Morgunblaðið - 28.06.1991, Side 9
9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1991
BORGARVERKFRÆÐINGURINN í REYKJAVÍK
SKÚLATÚNI 2, 105 REYKJAVÍK, SÍMI 91-18000
LODAUTHLUTUNIREYKJAVIK
Til úthlutunar eru lóðir í Engjahverfi fyrir
16 einbýlishús, 4 íbúðir í raðhúsum,
6 íbúðir í parhúsum. Gert er ráð fyrir, að
lóðirnar verði byggingarhæfar í sumar.
Nánari upplýsingar verða veittar á skrif-
stofu borgarverkfræðinga, Skúlatúni 2,
3. hæð, sími 18000. Þar fást einnig
afhent umsóknareyðublöð, skipulagsskil-
málar og uppdrættir.
Tekið verður við lóðarumsóknum frá og
með 1. júlí nk. á skrifstofu borgarverk-
fræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
18 x 24 cm.
24 x 30 cm.
Myndir sem birtast í Morgunblaöinu,
teknar af Ijósmyndurum blaðsins
fóst keyptar, hvort sem er
til einkanota eða birtingar.
UÓSMYNDADEILD
„SALA MYNDA"
Aðalstrœti 6, sími 691150
101 Reykjavík
Djúpt á ráðum
til bjargar
Dagblaðið Tíminn birti
í gær forystugrein um
atvinnumál á Arborgar-
svæðinu. Þar sagði m.a.:
„Þegar endurreisn
sjávarútvegsfyrirtækja
átti sér stað fyrir tveimur
árum eftir mikla rekstr-
arerfiðleika árin á und-
an, tókst ekki að koma
fótum undir Hraðfrysti-
hús Stokkseyrar, enda
var vandi fyrirtækisins
langvarandi og síður en
svo tímabundinn. Glíma
Stokkseyringa við þetta
vandamál er því orðin
löng. Sízt mun ástæða til
að halda því fram, að
forráðamenn fyrirtækis-
ins og sveitarfélagsins
hafi ekki notið þeirrar
fyrirgreiðslu opinberra
aðila og lánastofnana,
sem ætlast mátti til. Hins
vegar hefur reynzt djúpt
á ráðum til bjargar.
Hraðfrystihús Stokks-
eyrar var því á barmi
gjaldþrots, sem þó var
ekki látið reyna á, heldur
leitað nauðasamninga
um skuldir fyrirtækisins.
Hér er þess út af fyrir
sig ekki kostur að full-
yrða neitt um það, hvort
slíkir nauðasamningar
með útstrikun stórra
skuldafjárhæða hefðu
getað bjargað fyrirtæk-
inu, svo að viðunandi
gæti talizt. Hins vegar
er skuldareigendum og
öðrum aðilum slíkra
nauðasamninga ekki lá-
andi, þótt hugað sé að
öðrum leiðum út úr
slíkum vanda, ef þær
bjóðast. Nauðasamning-
ar eru ekki sú óskaleið,
sem fara skal, hvað sem
líður öðrum kostum. Hins
vegar eiga Stokkseyring-
ar í þessu tilfelli fullan
rétt á þvi, að sú lausn,
sem fundin verður taki
tillit til hagsmuna þeirra
um trygga atvinnu og
afkomu sveitarfélags-
ins.“
HÍLSVAM FIUÁULYMDIS, SAHVBMU OO FtLMSKrMJtl
FramkvasmdasQöri: Krtstlnn Finnbogaaon
Rltatjörar. IndrWM G. Þorstslnsaon ábm.
Ingvar Glalaaon
AOatoöanttstfón: Oddur Ótataaon
Fréttaatjörar Blrgir Guflmundaaon
Stottn Aagrtmaaon
Augtýatngaat)órl: Stalngrtmur Glataaon
SkrtfatoíurtLynghéJa 9,110 RaykjavlK SJml: 686300.
Augtýalngaalml: 680001. Kvíldslmsr Aakrttt og óratflng 686300.
rttatjóm. tréttaatjórar 686306, Iþróttlr 686332, taaknidelld 686387.
Satnlng og umbrot: TaaknidaU Tlmana Prantun: Oddi ht.
Mánaðaráakrtfl kr. 1100,- . verð I leusaaðtu kr. 100,- og kr. 120,- um
heigar. Grunnverð augtýalnga kr. 725,- pr. dálkaentimetrt
Póstfax: «8-76-91
Stokkseyri og Þorlákshöfn
Þegar endurreisn sjávarútvegsfyrirtækja átti sér
stað fyrir tveimur árum eftir mikla rekstrarerfið-
leika árin á undan, tókst ekki að koma fótum undir
Hraðfrystihús Stokkseyrar, enda var vandi fyrir-
tækisins langvarandi og síður en svo tímabundinn.
