Morgunblaðið - 19.06.1991, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.06.1991, Blaðsíða 4
4 MORGL"KRI.AÐH) MIÐVÍRGOAOUR 1091 Davíð Oddsson, forsætisráðherra, í þjóðhátíðarræðu sinni: Skilgreina þarf opin- bera ábyrgð á nýjan leik DAVÍÐ Oddsson, forsætisráð- herra, gerði i þjóðhátíðarávarpi til íslendinga 17. júní að umtals- efni stöðu íslands í samfélagi þjóð- anna í breyttri veröld, þar sem Ríkisstjórnin hafði á fyrri fundi ákveðið að veita Byggðastofnun 200 milljón króna lán hjá ríkissjóði, sem hún gæti síðan endurlánað rækju- vinnslunum, meðal annars til skuld- breytinga. „Byggðastofnun telur að henni sé ekki fært að veita slík lán, samningar og sáttmálar þjóða í miili og innan þjóðabandalaga verði æ umfangsmeiri. Þessi þró- un hafi þýtt að sjálfsákvörðunar- réttur þjóða hafi í raun verið tak- vegna þess að fæstar rækjuvinnsl- anna geti veitt neinar tryggingar fyrir lánum af þessu tagi og líkleg- ast sé því að þessar 200 milljónir munu tapast," sagði forsætisráð- herra. markaður með beinum eða óbein- um hætti og fámenn þjóð eins og íslendingar þurfi að fylgjast náið þessari þróun. Þá ræddi forsætisráðherra skuld- setningu þjóðarinnar og sagði að gáleysi okkar í þeim efnum hlyti fyrr eða síðar að koma okkur í koll. Stórkostlegum fjármunum hafi verið eytt og sóað, stundum til svokallaðr- ar björgunar atvinnuveganna, án þess að tekið væri á nokkrum vanda, og stundum væri hlaupið fyrirhyggj- ulaust eftir einhvetjum njjungum í atvinnurekstri. Þessar upphæðir hlypu á milljörðum og tugum millj- arða króna án þess að nokkur bæri ábyrgð. „Hér bíður okkar allra mikið starf; við verðum að skilgreina opin- bera ábyrgð á nýjan leik og gera ríkar kröfur til okkar sjálfra, og bera okkur þannig að í framtíðinni að við getum horft keik til baka,“ sagði forsætisráðherra ennfremur í ræðu sinni. Sjá ræðu forsætisráðherra í heild á bls. 54. Forsætisráðherra um vanda rækjuvinnslunnar; Mál Byggðastofnunar ef hún treystir sér ekki til lántöku VANDI rækjuvinnslunnar var til umfjöllunar á rikisstjórnarfundi í gærmorgun og sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra í samtali við Morgunblaðið í gær að Alþingi hefði heimiiað ríkisstjórninni að lána Byggðastofnun 200 milljónir króna til endurlána. „Ríkisstjórnin hefur ákveðið að notfæra sér þá heimild og bjóða Byggðastofnun upp á þetta ián. Treysti Byggðastofnun sér ekki til þess að taka á móti því láni, þá er það ákvörðun þeirrar stofnunar," sagði forsætisráðherra. VEÐUR VEÐURHORFUR I DAG, 19. JUNI YFIRLIT: Yfir landinu er hæðarhryggur, en um 1.000 km suðvestur í hafi er 995 mb lægð á hreyfingu norðvestur. SPÁ: Breytileg átt, víðast gola eða kaldi. Léttskýjað. Hiti allt að 20° inn til sveita en svalara við sjóinn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG: Hæg breytileg átt og víða léttskýjað. Hlýtt yfir daginn inn til landsins en svalara við sjó- inn, einkum norðanlands og austan. Svarsfmi Veðurstofu íslands - Veðurfregnir: 990600. TAKN: s, Norðan, 4 vindstig: - Vindörin sýnir vind- ■) o Hitastig: Heiðskírt stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður • V Skúrir er 2 vindstig. * Él V Léttskýjað / / / /ii/ Rigning = Þoka / / r — Þokumóða Hálfskýjað * / * 5 5 5 Súld Skýjað r * / * Slydda oo Mistur / * / * * * 4 Skafrenningur Alskýjað * * * * Snjókoma R Þrumuveður % H / VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma hltl veður Akureyri 18 léttskýjað Reykjavík 14 léttskýjað Bergen 14 skúr á sið. klst. Helslnki 15 skýjað Kaupmannahöfn 11 rigning Narssarssuaq 7 skýjað Nuuk 5 þokaigrennd Ósló 15 skýjað Stokkhólmur 10 rigning Þórshöfn 12 skýjað Algarve 23 heiðskírt Amsterdam 14 skúr á síö. klst. Barcelona 19 léttskýjað Berlín 14 skýjað Chicago 19 léttskýjað Feneyjar 22 léttskýjað Frankfurt 