Morgunblaðið - 16.06.1991, Síða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 16. JÚNI 1991
-------------------.... • -.g-'fftViHHrAF----------
FÉLAGSLÍF
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Hkfuk
T KFUM
KFUM og KFUK
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30 í Kristniboðssalnum, Háa-
leitsbraut 58. Fögnuður á himni
Lúk. 15,1-10. Upphafsorð: Sig-
urlína Sigurðardóttir. Ræðumað-
ur: Ástráður Sigursteindórsson.
Munið opið hús og kaffisölu á
Holtavegi á morgun, 17. júní kl.
15.00-19.00 til styrktar nýbygg-
ingunni á Holtavegi. Einnig
minnum við á almennan félags-
fund á fimmtudaginn 20. júní þar
sem kynntar verða framkvæmdir
við aðalstöðvar á Holtavegi.
Fundurinn verður á Háaleitis-
braut 58, kl. 20.30. Félagsfólk
er hvatt til að fjölmenna.
Allir hjartanlega velkomnir.
PINGVÖLLUM - SIMI
Þ a ð t e k u r e k k i n e m a 3 5 mínútur a
aka frá Reykjavík til Þ i n g v a 11 a
H ÚTIVIST
3RÓFINNI1 • KEYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606
Árneshreppur-Strandir:
22.-30. júní: Vönduð ferð um fá-
farnar slóðir. M.a. siglt að Dröng-
um og í Skjaldbjarnarvík. Farar-
stjóri Haukur Jóhannesson.
Snæfellsnesfjallgarður:
27.-30. júni: Ný og óvenjuleg
gönguferð um Snæfellsriesfjall-
garð. Gott tækifæri til þess að
kynnast þessu kyngimagnaða
svæði náið. Fararstjóri: Óli Þór
Hilmarsson.
Eldgjá-Básar:
2. -7. júlí: Hinn vinsæli Skóla-
vörðustígur öræfanna. M.a.
komið við í Strútslaug og gengið
á Torfajökul. Fararstjóri Gunnar
Hauksson.
Hornstrandir
Það er ógleymanleg upplifun að
ganga um stórbrotið landslag
þessa eyðisvæðis.
3. -12. júlí: Hornvík.
Tjaldbækistöð. Áhugaverðar
dagsferðir m.a. á Hornbjarg, í
Rekavík og Hlöðuvík. Fararstjóri
Lovísa Christiansen.
II: 3.-12. júlí: Aðalvík - Hornvfk.
Bakpokaferð frá Aðalvík um
Fljótavík að Hesteyri áfram um
Veyðileysufjörð og Lónafjörð til
Hornvíkur. Fararstjóri Þráinn V.
Þórisson.
Sjáumst! Útivist
HÚTIVIST
GRÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍAAI/SÍMSVARII4606
Sunnudagur 16. júnf
Póstgangan 12. áfangi
Kl.10.30: Þorlákshöfn - Stóra-
Hraun.
Kl. 13: Óseyri - Stóra Hraun
Kl. 13.00: Hjólreiðaferð.
Hjólaður Hafravatnshringur.
Mánudagur 17. júní
Kl. 8.00: Básar.
Dagsferð á þennan vinsæla
stað. Farið í góðan göngutúr út
frá Útivistarskálunum.
Kl. 10.30: Selvogsgatan.
Gengið frá Bláfjallavegi gegnt
Grindarskörðum, gamla Grind-
arskarðsleiðin (Selvogsgata),
upp Kerlingarskarð og suður að
hlíð í Selvogi.
Kl. 13.00: Strandarkirkja.
Gengið frá Vogósum að Strand-
arkirkju og hún skoðuð. Síðan
áfram að Nesi og endað við vi-
tann. Róleg ganga.
Munið Jónsmessuferð á
Snæfellsjökul um aðra helgi.
Sjáumst! Útivist.
