Morgunblaðið - 28.06.1991, Síða 51

Morgunblaðið - 28.06.1991, Síða 51
oor TOOL .8S HUOAflUTgmtinTOMI «-<tAJ8WJ»aQM MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1991 Ö 51 SHELLMÓTTÝS 16-liða úrslit: Bikarmeistaramir drógust gegn ÍK Sigurbjörg sigraði í fjölþraut SIGURBJÖRG Ólafsdóttir sigr- aði ífjölþraut kvenna í fimleik- um á Eyjaleikunum sem nú standa yfir á Álandseyjum. Guðmundur Brynjólfsson og Jón Finnbogason höfnuðu í öðru og þriðja sæti íkarla- keppninni. Sigurbjörg hlaut samtals 34,75 stig og Sabina frá Álandseyj- um, sem vann þessa grein á síðustu leikum, varð í öðru sæti með 33,83 stig. Sabina var 0,5 stigum á und- an Sigurbjörgu eftir fyrri daginn, en í gær sýndi Sigurbjörg mikið öryggi og sigraði. Arangur Sigur- bjargar var eftirfarandi: Stökk 8,35 stig, tvíslá 8,85 stig, slá 8,50 stig og gólf 9,05 stig. I karlakeppninni var aðeins keppt á tveimur áhöldum, í stökki og gólfæfingum. Guðmundur Brynjólfsson varð annar með 17,75 stig og Jón Finnbogason þriðji með 17,45 stig. Sigurvegarinn hlaut 18,70 stig. Skotfimi Gunnar Bjarnason og Þorsteinn Guðjónsson nældu sér í bronsverð- laun í liðakeppni í enskri keppni í skotfimi. Tryggvi Sigmannsson náði þriðja sæti í lofskammbyssu- keppninni með 560 stig. Theodór Kjartansson og Björn Halldórsson urðu í 4. sæti í leiðakeppni í hagla- byssu skotfimi. Sigurbjörg Ólafsdóttir varð Eyjaleikameistari í fimleikum. Island aftur C-þjóð l „Mikil vonbrigði," sagði Konráð Bjarnason, formaðurGSI ÍSLENSKA landsliðið fgolfi hafnaði í 17. sæti í höggleikn- um á Evrópumóti landsliða áhugamanna sem lauk í Madrid í gær. ísland féll því niður um styrkleikaf lokk og er nú C-þjóð. „Þetta eru mikil vonbrigði. Við höfum verið í flokki B-þjóða síðan 1985,“ sagði Konráð Bjarnason, form- aður Golfsambands íslands. Frímann Gunnlaugsson, farar- stjóri íslenska liðsins, sagði að þessi árangur íslenska liðsins væri sá besti hvað höggafjölda varðar. „Við bættum okkur um 33 högg samtals frá því á EM í Wales fyrir tveimur árum. Framfarirnar hafa verið gífurlegar og greinilega meiri en hjá okkur íslendingum. Hitinn var um 42 stig og því mjög erfitt að leika golf,“ sagði Frímann. íslenska liðið lék samtals á 773 höggum og hafnaði í 17. sæti af 19 eins og áður segir. Guðmundur Sveinbjömsson og Úlfar Jónsson léku í á 75 höggum í gær. Siguijón Arnarsson og Bjöm Knútsson á 78, Sveinn Sigurbergsson á 80 og Þor- steinn Hallgrímsson á 81 höggi. Lokastaðan var þessi (höggafjöldi í sviga): A-þjóðir; England (715), Spánn (721), Ítalía (722), Skotland (726), Frakk- land (727), Sviss (729), Holland (734), Austurríki (734). B-þjóðir; Danmörk (735), írland (736), Þýskaland (739), Wales (745), Svíþjóð (745), Noregur (759), Portúgal (762). C-þjóðir; Belgía (770), ísland (773), Finnland (782) og Tékkóslóvakía (811). Holukeppni fer fram í dag og mæta íslendingar þá Finnum. sína til þessa og því fróðlegt að sjá hvar Skagaliðið stendur gagnvart toppliðinu í 1. deild. „Þetta er góð- ur leikur fyrir kassann,“ sagði gjaldkeri KR, eftir að ljóst var að IÁ yrði að leika í Vesturbænum. Morgunblaðið/S.G.G. Frá leik Þórs og Týs á Shellmótinu í Vestmannaeyjum í gær. Sigurður Logi gerði 10mörk Leikir á Shellmótinu í Eyjum hófust af fullum krafti í gær og var leikið fram á kvöld. Þar brá fyrir mörgum ágætisleikjum jöfnum og spennandi. Þó vill markamunur í einstaka leikjum verða meiri en góðu hófu gegnir og er Sigfús Gunnar Guðmundsson skriiar því aldrei skráður meiri markamun- ur en 3 mörk. Leikur sem fer 10:0 verður því 3:0 og leikur sem fer 7:2 verður 5:2 o.s.f.. Krakkarnir voru lítið að kippa sér upp við að tapa, höfðu bara gaman af þessu og gera ávallt sitt besta. í gær voru leiknir 64 leikir úti, en í dag verður innanhússmótið og verða úrslitaleikir þess spilaðir í kvöld. En einnig fara