Morgunblaðið - 19.06.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.06.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÍVIIÐVIKUÓAGUR 19. JÚNÍ 1991 17.30 ► Snork- 18.05 ► Tinna. Framh.þátturfyrirbörn. arnir. 18.30 ► Bílasport. Þáttur um bíla og bílaíþróttir. 17.40 ► Perla. 19.19 ► 19:19. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Á grænni grund. Hagnýtur fróðleikur um garð- yrkju. 20.15 ► Vinir og vandamenn. Einkaspæjarar að verki (3). Fylgst með Bo Dietl sem var áður einn af fremstu lögreglu- mönnum í New York og var margoft heiðraður fyrir frábært starf. 22.00 ► Barnsrán. (3). Breskur framhaldsþáttur. 22.55 ► Tíska. 23.25 ► Á milli tveggja elda. Mynd um lögreglukonu sem er fengin til að rannsaka morð á útvarpsmanni. Aðal- hlutverkTom Berengerog Debra Wing- er. Stranglega bönnuð börnum. 1.30 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Svavar A. Jr' .son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit — fréttir á ensku. Kíkt i blöð og fréttaskeyti. 7.45 Pæling Njarðar P. Njarðvik. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 I farteskinu Upplýsingar um menningarvið- burði og sumarferðir. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Gisli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) c 9.45 Segðu mér sögu. „Lambadrengur" eftir Pál H. Jónsson Guðrún Stephensen les (3) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Milli fjalls og fjöru. Þáttur um gróður og dýr- alif. Meðal annars verður fjallað um eggjatöku. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Frétfir. 11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og barrokktimans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. SjávarúNegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Sýslusafn A-Skaftafells- sýslu. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir, (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Dægurvísa, saga úr Reykjavíkurlífinu" eftir Jakobínu Sigurðardóttur Margrét Helga Jóhannsdóttir les (12) að er einkennilegt veður í henni Reykjavík. I Grafarvoginum var steikjandi hiti á þjóðhátíðardag- inn, 17 stig í forsælu. Á Rás 2 lýsti Sigurður Pétur svipuðu veðri niðri í miðbæ en minntist þó á norðán- golu sem væri bara hlý. Þess vegna var skeiðað í sumarfötum niður á hátíðarsvæðið. En viti menn, í Hljómskálagarðinum blés stinn- ingsköld norðangjóla í fangið og smaug auðveldlega gegnum næfur- þunna bómullina frá Gerði í Flónni. 11 stiga hiti í forsælu sagði síðar í fréttum. Útvarpsmenn hafa sann- arlega mikið vald. Þeir geta jafnvel sent borgarana óvarða beint í kalda norðangjólu og það í yndislegri þjóðhátíðarsól. En svo sögðu sumir þjóðhátíðargestir að gjólan hefði bara verið hlý og notaleg. Það er ekki sama hvaða veðursvæði menn gista í henni Reykjavík. Á StöÖ 2 Það var fróðlegt að bera saman 14.30 Píanótríó i d-moll, ópus 120 eftir Gabriel Fauré. Menehem Pressler leikur á pianó, Isidore Choen á fiðlu og Peter Wiley á selló. 15.00 Fréttir. 15.03 19. júni i fáum dráttum. Landspitalasjóður- inn. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Austurlandi með Haraldi Bjarnasyni. (Frá Egilsstöðum.) 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson fær til sín sér- fræðing, sem hlustendur geta rætt við í sima 91-38500. (Einnig útvarpað föstudagskvöld kl. 21.00.) 17.30 Tónlist á siðdegi. - „Karnival i Prag", tónaljóð eftir Bedrich Smet- ana. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins i Bæjaralandi leikur; Rafael Kubelik stjómar. - „Rómeó og Júlía”, svíta í sjö þáttum fyrir hljómsveit eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Hljóð- færaleikarar úr Sinfóniuhljómsveit Islands leika; Hjálmar H. Ragnarsson stjómar. —Ezaiiai.'.'ii ivMma 18.00 Fréttir. 18.03 Hérognú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir frétlir kl. 22.07.) ' 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Framvarðarsveitin. Samtímatónlist frá Hol- landshátíð 1990. - „Reigen Seliger Geistner" eftir Helmut Lac- henmann. Arditti kvartettinn leikur. — „Mythos” eftir York Höller. Anne Pemperton Johnson sópran syngur og Michael Bach leikur á selló með Kammersveit hollenska útvarpsins; Hans Zender stjómar. Umsjón Kristinn J. Niels- son. 21.00 í dagsins önn - Markaðsmál islendinga er- lendis. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (End- urtekinn þáttur frá 15. maí.) 21.30 Kammermúsik eftir Alexander Borodin. Borodin kvartettinn leikur. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. þjóðhátíðardagskrár íslensku sjón- varpsstöðvanna. Á Stöð 2 voru fyrst á dagskrá ástarsögur í amerískum stíl. Var svolítið óþægilegt að horfa á Grace Kelly og Díönu prinsessu á sama tíma og forsætisráðherra flutti sitt þjóðhátíðarávarp. Er þess- um ástarsögum lauk hófst þáttur er nefndist Mannlíf vestanhafs. í þeim þætti var meðal annars lýst félagsskap atvinnuhennanna er hefur heimilisfang í Bandaríkjun-. um. Síðan lá leiðin til Zansibar í fylgd með Bob Hope og Bing Crosby. Þessi mynd var svart/hvít, enda fest á filmu árið 1941. Þá kom breskur spennuþáttur og endaði dagskrá Stöðvar 2 á spennumynd. Sennilega vilja þeir Stöðvarmenn bjóða upp á annars konar 17. júní dagskrá en keppinautarnir á ríkis- sjónvarpinu. En þarna var fuli langt gengið því þjóðhátíðardagurinn er bara einu sinni á ári og þá er við hæfi að bjóða í það minnsta upp á einn þjóðlegan þátt í kvelddagskrá- 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: Fóstbræðrasaga. Jónas Kristj- ánsson les (10) 23.00 Hratt flýgur stund á Fáskrúðsfirði. Lars Gunn- arsson tekur á móti sveitungum sinum, sem skemmta sér og hlustendum með söng, leiklist, sögum og fleiru. (Frá Egilsstöðum.) (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. i FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir.Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskré: Dægurmálaútvarþ og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erfendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þorvalds Þorsteinssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. - 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) 20.30 íþróttarásin - íslandsmótið í knattspyrnu, fyrsta deild karia. [þróttafréttamenn lýsa leikjum kvöldsins: FH - Stjarnan, Viðir - Fram og KR - ÍBV. 22.07 Landíð og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. Reyndar var einn slíkur á dagskrá stöðvarinnar kl. 17.10 og fjallaði um Árbæjarsafn. En hvernig var þá þjóðhátíðardagskrá ríkissjón- varpsins? Ríkissjónvarpiö Hátíðardagskrá ríkissjónvarpsins hófst eins og áður sagði á ávarpi forsætisráðherra. Því næst var Arthúr Björgvin með þátt er lýsti helstu merkisviðburðum ársins 1891. Svo drundi Hekla Jóns Leifs á hlustum. Síðan var sýnd mynd frá aldarafmæli MR, en Jón Múli fyrrum stúdent frá menntaskólan- um flutti eigin texta við myndina. Lauk dagskránni á bíómyndinni Kristnihaldi undir Jökli sem var gerð árið 1989 undir stjórn Guðnýj- ar Halldórsdóttur. Það er ekki oft að íslenskum sjón- varpsáhorfendum gefst kostur á að horfa á alíslenska dagskrá heila 0.10 í háttinn. - Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur heldur áfram. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 3.00 í dagsins önn — Sýslusafn A-Skaftafells- sýslu. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FlAo-9 AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunútvarp Áðalstöðvarinriar. Umsjón Ól- afur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdótt- ir. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cesil Haraldsson fíytur. Kl. 7.40 Heilsuhornið. Kl. 7.50 Trondur Thoshamar pislahöfundur fær orðið. Kl. 8.15 Stafakassinn. Kl. 8.35 Gestir í morgunkaffi. Kl. 9.00 Fréttir. 9.05 Fram að hádegi með Þrúði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð- launagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefáns- son tekur á móti óskum hlustenda. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum kvöldstund. En þessi dagskrá kitl- aði svolítið þjóðarstoltið hjá þeim er hér ritar. Það er mikils virði fyr- ir smáþjóð að eiga slíka kvöldstund fjarri hinum alþjóðlega fjölmiðlas- velg. En það er ekki nóg að bjóða bara upp á íslenska sjónvarpsdag- skrá. Sú dagskrá keppir við mynd- efni er kemur frá erlendum kvik- myndarisum. Þessa dagskrá verða menn því að færa nær andartakinu. Þáttur Arthúrs Björgvins var til dæmis um margt fróðlegur og vand- aður, einkum viðtölin, en skrípalæti leikaranna í drykkjuþættinum voru þreytandi. Undirritaður telur rétt að fela einkafyrirtækjum að fram- leiða svona þætti stöku sinnum til að forðast stöðnun. En takk fyrir þjóðlega hátíðardagskrá. Ólafur M. Jóhannesson 18.00 Á heimamiðum. Islensk tónlist valin af hlust- endum. 18.30 Kvöldsagan. 20.00 Úr heimi kvikmyndanna. Endurtekin þáttur. 22.00 I lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00 NæturtónarÁðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALrA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Orð Guðs til þin. Blandaður þáttur í umsjón Jódísar Konráðsdóttur, 11.00 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir. 11.40 Tónlist. 16.00 Alfa-Fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir og Erla Bolladóttir. 16.40 Guð svarar. Barnaþáttur i umsjón Kristínar Hálfdánardóttur. 17.30 Blönduö tónlist. 23.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. 9.00 Fréttir. Kl. 11.00 íþróttafréttir Valtýr Björn. 11.03 Valdís Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 íþróttafréttir - Valtýr Björn. Kl. 14.03 Snorri Sturluson. 15.00 Fréttir. Kl. 15.03 Snorri Sturluson. 17.00 island i dag. Jón Ársæll Þórarson og Bjarni Dagur Jónsson. Síödegisfréttir kl. 17.17. 18.30 Pottatónlist og létt sþjall. Sigurður Helgi Hlöðversson. Kl. 19.30 Fréttir frá Stöð 2. 22.00 Kristófer Hefgason. 2.00 Björn Sigurðsson á næturvaktinni. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 JÓn Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu i Ijós. Jón Axel. 11.00 íþróttafréttir. 11.05 ívar Guðmundsson i hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ívari í léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Toþplag áratugarins. 17.30 Brugðið ó leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Halldór Backmann. 20.00 Simtalið. 22.15 Pepsí-kippa kvöldsin. 23.00 Óskastundin. 01.00 Darri Ólason. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 ísland i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Tími tækifærannar. Kaup og-sala fyrir hlust- endur í sima 2771 1. 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólöf Marln Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Haraldur Gylfason. 20.00 Kvöldtónlistin þín. Helgi Rúnar Óskarsson. 24.00 Næturtónar. Guðlaugur Bjartmarz. Lýðveldisdag'urinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.