Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 16. JÚNI 1991 -------------------.... • -.g-'fftViHHrAF---------- FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hkfuk T KFUM KFUM og KFUK Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum, Háa- leitsbraut 58. Fögnuður á himni Lúk. 15,1-10. Upphafsorð: Sig- urlína Sigurðardóttir. Ræðumað- ur: Ástráður Sigursteindórsson. Munið opið hús og kaffisölu á Holtavegi á morgun, 17. júní kl. 15.00-19.00 til styrktar nýbygg- ingunni á Holtavegi. Einnig minnum við á almennan félags- fund á fimmtudaginn 20. júní þar sem kynntar verða framkvæmdir við aðalstöðvar á Holtavegi. Fundurinn verður á Háaleitis- braut 58, kl. 20.30. Félagsfólk er hvatt til að fjölmenna. Allir hjartanlega velkomnir. PINGVÖLLUM - SIMI Þ a ð t e k u r e k k i n e m a 3 5 mínútur a aka frá Reykjavík til Þ i n g v a 11 a H ÚTIVIST 3RÓFINNI1 • KEYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606 Árneshreppur-Strandir: 22.-30. júní: Vönduð ferð um fá- farnar slóðir. M.a. siglt að Dröng- um og í Skjaldbjarnarvík. Farar- stjóri Haukur Jóhannesson. Snæfellsnesfjallgarður: 27.-30. júni: Ný og óvenjuleg gönguferð um Snæfellsriesfjall- garð. Gott tækifæri til þess að kynnast þessu kyngimagnaða svæði náið. Fararstjóri: Óli Þór Hilmarsson. Eldgjá-Básar: 2. -7. júlí: Hinn vinsæli Skóla- vörðustígur öræfanna. M.a. komið við í Strútslaug og gengið á Torfajökul. Fararstjóri Gunnar Hauksson. Hornstrandir Það er ógleymanleg upplifun að ganga um stórbrotið landslag þessa eyðisvæðis. 3. -12. júlí: Hornvík. Tjaldbækistöð. Áhugaverðar dagsferðir m.a. á Hornbjarg, í Rekavík og Hlöðuvík. Fararstjóri Lovísa Christiansen. II: 3.-12. júlí: Aðalvík - Hornvfk. Bakpokaferð frá Aðalvík um Fljótavík að Hesteyri áfram um Veyðileysufjörð og Lónafjörð til Hornvíkur. Fararstjóri Þráinn V. Þórisson. Sjáumst! Útivist HÚTIVIST GRÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍAAI/SÍMSVARII4606 Sunnudagur 16. júnf Póstgangan 12. áfangi Kl.10.30: Þorlákshöfn - Stóra- Hraun. Kl. 13: Óseyri - Stóra Hraun Kl. 13.00: Hjólreiðaferð. Hjólaður Hafravatnshringur. Mánudagur 17. júní Kl. 8.00: Básar. Dagsferð á þennan vinsæla stað. Farið í góðan göngutúr út frá Útivistarskálunum. Kl. 10.30: Selvogsgatan. Gengið frá Bláfjallavegi gegnt Grindarskörðum, gamla Grind- arskarðsleiðin (Selvogsgata), upp Kerlingarskarð og suður að hlíð í Selvogi. Kl. 13.00: Strandarkirkja. Gengið frá Vogósum að Strand- arkirkju og hún skoðuð. Síðan áfram að Nesi og endað við vi- tann. Róleg ganga. Munið Jónsmessuferð á Snæfellsjökul um aðra helgi. Sjáumst! Útivist. VEGURINN 'J Kristiö samféiag Smiðjuvegi 5, Kóp. Sunnudag kl. 19.30: Bæna- stund. Kl. 20.30: Kvöldsamkoma, lof- gjörð, prédikun orðsins, fyrir- bænir. „Þú ert Drottinn minn. Ég á engin gæði nema þig". Verið hjartanlega velkomin. Minnum á framhalds aðalfund sem hefst kl. 19.00 í dag. Vineyard ráðstefnan hefst nk. föstudag, 21. júní, kl. 20.30 í húsnæði Vegarins, Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Skrán- ing stendur yfir í síma 642355. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Allir hjartanlega vel- komnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Helgarferðir 21 .-23. júní 1. Jónsmessuhelgi í Þórsmörk. Gislj í Skagfjörðsskála/tjöldum. Gönguferðir um Mörkina við allra hæfi. 2. Sólheimaheiði - Mýrdals- jökull. Skíðaferð/gönguferð. Gist í Þórsmörk. 3. Jónsmessuhelgi á Snæfells- nesi. Gengið á Snæfellsjökul, hellaskoðun í Purkhólahrauni. Gist í svefnpokaplássi. 21. júní kl. 20.00: Esja - Ker- hólakambur, sumarsólstöður. 21. júní kl. 20.00: Sólstöðuferð til Viðeyjar. Fjölbreyttar og skemmtilegar helgarferðir. Ferðist með Ferða- félaginu. Upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Dagsferðir Ferðafélags- ins 16. og 17. júní: 16. júníkl. 10.30 6. a ferð í raðgöngu Ferðafélags- ins um gosbeltið. Vatnshlíðar- horn - Brennisteinsfjöll - Kristjánsdalir 16. júní kl. 13.00. 6. raðganga b. Bollarnir - Grindaskörð. Missið ekki af raðgöngunum um gosbeltið - gengið í 12 áföngum að Skjaldbreið. Spennandi landslag og mikil náttúrufegurð. Verð kr. 1100. Hvað nefnist hæsti hluti Löngu- hlíðar? Svarseðill afhentur íferð- unum. 17. júníkl. 13.00. Helgafell - Markraki. Gengið frá Dauðadölum - Mark- raka yfir að Helgafelli. Verð kr. 1100. Miðvikudaginn 19. júní. Heiðmörk (skógræktar- ferð). Ókeypisferð. Komið með og leggið félaginu lið við hirðingu skógarreitsins í Heiðmörk. Brottför kl. 20.00 frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Dagsferðir til Þórsmerkur 16., 17. og 19. júní. Brottför kl. 08.00 frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Verð kr. 2.400. Ferðafélag (slands. H ÚTIVIST GRÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606 Ferðakynning Kynntar verða sumarleyfisferðir Útivistar ’91. Fararstjórar verða til viðtals á staðnum. Kynningin verður á Hótel Lind, Rauðar- árstíg 18, og hefst kl. 20.30. Sjáumst! Útivist Almenn samkoma í Þríbúðum í dag kl. 16.00. Fjölbreytt dag- skrá. Vitnisburðir mánaðarins. Söngtríóið „Beiskar jurtir” leiðir almennan söng, stjórnandi: Krist- inn Ólason. Barnagæsla og kaffi eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. Skipholti 50b Almenn samkoma í dag kl. 11.00. Allir hjartanlega velkomnir. AuJúrt’fefeti 2 • Kcpavociur Sunnudagur: Samkoma i dag kl. 16.30, Þriðjudagur: Bibliulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasam- koma kl. 20.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.