Morgunblaðið - 19.06.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 19.06.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1991 ATVINNU i K il YSINGAR Hótel/næturvörður Af sérstökum ástæðum þarf stórt hótel í borginni að ráða næturvörð til framtíðar- starfa sem fyrst. Tungumálakunnátta og reglusemi er áskilin. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „N - 5820“, fyrir kl. 17 í dag. Grunnskólinn á ísafirði Kennarar - kennarar Nokkra kennara vantar við Grunnskólann á ísafirði næsta vetur. Meðal kennslugreina eru: - Tónmennt. - Mynd- og handmennt. - Sérkennsla. - Danska. - Raungreinar. - Kennsla í 7. bekk. - Kennsla yngri barna og tölvukennsla. Einnig vantar okkur skólasafnskennara. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar í 94-3330. Skólanefnd. Morgunverður Vilum ráða einstakling til starfa við morgun- verð. Vinnutími frá kl. 05.30 til kl. 12.00. Vaktafyrirkomulag, unnið í fjóra daga og frí í tvo. Ekki er um sumarstarf að ræða. Hentugt fyrir duglega, reglusama og snyrti- lega konu, sem er eldri en 25 ára. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Skúli Bárð- arson, aðstoðarhótelstjóri. Upplýsingar ekki veittar í síma. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Lausar stöður Óskum eftir að ráða eftirtalið starfsfólk að nýju sambýli fyrir geðsjúka í Reykjavík: 1. Félagsráðgjafa, eða aðila með háskóla- próf í skildum greinum. 2. Listþjálfa (art-therapist), iðjuþjálfa, tón- listarkennara, myndlistarmann eða aðila með sambærilega menntun. 3. Meðferðarfulltrúa með húmanistiska menntun og/eða reynslu af listum og skapandi starfi. Boðið er uppá virktfræðslu- og samhæfingar- starf á nýjum og spennandi vinnustað. Upplýsingar veitir forstöðumaður, Lárus Már Björnsson, í síma 621388 (skrifstofa) eða 679331 (heima). Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni. Umsóknir berist fyrir 5. júlí. Svæðisstjórn málefna fatlaðra, Nóatúni 17, 105 Reykjavík. Iþróttakennarar íþróttakennara vantar við Egilsstaðaskóla. Góð aðstaða. Upplýsingar í síma 97-11632, Helgi, og 97-11326, Sigurlaug. Frá Fræðsluskrif- stofu Vesturlands- umdæmis Staða skólastjóra við Varmalandsskóla í Borgarfirði er laus til umsóknar. Upplýsingar veita fyrir hönd skólanefndar Ragnheiður Ásmundsdóttir í síma 93-51223 og skólastjóri eftir 20. júní í símum 93-51300 eða 93-51302. Umsóknarfrestur er til 8. júlí. Hjúkrunarfræðingar Heilsuverndarstöð Reykjavíkur auglýsir eftir hjúkrunarfræðingum í hlutastarf eða fullt starf. Starfið er sjálfstætt og í mikilli þróun. Það má móta og skipuleggja á ýmsa vegu og býður upp á margskonar möguleika. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Bergljót Líndal, í síma 22400. Þá er laust hlutastarf hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina í Efra-Breiðholti. Upplýsingar gefur staðgengill hjúkrunarfor- stjóra, Hanna María Kristjónsdóttir, í síma 670200. Fótaaðgerða- fræðingur Óskum að ráða fótaaðgerðafræðing til sum- arafleysinga. Upplýsingar í síma 26222 frá kl. 9.00-12.00. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. MIÐNESHREPPUR Grunnskólinn í Sandgerði Okkur vantar kennara til að annast sér- kennslu, kennslu yngri barna og smíði. Húsnæðisfyrirgreiðsla. Upplýsingar veita Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri, sími 92-37436 og Þórunn B. Tryggvadóttir, yfirkennari, sími 92-37730. Símar skólans eru 92-37439 og 92-37610. Ertu kennari með metnað? Geturðu hugsað þér að vinna við aðstæður sem eru e.t.v. allt aðrar en Kennaraháskólinn bjó þig undir að starfa við - í umhverfi þar sem nemendurnir eru ekki 600 heldur rétt rúmlega 60 - þar sem ekki er aðeins einn árgangur í bekk heldur a.m.k. tveir - þar sem ekki er búið að hugsa allt fyrir þig heldur færðu að reyna á skipulagshæfileika þína, sköpunargáfu og getu til að takast á við hin fjölbreyttustu kennslustörf? Ef svo er þá höfum við í Flateyrarskólá þörf fyrir þig! Hafðu samband við Hinrik, formann skóla- nefndar, í síma 94-7828 (vs) og 94-7728 (hs) eða Vigfús, skólastjóra, í síma 94-7670 (vs) og 94-7814 (hs). Grunnskólinn á Flateyri. MIÐNESHREPPUR Tónlistarskóli Sandgerðis Skólastjóra vantar við skólann næsta vetur. Skilyrði eru að skólastjóri sé búsettur á staðnum. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar veita Salóme Guðmundsdóttir, formaður skólanefndar, í síma 92-37798 og Lilja Hafsteinsdóttir í síma 92-37763. Menntaskólinn á ísafirði, pósthólf 97,400 ísafjörður Lausar kennarastöður Menntaskólinn á ísafirði auglýsir eftir kenn- urum í íslensku (2A staða), dönsku (2/3 staða) og frönsku (V2 staða). í öllum tilfellum er möguleiki á heilli stöðu með kennslu í öðrum greinum eða valgreinum. Góð vinnuaðstaða og niðurgreitt húsnæði í boði. Nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma 94-3599 eða 94-4017 (heima). Umsóknarfrestur er til sunnudags 30. júní. Isafirði, 15.júní 1991. Skólameistari. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVlK Lausar stöður Svæðisstjórn málefna fatlaðra í Reykjavík auglýsir eftirtaldar stöður við nýtt sambýli fyrir ungt fólk, sem tekur til starfa í haust, lausar til umsóknar: 1. Deildarþroskaþjálfa til að leiðbeina og aðstoða íbúanna. Hann þyrfti auk þess að geta tekið að sér stjórnunar- og skipu- lagsstörf og leist af forstöðumann í sum- arfríum. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf um mánaðamótin júlí-ágúst. 2. Þroskaþjálfa til að leiðbeina og aðstoða íbúanna. 3. Meðferðarfulltrúa í fullt starf og hluta- stöður. Reynsla og menntun á sviði uppeldis- og sálfræði eða skildra greina er æskileg. Upplýsingar veitir forstöðumaður, Júlíus Hall- dórsson, í síma 621388 (skrifstofa) eða 620083 (heima). Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu svæðisstjórnar. Umsóknir berist fyrir 5. júlí. Svæðisstjórn málefna fatlaðra, Nóatúni 17, 105 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.