Glfma Stokkseyringa við þetta vandamál er því
orðin löng. Síst mun ástæða til að halda því fram að
_forráðamenn fyrirtækisins og sveitarfélagsins hafi
reiðslu opinberra aðila
Tíminn og Árborgar-
svæðið
Tíminn, málgagn Framsóknarflokksins,
birti í gær forystugrein um atvinnumál á
Árborgarsvæðinu, sem vekurathygli ekki
sízt vegna þess, að hún birtist í blaði,
sem Framsóknarflokkurinn gefur út. í
forystugrein þessari er fjallað á jákvæðan
hátt um þær hugmyndir, sem fram hafa
komið um sameiningu sjávarútvegsfyrir-
tækja í Þorlákshöfn og á Stokkseyri. í
Staksteinum í dag er vitnað til þessarar
forystugreinar Tímans.
Eitt atvinnu-
svæði
Síðan víkur Tíminn að
fyrri hugmyndum um
sameiningu fyrirtækja í
Þorlákshöfn og segir:
„Nú hefur komið upp
sú tillaga að útvikka
þessa sameiningarhug-
mynd fyrirtækja í Þor-
lákshöfn og láta luuia ná
til stærra svæðis, þ.e. að
Hraðfrystihús Stokks-
eyrar falli undir hana.
Er svo langt komið, að
forráðamenn Meitilsins
og Glettings í Þorláks-
höfn svo og hinir eighi-
legu ráðamenn Hrað-
frystihúss Stokkseyrar,
stjórnendur Byggða-
stofnunar, hafa midirrit-
að viljayfirlýsingu þess
efnis, að fyrirtækin þijú
sameinist. Þessi hug-
mynd er verð athygli fyr-
ir flestra hluta sakir.
Þótt þetta svæði sé ekki
eitt sveitarfélag er hér
um eitt atvinnusvæði að
ræða með greiðum sam-
göngum eftir að Oseyr-
arbrúin kom til sögu, auk
þess sem Þorlákshöfn er
höfn Stokkseyringa. Ef
Stokkseyringar ■ óttast
hagsmunaárekstra við
Þorlákshafnarmemi er
það hlutverk stjómenda
Byggðastofnunar að búa
svo um hnútana í samein-
ingarsamningi, að til
þeirra þurfi ekki að
koma. Fyrirfram verður
að tryggja verkaskipt-
ingu milli staðanna,
þannig að ekki sé á ann-
an hallað. Með góðum
vilja ætti það að takast.“
Vísbending
um breytta
stefnu?
Ef þessi forystugi'ein
Tímans er vísbending
um, að Framsókiiarmeim
eru tilbúnir til að standa
að endurskipulagningu
atviimulífs og þá ekki sízt
sjávarútvegs á lands-
byggðinui með nýjum
hætti, boðar hún nokkur
tíðindi. Styrkleiki Frani-
sóknarflokksins víða á
landsbyggðinni er slíkur,
að það getur ráðið úrslit-
um um, hvort tekst að
hrinda í framkvæmd
skynsamlegri liagræð-
ingu í atvinnulífi á lands-
byggðinni, að Framsókn-
arflokkurinn veiti slíkum
aðgerðum stuðning,
hvort sem liami er í
stjórn eða stjórnarand-
stöðu. Þess vegna verður
fróðlegt að sjá, hvort
Steingrímur Hermanns-
son, formaður Fram-
sóknarflokksins, talar á
svipuðum nótum á há-
degisverðarfundi um at-
vinnumál í dag. Ef það
gerist má óhikað full-
yrða, að endurskipulagn-
ing atvhmulífs á lands-
byggðiimi getur gengið
fljótar fyrir sig en ella.
Haldi Steingrimur sig við
ganilar Iummur og for-
ystugrein Tímans er ein-
angrað fyi-irbæri í um-
ræðuni Framsóknar-
manna um atvinnumál,
má búast við hörðum
átökum um þessi mál á
næstu mánuðum og miss-
I erum.
IWR
I i r •' ''
*sr=
§ i
SÍMINN ER
689400
BYGGT & BUIÐ
KRINGLUNNI
§
fi ijl
FOSTUDAGUR TIL FJAR
••
BARNA-ORYGGIStUALMAR
i DAG
Á KOSTNAÐARVERÐI
byggtÖbuið
KRINGLUNNI