Morgunblaðið - 04.07.1991, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 04.07.1991, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ FÍMMTUDAGUR 4" 'JÚLÍ ’l991 31 12 nýu- tannlækiiar ÞAÐ SEM af er árinu 1991 hafa 12 nýir tannlæknar bæst við ís- lensku tannlæknastéttina. Sjö þeirra útskrifuðust 29. júní frá tann- læknadeild Háskóla Íslands. en fimm frá tannlæknaháskólanum í Osló, Gautaborg og Stokkhólmi. Myndin er tekin í móttöku í Tann- læknafélagi íslands, þegar tann- læknarnir gengu í félagið og undir- rituðu félagsheit TFI. Þeir sem gátu verið viðstaddir eru frá vinstri: Hraðskák hjá TR 14. júlí ÞAÐ sem af er árinu hafa sex mánaðarleg hraðskákmót verið haldin hjá Taflfélagi Reykjavík- ur og eru sex eftir. Sigurvegarar í ár hafa verið: Janúar: Sölvi Jónsson, febrúar: Helgi Áss Grétarsson, mars: Helgi Áss Grétarsson, apríl: Hannes F. Hrólfsson, maí: Einar Trausti Ósk- arsson, júní: Magnús Öm Úlfars- son. Næsta mánaðarhraðskákmót verður haldið sunnudaginn 14. júlí kl. 20.00 í Faxafeni 12. Úlfar Guðmundsson, Ólafur Árni Thorarensen, Sigríður Axelsdóttir, Héðinn Sigurðsson, Hólmfríður Th. Sigurðardóttir og Sólveig Þóarins- dóttir. Á myndina vantar: Ágúst J. Gunnarsson, Birgi Ólafsson, Helgu Ágústsdóttur, Kristínu Sig- urðardóttur, Oddgeir Gylfason og Vilhjálm H. Vilhjálmsson. Flestir þessara nýju tannlækna munu hefja störf úti á landsbyggðinni. -------------- Leiðrétting- í FRÉTT um æðarvarp á Sveins- eyri í Tálknafirði 30. júní sl. var rangft með farið að stærsta æðar- varp landsins væri á Læk í Dýra- firði. Hið rétta er, að í Æðey í ísafjarð- ardjúpi er talið vera stærsta æðar- varp landsins. Hlutaðeigendur em beðnir velvirðingar á þessum mis- tökum. Um antikomma áróður eftir Björn E. Hafberg Tilefni þessara skrifa er að svara skrifum Björns Bjarnasonar al- þingismanns í Morgunblaðið 23. júní síðastliðinn þar sem hann seg- ir m.a. um undirritaðan: „Er ótrúlegt að blaðamaður í fijálsu og kristnu landi skuli telja það ámælisvert í prédikun prests að hann vari við kommúnismanum. Ef þeir sem búið hafa við ok komm- únismans kynntust þessu óvenju- lega íslenska máli myndu þeir hik- laust draga þá ályktun að blaða- maðurinn væri fulltrúi hinna örg- ustu harðlínusjónarmiða, sem nú eru á hröðu undanhaldi, jafnvel innan Kremlarmúra.“ Það er ljóst af skrifum Björns Bjarnasonar áð hann eins og dygg- ur sjálfstæðismaður lætur einskis ófreistað að veija klerkastéttina í landinu. Enda er það eitt af höfuð- markmiðum Sjálfstæðisflokksins að landsmenn skuli vera kristnir hvað sem það kostar eins og svo eftirminnilega var ítrekað á síðasta landsfundi flokksins. Tilefni þessarar ályktunar Björns er grein sem ég ritaði í Alþýðublaðið 14. júní þar sem ég geri m.a. grein fyrir skoðun minni varðandi dóm yfir Halli Magnús- syni blaðamanni vegna skrifa hans um antikommaáróður séra Þóris Stephensens fyrrum dómkirkju- prests. I grein minni segir m.a: „En aftur að máli Halls, hans sök er m.a. að gera athugasemdir við það að klerkur nokkur notar predikun- arstólinn til að koma á framfæri pólitískum skoðunum og lætur sig ekki muna um að dæma pólitíska Björn E. Hafberg „Er athyglisvert að hugleiða hvort það er í raun stefna frjáls- hyggjuaflanna í Sjálf- stæðisflokknum að hér á landi sé rekin þjóð- kirkja þar sem ríkis- launaðir umboðsmenn drottins setja sig í dóm- arasæti.“ hugsjón og lífsstefnu sem er hon- um ekki að skapi sem mannfjand- samlega og hættulega.“ Það er þessi klausa sem Björn Bjamason byggir málflutning sinn á. í greininni sem vitnað er til gerj. ég ekki síst að umræðuefni þá ein- kennilegu þróun sem svo oft á sér stað í fjölmiðlum, þ.e. að athyglin beinist oftar en ekki fyrst og fremst að afleiðingum en ekki or- sökum hlutanna. Það hefur orðið raunin í máli Halls. Fæstir vita lengur hvað það var sem að lokum leiddi til þess að blaðamaðurinn var leiddur fyrir dóm og sakfelld- ur. Björn reynir á þennan hátt að dreifa athyglinni frá kjarna máls- ins, þ.e. antikommaáróðri prestsins með því að gera mig tortryggilegan sem fulltrúa hinna örgustu harðlín- usjónarmiða eins og hann kemst að orði. Ef einhver hefur haldið að kaldastríðsáróður á síðum Morgunblaðsins væri liðin tíð þá er það hinn m*esti misskilningur. I framhaldi af þessu er athyglis- vert að hugleiða hvort það er í raun stefna frjálshyggjuaflanna