Morgunblaðið - 19.06.1991, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 19.06.1991, Blaðsíða 53
MORGUNBLÁÐlÐIi)VIKi:DAt;L'[{ 19. 'JÚNÍ 1991 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Þessir hringdu . . Heilaþvottur? Ólafur Hannesson hringdi: „Undanfarið hefur Ríkissjón- varpið verið að segja frá kosning- um í Rússlandi og kallar þá and- stæðinga umbótamannsins Boris Jeltsín íhaldsmenn og Prövdu kall- ar Rískissjónvarpið málgagn íhaldsmanna. Nú hefur orðið íhaldsmaður verið notað yfir hægri menn í Bretlandi og sjálfstæðis- menn á íslandi og hefur okkur lík- að það vel en nú fara að renna á okkur tvær grímur. Boris Jeltsín vill einkavæðingu, lýðræði og fijálslyndi og hann vill afnema miðstýringu. Andstæðingar hans, sem eru fulltrúargömlu kommaklí- kunnar sem vill viðhalda miðstýr- ingu og ríkiskerfi eru kallaðir harðlínumenn, vinstri öfgamenn eða kommúnistar. Þetta fólk heitir á íslensku fréttastofu Ríkisút- varpsins, íhaldsmenn. Og sjálfur fréttastjórinn, Bogi Ágústsson, les formála vinstrisinnaðra frétta- manna sinna með ánægju. Hvað er að ske? Nú er eru flestir fyrrver- andi ritstjórar Þjóðviljans starfandi á ríkisfjölmiðlunum. Hvenær verð- ur Svavar Gestsson ráðinn?“ Vísnabók Fyrir nokkru glataðist vísnabók sem er merkt eiganda. Vinsamleg- ast hafið samband við Maríu í síma 22871 ef bókin hefur fundist. Kettlingar Þrír fallegir kettlingar fást gef- ins. Upplýsingar í síma 53918 eft- ir kl. 19. Úlpa Karrígul telpuúlpa, nr. 134, með mynstruðu fóðri tapaðist á leið frá Goðafossi til Reykjavíkur með við- komu í Staðarskála og Borganesi og víðar. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 37920. Fundarlaun. Setjið bjöllu á köttinn! Afi hringdi: „Mér finnst að kattareigendur ættu að sjá sóma sinn í því að hafa bjöllu á köttum sínum meðan varptími smáfuglanna stendur yfir. Það er synd hvemig kettirnir veiða smáfuglana á þessum árs- tíma en þetta væri hægt að koma í veg fyrir með því að setja á þá bjöllu." Hæpin kæra G. hringdi: „Ég er alveg gáttaður á þessari kæru Sláturfélags Suðurlands gegn Goða. Svo virðist sem þeir kunni ekki íslensku. Það er sama efnið í pylsunum og á þeim er aðeins bragðlaukamunur. Ég held að þeir sem að kærunni standa hjá Sláturfélaginu ættu að fara á íslenskunámskeið - þeir standa ekki sterkt að vígi með þessa kæru.“ Lyklar Assa húslykiil og Toyota bíllyk- ill fundust við Flúðasel fyrir nokkru og var skilað á Lögreglu- stöðina Drafnarfelli 12. C- 53 p PHILIPS Whirlpool • 198 lítra kælirými • 58 lítra frystirými (★***) • Sjálfvirk afþýöing • Stór grænmetisskúffa • 4 stillanlegar hillur • Hægt er að velja á milli hægri eöa vinstri handar opnun á hurð • HxBxD: 159x55x60 sm .750 51 KR.STGR. Heimilistæki hf SÆTÚNI8SÍMI691515 ■ KRINGIUNNI SlMI 6915 20 > i seuntunaunb Börn eiga helst ekki að hjóla á akbrautum. Þau mega hins vegar hjóla á gangstéttum, ef þau taka tillit til þeirra, sem eru gangandi. Mjög æskilegt er að ung börn á reiðhjólum séu með hjálm á höfðinu. E(jálmurinn hlífir höfðinu verði óhapp. Tréklossarnir með beygjanlegu sólunum nú aftur fáanlegir. Vinsælu dönsku h errainniskórnir komnir aftur GEíslB H Aih.: Greftt er fyrtr viö- skíptaviBi í bifreiftageymslD Vesturgötu 7 Kæra frú Hvernig væri að fá elsku eiginmanninn með sér til okkar að skoða hjónarúm? Við eigum alveg einstaklega falleg rúm nuna - og stillum upp 40 mismunandi gerðum. HÉR ERU EJÖGUR FRÁ RAUCH FABIOLA rúm - náttborð spegill - dýnur 21.880,- CARMEN rúm - náttborö spegill - dýnur 28.220,-1 ANDREA rúm - náttborð spegill - dýnur 1136.400,- 111 ''>í-'' T* S/ j rúm spej LBRINA - náttborð ;ill - dýnur 9.880,- 10 GÓÐDÝM = GÓÐUR SVEFTÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.