Morgunblaðið - 04.07.1991, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JULI 1991
27
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. júlí 1991
Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir)
'L hjónalífeyrir .....
Full tekjutrygging ...
Heimilisuppbót .......
Sérstök heimilisuppbót
Barnalífeyrir v/1 barns
Meðlag v/1 barns .....
Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fl
Ekkjubætur/ ekkilsbætur6 mánaða
Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða
Fullurekkjulífeyrir ...........
Dánarbæturí8ár(v/slysa) .......
Fæðingarstyrkur ...............
Vasapeningar vistmanna .........
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga
Fullirfæðingardagpeningar ................
Sjúkradagpeningareinstaklings ............
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri
Slysadagpeningareinstaklings .............
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri
18% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í
um tekjutryggingar,
ar.
Mánaðargreiðslur
12.123
10.911
26.320
8.947
6.154
7.425
7.425
..4.653
12.191
21.623
15.190
11.389
12.123
15.190
24.671
..10.000
..10.000
Daggreiðslur
1.034,00
. 517,40
. 140,40
. 654,60
. 140,40
í upphæð-
júlí, er inni
heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbót-
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 83,00 77,00 79,24 43,919 3.480.277
Þorskur(sl.) 90,00 90,00 90,00 1,730 155.700
Ýsa 89,00 50,00 78,17 14,719 1.150.601
Blandaður 30,00 30,00 30,00 0,010 300
Smáufsi 46,00 46,00 46,00 1,244 57.224
Smáþorskur 68,00 68,00 68,00 1,977 134.420
Ufsi 54,00 51,00 52,57 6,885 361.943
Steinbítur 50,00 48,00 48,05 0,446 21.428
Lúða 230,00 110,00 160,53 0,245 39.330
Koli 60,00 60,00 60,00 0,028 1.680
Keila 30,00 30,00 30,00 0,105 3.150
Karfi 37,00 27,00 30,46 10,019 305.165
Samtals 70,22 81,328 5.711.218
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur (sl.) 96,00 71,00 80,43 5,449 438.284
Þorskur smár 71,00 71,00 71,00 2,681 190.351
Ýsa (sl.) 123,00 40,00 65,83 1,460 96.115
Blandað 25,00 16,00 21,53 0,063 1.369
Karfi 36,00 20,00 29,92 13,071 391.142
Keila 20,00 20,00 20,00 49 980
Langa 38,00 38,00 38,00 72 2.736
Lúða 210,00 50,00 174,98 512 89.590
Skarkoli 39,00 39,00 39,00 118 4.(j02
Rauðmagi 45,00 45,00 45,00 12 540
Steinbítur 46,00 46,00 46,00 179 8.234
Þorskur smár 71,00 71,00 71,00 2,681 190.351
Ufsi 50,00 42,00 46,26 1,032 47.736
Undirmálsfiskur 70,00 30,00 68,48 814 55.783
Samtais 52,03 25,413 1.327.452,88
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 108,00 25,00 88,06 86,329 7.602.241
Ýsa 112,00 60,00 94,78 6,863 650.540
Skata 95,00 95,00 95,00 0,269 25.555
Blálanga 51,00 51,00 51,00 0,289 14.739
Lúða 410,00 295,00 388,76 0,322 125.180
Langa 48,00 48,00 48,00 0,300 14.400
Langlúra 54,00 54,00 54,00 0,300 16.200
Öfugkjafta 31,00 31,00 31,00 0,480 14.880
Blandað 20,00 15,00 19,15 0,328 6.280
Ufsi 55,00 49,00 52,92 48,442 2.563.665
Steinbítur 50,00 5,00 42,01 0,188 7.898
Skötuselur 445,00 130,00 398,95 0,076 30.320
Skarkoli 79,00 76,00 76,54 1,004 76.847
Koli 85,00 85,00 85,00 0,329 27.965
Karfi 37,00 30,00 31,47 8,278 260.510
Samtals 74,24 154,234 11.450.300
FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík.
Þorskur 80,00 80,00 80,00 29,162 2.332.960
Ýsa 107,00 106,00 106,75 8,036 857.815
Karfi 22,00 22,00 22,00 4,283 94.226
Ufsi 47,00 47,00 47,00 5,615 263.905
Steinbítur . 28,00 28,00 28,00 0,653 18.284
Lúða 170,00 170,00 170,00 0,028 4.760
Undirmál 50,00 50,00 50,00 0,782 39.100
Samtals 74,36 48,559 611.050
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
23. apríl - 2. júlí, dollarar hvert tonn
125"
100-
75«
50-
25-
SVARTOLIA
68/
67
26.A 3M 10. 17. 24. 31. 7J 14. 21. 28.
Heimsmeistaramót barna í skák:
Islendingar töpuðu tveimur
skákum í annarri umferð
Frá Aiidra Grétarssyni, Heimsmeistaramóti barna, Varsjá, Póllandi.
UM 200 keppendur frá yfir 60 löndum taka þátt í Heimsmeistara-
móti barna í skák sem haldið er í Varsjá í Póllandi. Mótið fer fram
í stórri íþróttahöll sem tekur yfir 6.000 manns í sæti. Skipulagning
mótsins er í slakara lagi, t.a.m. virðist enginn vita hver er aðalskák-
stjóri mótsins. Starfsfólk er þó allt hið ljúfasta en það er bara alltof
fátt. Þá fer maturinn ekki vel í matvanda íslendinga. íslendingarnir
þrír byrjuðu vel, en í annarri umferð tókst aðeins Helga Áss Grétars-
syni að vinna skák.
