Morgunblaðið - 16.06.1991, Síða 37

Morgunblaðið - 16.06.1991, Síða 37
37 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 16. JUNI 1991 AMIN Atvinnumiðlun iðnnema Iðnnemar: Vantar á skrá nema í vélvirkjun, blikksmíði, trésmíði, múraraiðn, hárskurði (hlutastarf) og hárgreiðslu. Um er að ræða störf í Reykjavík, Borgarnesi, Akureyri og Bakka- firði. Sumarstörf og störf til lengri tíma. Atvinnurekendur: Erum með nema á skrá í rafvirkjun, rafeinda- virkjun, prentsmíði, hárgreiðslu, bifvélavirkj- un og Ijósmyndun. Um er að ræða sumar- störf, starfsþjálfunarsamninga og meistara- samninga. AMIN, Atvinnumiðlun iðnnema, Skóiavörðustíg 19, 101 Reykjavík, sími 14316, fax 620274. Ertu kennari með metnað? Geturðu hugsað þér að vinna við aðstæður sem eru e.t.v. allt aðrar en Kennaraháskólinn bjó þig undir að starfa við - í umhverfi þar sem nemendurnir eru ekki 600 heldur rétt rúmlega 60 - þar sem ekki er aðeins einn árgangur í bekk heldur a.m.k. tveir - þar sem ekki er búið að hugsa allt fyrir þig heldur færðu að reyna á skipulagshæfileika þína, sköpunargáfu og getu til að takast á við hin fjölbreyttustu kennslustörf? Ef svo er þá höfum við í Flateyrarskóla þörf fyrir þig! Hafðu samband við Hinrik, formann skóla- nefndar, í síma 94-7828 (vs) og 94-7728 (hs) eða Vigfús, skólastjóra, í síma 94-7670 (vs) og 94-7814 (hs). Grunnskólinn á Flateyri. Iðntæknistofnun vinnur að tækniþróun og aukinni fram- leiðni í íslensku atvinnulífi. Á stofnuninni eru stundaðar hagnýtar rannsóknir, þróun, ráðgjöf, gæðaeftirlit, þjón- usta, fræðsla og stöðlun. Áhersla er lögð á hæft starfs- fólk til að tryggja gæði þeirrar þjónustu sem veitt er. Vörustjórnun - upplýsingatækn Framleiðslutæknideild Iðntæknistofnunar óskar að ráða starfsmann til að sinna verk- efnum á sviði vörustjórnunar og upplýsinga- tækni. í starfinu felst aðstoð við fyrirtæki í að taka í notkun nýja tækni varðandi upplýsingar um birgðir og birgðastjórnun. Starfsmanninum er einnig ætlað að framkvæma greiningar í vörustjornun og vinna tillögur til úrbóta. Gerðar eru kröfur til agaðra og sjálfstæðra vinnubragða. Umsækjandi þarf að hafa menntun á há- skólastigi í verkfræði, tæknifræði eða sam- bærilegu. Starfið krefst góðrar þekkingar á upplýsingatækni, tölvutækni og vörustjórn- un. Góð kunnátta í íslensku, ensku og Norð- urlandamáli er mikilvæg auk þess að eiga auðvelt með að starfa með öðrum. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til sækja um starfið. Öllum umsóknum verður svarað og gögnum skilað. Skriflegar umsóknir berist til Iðntæknistofn- unar fyrir 28. júní nk., merkt: „Vörustjórnun". Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. lóntæknistof nun 11 IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Keldnaholt, 112 Reykjavík Simi (91) 68 7000 ' Tækniteiknari (281) Óskum að ráða tækniteiknara í framtíðar- starf hjá verkfræðistofu í Reykjavík. Starfið er laust strax. Góð vinnuaðstaða. Laun sam- komulag. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi þekkingu á Auto-cad, geti unnið sjálfstætt og hafi getu til að vinna undir álagi. Starfsreynsla er æskileg. