Morgunblaðið - 19.06.1991, Síða 39

Morgunblaðið - 19.06.1991, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1991 39 DNA sérvirku þorska- Þróun hálfsérhljóðsins *j á Gerð gagnabanka um íslen- trypsíni kr.1.320.000 milli sérhljóða í frumgerm- skar kvennarannsóknir kr. 600.000 Vilmundur Guðnason önsku kr. 350.000 Sigrún Aðalbjarnardóttir Erfðagallar í íslenskum Gunnar Jóh. Ámason Mynd Samskiptahæfni skóla- ættum með arfbundna kól- ogmyndskyn: Undirstaða barna kr. 250.000 esterólhækkun kr. 700.000 sjónrænnar fagurfræði kr. 475.000 Sigurður G. Magnússon Þorkell Guðbrandsson Gunnar Finnbogason Alþýðumenning á Islandi Blóðflæðistraflun í vöðvum Nýi grunnskólinn 1974 kr. 175.000 1850-1940 kr. 675.000 og insulinmótstaða í há- Halla Jónsdóttir Stefán Ólafsson þrýstingi kr. 250.000 Átök menntaðra lækna og Könnun á lífsskoðun og Þorkell Jóhannesson og alþýðuiækna á fslandi menningu íslendinga kr. 800.000 Andrés Magnússon 1850-60 kr. 325.000 Stefán Snævarr Endothelín framleiðsla í Hansína B. Einarsdóttir Skynsemi í veröld verð- æðaþeli kr. 760.000 Kvennaathvarfið sem þátt- mæta kr. 250.000 Þorsteinn Loftsson ur í afbrotavörnum kr. 200.000 Stefán M. Stefánsson Rannsóknir á efnafræði Haukur Sigurðsson Evrópuréttur kr. 350.000 krabbameinslyfia kr.1.140.000 Saga íshúsa á islandi fyrir Tiyggvi Felixson Þorsteinn Loftsson og daga vélfrystingar kr. 250.000 Markaðslíkan fyrir botn- Þórdís Kristmundsdóttir Heimir Geirsson fiskafurðir kr. 250.000 Húðun vatnsleysanlegra Merking setninga sem í eru Tryggvi Sigurðsson komplexa kr. 920.000 nöfn kr. 275.000 Samskipti foreldra og Þorsteinn Njálsson Helga Jónsdóttir ungra þroskaheftra barna kr. 350.000 Samskipti á heilsugæslu- Upplifun sjúklinga með Unnur Dís Skaptadóttir stöðvum 1988 kr. 230.000 Þorvaldur Ingvarsson og Halldór Baldursson Er slitgigt í mjöðmum erfð? kr. 262.000 Þórarinn Gíslason og Davíð Gíslason Evrópukönnunin Lungu og heilsa kr.1.200.000 Þórarinn Gíslason Þróun aðferða til mælinga á öndunartruflunum í svefni kr. 300.000 Þórarinn Sigurðsson Endursýking í tannvegin- um hjá fólki sem er við- kvæmt fyrir slíkum sýking- um kr. 824.000 Þuríður J. Jónsdóttir Taugasálfræðileg greining heilaskertra barna kr. 790.000 Hug- og félagsvísíndadeild Adolf Friðriksson Fornleifarannsóknir á hof- umáíslandi kr. 800.000 Anh-Dao Tran Lestrarskilningur íslenskra heyrnarskertra grunn- skólabarna kr. 350.000 Ásgeir Guðmundsson Saga áfengisbannsins á ís- landi kr. 550.000 Ásgerður Kjartansdóttir Bókfræðirit íslenskra bóka- safna kr. 500.000 Ásiaug Agnarsdóttir og Ingibjörg Ámadóttir Þýðingar á íslenskum fom- bókmenntum 1950-1990 kr. 325.000 Ásmundur Vilhjálmsson Tekjuhugtak íslenskra skattalaga, áiagning og framkvæmd kr. 1.000.000 Baldur Hafstað Egiis saga og fornaldar- sögur kr. 1.000.000 BaldurJónssonog Jón Sveinbjörnsson Orðstöðulykiil að Biblíunni 1981 kr. 475.000 Baldur Kristjánsson Atvinna og uppeldi barna kr. 300.000 Birgitta Spur Skrásetning á verkum Sig- uijóns Ólafssonar kr. 325.000 Bima Arnbjörnsdóttir Fallnotkun með ópersónu- legum sögnum í vesturís- lensku kr. 100.000 Bjarni Einarsson Jaðarbyggð í Eyjafiarðard- al _ kr. 600.000 Björn G. Ólafsson Efnahagsleg og stjórn- málaleg staða smáríkja með sérstöku tiiliti til ís- lands kr. 475.000 Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson o.fl. Störf skólastjóra í íslensk- um grunnskólum kr. 150.000 Christopher Sanders Útgáfa Bevers sögu kr. 225.000 Clarence E. Glad Vinátta í grískum og róm- verskum ritum (4. öld f.Kr.