Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JUNI 1991 Ellingsen hf. 75 ára 16. júní 1991 Grandagarði 2, Reykjavík, sími 28855 Grænt símanúmer fyrir landsbyggðina 99-6288. -- t' i«;»r Með kveðju frá starfsfólki Ellingsen. aiikiiaQsaa Þú gerir hagstæð kaup í dag hjá Ellingsen eins og fyrir 75 árum. dag eru liðin 75 ár frá því að norski skipa- smiðurinn Othar Ellingsen og kona hans Marie, opnuðu verslun við Kolasund í Reykjavík undir nafninu Verslun O. Ellingsen. Strax í upphafi var vöruvalið sniðið að þörfum sjómanna og útgerðar en síðar bættust við aðrir vöruflokkar sem verslunin er ekki síður þekkt fyrir í dag. Vörugæði og þjónusta._______________________ Stofnandi Ellingsen hf. lagði grunninn að velgengninni í þessi 75 ár með því að marka stefnu í upphafi sem enn er í fullu gildi. Stefnan byggir á þjónustu við útgerð, fiskvinnslu, iðnað og athafnafólk með fyrsta flokks vörum í miklu úrvali á hagstæðu verði. fyrir sjómenn og skoðunar- og báta hefur ávallt skipað verið mikilvægt áherslu- / Þarfir viðskiptavinanna. Með því að fylgjast með þróun markaðarins og þörfum viðskiptavinanna, hefur okkur tekist að bæta stöðugt við vöruvalið, þannig að sem flestir fái óskir sínar uppfylltar. Nú eru á lager um 10.000 vörunúmer sem þjóna við- skiptavinum í mörgum greinum um allt land. Sókn til framtíðar. Með 75 ára afmælinu, stígum við skref fram veginn í átt til framtíðar með nýja möguleika á flestum sviðum. Starfsfólk Ellingsen lítur björtum augum á framtíðina og mun kapp- kosta að sinna þörfum þínum á hverjum tíma. Bætt þjónusta við landsbyggðina.__________ Nú getur þú hringt til okkar frá landsbyggð- inni og notfært þér græna númerið okkar sem er 99-6288. Þá greiðir þú aðeins fyrir innanbæjar-símtal og við greiðum mismuninn. Hringdu ódýrt til Ellingsen í græna númerið utan af landi, síminn er 99-6288.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.