Morgunblaðið - 19.06.1991, Page 34

Morgunblaðið - 19.06.1991, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1991 ATVINNU i K il YSINGAR Hótel/næturvörður Af sérstökum ástæðum þarf stórt hótel í borginni að ráða næturvörð til framtíðar- starfa sem fyrst. Tungumálakunnátta og reglusemi er áskilin. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „N - 5820“, fyrir kl. 17 í dag. Grunnskólinn á ísafirði Kennarar - kennarar Nokkra kennara vantar við Grunnskólann á ísafirði næsta vetur. Meðal kennslugreina eru: - Tónmennt. - Mynd- og handmennt. - Sérkennsla. - Danska. - Raungreinar. - Kennsla í 7. bekk. - Kennsla yngri barna og tölvukennsla. Einnig vantar okkur skólasafnskennara. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar í 94-3330. Skólanefnd. Morgunverður Vilum ráða einstakling til starfa við morgun- verð. Vinnutími frá kl. 05.30 til kl. 12.00. Vaktafyrirkomulag, unnið í fjóra daga og frí í tvo. Ekki er um sumarstarf að ræða. Hentugt fyrir duglega, reglusama og snyrti- lega konu, sem er eldri en 25 ára. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Skúli Bárð- arson, aðstoðarhótelstjóri. Upplýsingar ekki veittar í síma. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Lausar stöður Óskum eftir að ráða eftirtalið starfsfólk að nýju sambýli fyrir geðsjúka í Reykjavík: 1. Félagsráðgjafa, eða aðila með háskóla- próf í skildum greinum. 2. Listþjálfa (art-therapist), iðjuþjálfa, tón- listarkennara, myndlistarmann eða aðila með sambærilega menntun. 3. Meðferðarfulltrúa með húmanistiska menntun og/eða reynslu af listum og skapandi starfi. Boðið er uppá virktfræðslu- og samhæfingar- starf á nýjum og spennandi vinnustað. Upplýsingar veitir forstöðumaður, Lárus Már Björnsson, í síma 621388 (skrifstofa) eða 679331 (heima). Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni. Umsóknir berist fyrir 5. júlí. Svæðisstjórn málefna fatlaðra, Nóatúni 17, 105 Reykjavík. Iþróttakennarar íþróttakennara vantar við Egilsstaðaskóla. Góð aðstaða. Upplýsingar í síma 97-11632, Helgi, og 97-11326, Sigurlaug. Frá Fræðsluskrif- stofu Vesturlands- umdæmis Staða skólastjóra við Varmalandsskóla í Borgarfirði er laus til umsóknar. Upplýsingar veita fyrir hönd skólanefndar Ragnheiður Ásmundsdóttir í síma 93-51223 og skólastjóri eftir 20. júní í símum 93-51300 eða 93-51302. Umsóknarfrestur er til 8. júlí. Hjúkrunarfræðingar Heilsuverndarstöð Reykjavíkur auglýsir eftir hjúkrunarfræðingum í hlutastarf eða fullt starf. Starfið er sjálfstætt og í mikilli þróun. Það má móta og skipuleggja á ýmsa vegu og býður upp á margskonar möguleika. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Bergljót Líndal, í síma 22400. Þá er laust hlutastarf hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina í Efra-Breiðholti. Upplýsingar gefur staðgengill hjúkrunarfor- stjóra, Hanna María Kristjónsdóttir, í síma 670200. Fótaaðgerða- fræðingur Óskum að ráða fótaaðgerðafræðing til sum- arafleysinga. Upplýsingar í síma 26222 frá kl. 9.00-12.00. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. MIÐNESHREPPUR Grunnskólinn í Sandgerði Okkur vantar kennara til að annast sér- kennslu, kennslu yngri barna og smíði. Húsnæðisfyrirgreiðsla. Upplýsingar veita Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri, sími 92-37436 og Þórunn B. Tryggvadóttir, yfirkennari, sími 92-37730. Símar skólans eru 92-37439 og 92-37610. Ertu kennari með metnað? Geturðu hugsað þér að vinna við aðstæður sem eru e.t.v. allt aðrar en Kennaraháskólinn bjó þig undir að starfa við - í umhverfi þar sem nemendurnir eru ekki 600 heldur rétt rúmlega 60 - þar sem ekki er aðeins einn árgangur í bekk heldur a.m.k. tveir - þar sem ekki er búið að hugsa allt fyrir þig heldur færðu að reyna á skipulagshæfileika þína, sköpunargáfu og getu til að takast á við hin fjölbreyttustu kennslustörf? Ef svo er þá höfum við í Flateyrarskólá þörf fyrir þig! Hafðu samband við Hinrik, formann skóla- nefndar, í síma 94-7828 (vs) og 94-7728 (hs) eða Vigfús, skólastjóra, í síma 94-7670 (vs) og 94-7814 (hs). Grunnskólinn á Flateyri. MIÐNESHREPPUR Tónlistarskóli Sandgerðis Skólastjóra vantar við skólann næsta vetur. Skilyrði eru að skólastjóri sé búsettur á staðnum. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar veita Salóme Guðmundsdóttir, formaður skólanefndar, í síma 92-37798 og Lilja Hafsteinsdóttir í síma 92-37763. Menntaskólinn á ísafirði, pósthólf 97,400 ísafjörður Lausar kennarastöður Menntaskólinn á ísafirði auglýsir eftir kenn- urum í íslensku (2A staða), dönsku (2/3 staða) og frönsku (V2 staða). í öllum tilfellum er möguleiki á heilli stöðu með kennslu í öðrum greinum eða valgreinum. Góð vinnuaðstaða og niðurgreitt húsnæði í boði. Nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma 94-3599 eða 94-4017 (heima). Umsóknarfrestur er til sunnudags 30. júní. Isafirði, 15.júní 1991. Skólameistari. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVlK Lausar stöður Svæðisstjórn málefna fatlaðra í Reykjavík auglýsir eftirtaldar stöður við nýtt sambýli fyrir ungt fólk, sem tekur til starfa í haust, lausar til umsóknar: 1. Deildarþroskaþjálfa til að leiðbeina og aðstoða íbúanna. Hann þyrfti auk þess að geta tekið að sér stjórnunar- og skipu- lagsstörf og leist af forstöðumann í sum- arfríum. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf um mánaðamótin júlí-ágúst. 2. Þroskaþjálfa til að leiðbeina og aðstoða íbúanna. 3. Meðferðarfulltrúa í fullt starf og hluta- stöður. Reynsla og menntun á sviði uppeldis- og sálfræði eða skildra greina er æskileg. Upplýsingar veitir forstöðumaður, Júlíus Hall- dórsson, í síma 621388 (skrifstofa) eða 620083 (heima). Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu svæðisstjórnar. Umsóknir berist fyrir 5. júlí. Svæðisstjórn málefna fatlaðra, Nóatúni 17, 105 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.