Morgunblaðið - 16.06.1991, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JUNI 1991
Ellingsen hf. 75 ára 16. júní 1991
Grandagarði 2, Reykjavík, sími 28855 Grænt símanúmer fyrir landsbyggðina 99-6288.
-- t' i«;»r
Með kveðju frá starfsfólki Ellingsen.
aiikiiaQsaa
Þú gerir hagstæð kaup
í dag hjá Ellingsen
eins og fyrir 75 árum.
dag eru liðin 75 ár frá því að norski skipa-
smiðurinn Othar Ellingsen og kona hans
Marie, opnuðu verslun við Kolasund í
Reykjavík undir nafninu Verslun O. Ellingsen.
Strax í upphafi var vöruvalið sniðið að þörfum
sjómanna og útgerðar en síðar bættust við
aðrir vöruflokkar sem verslunin er ekki síður
þekkt fyrir í dag.
Vörugæði og þjónusta._______________________
Stofnandi Ellingsen hf. lagði grunninn að
velgengninni í þessi 75 ár með því að marka
stefnu í upphafi sem enn er í fullu gildi.
Stefnan byggir á þjónustu við útgerð,
fiskvinnslu, iðnað og athafnafólk með fyrsta
flokks vörum í miklu úrvali á hagstæðu verði.
fyrir sjómenn og skoðunar-
og báta hefur ávallt skipað
verið mikilvægt áherslu-
/
Þarfir viðskiptavinanna.
Með því að fylgjast með þróun markaðarins
og þörfum viðskiptavinanna, hefur okkur
tekist að bæta stöðugt við vöruvalið, þannig
að sem flestir fái óskir sínar uppfylltar. Nú eru
á lager um 10.000 vörunúmer sem þjóna við-
skiptavinum í mörgum greinum um allt land.
Sókn til framtíðar.
Með 75 ára afmælinu, stígum við skref fram
veginn í átt til framtíðar með nýja möguleika á
flestum sviðum. Starfsfólk Ellingsen lítur
björtum augum á framtíðina og mun kapp-
kosta að sinna þörfum þínum á hverjum tíma.
Bætt þjónusta við landsbyggðina.__________
Nú getur þú hringt til okkar frá landsbyggð-
inni og notfært þér græna númerið okkar
sem er 99-6288.
Þá greiðir þú aðeins fyrir innanbæjar-símtal
og við greiðum mismuninn. Hringdu ódýrt til
Ellingsen í græna númerið utan af landi,
síminn er 99-6288.