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „281“. Hagva ngurhf Grensásvegi 13 Reykjavík | Sími83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Klltl!l!illVlll eRHDBIEiaÉ^ft iiimuiíis 1 111 S 1 klillliuiu hBiÍKECieitii Lausar stöður Hlutastaða lektors í lyfjagerðarfræði við lyfjafræði lyfsala Háskóla íslands er laus til umsóknar. Lektornum er ætlað að stunda rannsóknir og kennslu á sérsviði sínu innan lyfjagerðarfræðinnar auk þess að geta tekið að sér almenna kennslu í lyfjagerðarfræði. Hlutastaða lektors í eðlislyfjafræði er laus til umsóknar. Umsækjanda er ætlað að kenna eðlislyfjafræði og lyfjagreiningar- tækni. Stöðunni fylgir rannsóknarskylda í eðlislyfjafræði og lyfjagreiningartækni og er ætlast til að umsækjandi taki virkan þátt í rannsóknastarfi sem fram fer í lyfjafræði lyf- sala. Næturvarsla Fyrirtæki óskar að ráða tvo menn til eftirlits með húsum sínum í Reykjavík að næturlagi. Leitað er að mönnum á eigin bíl (sér eða sameiginlegum) sem skiptast myndu á um starfið, t.d. 4 nætur unnar og 4 nætur frí. Viðkomandi yrðu verktakar hjá fyrirtækinu og þurfa því að vera fjárhagslega sjálfstæðir og ábyrgir. Þeir þurfa og að vera nákvæmir, reglusamir og hafa hreint sakavottorð. Gert er ráð fyrir að næturvarslan verði aðai- starf þeirra sem ráðnir verða. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum berist Morgunblaðinu eigi síðar en fimmtudag 20. þessa mánaðar merktar: „Næturvarsla - 6526“. SJÓNVARPIÐ Starf umsjónar- manns Textavarps er laust til umsóknar Um er að ræða nýtt starf sem tengist opnun Textavarps næsta haust. Umsjónarmaðurinn mun leiða kynningu og þróun þjónustunnar. Einnig mun hann hafa forgöngu um uppbygg- ingu, áferð og framboð efnis Textavarpsins. Umsækjendur skulu hafa góða almenna menntun, ríkt frumkvæði, hæfileika til að vinna sjálfstætt, þekkingu og reynslu á tölvu- sviði, góða tungumálakunnáttu og góða sam- starfshæfileika. Umsóknum sé skilað til Sjónvarpsins á eyðu- blöðum sem þar fást, fyrir 3. júlí 1991, en ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 1991. Allar nánari upplýsingar veitir framkvæmda- stjóri Sjónvarpsins, eða starfsmannastjóri Ríkisútvarpsins í síma 693900. Umsóknarfrestur er til 29. júlí nk. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja um- sókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil sinn og störf. Með umsókninni skulu send eintök af vísindaleg- um ritum og ritgerðum umsækjanda, prent- uðum og óprentuðum. Nánari upplýsingar veitir Þórdís Kristmunds- dóttir, prófessor, formaður stjórnarnefndar lyfjafræði lyfsala, H.í. sími 694370. Umsóknir skulu sendar starfsmannasviði Háskólans, Aðalbyggingu Háskólans við Suðurgötu, 101 Reykjavík. DAGVIBT BABIVA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir sta is- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita leikskólastjórar eftirtalinna leikskóla og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277. BREIÐHOLT Fálkaborg v/Fálkabakka s. 78230 AUSTURBÆR Hlíðaborg v/Eskihlíð s. 20096 VESTURBÆR Vesturborg v/Hagamel s. 22438 #~lf l# RÍKISÚTVARPIÐ - Sölukonur - sölumenn prósentur Vegna aukinna umsvifa vill öflug heildverslun í Reykjavík bæta við sig sölumönnum. Um er að ræða sölumennsku á vönduðum og þekktum heimilistækjum til einstaklinga. Sölusvæði er allt landið. Sölumennirnir þurfa að hafa góða framkomu og getu til að starfa sjálfstætt, vera drífandi og skipulagðir. Góð reynsla af sölustörfum og bifreið nauðsynleg. Fyrirtækið býður krefjandi starf og góða tekjumöguleika. Laun eru prósentur. Nám- skeið verður haldið fyrir sölumennina á veg- um fyrirtækisins. Nánari upplýsingar eru eingöngu veittar á skrifstofu FRUM hf. Vinsamlegast hafið samband við HolgerTorp þriðjudag-fimmtu- dag kl. 13.30-16.00. Skriflegum umsóknum skal skilað fyrir 21. júní. Starfsmannastjómun ■VBAI ÆM Ráðningaþjónusta Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.