Morgunblaðið - 13.06.1991, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 13.06.1991, Qupperneq 46
46 .........‘MÓkGtJNBLAÐl'Ð FIMMfbDÁÓUR 13. JÚNÍ 1991 í n mr mmi ijátíu og sex fallhlífar- stökkvarar settu nýtt heimsmet fyrir skömmu í háloftunum fyrir ofan flugvöllinn í Álaborg. Þeir stukku út úr flugvélum hver á eftir öðrum í 4.000 metra hæð og eftir nokkurn baning náðu þeir allir að grípa hver í annan. Þetta er ekkert grín, því menn falla á 200 kílómetra hraða á klukkustund og það var ekki fyrr en í fimmtu tilraun að köppunum heppnaðist ætl- unarverk sitt. Fallhlífarstökk á vaxandi vinsældum að fagna sem tómstundargaman og því fleiri sem greinina stunda þeim mun fjölgar uppátækj- um af því tagi sem hér um ræðir. Gamla metið var sett fyrir um ári síðan er 30 kempur vöi-puðu sér út úr flugvélum og náðu að hengja sig saman um hríð uns þeir slepptu takinu og svifu ró- lega til jarðar. Það þótti mikið afrek og ekki líklegt að það yrði slegið út. FALLHLÍFARSTÖKK Settu met í tengingu í háloftunum Christian Lacroix sér Díönutískuna þannig fyrir sér. Og það er enginn Trabant sem stúlkan stígur út úr, heldur Rolls Royce. ^&ttqatíutúm aienft uíít&uQ mmt. umð Mít. 4(01 4rlik. }fj. 6.651890 651215 Þarna svífa þeir til jarðar yfir Álaborgarflugvelli. TÍSKA Lafði Dí - hönnuð í Frakklandi Lafðí Dí, prinsessa af Wales og tilvonandi Bretadrottning er gífurlega vinsæl í Frakklandi eins og reyndar víða og í tiiefni af því hafa franskir tískuhönn- uðir sent frá sér sérstaka vor- og sumartísku tileink- aða Díönu. Alkunna er, að eftir henni er takið og það sem hún lætur sjá sig í við opinber tækifæri er oft kveikjan að tískubólum sem fara eins og eldur í sinu. Nú hafa hönnuðirnir frönsku orðið fyrri til og afraksturinn er í nýlegu hefti af franska tískublaðinu Elle, sem reynd- ar kemur einnig út á þýsku og ensku. Uppátæki sitt kalla hönn- uðirnir „Lady Di - made in France“ og er fyrirsætan Alexandra klædd konung- lega í einn dag. Hárskerinn Jean Marc Maniatis klippti stúlkuna stutt að hætti Dí- önu í byijun dags og síðan hófust myndatökur. Maniatis segist hafa klippt þúsundir Parísarkvenna eftir fyrir- mynd Díönu hin seinni miss- eri og raunar hefur hártíska hennar verið í meiri og minni tísku í all mörg ár. Alaia sem þekkt er fyrir kynþokkafullan klæðnað kom nokkuð á óvart með þessari látlausu hvítu buxna- dragt. Gomsætur Hard Rock hamborgan meó öllu. Velkomin á Hard Rock Cafe sími 689888 fclk ■ fréttum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.