Morgunblaðið - 19.06.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 19.06.1991, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ MIÐV1KUDAGUR19.' JÚNÍ 1991 42 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ferðalag sem hrúturinn þarf að takast á hendur kemur illa við einhvern í Qölskyldunni og hann gæti lent í erfiðleikum út af tengdafólki sínu. Naut (20. april - 20. maí) ifift Nautinu kann að reynast óhag- kvæmt að standa í samninga- gerð í dag miðað við ástandið á lánamarkaðnum. Nauðsynin kann að reka það til að fara málamiðlunarleið, en það má ekki láta undir höfuð leggjast að kynna sér alla skilmála til hlítar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Maki tvíburans reynist trausts- ins verður eins og fyrr, en ágreiningur gæti komið upp út af ráðstöfun sameiginlegra fjármuna þeirra. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Vinnuálagið er í mesta lagi hjá krabbanum í dag. Þunglyndi og tilfinningasemi verða að víkja fyrir verkefnum sem þarf að inna af hendi án tafar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það eru of mörg ósögð orð milli ljónsins og náins ættingja eða vinar. Það ætti að leggja spilin á borðið án þess að móðga eða særa eða gera kröf- ur. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Meyjuna langar heil ósköp til að bjóða til sín gestum núna, en það kæmi einhveijum í fjöl- skyldunni illa. V°g * (23. sept. - 22. október) Það verða margir óhnýttir end- ar hjá voginni um tíma í dag. Hún þarf á allri sinni einbeit- ingarhæfni að halda til að gera sér grein fyrir hvað þolir bið og hvað verður að afgreiða tafarlaust. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn verður að leggja ferðakostnaðinn rækilega nið- ur fyrir sér áður en hann held- ur af stað. Hagkvæmni og hófsemd eru lykilorð dagsins. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) s&a Bogmaðurinn er ekki eins op- inn og einlægur í dag og hann vildi gjarna veræ Hann ætti að skera niður ákveðin útgjöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitina langar til að eiga nánar og innilegar samræður við einhvern nákominn sér, en innri hömlur valda því að hún byrgir allt inni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Áhyggjur út af vináttusam- bandi draga úr vinnuhæfni vatnsberans í dag. Hann hefur ekki tekið nógu snemma í taumana. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskurinn verður að fresta ein- hveijum framkvæmdum heima fyrir vegna álags í vinnunni. Hann hefur um of margt að hugsa til að vera þægilegur í umgengni. Stjörnuspána á aó lesa setn dœgradvöt. Spár af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. GRETTIR LJOSKA BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Án þess að mótheijamir láti nokkuð á sér kræla, veður makk- er með þig í fremur hæpna spaðaslemmu. Norður ♦ ÁKG ¥ K632 ♦ ÁG9 + Á75 Suður ♦ D1054 ¥Á87 ♦ K6432 ♦ 6 Gegn 6 spöðum spilar vestur út láufakóng. Hvernig er best að spila? Þetta er spurning um að standa vörð um tvo möguleika - vel heppnaða tígulsvíningu eða öfugan blindan, hún bregst. Best er að fara heim með hjarta- ás í öðrum slag og svína tígul- gosa. Gangi svíningin, er óhætt að taka trompin. Slemman vinnst þá ef tígulinn kemur og trompin liggja ekki verr en 4-2. Drepi austur hins vegar á tíguldrottningu verður að tre- ysta á 3-3-legur í spaðanum: Norður ♦ ÁKG VK632 ♦ ÁG9 ♦ Á75 Austur ,,,,,, *863 111 :s ♦ G1084 Suður ♦ D1054 ¥ Á87 ♦ K6432 + 6 Hveiju sem austur spilar til baka verður sagnhafi að sækja sér viðbótarslag á tromp með því að stinga lauf tvívegis heima. SKÁK Vestur ♦ 972 ¥954 ♦ 75 + KD932 Umsjón Margeir Pétursson FERDINAND SMÁFÓLK 7 ^ 50MET|Á\E5, IF VOU PUR.P05ELY LOOK 5AR THEY'LL 5RIN6 YOU AN EÁTKA 616 5UPPER. Hl, I NOTICEP VOU APPEAREP A BIT PEAKER. I FI6UREP VOU PK0BABLV UiEREN'T FEELIN6 50 GOOP 50 I PIPN'T 6IVE V0U A5 MUCH TO EAT.. PA 7 -15 ANP 50METIME5 VOU P0 50METHIN6THAT 15 50 5TUPIP IT 5TA66ER5 THE IMA6INATION! Stundum færa þau manni aukaskammt, ef maður er stúrinn á svipinn . , . Hæ, ég tók eftir því að þú ert fremur vesældarlegur ... Ég reiknaði út, að þér liði ekki sem best, svo ég gaf þér ekki eins mikið að éta ... Og stundum gerir maður eitthvað sem er svo heimskulegt, að það er ekki hægt að ímynda sér annað eins! Á alþjóðlegu móti í Kecskemet í Ungveijalandi í vor kom þessi staða upp í skák hins kunna ung- verska stórmeistara Andras Ad- orjan (2.525), sem hafði hvítt og átti leik, og austurríska alþjóða- meistarans Stajcic (2.345). 21. Hxf7! (21. Rg5 - Rd5 22. Bxd5 — cxd5 23. Hxf7! hefði gert sama gagn) 21. Hxf7 22. Rg5 — Bd7 (Eða 22. - Rd5 23. Bxd5 - cxd5 24. Rxf7 — Kxf7 25. Hc7+) 23. Rxf7 - Kf8 24. Rd6 - a5 25. Hel - He8 26. Rxe8 - Bxe8 27. He3 og nú loks gaf svartur. Svissneski alþjóðameistarinn Lukacs Brunner sigraði á mótinu og náði öðrum áfanga sínum að stórmeistaratiii. Hann varð fyrst- ur allra Svisslendinga til að ná slíkum áfanga, er hann náði til- skildum árangri í þýzku Bundes- ligunni í vetur. Hann hlaut 8'A v. af 11 mögulegum, en Adoijan varð næstur með 7'A v. Ung- verski stórmeistarinn Groszpeter varð þriðji með 7 v. Fjórða sætinu deildu nýjasta undrabarn Ung- veija, hinn ellefu ára gamli Peter Leko og þýzki alþjóðameistarinn Volke. Þeir hiutu 6 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.