Morgunblaðið - 28.06.1991, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1991
mm TMrna ariaiain 1 f is—\/p/k /✓—x a d
I RIRl mM/\LJCj?L / o//\/C37/A/\
Kennarar Kennara vantar við Grunnskóla Bíldudals. Kennslugreinar: Almenn bekkjarkennsla, sér- kennsla, raungreinar og hand- og mynd- mennt. Upplýsingar veitir skólastjóri, Nanna Sjöfn Pétursdóttir, í síma 94-2130. Kennarar Heiðarskóla í Leirársveit vantar tvo kennara. Tilvalið fyrir hjón. í boði er einbýlishús í þétt- býliskjarna í Skilmannahreppi. Ódýr húsa- leiga. Umsóknarfrestur er til 10. júlí. Upplýsingar gefa Birgir, sími 93-38926, og Rúnar, sími 93-38927. Skólanefnd. Ritvinnsla og umbrot Starfsmaður óskast til tölvuvinnslu Starfið er m.a. fólgið í ritvinnslu (Word Perfect) og uppsetningu í umbrotskerfi (Ventura) og er einhver reynsia af þeim kerf- um æskileg. Góð íslenskukunnátta og grunn- þekking á PC tölvum áskilin. Hlutastarf kem- ur til greina. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Bókaútgáfunni Iðunni, Bræðaborgarstíg 16, 101 Reykjavík.
mm Æmm* laMW /A L JGLYSII\ K AR
TIL SÖLU
Til sölu
86 fm timburhús, áður matvöruverslun.
Tilvalíð fyrir verslun, veiðihús, 2 sumarbú-
staði eða fyrir ferðaþjónustu bænda. Húsið
er með öllum innréttingum fyrir matvöru-
verslun. Gott til flutnings. Laust strax.
Upplýsingar í síma 33753 og hjá Jóni
Guðmundssyni, arkitekt, í síma 53766.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Háskólahátíð
verður haldin í Háskólabíói laugardaginn 29.
júní 1991 kl. 14.00. Þar verður lýst kjöri heið-
ursdoktora jafnframt því sem kandídatar
verða brautskráðir.
Þar sem Ijóst er að gestir munu ekki allir
rúmast í aðalsal verður athöfninni sjónvarpað
yfir í sal 2.
Á meðan á hátíðinni stendur verður börnum
boðið til kvikmyndasýningar í sal 4.
Háskóli Islands.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
hafnamAlastofnun
RfKISINS
Útboð
Hafnarstjóm Hafnarfjarðar býður út og óskar
eftir tilboðum í dýpkun í Hafnarfjarðarhöfn.
Áætluð dýpkun er alls um 52.000 rúmm.
Dýpka skal niður í kóta - 8,0 m á um 13.700
fermetra svæði og í kóta - 7,0 m á um 27.500
fermetra svæði.
Verkinu skal lokið fyrir 31. janúar 1992.
Útboðsgögn verða afhent hjá Hafnarmála-
stofnun ríkisins, Vesturvör 2, Kópavogi, gegn
10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hafnarfjarðar-
hafnarfimmtudaginn 15. ágúst 1991 kl. 14.00.
Hafnarstjórn Hafnarfjarðar.
TILKYNNINGAR
Til norskra ríkisborgara
búsetta á íslandi
Bæjar- og sveitarstjórnakosningar
1991
Mánudaginn 9. september 1991 fara fram
bæjar- og sveitastjórnarkosningar í Noregi.
Norskir ríkisborgarar, sem náð hafa 18 ára
aldri eða verða 18 ára hið síðasta 31. des-
ember 1991 og eru búsettir erlendis, hafa
kosningarétt, þ.e.a.s. hafi þeir einhvern tíma
verið skráðir í manntal í Noregi. Tímalengd
búsetu erlendis skiptir ekki máli þegar um
kosningarétt er að ræða.
Þeir, sem skráðir hafa verið í manntal Nor-
egs síðustu 10 árin fyrir kjördag, færast sjálf-
krafa inn á þeim stað sem flutt var frá.
Þeir, sem búið hafa erlendis lengur en 10
ár, verða að sækja um að vera skráðir inn í
viðkomandi bæjarfélag. Slík umsókn þarf að
liggja fyrir hjá kjörstjórn í síðasta lagi hinn
1. ágúst. Umsóknareyðublöð þar að lútandi
má fá í Norska sendiráðinu í Reykjavík.