-4. öld e.Kr.) kr. 850.000 Einar Guðmundsson og Sigurður J. Grétarsson Þroskamat foreldra á 6-72 mánaða gömlum börnum kr. 375.000 Eiríkur Rögnvaldsson Orðstöðulykill Sturlungu, íslendingabókar og Land- námabókar kr. 650.000 Erlingur Sigurðarson Laxárdeilan — Straum- hvörf í náttúruvernd á ís- landi kr. 475.000 Guðjón Friðriksson Uppruni reykvískrar borg- arastéttar _ kr. 725.000 Guðmundur Árnason Ákvarðanataka, stefna og starf íslenska ríkisins í þró- unarmálum kr. 200.000 Guðmundur H. Frímannsson Sjálfræði — forræði kr. 200.000 Guðmundur Jónsson Söguleg tölfræðihandbók um Islendinga kr. 950.000 Guðrún Lange Fræðsluskáldskapur og kennslubókmenntir mið- alda kr. 800.000 Guðrún Þórhallsdóttir kr. „Chronic obstructive pulm- onary disease" af veikind- um sínum Helgi Guðmundsson Samband íra, Skota og norrænna manna á miðöld um kr. Hrafnhildur Schram Flóttaminnið í listÁsgríms Jónssonar kr. Inga Dóra Björnsdóttir Kvenlegt og karllegt í þjóð- emisvitund kr. Inga Huld Hákonardóttir Viðhorf yfirvalda til hjóna- banda og ástarmála í 1.000 ár Ingólfur V. Gíslason Samtök íslenskra atvinnu- rekendaeftir 1934 kr. Ingólfur Á. Jóhannesson Baráttuvettvangur menntaumbóta á íslandi 1966-91 Ingvar Sigurgeirsson Not námsefnis í grunnskól- um kr. Jóhann R. Björgvinsson Almenn hagfræðisýn kr. Jón Haukur Ingimundarson Mannfræðileg greining á sögulegri þróun íslensks samfélags á miðöldum, 9.-14. öld Jón Ólafur Isberg og Ámi Daníel Júlíusson Rannsóknir vegna 3. bindis Islensks söguatlass Jón Friðrik Sigurðsson og Ásrún Matthíasdóttir Tölvukvíði, viðhorf til tölva og námsárangur í tölvu- fræði Jón Þ. Þór Breskir togarar og ísland- smið 1917-1976 Jörundur Hilmarsson og Guðrún Kvaran íslensk orðmyndunarorða- bók Keneva Kunz Þýðingar á íslenskum forn- sögum, einkum Laxdælu á ensku Kristín Pétursdóttir íslenzk ættfræði, skrá um ættfræðiheimildir Kristín Huld Sigurðardóttir Rannsókn á járnminjum víkingaaldar á Þjóðminja- safninu Kristján Kristjánsson Frelsisskerðingar og sið- ferðileg ábyrgð Loftur Reimar Gissurarson Félagsfræði og mannfræði spíritismans Loftur Guttormsson Uppeldi og samfélag á Is- landi á upplýsingaröid Mary Allyson Macdonaid Staða og framtíð náttúra- fræðimenntunar á íslandi kr. Már Jónsson Sifjaspell á íslandi 1480- 1830 Margrét Eggertsdóttir Ádeilukveðskapur Hailgríms Péturssonar Mikael M. Karlsson Vísindi ogorsakir Oddný G. Sverrisdóttir og María Bonner Samanburður á íslensku oj þýsku laga- og viðskipta- máli Ole Lindquist Hvaiir, selirogrostungar hjá útvegsbændum Ólafur Þ. Harðarson Kosningarannsókn 1991 Páll Hreinsson Sérstakt hæfi stjómsýslu- hafa RagnarÁmason Hagkvæmasta nýting far- andsfiskistofna Ragnhildur Richter Upphaf sjálfsævisagnarit- unar íslenskra kvenna Ragnhildur Vigfúsdóttir Saga íslenskra kvenna í útlöndum Rannsóknastofna í kvenna- fræðum kr. 700.000 400.000 350.000 900.000 325.000 775.000 kr. 575.000 425.000 475.000 kr. 600.000 kr. 800.000 kr. 275.000 kr. 400.000 kr. 650.000 kr. 350.000 kr. 100.000 kr. 100.000 kr. . 