fram 32 leikir seinni partinn. Sigurður Logi Jóhannesson, sem leikúr með B-liði Fylkis var iðnastur við að skora fyrsta daginn og gerði hann alls 10 mörk í þremur Ieikjum - greinilega mætt á skotskonum. BIKARMEISTARAR Vals dróg- ust gegn 3. deildarliði ÍK í 16- liða úrslitum Mjólkurbikar- keppninnar, en dregið var í gær. Ljóst er að minnsta kosti fjögur 1. deildarlið munu falla úr keppni eftir fyrsta leik og minnst eitt lið úr 2. og 3. deild munu leika i 8-liða úrslitum. ÍK, sem leikur í 3. deild, fær er- fitt en skemmtilegt verkefni er liðið mætir bikarmeisturum Vals á heimavelli sínum í Kópavogi. Hin 3. deildarliðin sem komust í 16-liða úrslit, Leiftur og Þróttur Neskaup- stað, drógust saman og því ljóst að annað þeirra fer í 8-liða úrslit. Það verður spennandi viðureign milli KR og Í_A, efstu liðanna í 1. og 2. deild. ÍA hefur haft mikla yfirbuði í 2. deild og unnið alla leiki Úrslit Úrslit leikja á Shellmótinu í Vestmanna- eyjum í gæn A-riðill Keppni A-liða: Stjaman - ÍA 4:1 Þór V. - Fram 1:4 Grótta-FH 5:3 Stjaman - Þór V 3:0 Grótta - Fram : 1:4 FH-ÍA 4:2 2:3 ÍÁ-ÞórV 4:1 Keppni B-liða: Stjaman - ÍA 2:0 Þór V. - Fram 0:3 Grðtta-FH 0:3 Stjaman - Þór V 3:0 Grótta - Fram 0:3 FH-ÍA 4:1 ÍA-ÞórV 3:0 B-riðill Keppni A-liða: 5:2 Völsungur-Valur 0:3 KR-ÍK 1:1 KR - Valur.,7. 0:3 6:3 KA-KR 1:4 3:1 .Keppni B-liða: KA - Grindavík 4:2 2:2 KR-ÍK 4:3 KA-Völsungur 1:3 KR-Valur 2:1 3:0 KA-KR 1:4 0:3 C-riðill Keppni A-liða: 4:1 Selfoss - UBK 2:3 Þór Ak. - Týr 2:4 3:1 ÞórAk.-UBK 0:3 Týr - Þróttur 4:1 Fylkir - Þór Ak 4:2 0:3 Keppni B-iiða: Fylkir - Þróttur 3:0 Selfoss - UBK 2:0 Þór Ak. - Týr 0:1 3:0 ÞórAk.-UBK 1:1 Týr - Þróttur 3:1 Fylkir - Þór Ak 3:0 1:3 D-riðill Keppni A-liða: Víkingur - Reynir 3:0 UMFA - ÍBK 0:3 Haukar- ÍR - 0:0 Vikingur-UMFA 1:1 Haukar- ÍBK 2:3 1:1 Víkingur - Haukar 4:1 Reynir - UMFA 2:4 Keppni B-liða: 3:0 UMFA - ÍBK' 0:1 Haukar-ÍR 0:3 VíkingurUMFA 3:0 Haukar - ÍBK 0:3 ÍR - Reynir 3:0 Reynir - UMFA 1:0 KSÍ fær 10 milljónir Knattspymusamband íslands og mjólkurdagsnefnd hafa gert með sér þriggja ára sam- starfssamning vegna mjólkurbik- arkeppninnar í knattspymu. Gert er ráð fyrir að útlagður kostnað- ur nefndarinnar vegna þessa verði um 15 milljónir á tímabilinu og þar af fær KSÍ um 10 milljón- ir í beinar greiðslur. Eggert Magnússon, formaður KSÍ, sagði að KSÍ fengi þijár milljónir á þessu ári, en auk þess sæi mjólkurdagsnefndin 1 um ýmiss konar kynningarstarfsemi vegna bikarkeppninnar. 16-liða úrslit Eftirtalin lið drógust saman í 16-liða úrslitum (leikdagar í sviga): Breiðablik - Víkingur (10/7) FH - ÍBV (9/7) Valur - ÍK (9/7) Fram - Víðir (9/7) Þór Ak. - ÍBK (10/7) Stjaman - KA (10/7) KR - ÍA (10/7) Leiftur - Þróttur N. (9/7) EYJALEIKARNIR 1991 GOLF / EM AHUGAMANNA KNATTSPYRNA / MJOLKURBKARKEPPNIN Morgunblaðið/Júlíus Guðmundur Kjartansson, form- aður knattspymudeildar Vals, dregur hér mótherja Vals, ÍK, úr mjólkurbrús- anum góða. FRJALSIÞROTTIR Sigurður langt frá sínu besta -kastaði spjótinu 76,98 metra Sigurður Einarsson spjótkast- ari úr Ármanni hafnaði í 8. sæti á Grand Prix-mótinu í Hels- inki í gærkvöldi. Hann kastaði spjótinu 76,98 metra og var tölu- vert frá sínu besta. Seppo Raty frá Finnlandi sigraði, kastaði 89,62 metra. Landi hans, Kimmo Kinn- unen, varð annar með 84,34 metra og Mike Hill frá Bretlandi í þriðja sæti með 81,44 metra. Noureddine Morceli frá - Alsír náði besta tímanum í ár í 1.500 m hlaupi karla á sama móti. Hann hljóp á 3:31.00 mín. Heimsmetið er 3:29.46 og er í eigu Said Aou- ita frá Marokkó. Morceli, sem er aðeins 21 árs, hefur lýst því yfír að hann ætli sér að ná heimsmet- inu af Aouita. Annar í hlaupinu var Simon Doyle, Ástralíu, á 3:32.79 mín. og Abdi Bile frá So- malíu varð þriðji á 3:34.72 mín.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.