Morgunblaðið - 19.06.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.06.1991, Blaðsíða 35
i < MORGUNBLAiÐHO ME&'VÍKUDAGUR W7 JÚN1'U)91 35 ATVINNII Hársnyrtir óskast á hársnyrtistofu í Norður-Noregi. Þarf að geta tekið að sér daglegan rekstur á stofunni. Upplýsingar sendist til Uniklipp a/s, Lidvin Finden, Box444, 8401 Sortland, Noregi, eða í síma 22077 í Reykjavík. Aðstoðarvitavörður óskast á Hornbjargsvita (gjarnan kona). Upplýsingar á Vitamálaskrifstofunni, Vestur- vör 2, Kópavogi, sími 600000. Maður óskast til starfa á smurstöð, helst vanur. Framtíðarstarf fyrir góðan mann. Upplýsingar á staðnum. Smurstöðih, Laugavegi 180. R AÐ AUGL ÝSINGAR HUSNÆÐIIBOÐI 72 fm - Eiðistorg Til leigu er 72 fm skemmtileg skrifstofueining á 2. hæð í hinum vaxandi þjónustukjarna við Eiðistorg. Velbúin sameign með lyftu og góðum bílastæðum. Laus 1. júlí nk. Upplýsingar í síma 688067 milli kl. 9 og 13 virka daga. TILKYNNINGAR Kynning á tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur 1990-2010 Fimmtudaginn 20. júní kl. 17.00 kynna starfs- menn Borgarskipulags og Borgarverkfræð- ings tillögu að nýju aðalskipulagi fyrir Reykjavík. Kynningin ferfram á Borgarskipu- lagi Reykjavíkur, Borgartúni 3 á 4. hæð. Sýning á skipulagstillögunni er á sama stað og stendur til 31. júlí nk. Frestur til athuga- semda er til 8. ágúst. Borgarskipulag Reykjavíkur. ATVINNUHUSNÆÐI Ármúli 38 Til leigu á 2. og 3. hæð í Ármúla 38 atvinnu- húsnæði 76 fm, 118 fm og 121 fm. Hentugt fyrir teiknistofur, tölvuþjónustu, útgáfustarf- semi, umboðs- og heildverslanir o.þ.h. Upplýsingar í síma 617045 á skrifstofutíma og 42150 á kvöldin og um helgar. Leigutilboð Þrjú mismunandi stór skrifstofu- og atvinnu- pláss eru til leigu í fallegu, nýtískulegu húsi á besta stað nálægt miðbæ Reykjavíkur. í boði er sérstakur 20% afsláttur af leigu fyrsta árið ef gerður er minnst þriggja ára leigusamningur. 84 fm á kr. 43.680 þús. á mán., h-20% kr. 34.940,- mánaðarlega. 102fm á kr. 53.040 þús. ámán., -f20% kr. 42.430,- mánaðarlega. 167fmá kr. 86.840 þús. ámán., -í-20% kr. 69.470,- mánaðarlega. Leggið inn nafn og símanúmer á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Traustur - 11851“ og við munum hafa samband við yður fljótlega. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Auglýsing um aðalfund Aðalfundur SÁÁ (Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið) verður haldinn 21. júní nk. kl. 20.00 í Síðumúla 3-5, 108 Reykjavík. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar um framkvæmdir og starfsemi samtakanna á liðnu starfsári. 2. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga til umræðu og samþykktar. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning stjórnar, varastjórnar, endur- skoðenda og varaendurskoðenda. 5. Ákvörðun um félagsgjöld. 