Morgunblaðið - 04.07.1991, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JULÍ 1991
ATVIN WWAUGL ÝSINGAR
Hafnarfjörður
- blaðberar
Blaðberar óskast víða um bæinn til sumaraf-
leysinga.
Upplýsingar í síma 652880.
Jtlnrunmiífefot!)
Tækjastjóri
- bílstjóri
Viljum ráða tækjastjóra og bílstjóra.
Aðeins vanir menn koma til greina.
Nánari upplýsingar í síma 653140.
Gunnar og Guðmundursf.,
Vesturhrauni 5, Garðabæ.
s.o.s. - s.o.s.
Fóstrur, þroskaþjálfar og annað uppeldis-
menntað starfsfólk. Oft hefur verið þörf, en
nú er að skapast neyðarástand á leikskólum
ísafjarðarkaupstaðar. Um er að ræða stöður
leikskólastjóra, deildarstjóra og almennra
fóstra. Við lofum góðum samstarfshópi og
góðri vinnuaðstöðu.
Allur flutningskostnaður verður greiddur og
við útvegum ódýrt og gott húsnæði. Áhuga-
sömum bjóðum við að koma í heimsókn, án
skuldbindinga, og kynna sér aðstæður.
Nánari upplýsingar veita formaður félags-
málaráðs í síma 94-3722, leikskólastjóri
Eyrarskjóls í síma 94-3685, leikskólastjóri
Hlíðarskjóls í síma 94-3185, leikskólastjóri
Bakkaskjóls í síma 94-3565 og bæjarstjóri
ísafjarðar í síma 94-3722.
Verkstjóri
Verkstjóra með matsréttindi vantar í lítið
frystihús á Vestfjörðum.
Upplýsingar í símum 94-6280 og 94-6160.
Afleysingavélstjóri
Afleysingavélstjóra vantar á togskipið
Látravík BA-66 í 5 vikur.
Upplýsingar í síma 94-1200.
Oddi hf.,
Patreksfirði.
Járniðnaðarmenn
Viljum ráða rafsuðumenn, plötusmiði, vél-
virkja og aðstoðarmenn til starfa. Æskilegt
er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Aðeins vanir menn koma til greina.
Upplýsingar eru veittar á staðnum og í síma
54199, milli kl. 16 og 19 næstu daga.
Vélsmiðja \
ORMS& VÍGLUNDAR si.
Kaplahrauni 14-16, Hafnarfirði.
íþróttakennari
Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara
íþróttakennari óskast til starfa sem fyrst á
Heilsuhæli Náttúrulækningafélags íslands,
Hveragerði. Um er að ræða alhliða hreyfi-
og þrekþjálfun, utan dyra og innan.
Til greina kemur aðstoð við útvegun hús-
næðis.
Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara óskast einn-
ig til starfa sem fyrst.
Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem
fyrst.
Upplýsingar gefur yfirlæknir í síma
98-30300.
Bifvélavirki
- vélvirki
Loftorka Reykjavík hf. óskar að ráða bifvéla-
virkja eða vélvirkja til viðhalds á vinnuvélum
strax.
Upplýsingar í síma 650877.
Kennari óskast
Flataskóli í Garðabæ óskar eftir kennara
(kennsla að mestu eftir hádegi) fyrir næsta
skólaár.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 51413.
Laus staða
Staða yfirtóllvarðar er hér með auglýst laus
til umsóknar. Staðan verður veitt frá 1. ágúst
nk. en umsóknarfrestur er til 20. júlí.
Bæjarfógetinn í Kelfavík,
Grindavík, Njarðvík.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
Grunnskólinn
í Ólafsvík
Kennara vantarvið Grunnskólann í Ólafsvík.
Kennslugreinar: Almenn kennsla og íþróttir.
Húsnæðisfríðindi í þoði.
Upplýsingar veita Gunnar Hjartarson, skóla-
stjóri, í síma 93-61293 og Sveinn Þór Elín-
bergsson, yfirkennari, í síma 93-61251.
RADAUGÍ ÝSINC ?AR m'| m ■'Ý0 -
TILKYNNINGAR
Orlof húsmæðra
í Gullbringu- og Kjósarsýslu verður dagana
15.-21. júlí að Héraðsskólanum á Laugarvatni.
Sveitarstjórnaskrifstofur gefa upp nöfn orlofs-
nefndarkvenna er veita nánari upþlýsingar.
Nefndin.
Skattskrá Reykjavíkur
vegna álagningar á árinu 1990
Skrár vegna þeirra gjalda, sem álögð voru
af skattstjóranum í Reykjavík á árinu 1990
(tekjuárið 1989), liggja frammi á Skattstofu
Reykjavíkur dagana 4.-17. júlí 1991, að báð-
um dögum meðtöldum.
Athygli er vakin á því, að enginn kæruréttur
myndast við framlagningu skattskrár vegna
álagningar, sem framkvæmd var á árinu
1990.
Reykjavík, 3. júlí 1991.
Skattstjórinn í Reykjavík,
Gestur Steinþórsson.
Þórsmörk - Húsadalur
Vegna mikillar aðsóknar helgina 5.-7. júlí
verða allir, sem ætla sér að tjalda á svæði
Austurleiðar í Húsadal, að fá leyfi á skrif-
stofu í síma 813717.
Birting skattskráa
í Reykjanesumdæmi
Frá 4.-17. júlí 1991, að báðum dögum með-
töldum, liggja frammi á eftirtöldum stöðum
skrár, sem sýna öll gjöld, álögð af skatt-
stjóra Reykjanesumdæmis, fyrir álagningar-
árið 1990 (tekjuárið 1989) auk sölugjalds-
skráa fyrir árið 1989.
Kópavogur, Garðakaupstaður, Keflavík,
Njarðvík, Grindavík, Sandgerði, Seltjarnar-
nes og Mosfellsbær:
Á bæjarskrifstofunum.
Hafnarfjörður:
Á skattstofu Reykjanesumdæmis.
Bessastaða- og Hafnarhreppur:
Á sveitarstjórnaskrifstofunum.
Vatnsleysustrandarhreppur:
Á pósthúsinu í Vogum.
Gerða-, Kjósar- og Kjalarneshreppur:
Hjá umboðsmönnum skattstjóra.
Hafnarfirði, 3. júlí 1991.
Skattstjórinn íReykjanesumdæmi,
Sigmundur Stefánsson.
SJÁLFSTJEÐISPLOKKURINN
F É I. A G S S T A R F
Reykjanes
Þórsmerkurferð
Farin veröur Þórsmerkurferð uppí Húsadal helgina 5.-7. júlí á vegum
Kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna I Reykjanesi.
Þeir, sem hafa áhuga, hafi samband við Börk í símum 41204 og
621080 eða Valdimar í símum 53884 og 690312.
Stjórnin.
liriMDAI I Ul<
F U S
Þórsmerkurferð
Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, efnir til ferðar
í Þórsmörk dagana 5.-7. júlí. Haldið veröur af stað frá Valhöll, Háa-
leitisbraut 1, föstudaginn 5. júlí kl. 18 og komiö til baka síðdegis
sunnudaginn 7. júlí.
Nánari upplýsingar i síma 682900 á skrifstofu Sjálfstaeðisflokksins.
— — Heimdallur.