Morgunblaðið - 28.06.1991, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1991
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn ætti nú fremur að
einbeita sér að því að afla fjár
en eyða því. Ef hann leggur
aukalega á sig verður uppsker-
an eftir því. Hann á í deilum
við einhvem út af peningamál-
Naut
(20. apríl - 20. maí) irffi
Maki nautsins lætur undir höf-
uð leggjast að mæta því á
miðri leið. Það stundar útivist
og sinnir áhugamálum sínum,
en ætti að gæta þess jafnframt
að vanrækja ekki skyldustörf-
in.
Tvtburar
(21. maí - 20. júní) 1»
Eftirsókn samstarfsmanns
tvíburans í völd fer ekki vel í
hann. Hann finnur að eitthvað
er að gerast á bak við tjöldin,
en kemst ekki til botns í því
fyrr en í kvöld.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Krabbinn er ekki sáttur við
einn vina sinna og fer því út
að skemmta sér með öðrum.
Hann ætti að vera ákaflega
varkár í orðavali í kvöld.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið ætti að fylgja eftir hug-
myndum sínum, enda þótt ein-
hver í ijölskyldunni hafi sínar
efasemdir.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) M
Þó að meyjan eigi í erfiðleikum
með að sannfæra aðra um
ágæti sjónarmiða sinna ætti
hún að vera sannfæringu sinni
trú.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Dagurinn hjá voginni einkenn-
ist af skriffmnsku og fjármála-
garfi. Hún ætti að kynna sér
málin í þaula áður en hún tek-
ur bindandi ákvarðanir.
Sporðdreki
(23. okt. — 21. nóvember) ®)jj0
Sporðdrekinn og maki hans
eru sammála um að vera ósam-
mála. Eftir að þau hafa dvalist
í hópi vina virðist sem skoð-
anaágreiningurinn leysist
sjálfkrafa.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) ^ 3
Bogmaðurinn er gjörsamlega
strandaður með verkefni sem
hann hefur með höndum núna.
Hann ætti að ráðgast við þá
sem bera ábyrgðina.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin verður að þola af-
brýðisemi einhvers í dag. Hún
ætti að skipulegga ferðaiag
sem stendur fyrir dyrum.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Vatnsberinn verður fyrir töf-
um í vinnunni í dag. Honum
tekst vel upp við það sem hann
er að vinna að heima fyrir. Það
er ekki heppiiegt fyrir hann
að bjóða til sín gestum í kvöld.
Fiskar
^ÚOr
(19. febrúar - 20. mars)
Það hlusta ekki allir á það sem
fískurinn hefur að segja í dag,
en hann er mjög sáttur við
samstarfið sem honum tekst
að koma á laggimar og undir-
tektir maka síns.
Stjömusþúna á aó lesa sem
dœgradvól Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
nvdAr^i cmo
U Y KAu LtlMo
llllllllMIIU.alk
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
SMÁFÓLK
PE66Y JEAM 15
60NE(LINUS.'5HE
60T MADlSHE 5AID
I DIDN'T TRU5T HER
Palla Jóns er farin,
Lalli. Hún varð óð!
Hún sagði að ég tre-
ysti henni ekki.
1 L0VED HEK, LINU5, GOLF 15 A
AND NOUI l'LL NEVER CRUEL 6AME,
5EE HER AGAlM... CHARLIE BROldN g
fcW j
W |
C7^'1
lmmm
Ég elskaði hana, Lalli, og Golf er grimmur
nú sé ég hana aldrei aftur. leikur, Kalli
Bjarna.
Hvað kemur það Það var það eina
málinu við? sem mér datt í hug
að segja.
f
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
„Það er álitamál á hveiju best
er að opna með spil vesturs, en
sjálfur myndi ég kjósa eitt
grand,“ segir Omar Sharif í
skýringum sínum við spil 3 úr
EPSON-keppninni.
Suður gefur; AV á hættu.
Vestur Norður ♦ Á64 VD10 ♦ 976 ♦ ÁD872 Austur
♦ DG10 ♦ 98753
YKG863 V Á97
♦ KD5 ♦ AG832
*KG Suður ♦ -
♦ K2 V 542 ♦ 104 ♦ 1096543
Vestur Norður Austur Suður
- - - Pass
1 hjarta Pass 1 spaði Pass
2 tíglar Pass 4 hjörtu Pass
Pass Pass
Útspil: laufás
I skýringarbæklingi sem um
það bil 100 þúsund keppendur í
90 löndum fengu í hendur að
spilamennsku lokinni, kemur
Omar Sharif fram í hlutverki
áhorfenda. Hann fylgir einu pari
og rekur gang mála frá sínum
sjónarhóli. Við spaðasvari aust-
urs á vestur enga góða endur-
sögn, sem er ástæðan til þess
að Sharif og fleiri vilja frekar
opna á grandinu.
En kannski hefði Sharif átt
að velja sér litríkara par til að
fylgja. Til dæmis Gylfa Baldurs-
son og Sigurð B. Þorsteinsson.
Þá hefði ofangreind umræða
verið með öllu óþörf:
Vestur Noröur Austur Suður
- - - 2 spaðar
Dobl Pass Pass 3 lauf
3 hjörtu 5 lauf 5 hjörtu Pass
Pass Pass
Gylfí í suður opnar á Blakset-
gambítnum, 2 spöðum, sem seg-
ir frá 0-7 punktum og veikum
langlit, láglitum eða 4-3-3-31
Lauffómin er mjög góð, svo AV
gerðu rétt í því að reyna 5 hjörtu.
Sigurður kom út með laufás,
sem sagnhafí trompaði í blindum
og lagði niður hjartaás. í skýr-
ingarbæklingjum lét norður
hjartatíuna í ásinn, en Sigurður
var ekkert að spara drottning-
una. Og var verðlaunaður fyrir
hugrekkið þegar hann fékk
næsta slag á hjartatíu. Gylfí
hafði látið lauftíuna í fyrsta slag
- hliðarkall í spaða - en Sigurð-
ur vildi ekki vera of gráðugur
og spiiaði spaðaás og meiri
spaða. Það gaf NS 91 stig af
100 að taka 5 hjörtu einn niður.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu móti í Wúrzburg í
Þýzkalandi í vor kom þessi staða
upp í viðureign þeirra Riebe,
Danmörku, og ungverska stór-
meistarans Ivans Farago (2.495),
sem hafði svart og átti leik.
reynir að loka skálínu svörtu
drottningarinnar. 28. Dxf2 —
Hxg3+, 29. Kfl - Dxf2+, 30.
Kxf2 — Hxd3 var ennþá verra.)
28. - dxc5, 29. Dxf2 - h2+!, 30.
Khl - Dg6, 31. Rf3 - f5! og
hvítur gaf þessa vonlausu stöðu.
Sigurvegari á mótinu varð búlg-
arski alþjóðameistarinn Semko
Semkov, sem hlaut 6‘A v. af 7
mögulegum, en næstir komu Ung-
veijamir Farago og A. Schneider,
Tékkinn Jurek og Sovétmaðurinn
Arbakov. Langstigahæsti þátttak-
andinn, litháíski stórmeistarinn
Viktor Gavrikov, varð að sætta
sig við 22. sætið með 5. vinninga.
i