6. Önnur mál. Stjórn SÁÁ, Samtaka áhugafólks um áfengisvandamálið. KENNSIA Fiskeldisnám Innritun stendur yfir á fiskeldisbraut FSu á Kirkjubæjarklaustri. Bóklegt og verklegt nám innan fjölbrautakerfisins. Við inntökuskilyrði er meðal annars metið starf viðkomandi. Ný leið til stúdentsprófs, auk náms í sérgrein. Nemendur útskrifast sem fiskeldisfræðingar. Upplýsingar veita Hanna Hjartardóttir í síma 98-74635 og 98-74633 og Jón Gunnar Schram í síma 98-74884. KVOTI Rækja - bolfiskur Óskum eftir bolfiski í skiptum fyrir 127 tonn af rækju (þessa árs). Upplý^ingar gefur Guðjón í síma 97-81544. Garðey hf. FELAGSSTARF Félagsfundur Almennur félagsfundur verður haldinn 23. júní í Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 20.30. Félagsfundarstörf. 1. Kosning fulltrúa TÝS á þing Sambands ungra sjálfstæðismanna þann 16.-18. ágúst nk. 2. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn, Akureyri, hvetur konur til að sýna samstöðu og mæta að Naustaborgum í grill, glens og gaman I dag, miðvikudaginn 19. júní. Sjá nánar í götuauglýsingum. Stjórn Varnar. FELAGSLIF Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. SAMBAND (SLENZKRA víÐJ' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssamkoma á Háaleit- isbraut 58, kl. 20.30. Ræðumaður: Skúli Svavarsson. Allir velkomnir. Samvera fyrir fólk á öllum aldri i kvöld. Farið verður í kirkjuna í Árbæjarsafninu. Séra Ólafur Jó- hannsson sér um altarisgöngu. Mæting í Suðurhólum kl. 20. Úngt fólk á öllum aldri er velkom- ið. Við minnum á almennan fé- lagsfund á morgun, 20. júní þar sem kynntarverða framkvæmdir við aðalstöðvar á Holtavegi. Fundurinn verður á Háaleitis- braut 58, kl. 20.30. Félagsfólk er hvatt til að fjölmenna. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG # ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Miðvikudagur 19. júní - kvöldferð Kl. 20.00 Heiðmörk (skógræktarferð). Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Skógarreitur Ferðafélagsins í Heiðmörk er sannkallaður „unaðsreitur". Veijið kvöldstund i hópi ræktun- arfólks Ferðafélagsins. Ókeypis ferð. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Helgarferðir 21.-23. júní 1. Jónsmessuhelgi í Þórsmörk. Gist i Skagfjörðsskála/tjöidum. Gönguferðir um Mörkina við allra hæfi. 2. Sólheimaheiði - Mýrdals- jökull. Skiðaferð/gönguferð. Gist í Þórsmörk. 3. Jónsmessuhelgi á Snæfells- nesi, Gengið á Snæfellsjökul, hellaskoðun í Purkhólahrauni. Gist í svefnpokaplássi. Fjölbreyttar og skemmtilegar helgarferðir. Kynnið ykkur verð og tilhögun. Kvöldferðir: 21. júní kl. 20.00: Esja - Ker- hólakambur, sumarsólstöður. 21. júní kl. 20.00: Sólstöðuferð til Viðeyjar. Ferðafélag (slands. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 1) 21.-23/6: Miðnætursólar- ferð til Grímseyjar og Hríseyjar Flug til Akureyrar og áfram til Grímseyjar. Dvalið í Grímsey fram á laugardagskvöld en þá verður siglt með ferjunni til Hríseyjar og gist i bát. Flug til Reykjavíkur síðdegis sunnudag. Gist í svefnpokaplássi. Biðlisti. 