Morgunblaðið - 19.06.1991, Síða 53

Morgunblaðið - 19.06.1991, Síða 53
MORGUNBLÁÐlÐIi)VIKi:DAt;L'[{ 19. 'JÚNÍ 1991 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Þessir hringdu . . Heilaþvottur? Ólafur Hannesson hringdi: „Undanfarið hefur Ríkissjón- varpið verið að segja frá kosning- um í Rússlandi og kallar þá and- stæðinga umbótamannsins Boris Jeltsín íhaldsmenn og Prövdu kall- ar Rískissjónvarpið málgagn íhaldsmanna. Nú hefur orðið íhaldsmaður verið notað yfir hægri menn í Bretlandi og sjálfstæðis- menn á íslandi og hefur okkur lík- að það vel en nú fara að renna á okkur tvær grímur. Boris Jeltsín vill einkavæðingu, lýðræði og fijálslyndi og hann vill afnema miðstýringu. Andstæðingar hans, sem eru fulltrúargömlu kommaklí- kunnar sem vill viðhalda miðstýr- ingu og ríkiskerfi eru kallaðir harðlínumenn, vinstri öfgamenn eða kommúnistar. Þetta fólk heitir á íslensku fréttastofu Ríkisút- varpsins, íhaldsmenn. Og sjálfur fréttastjórinn, Bogi Ágústsson, les formála vinstrisinnaðra frétta- manna sinna með ánægju. Hvað er að ske? Nú er eru flestir fyrrver- andi ritstjórar Þjóðviljans starfandi á ríkisfjölmiðlunum. Hvenær verð- ur Svavar Gestsson ráðinn?“ Vísnabók Fyrir nokkru glataðist vísnabók sem er merkt eiganda. Vinsamleg- ast hafið samband við Maríu í síma 22871 ef bókin hefur fundist. Kettlingar Þrír fallegir kettlingar fást gef- ins. Upplýsingar í síma 53918 eft- ir kl. 19. Úlpa Karrígul telpuúlpa, nr. 134, með mynstruðu fóðri tapaðist á leið frá Goðafossi til Reykjavíkur með við- komu í Staðarskála og Borganesi og víðar. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 37920. Fundarlaun. Setjið bjöllu á köttinn! Afi hringdi: „Mér finnst að kattareigendur ættu að sjá sóma sinn í því að hafa bjöllu á köttum sínum meðan varptími smáfuglanna stendur yfir. Það er synd hvemig kettirnir veiða smáfuglana á þessum árs- tíma en þetta væri hægt að koma í veg fyrir með því að setja á þá bjöllu." Hæpin kæra G. hringdi: „Ég er alveg gáttaður á þessari kæru Sláturfélags Suðurlands gegn Goða. Svo virðist sem þeir kunni ekki íslensku. Það er sama efnið í pylsunum og á þeim er aðeins bragðlaukamunur. Ég held að þeir sem að kærunni standa hjá Sláturfélaginu ættu að fara á íslenskunámskeið - þeir standa ekki sterkt að vígi með þessa kæru.“ Lyklar Assa húslykiil og Toyota bíllyk- ill fundust við Flúðasel fyrir nokkru og var skilað á Lögreglu- stöðina Drafnarfelli 12. C- 53 p PHILIPS Whirlpool • 198 lítra kælirými • 58 lítra frystirými (★***) • Sjálfvirk afþýöing • Stór grænmetisskúffa • 4 stillanlegar hillur • Hægt er að velja á milli hægri eöa vinstri handar opnun á hurð • HxBxD: 159x55x60 sm .750 51 KR.STGR. Heimilistæki hf SÆTÚNI8SÍMI691515 ■ KRINGIUNNI SlMI 6915 20 > i seuntunaunb Börn eiga helst ekki að hjóla á akbrautum. Þau mega hins vegar hjóla á gangstéttum, ef þau taka tillit til þeirra, sem eru gangandi. Mjög æskilegt er að ung börn á reiðhjólum séu með hjálm á höfðinu. E(jálmurinn hlífir höfðinu verði óhapp. Tréklossarnir með beygjanlegu sólunum nú aftur fáanlegir. Vinsælu dönsku h errainniskórnir komnir aftur GEíslB H Aih.: Greftt er fyrtr viö- skíptaviBi í bifreiftageymslD Vesturgötu 7 Kæra frú Hvernig væri að fá elsku eiginmanninn með sér til okkar að skoða hjónarúm? Við eigum alveg einstaklega falleg rúm nuna - og stillum upp 40 mismunandi gerðum. HÉR ERU EJÖGUR FRÁ RAUCH FABIOLA rúm - náttborð spegill - dýnur 21.880,- CARMEN rúm - náttborö spegill - dýnur 28.220,-1 ANDREA rúm - náttborð spegill - dýnur 1136.400,- 111 ''>í-'' T* S/ j rúm spej LBRINA - náttborð ;ill - dýnur 9.880,- 10 GÓÐDÝM = GÓÐUR SVEFTÍ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.