17 skýjað Glasgow 11 rigning Hamborg 15 skýjað London 14 skýjað Los Angeies 17 þokumóða Lúxemborg 12 skúrésið.klst. Madríd 23 léttskýjað Malaga 23 mistur Mallorca 22 skýjað Montreal 19 heiðskfrt NewYork 18 alskýjað Orlando 24 alskýjað París 15 skýjað Madeira 19 skýjað Róm 22 heiðskfrt V/n vantar Washington 23 skúr Winnipeg 13 léttskýjað Morgunblaðið/Sverrir Fjölskyldudagur Fjölskyldudagur starfsmanna Borgarspítalans var haldinn á laugar- daginn og var hann mjög vel sóttur enda veður með eindæmum gott. Þyrla Landhelgisgæzlunnar var sýnd og gerði það atriði einna mesta lukku hjá yngstu þátttakendunum. Sr. Emil Björnsson fv. fréttasljóri látinn Sr. Emil Björnsson, fyrrver- andi dagskrárstjóri frétta- og fræðsludeildar Sjónvarpsins og prestur Óháða safnaðarins, lést á Borgarspitalanum mánudaginn 17. júní, á 76. aldursári. Emil fæddist 21. september 1915 á Felli í Breiðdal, S:Múlasýslu. For- eldrar hans voru Ámi Bjöm Guð- mundsson bóndi þar og kona hans Guðlaug H. Þorgrímsdóttir ljósmóð- ir. Emil lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1939. Hann stundaði nám í viðskiptadeild Háskóla íslands 1939-41, og lauk guðfræðiprófi við skólann 1946. Hann dvaldist í Finnlandi við nám sumarið 1953, og við nám og störf í London og Canterbury 1960-61. Hann fór í námsdvöl hjá sjónvarps- stöðvum í Bandaríkjunum 1965. Emil var ræðuskrifari í Alþingi 1941-50, fréttamaður hjá Ríkisút- varpinu 1944-65 og jafnframt oft settur fréttastjóri og fastur stað- gengill fréttastjóra síðustu árin og vann að undirbúningi sjónvarps fyrsta árið þar. Hann var dagskrár- stjóri frétta- og fræðsludeildar Sjónvarpsins frá upphafi þess 1965 til ársins 1985 er hann lét af störf- um fyrir aldurs sakir. Emil var prestur Óháða safnaðarins í 34 ár, eða allt frá stofnun safnaðarins árið 1950. Hann var aðalhvatamað- Sr. Emil Björnsson. ur að kirkjubyggingu safnaðarins, og var formaður kirkjubyggingar- nefndar og framkvæmdastjóri byggingarinnar 1956-59 en það ár var kirkjan vígð. Hann var formað- ur Blaðamannafélags íslands 1965-66. Ýmis rit liggja eftir Emil, en eftir að hann hætti störfum hjá Sjónvarpinu ritaði hann meðal ann- ars sögu Óháða safnaðarins og eig- in æviminningar. Emil lætur eftir sig eiginkonu, Álfheiði Guðmundsdóttur, og fjögur börn. Oddur Guðjónsson fv. sendiherra látinn ODDUR Guðjónsson, fyrrverandi sendiherra, lést í Landakotsspít- ala mánudaginn 17. júní síðastlið- inn, 85 ára að aldri. Hann var fæddur í Reykjavík 28. janúar árið 1906. Oddur stundaði háskólanám í Þýskalandi á árunum 1927-1934 og hlaut doktorsgráðu í hagfræði frá Christian Albrecht-háskólanum í Kiel. Oddur var skrifstofustjóri Versl- unarráðs íslands 1934-1943. Hann var skipaður í viðskiptaráð árið 1943 og varð formaður ráðsins árið 1945. Oddur var forstjóri innflutn- ingsskrifstofunnar 1953 en árið 1961 var hann settur ráðuneytis- stjóri í viðskiptaráðuneytinu. Arið 1962 var hann skipaður viðskipta- ráðunautur ríkisstjórnarinnar. Oddur var varaformaður sendi- nefndar SÞ um viðskipti og þróun- armál í Genf árið 1964. Að tillögu utanríkisviðskiptaráðuneytisins í Prag var Oddur sæmdur gullmed- alíu árið 1966 fyrir eflingu við- skipta við Tékkóslóvakíu. Oddur hlaut íslensku Fálkaorðuna 1959 en æðsta stig hennar, stórriddara- kross með stjörnu, hlaut hann árið 1974. Oddur var skipaður sendiherra í Oddur Guðjónsson Sovétríkjunum 1968 og á sama tíma var hann skipaður sendiherra í Búlgaríu, Rúmeníu og Ungverja- landi. Hann var fyrsti sendiherra íslands í Austur-Þýskalandi árið 1973. Árið 1974 var Oddur skipað- ur sendiherra í utanríkisþjónustunni í Reykjavík. Eftirlifandi eiginkona Odds er Lieselotte Guðjónsson. Þau eignuð- ust þrjú börn, Maríu, Liselotte Franzisku og Þóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.