2) 29/6-3/7: Strandir - isafjarðardjúp Áhugaverð ferð um stórbrotið landslag. Ekið á vegarenda í Strandasýslu, komið við m.a. i Ingólfsfirði, Trékyllisvík, Djúpuvik, Kúvíkum og víðar. í ísafjarðardjúpi verða skoðunar- ferðir til Iðeyjar, i Kaldalón og víðar. Gist í svefnpokaplássi. Far- arstjóri: Ólafur Sigurgeirsson. 3) 29/6-3/7: Reykjafjörður - Drangajökull Siglt frá Munaðarnesi á Strönd- um til Reykjafjarðar. Gengið yfir Drangajökul. Takmarkaðurfjöldi. Fyrstu Hornstrandaferðirnar verða farnar 3. júlí. Hægt að velja um 6 mismunandi ferðir i júlí og ein verður farin i ágúst. Kynnið ykkur sumarleyfisferðir Ferðafélagsins. Ódýrasta sum- arleyfið. Fróðlegar og skemmti- legar ferðir. Ferðafélag íslands. HÚTIVIST GRÓFIHH11 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606 Kvöldganga í kvöld, miðvikud. 19/6 kl. 20. Gengið frá Brautarholti á Kjalar- nesi niður í Nesvík og áfram meðfram ströndinni um Gull- kistuvík og Messing. Fylgst með sólarlaginu af Brautarholtsborg. Brottför frá BSÍ-bensinsölu. Um næstu helgi, 21 .-23.6. Snæfellsjökull I ár höldum við upp á Jónsmess- una á Snæfellsnesi. Tjaldað við Búðir. Gengið á jökulinn upp frá Stapafelli. Einnig boðið upp á strandgöngu: Stapi - Hellnar og Djúpalónssandur - Dritvík. Mið- næturganga um Búðarhraun og stöndina. Stutt í sundlaug. Far- arstjórar: Ingibjörg Ásgeirsdóttir og Þráinn Þórisson. Básará Goðalandi Það er tilvalið að slappa af eftir vinnuvikuna á þessum fagra og friðsæla stað. Gönguferðir við allra hæfi. Uppselt í skála næstu helgi en sæti laus ef tjald er tekið með. Ferðakynning Kynntar verða sumarleyfisferðir Útivistar '91. Fararstjórar verða til viðtals á staðnum. Kynningin verður á Hótel Lind, Rauðar- árstíg 18, fimmmtud. 20.6. og hefst kl. 20.30. Sjáumst! Útivist HÚTIVIST GRÓFINHII • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARi 14406 Kvöldganga í kvöld, miðvikud. 19/6 kl. 20. Gengið frá Brautarholti á Kjalar- nesi niður í Nesvík og áfram meðfram ströndinni um Gull- kistuvík og Messing. Fylgst með sólarlaginu af Brautarholtsborg. Brottför frá BSÍ-bensínsölu. Um næstu helgi, 21 .-23.6. Snæfellsjökull í ár höldum viö upp á Jónsmess- una á Snæfellsnesi. Tjaldað við Búðir. Gengið á jökulinn upp frá Stapafelli. Einnig boðið upp á strandgöngu: Stapi - Hellnar og Djúpalónssandur - Dritvík. Mið- næturganga um Búðarhraun og stöndina. Stutt í sundlaug. Far- arstjórar: Ingibjörg Ásgeirsdóttir og Þráinn Þórisson. Básará Goðalandi Það er tilvalið að slappa af eftir vinnuvikuna á þessum fagra og friðsæla stað. Gönguferðir við allra hæfi. Uppselt í skála næstu helgi en sæti laus ef tjald er tekið með. Ferðakynning Kynntar verða sumarleyfisferðir Útivistar '91. Fararstjórar verða til viðtals á staðnum. Kynningin verður á Hótel Lind, Rauðar- árstíg 18, og hefst kl. 20.30. Sjáumst! Útivist ÍSLENSKI ALPAKLÚBBURINN Jöklanámskeið/skíðaferð Helgina 29.-30. júní verður hald- ið jöklanámskeið í Kerlingarfjöll- um. Skráning fer fram þann 19. júní kl. 20.30 á Grensásvegi 5, 2. hæð. Einnig þann 24. júní kl. 20.00. Umsjón: Torfi Hjaltason, hs. 667094, vs. 668067.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.