300.000 kr. 250.000 kr. 150.000 kr. 950.000 kr. 900.000 kr. 650.000 kr. r 250.000 kr. 225.000 kr. 800.000 kr. 900.000 kr. 850.000 kr. 250.000 kr. 500.000 kr. 350.000 Breytingar á fjöiskyldu- og kynhlutverkum í íslenskum sjávarþorpum á 20. öld kr.1.000.000 Vilborg Auður ísleifsdóttir Siðbreytingin á íslandi 1537-1556 kr. 200.000 ÞorbjörgK. Kjartansdóttir Greining lífsforma í íslensku nútímasamfélagi kr. 600.000 Þorbjöm Friðriksson Járnvinnsla á íslandi frá landnámstíð og síðar kr. 950.000 Þórarinn Björnsson Trúarleg og féiagsleg áhrif sr. Friðriks Friðrikssonar kr. 600.000 Þórður Helgason Rannsókn á íslenskri brag- fræði kr. 550.000 Þórann Sigurðardóttir Skrá óprentaðra heimilda í The Fiske Iceiandic Collec- tion kr. 475.000 Þráinn Eggertsson Hagstjórn á íslandi og efnahagssamruni Evrópu kr. GETIÐ ÆTIÐ TREYST GÆDUM ROYAL LYFTIDUFTS .nrguwi 575.000 S> Meira en þú geturímyndað þér! AUGLÝSING Risatjöld í Hljómskálagarðinum Ný þjónusta Kolaportsins: Risatjöld til leigii Kolaportið hefur nú eignast tvö risastór tjöld, sem leigð verða út til hverskonar samkomuhalds hvar sem er á landinu. Fjölmargir aðilar hafa tekið þessari þjónustu fegins hendi, en tjöld sem þessi hafa ekki hingað til verið fáanleg hér á landi. Hvort tjald er 400 fermetrar að stærð en tjöldin eru í einingum og hægt að minnka þau og stækka, í allt frá 200 til 600 fermetra stærð. „Við keyptum tjöldin fyrst og fremst til eigin nóta,“ segir Jens Ingólfsson framkvæmdastjóri Kolaportsins. „í framtíðinni er ætlunin að Kolaportið fari í hring- ferðir um landið og noti tjöldin í viðbót við íþróttahús á hverjum viðkomustað. En einnig höfum við i huga að leigja þau út til hvers- konar samkomuhalds, en mikil vöntun hefur einmitt verið á stór- um tjöldum til slíkra nota“. Kærkomin óveðurstrygging íslensk veðrátta hefur leikið rnargar útisamkomurnar grátt og segja má að tjöldin séu kærkomin trygging gegn slæmu veðri. Þau koma ekki einungis að góðu gagni í rigningu, heldur skýla líka vel fyrir vindi sem er ekki minna vandamál á útisamkomum. Tjaldhimininn er reistur á 8 metra há möstur í miðjunni og er þá í rúmlega tveggja metra hæð frá jörðu á köntunum. Veggir eru síðan hengdir upp eftir á eins og menn vilja og veðráttan krefst. Stjarnan reið á vaðið Útvarpsstöðin Stjarnan varð fyrst til að nota þessi nýju tjöld í meiri- háttar grillveislu, sem efnt var til í Hljómskálagarðinum 1. júní fyr- ir þúsundir hlustenda, og voru þá bæði tjöldin notuð. „Tjöldin settu stórkostlega skemmtilegan svip á samkom- una,“ segir Ólafur Kristjánsson hjá Stjörnunni. „Þau léttu líka af okkur áhyggjum af veðráttunni og veitti ekki af því það rigndi næstum alveg þangað til við byij- uðum veisluna." Landsmót og ættarmót Tjöldin hafa verið pöntuð til hinna margvíslegustu nota í sumar og má t.d. nefna afmælishátíð Þor- lákshafnar, landsmót hestamanna á Hellu, skógræktarátak, starfs- mannahátíðir fyirtækja, ættarmót og liljómleikahald. „Ég held að menn muni sífellt finna meiri not fyrir tjöldin nú, þegar þau eru fáanleg," segir Jens Ingólfsson. „Það er hægt að reisa tjöldin hvar sem er, á grasi, möl, malbiki, eða þess vegna uppi á sjálfum Vatna- jökli, og við erum alltaf til í tuskið.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.