átthagarnir eins og ónumið land, þótt þeir séu kannski eins og heima hjá sér í mannhafinu á sólarströndum. Er ekki kominn tími til að gera sig heimakominn á íslandi? Hringinn í kringum landið starfrækjum við sautján sumarhótel. Með gistingu á Edduhótelum öðlast ferðamenn frelsi til að upplifa töfra íslenskrar náttúru. -meö ísland á hreinu Óspillt náttúra • Þægileg gisting • Persónuleg þjónusta Góður matur • Hóflegt verð • Svefnpokapláss Söluaðili: Ferðaskrifstofa íslands, Skógarhlíð 18,101 Reykjavík, sími 91-25855, bréfasimi 91-625895

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.