í opnum flokki 14 ára og yngri
tefldi Helgi Áss Grétarsson við Luke
Russel frá Skotlandi í fyrstu um-
ferð. Helgi hafði svart. Upp kom
ítalski leikurinn þar sem Skotinn lék
af sér manni í tíunda leik. Helgi
tefldi framhaldið rólega en þó örugg-
Langholtskirkja;
Flóki Krist-
insson settur
inn í embætti
SÉRA Flóki Kristinsson, nýr
sóknarprestur Langholtssafnað-
ar í Reykjavík verður settur inn
í embætti við guðsþjónustu
klukkan 11 á sunnudaginn, 8.
júní.
Séra Flóki tók til starfa 1. júlí og
eru viðtalstímar hans klukkan 16 -
17, þriðjudag - föstudag og síma-
tími þriðjudaga klukkan 15 til 16.
Hestaíþróttir:
Flestir þekktustu knapar landsins
taka þátt í keppninni og má þar
m. a. nefna Reyni Aðalsteinsson,
Sigurbjöm Bárðarson og Trausta
Þór Guðmundsson. Alls verða sjö
liðsmenn valdir til að keppa fyrir
hönd íslands á heimsmeistaramót-
inu sem verður haldið í Svíþjóð um
miðjan ágúst. Sex verða valdir með
lega og Skotinn varð að játa sig sigr-
aðan eftir 26 leiki.
í annarri'umferð hafði Helgi hvítt
gegn Spánverjanum Daniel Garrido
Fernandez. Hann fékk fljótt betra
tafl og Spánveijinn játaði sig sigrað-
an eftir 28 leiki. I opnum flokki 14
ára og yngri eru 46 keppendur, þar
af tveir Sovétmenn og fjórir Pólveij-
ar, það er því ljóst að róðurinn verð-
ur erfiður hjá Helga.
í opnum flokki 12 ára og yngri
tefldi Jón Viktor Gunnarsson við
Abdul Zeyad frá smáríkinu Bahrein
við Persaflóa í fyrstu umferð. Zeyad
þessi reyndi að svindla á Arnari
Gunnarssyni á heimsmeistaramótinu
í fyrra eftir að hafa leikið gróflega
af sér í unninni stöðu. Jón Viktor
sem hafði hvítt gegn Zeyad beitti
spænska leiknum og fékk fljótt mun
betra. Zeyad varðist þó vel og tókst
að rétta hlut sinn í miðtaflinu. Þeir
lentu síðan í miklu tímahraki þar
sem Jóni tókst að snúa taflinu sér
í vil og vann biðskákina.
í annarri umferð keppti Jón Vikt-
or við Júgóslavann Hrvoje Stevic
með hvítu. Upp kom Sikileyjarvörn.
hliðsjón af árangri úr keppninni sem
hefst í dag en sjöundi keppandinn
verður valinn af nýskipuðum liðs-
stjórum landsliðsins, þeim Sigurði
Sæmundssyni og Pétri Jökli Hákon-
arsyni.
Keppnin hefst í dag klukkan tíu.
V.K.
Júgóslavinn tefldi byijunina af mik-
illi nákvæmni, fékk góða stöðu og
Jón Viktor gafst upp eftir 27 leiki.
Keppendur eru 48 í flokki Jóns Vikt-
ors.
í opnum flokki 18 ára og yngri
tefldi Bergsteinn Einarsson við Pól-
veijann Soltysik Powek með hvítu í
fyrstu umferð. Upp kom Benko-
bragð. Bergsteinn missti peð í mið-
taflinu en barðist vel og samið var
um jafntefli eftir 46 leiki.
í annarri umferð hafði Bergsteinn
svart á móti Joseph Davy frá
Kanada. Tefld var drottningarpeð-
byrjun. Bergsteinn náði aldrei að
fóta sig á skákborðinu og féll á tíma
eftir 42 leiki í tapaðri stöðu. Kepp-
endur í flokki Bergsteins eru 34.
--------------
V
Grunsamlegur maður
á ferð í Hlíðunum:
Bað konur að
lána sér síma
LÖGREGLUNNI hafa borizt til-
kynningar frá íbúum við Beyki-
hlíð að undanförnu um grunsam-
legan mann, sem bankar upp á
og biður konur um að leyfa sér
að komast í sima, en hleypur á
brott, komist hann að því að þær
eru ekki einar.
I að minnsta kosti tveimur tilvik^-
um hefur maðurinn barið að dyrum,
og sagzt þurfa að hringja, þar sem
sprungið hafi á bíl hans. I annað
skiptið var maðurinn á burt þegar
hann komst að því að fleira fólk
var í húsinu en konan, sem kom til
dyra, og í hitt sinnið hræddist hann
heimilishundinn.
Maðurinn er ljós yfirlitum og var
klæddur í grænleita mittisúlpu í
báðurn þessum tilfellum.
--------------
Leiðrétting
ÞAU mistök áttu sér stað við birt-
ingu lista yfir kandídata, sem braut-
skráðust frá Háskóla íslands á
laugardaginn, að niður féll nafn
Margrétar Rögnvaldsdóttur, sem
lauk kandídatsprófi í viðskiptafræð-
um. Morgunblaðið biðst velvirðing-
ar á þessum mistökum.
Landsliðið valið í
dag og á morgnn
ÚRTAKA fyrir heimsmeistaramótið í hestaíþróttum fer fram, á fé-
lagssvæði hestamannafélagsins Sörla í Hafnarfirði, í dag og á morg-
un. Keppt verður í tölti, fjórgangi, fimmgangi, gæðingaskeiði, hlýðni-
keppni B og 250 metra skeiði.