VEGURINN
'J Kristiö samféiag
Smiðjuvegi 5, Kóp.
Sunnudag kl. 19.30: Bæna-
stund.
Kl. 20.30: Kvöldsamkoma, lof-
gjörð, prédikun orðsins, fyrir-
bænir. „Þú ert Drottinn minn.
Ég á engin gæði nema þig".
Verið hjartanlega velkomin.
Minnum á framhalds aðalfund
sem hefst kl. 19.00 í dag.
Vineyard ráðstefnan
hefst nk. föstudag, 21. júní, kl.
20.30 í húsnæði Vegarins,
Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Skrán-
ing stendur yfir í síma 642355.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.00. Allir hjartanlega vel-
komnir.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533
Helgarferðir 21 .-23.
júní
1. Jónsmessuhelgi í Þórsmörk.
Gislj í Skagfjörðsskála/tjöldum.
Gönguferðir um Mörkina við
allra hæfi.
2. Sólheimaheiði - Mýrdals-
jökull. Skíðaferð/gönguferð.
Gist í Þórsmörk.
3. Jónsmessuhelgi á Snæfells-
nesi. Gengið á Snæfellsjökul,
hellaskoðun í Purkhólahrauni.
Gist í svefnpokaplássi.
21. júní kl. 20.00: Esja - Ker-
hólakambur, sumarsólstöður.
21. júní kl. 20.00: Sólstöðuferð
til Viðeyjar.
Fjölbreyttar og skemmtilegar
helgarferðir. Ferðist með Ferða-
félaginu.
Upplýsingar á skrifstofunni,
Öldugötu 3.
Ferðafélag íslands.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Dagsferðir Ferðafélags-
ins 16. og 17. júní:
16. júníkl. 10.30
6. a ferð í raðgöngu Ferðafélags-
ins um gosbeltið. Vatnshlíðar-
horn - Brennisteinsfjöll -
Kristjánsdalir
16. júní kl. 13.00.
6. raðganga b. Bollarnir -
Grindaskörð.
Missið ekki af raðgöngunum um
gosbeltið - gengið í 12 áföngum
að Skjaldbreið. Spennandi
landslag og mikil náttúrufegurð.
Verð kr. 1100.
Hvað nefnist hæsti hluti Löngu-
hlíðar? Svarseðill afhentur íferð-
unum.
17. júníkl. 13.00.
Helgafell - Markraki.
Gengið frá Dauðadölum - Mark-
raka yfir að Helgafelli. Verð kr.
1100.
Miðvikudaginn 19. júní.
Heiðmörk (skógræktar-
ferð). Ókeypisferð.
Komið með og leggið félaginu
lið við hirðingu skógarreitsins í
Heiðmörk. Brottför kl. 20.00 frá
Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin.
Dagsferðir til Þórsmerkur 16.,
17. og 19. júní. Brottför kl.
08.00 frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin. Verð kr.
2.400. Ferðafélag (slands.
H ÚTIVIST
GRÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606
Ferðakynning
Kynntar verða sumarleyfisferðir
Útivistar ’91. Fararstjórar verða
til viðtals á staðnum. Kynningin
verður á Hótel Lind, Rauðar-
árstíg 18, og hefst kl. 20.30.
Sjáumst! Útivist
Almenn samkoma í Þríbúðum í
dag kl. 16.00. Fjölbreytt dag-
skrá. Vitnisburðir mánaðarins.
Söngtríóið „Beiskar jurtir” leiðir
almennan söng, stjórnandi: Krist-
inn Ólason. Barnagæsla og kaffi
eftir samkomu.
Allir hjartanlega velkomnir.
Skipholti 50b
Almenn samkoma í dag kl. 11.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
AuJúrt’fefeti 2 • Kcpavociur
Sunnudagur: Samkoma i dag
kl. 16.30,
Þriðjudagur: Bibliulestur kl.
20.30.
Laugardagur: Unglingasam-
koma kl. 20.30.