í Sjálfstæðisflokknum að hér á landi sé rekin þjóðkirkja þar sem ríkis- launaðir umboðsmenn drottins setja sig í dómarasæti, og kveða upp úrskurð í málum sem á engan hátt falla undir starfssvið kirkjunn- ar, svo ekki sé talað um trúfrelsið. Nema ef vera skyldi að Sjálfstæðis- menn teldu það náttúrulögmál acf^* klerkastéttin liggi flöt fyrir auð- valdinu, eins og sagan hefur oft sýnt fram á. Um þýðingu kristindómsins hef ég í sjálfu sér engar efasemdir, en ég vildi sannarlega sjá prestana vinna að göfugri málum en að standa í áróðurssnatti fyrir anti- komma, aðrir eru fullfærir um það. Höfundur er blaðamaður hjá Alþýðublaðinu. 'AUGL YSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST ÝMISLEGT TILBOÐ - ÚTBOÐ 4ra herbergja íbúð eða stærri eign í Hafnarfirði óskast til leigu fyrir 5 manna fjölskyldu. Upplýsingar í síma 620254. HÚSNÆÐIÍBOÐI Vesturbær Nýleg 2ja herb. íbúðtil leigu íVesturbænum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. júlí merkt: „H - 7897“. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Hraðfrystihúss Stokkseyrar hf. verður haldinn í samkomuhúsinu Gimli, Stokkseyri, föstudaginn 5. júlí kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Orlof húsmæðra Útboð verður dagana 15.-21. júlí að Héraðskólanum á Laugarvatni. Upplýsingar veita: Kjósarhreppur, Steinunn, s. 667032, Kjalarneshreppur, Oddný, s. 668033 og Bessastaðahreppur, Margrét, s. 650842. Nefndin. Úó;_____ ÞJÓNUSTA Húsasmíðameistari Húsasmíðameistari getur bætt við sig verk- efnum við hvað sem er, einnig við smíði á innréttingum. Hef frábæra smiði. Upplýsingar í síma 45075 á daginn og 45487 á kvöldin. Karl Ómar Jónsson, húsasmíðameistari. Húsfélagið Hásteinsvegi 60-64, Vestmanna- eyjum, óskar eftir tilboðum í steypuviðgerð- ir, endumýjun eða viðgerð á gluggum og svalahandriðum, vinnupalla og almálun. Helstu magntölur eru: Steypuviðgerðir og málun 620 rrú . Gluggar og gler 270 m2 . Tilboðin skulu miðast við að verktaki leggi til alla vinnu og allt efni. Væntanlegum bjóðendum er bent á að panta útboðsgögn á teiknistofu Páls Zóphónías- sonar, ráðgjafaverkfræðiþjónusta FRV, Kirkjuvegi 23, Vestmannaeyjum, sími (98)12711. Útboðsgögnin verða afhent þar frá og með fimmtudeginum 4. júlí nk. gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á Teiknistofu Páls Zóphóníassonar, Kirkjuvegi 23, Vestmanna- eyjum, eigi síðar en kl. 10.45 þann 17. júlí 1991 og verða opnuð þar kl. 11.00 í viður- vist þeirra bjóðenda er þess óska. Teiknistofa Páls Zóphóníassonar. FÉLAGSLÍF KFUK KFUM Bænastund í dag kl. 18.00 á Holtavegi. fámhjálp Almenn samkoma í kapellunni í Hlaðgerðarkoti í kvöld kl. 20.30. Umsjón: Reynir Einarsson. VEGURINN Kristið samfélag Túngötu 12, Keflavik Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. FERÐAFELAG © ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S. 11798 19533 Helgarferðir 5.-7. júlí 1) Þórsmörk/Langidalur. Gist i Skagfjörðsskála. Gönguferðir um Mörkina. 2) Hagavatn - Jarlhettur. Gist í húsi/tjöldum. Gönguferðir um Hlöðuvelli. Gengið á laugardag til Hlöðuvalla og á sunnudag að Geysi. Forvitnilegt landslag, þægileg gönguleiö. 3) Landmannalaugar - gist í sæluhúsi FÍ. HÚTIVIST Gönguferðir um nágrenni Lauga. Brottför i helgarferðirnar er kl. 20.00, föstudag. Upplýsingar og- farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Helgarferð með Ferðafélaginu er hvíld fró amstri hversdags- ins - allir velkomnir, félagar og GRÓFINNI1 - REYKJAVÍIC • SÍMI/SÍMSVARI14606 Helgarferðir 5.-7. júlí: Básar á Goðalandi Fararstjóri: Anna Soffía Óskars- Skipholti 50b Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir innilega velkomnir. Jarlhettudal og að Hagavatni. 3) Hagavatn - Hlöðuvellir - Geysir, bakpokaferð. Gist í sæluhúsum FÍ v/Hagavatn og aörir. Ferðafélag íslands. Fimmvörðuháls - Básar Fararstjóri: Reynir Sigurðsson. Hindfsvík - Hvítserkur - Borgarvirki Fararstjóri: Fríða Hjálmarsdóttir og Jóhanna Sigmarsdóttir. Hjólreiðaferð Tveggja daga ferð um Þingvöll og Grafning. Brottför kl. 09 laug- ardag, 6. júlí, frá Árbaejarsafni. Fararstjóri: Ósk Róbertsdóttir. Landmannalaugar - Básar Undirbúningsfundur fyrir ferðina 9.-14. júli verður á skrifstofu Útivistar í dag, 4. júlí, kl. 17.30. Mikilvægt að allir mæti. Sjáumst! Útivist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.