í sendiráðinu er einnig hægt að kjósa utan-
kjörstaðar frá júlí nk. Utankjörstaðarkosning
verður að fara fram þannig, að kjörgögn
berist kjörstjórn í viðkomandi umdæmi í
síðasta lagi hinn 9. september.
Norska sendiráðið,
Reykjavík.
Dagsbrúnarmenn
- Dagsbrúnarmenn
Farin verður sumarferð á vegum félagsins
til Stykkishólms og í siglingu um Breiðafjörð.
Ferðin verður dagana 12.-14. júlí. Þátttöku-
gjald krónur 7.000 á mann.
Skráning á skrifstofu Dagsbrúnar í síma
25633 og þar veittar nánari upplýsingar.
Takmarkað sætaframboð.
Stjórn Dagsbrúnar.
KVÓTI
Kvótaskipti
Vil skipta á rúmum fjórum tonnum af ýsu í
þorsk.
Upplýsingar í síma 93-81528.
Rækjukvóti
Óska eftir að kaupa rækjukvóta ársins 1991
gegn staðgreiðslu.
Tilboð óskast send til auglýsingadeildar
Mbl., merkt: „Kvóti - 14808“.
Til norske borgere bosatt
i Island
Kommune- og fylkestingsvalget
1991
Mandag 9. september 1991 er det kom-
mune- og fylkestingsvald í Norge.
Norske statsborgere som har fylt 18 ár,
eller som fyller 18 ár senest 31. desember
1991, og som er bosatt utenfor landet, har
stemmerett dersom de noen gang har státt
innfört i folkeregisteret i Norge.
Utenlandsoppholdets varighet er uten
betydning nár det gjelder stemmerett. Per-
soner som har vært innfört i folkeregisteret
som bosatt i riket noen gang i löpet av de
siste 10 ár för valgdagen, manntallföres
automatisk i utflytningskommunen. Person-
er som har mer enn 10 árs registeret uten-
landsopphold, má söke om á bli innfört i
manntallet i utfyltningskommunen. Slik
söknad má være kommet enn til valgstyret
senest 1. august.
Söknadsskjema om innföring i manntallet,
Kommunaldepartementets veiledning m.v.
kan fás i Den norske ammbassade, Reykja-
vik. Der kan man ogsá avgi forhándsstemme
fra 1. juli.
Forhándsstemmen má avgis sápass tidlig
ar den kan ná fram til valdstyret i hjemsted-
kommunen senest 9. september.
Kgl. Norsk Ambassade,
Reykjavik.
FÉLAGSSTARF
Málefnastarf fyrir SUS-þing
Kraftur nýrrar kynslóðar
Ungir sjálfstæðismenn! Máiefnastarf er hafið fyrir SUS-þing, sem
haldið verður á ísafirði dagana 16.-18. águst nk. Eftirtaldir verkefna-
hópar vinna nú að undirbúningi málefnastarfs:
1. Almenn stjórnmálaálykun. Verkefnisstjóri: Guðlaugur Þór Þórðarson.
2. Utanríkismál. Verkefnisstjóri: Jón Kristinn Snæhólm.
3. Sjávarútvegsmál. Verkefnisstjóri: Steingímur Sigurgeirsson.
4. Landbúnaðarmál. Verkefnisstjóri: Júlíus Guðni Antonsson.
5. Mennta- og menningarmál. Verkefnistjóri: Árni Sigurðsson.
6. Umhverfismál. Verkefnisstjóri: Baldur Þórhallsson.
7. Velferðar- og fjölskyldumál. Verkefnisstjóri: Bjarki Már Karlsson.
8. Byggða-, sveitarstjórna- og samgöngumál.
Verkefnisstjóri: Jónas Egilsson.
9. Rfkisfjármái. Verkefnisstjóri: Ari Edvald.
SUS.
Sjálfstæðisfólk, Siglufirði
Sameiginlegurfund-
ur sjálfstæðisfélag-
anna verður haldinn
i dag, föstudaginn
28. júní, kl. 20.30 í
Sjálfstæðishúsinu.
Alþingismennirnir
Pálmi Jónsson og
Vilhjálmur Egilsson
verða á fundinum.
Sjálfstæðisfólk
fjölmennið.
Stjórn fulltrúaráðs.